Fleiri fréttir

Erum við eftirá og með allt niðrum okkur?

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Ég er heft af þjóðfélagi sem hefur ekki enn stigið inn í nútímann, þjóðfélagi sem virðir ekki mannréttindi mín né annars fatlaðs fólks nema í orði.

Hræsni viðskiptabanns

Yair Lapid skrifar

Verður lyfið Copaxone sem ætlað er MS-sjúklingum einnig sniðgengið?

Stórfengleiki mannshugans

Böðvar Jónsson skrifar

Við sem komin erum yfir miðjan aldur þurfum ekki annað en hugsa aftur til unglingsáranna til að gera okkur grein fyrir að heimurinn hefur gjörbreyst, við getum í raun sagt að við búum í algerlega nýjum heimi miðað við þá tíma.

Hjálpartækið öndunarvél!

Guðjón Sigurðsson skrifar

Að velja það að fara í öndunarvél er rökrétt framhald þess að geta ekki lengur andað hjálparlaust. Að velja að fá næringu í beint í maga er rökrétt framhald þess að geta ekki lengur tuggið eða kyngt fæðu.

Hjálpum stríðshrjáðu fólki

Solveig Lára Guðmundsdóttir skrifar

Laugardagsmorguninn 5. september lögðum við hjónin af stað frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Stokkhólms og Uppsala þar sem við vorum boðin að vera viðstödd biskupsvígslu.

Opið bréf til 10. bekkjar Salaskóla

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Kæru nemendur í 10. bekk Salaskóla. Í vor áttum við frábæran fund í skólanum ykkar. Þið kynntuð fyrir mér ykkar sýn á drög að nýjum markmiðum um sjálfbæra þróun, sem var þá verið að ræða í Sameinuðu þjóðunum í New York.

Á að selja áfengi í matvörubúðum?

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Á Íslandi hefur ríkt íhaldssöm áfengis­stefna. Til merkis um það, þá var sala á áfengum bjór leyfð árið 1989 eftir 70 ára bann. Árið áður 1988 var neysla hvers Íslendings (18 ára og eldri) af áfengi 4,53 lítrar. Árið 2007 náði neysla áfengis ákveðnu hámarki eða 7,53 l á hvern einstakling.

Veikleikavæðing og skilyrðingar

Bjarni Karlsson skrifar

Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi formaður velferðarráðs borgarinnar, gaf samfélaginu hressandi spark í nýlegu opnuviðtali í Fréttablaðinu. Tvennt sem hún ræddi vakti sérstakan áhuga minn.

Foreldralausu flóttabörnin

Sunna Stefánsdóttir skrifar

Ég horfi stjörf á sjónvarpsskjáinn þar sem fjallað er um milljónir flóttamanna sem streyma frá stríðshrjáðum Mið-Austurlöndum í þeirri von að finna frið.

Orkan er ótakmörkuð en aflið verðmætt

Gunnlaugur H. Jónsson skrifar

Varmaorkan í jarðarkúlunni er nær ótakmörkuð. Hún gæti séð mannkyninu fyrir allri orkuþörf í milljarða ára ef hún væri aðgengileg. Þrátt fyrir þessa ótakmörkuðu orku sér jarðhiti heiminum aðeins fyrir 0,3% af allri raforku.

Skrifum undir mannréttindi fatlaðs fólks

Ellen Calmon skrifar

Öryrkjabandalag Íslands heldur áfram herferð sinni til að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við aðra í samfélaginu. Herferðin er í formi undirskriftasöfnunar þar sem skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Þetta gátum við!

Guðrún Högnadóttir skrifar

Þegar miðlar heims nærast á slæmum fréttum og samtöl okkar sækja í hálftóma glasið kann okkur að finnast verkefni dagsins óyfirstígan­leg.

Dagur íslenskrar náttúru

Sigrún Magnúsdóttir skrifar

Flest eigum við uppáhaldsstaði í íslenskri náttúru. Fjölbreytileiki náttúrunnar er margslunginn og landslagið síbreytilegt hvort sem er uppi til fjalla, niður til sjávar eða í fallegum dal.

Efnahagsleg áhrif Auðlindagarðsins á Suðurnesjum

Sölvi Blöndal og Friðrik Már Baldursson skrifar

Ísland hefur sérstöðu hvað varðar nýtingu grænna orkugjafa, en um 87% af frumorku sem notuð er í landinu eru endurnýjanleg. Orkunotkun á hvern íbúa er meiri hér en þekkist annars staðar

Breyttir tímar í samgöngum

Dagur B. Eggertsson skrifar

Samgönguvika hefst í dag og stendur fram á næsta þriðjudag. Markmið hennar er að hvetja fólk til að nota allskyns leiðir til að komast á milli staða.

Börn á flótta – Hvað gerum við?

Erna Reynisdóttir og Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar

Myndir af líkum barna og fullorðinna sem drukkna á flótta yfir Miðjarðarhafið hafa birst reglulega í fjölmiðlum upp á síðkastið. Við sjáum að aðstæður þeirra flóttamanna sem komast til Evrópu eru skelfilegar.

Íbúðir fyrir alla

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Í velferðarþjóðfélagi eins og Íslandi eiga allir að eiga kost á húsnæði við hæfi. Fjölbreytt framboð húsnæðis verður að vera tryggt og verðlag í samræmi við meðallaun. Því miður er húsnæðiskerfið á Íslandi ennþá vanþroskað

Jafnréttisstofa í 15 ár

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Þann 15. september árið 2000 var Jafnréttisstofa opnuð við hátíðlega athöfn á Akureyri. Mikið vatn er til sjávar runnið frá því að lögin nr. 96/2000 tóku gildi en þau fólu í sér verulegar breytingar fá því sem áður var

Byrjendalæsi

Borghildur G. Jónsdóttir skrifar

Byrjendalæsi er búið að vera mikið í umræðunni að undanförnu. Mig langar að rifja upp sanna sögu um byrjendalæsi.

Svart-hvít umræða um flóttafólk

Jónína Sólborg Þórisdóttir skrifar

Það er eitt að gagnrýna hugmyndir en allt annað og verra að hatast út í einstaklinga sem aðhyllast þær að hluta eða í heild.

Innrásin frá Mars

Úlfur Karlsson skrifar

Nú er enn einu sinni komið haust, tími útvarpsleikritanna. Í kvöld hlutstaði ég á War of the Worlds á YouTube.

Þökkum góð verk

Ellen Calmon skrifar

Öryrkjabandalag Íslands kom Hvatningarverðlaunum ÖBÍ á laggirnar árið 2007.

Gamaldags réttlæti

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Talað er um það í fréttaskýringum að Jeremy Corbyn, nýr leiðtogi Verkamannaflokksins, sé gamaldags, fulltrúi úreltra viðhorfa á borð við að útrýma fátækt, skapa jöfn tækifæri og hugsa um hagsmuni heildarinnar fremur en einstakra forréttindahópa.

Ekki bulla um öryrkja!

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, virðist vera að hita upp fyrir fjárlagagerðina með því að senda öryrkjum tóninn. Að hennar mati eru þeir of margir og hún óttast að þeir svindli óskaplega mikið á kerfinu

Hafa skal það sem sannara reynist

Guðríður Arnardóttir skrifar

Kjarasamningar framhaldsskólakennara hafa orðið ýmsum að yrkisefni síðustu daga og þrátt fyrir rómaða geðprýði get ég ekki lengur orða bundist.

Hvar er kirkjan?

Þórir Stephensen skrifar

Hvar er kirkjan? Þannig spyrja menn í dag. Orsökin er fólksflóttinn frá hinum stríðshrjáðu löndum og hin mikla neyð, sem þetta fólk býr við. Já, hvar er kirkjan? Spurningunni er beint að kirkjunni sem stofnun

Hælisleitendur á Íslandi

Gísli Hvanndal skrifar

Hælisleitendur (umsækjendur um alþjóðlega vernd) á Íslandi eru þeir flóttamenn sem hafa gert sér sjálfir ferð til landsins, margir hverjir eftir endurtekinn flótta úr ömurlegum aðstæðum í öðrum ríkjum, innan og utan Evrópu.

Olweusaráætlunin til alls skólasamfélagsins!

Þorlákur Helgi Helgason skrifar

Olweusaráætlunin gegn einelti og andfélagslegri hegðun er inni á 14. ári í grunnskólum vítt og breitt um landið. Í upphafi, haustið 2002, fóru 43 skólar af stað og tveimur árum síðar lögðu 25 skólar úr vör. Um 100 grunnskólar hafa tekið eineltisáætlunina upp eða fylgja henni að einhverju marki.

Hvernig deyja tungumál?

Linda Markúsdóttir skrifar

Í gegnum tíðina hefur aragrúi tungumála dáið út um heim allan. Í mjög stuttu máli lognast tungumál oftast út af vegna utanaðkomandi þrýstings annarrar menningar sem hefur yfirburði sökum stærðar, valds og/eða efnahagslegs bolmagns.

Flóttamenn á Íslandi

Gunnhildur Árnadóttir skrifar

Íslendingar eru, ásamt 146 öðrum þjóðum, aðili að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna. Samningurinn er frá 1951 og bókun sama efnis frá 1968. Ríki, sem eru aðilar að bókuninni, skuldbinda sig til að beita efnisákvæðum samningsins

Glötuð tækifæri í fjárlögum

Árni Páll Árnason skrifar

Ný fjárlög sýna að fórnirnar sem við færðum á síðasta kjörtímabili eru að skila þeim árangri að ríkisreksturinn skilar myndarlegum afgangi. Hann væri enn meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki sett afslátt af auðlindagjöldum í forgang.

Lýðræðisást eða hræðsla

Felix Felixson skrifar

Áhugavert var að fylgjast með umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Sérstaka náði Birgitta Jónsdóttir athygli minni þegar hún hjólaði í Ólaf Ragnar vegna ræðu hans fyrr um daginn.

Ný leið í lífeyrisgreiðslum

Guðbjörn Jónsson skrifar

Núverandi greiðslukerfi elli- og örorkulífeyris er löngu orðið úrelt og úr takti við fyrirliggjandi tæknimöguleika.

Fjölgum hagkvæmum og ódýrum íbúðum

Elsa Lára Arnardóttir skrifar

Hver getur ekki nefnt dæmi um einstætt foreldri á leigumarkaði sem nær ekki endum saman og ræður ekki við að borga háa leiguna eða námsmanninn sem kemst ekki inn á stúdentagarða vegna langra biðlista og leigir því herbergi úti í bæ og borgar þar himin háa leigu.

Villandi fréttamennska Ríkisútvarpsins

Ólafur G. Flóvenz skrifar

Af og til koma upp villandi umræður í fjölmiðlum um jarðhitaauðlindina og nýtingu hennar sem bera merki vanþekkingar á viðfangsefninu. Þá eru gjarnan blásnar upp yfirlýsingar og fullyrðingar fólks sem takmarkað þekkir til mála

Globeathon heilsunnar vegna

Sigrún Arnardóttir skrifar

Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Þetta er í þriðja sinn sem Globeathon er haldið á heimsvísu og á síðasta ári tóku yfir 70 lönd þátt í þessum viðburði. Í ár er boðið upp á 5 km og 10 km hlaup og göngu.

Blikkið strákar, blikkið

Ellert B. Schram skrifar

Það var stór stund á sunnudaginn, þegar íslenska knattspyrnulandsliðið tryggði okkur þátttöku í úrslitakeppni Evrópu, sem fram fer á næsta ári. En þetta hefur verið löng þrautarganga, löng saga, á bak við þennan árangur.

Sjálfsvígsforvarnir eru aðkallandi

Gunnar Árnason skrifar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur gert 10. september að alþjóðlegum sjálfsvígsforvarnardegi. Í nýlegri skýrslu stofnunarinnar, Preventing Suicide (2014), kemur fram að það sé forgangsverkefni að draga úr tíðni sjálfsvíga á heimsvísu um 10 prósent fyrir árið 2020. Á Íslandi falla árlega 35-40 manns fyrir eigin hendi eða tvöfalt fleiri en deyja í bílslysum. Síðustu ár hafa sex unglingar og ungar manneskjur dáið árlega vegna sjálfsvíga. Mikil þörf er því á að setja þennan málaflokk í forgang.

Sjá næstu 50 greinar