Áburðarverksmiðjur framtíðarinnar Guðni Rúnar Gíslason skrifar 30. september 2015 07:00 „Já, eru þið bara eitthvað að leika ykkur og svona?,“ segir hinn pabbinn úti á róló þegar talið berst að því að ég starfi við tölvuleikjagerð. Það er kannski ekki skrítið að það vefjist fyrir einhverjum að þeir sem skapa tölvuleiki séu raunverulega að vinna, og fái jafnvel greidd laun fyrir þetta grín og hvað þá að þeir séu að skapa verðmæti. Það getur líka komið á óvart að fjárfestar séu síðan meira en tilbúnir að setja fjármagn í slík verkefni í staðinn fyrir ríkisskuldabréf og fasteignir innan hafta. Raunveruleikinn er samt sem áður sá að tölvuleikjaiðnaðurinn er kominn til að vera á Íslandi. Ákveðið spurningaver á Laugavegi er raunar með svipaðan starfsmannafjölda og væntanlegt kísilver á Bakka. En svona bransi er auðvitað ekki án áhættu. Allir sem koma að verkefninu taka samt meðvitaða áhættu vegna þess að þeir hafa trú á því. Fjárfestar, stofnendur og starfsmenn þurfa að trúa því að teymið nái að sigla því í höfn og í gegnum þær hindranir og höft sem þarf að yfirstíga. Fjölmargar áskoranir eru fram undan fyrir tölvuleikjaiðnaðinn en þær eru yfirstíganlegar. Hvort sem þær felast í umhverfinu sem fyrirtækin starfa í eða verkefnunum sjálfum. Það er nefnilega svona sem áburðarverksmiðjur framtíðarinnar rísa, ekki með hagkvæmnisathugun ríkisins eins og sumir þingmenn virðast telja heldur að frumkvæði þeirra sem hafa trú á verkefninu og sem setja saman teymi sem drífur það áfram. Einn dag í einu, eitt skref í einu og einn leik í einu. Iðnaðurinn sjálfur og fólkið innan hans hefur líka verið að þroskast. Það er á undanhaldi að menn líti á það sem sjálfsagðan hlut að ný fyrirtæki innan iðnaðarins séu rekin áfram af krökkum í sjálfboðavinnu. Fyrirtækin eru einfaldlega orðin þróaðri og búin að koma sér upp vinnumenningu sem er miklu afkastameiri í gæðum en sjálfboðavinnan gefur af sér. Til lengri tíma litið mun það skila okkur frábærum fyrirtækjum sem bjóða upp á spennandi störf í sívaxandi iðnaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson Skoðun Skoðun Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Sjá meira
„Já, eru þið bara eitthvað að leika ykkur og svona?,“ segir hinn pabbinn úti á róló þegar talið berst að því að ég starfi við tölvuleikjagerð. Það er kannski ekki skrítið að það vefjist fyrir einhverjum að þeir sem skapa tölvuleiki séu raunverulega að vinna, og fái jafnvel greidd laun fyrir þetta grín og hvað þá að þeir séu að skapa verðmæti. Það getur líka komið á óvart að fjárfestar séu síðan meira en tilbúnir að setja fjármagn í slík verkefni í staðinn fyrir ríkisskuldabréf og fasteignir innan hafta. Raunveruleikinn er samt sem áður sá að tölvuleikjaiðnaðurinn er kominn til að vera á Íslandi. Ákveðið spurningaver á Laugavegi er raunar með svipaðan starfsmannafjölda og væntanlegt kísilver á Bakka. En svona bransi er auðvitað ekki án áhættu. Allir sem koma að verkefninu taka samt meðvitaða áhættu vegna þess að þeir hafa trú á því. Fjárfestar, stofnendur og starfsmenn þurfa að trúa því að teymið nái að sigla því í höfn og í gegnum þær hindranir og höft sem þarf að yfirstíga. Fjölmargar áskoranir eru fram undan fyrir tölvuleikjaiðnaðinn en þær eru yfirstíganlegar. Hvort sem þær felast í umhverfinu sem fyrirtækin starfa í eða verkefnunum sjálfum. Það er nefnilega svona sem áburðarverksmiðjur framtíðarinnar rísa, ekki með hagkvæmnisathugun ríkisins eins og sumir þingmenn virðast telja heldur að frumkvæði þeirra sem hafa trú á verkefninu og sem setja saman teymi sem drífur það áfram. Einn dag í einu, eitt skref í einu og einn leik í einu. Iðnaðurinn sjálfur og fólkið innan hans hefur líka verið að þroskast. Það er á undanhaldi að menn líti á það sem sjálfsagðan hlut að ný fyrirtæki innan iðnaðarins séu rekin áfram af krökkum í sjálfboðavinnu. Fyrirtækin eru einfaldlega orðin þróaðri og búin að koma sér upp vinnumenningu sem er miklu afkastameiri í gæðum en sjálfboðavinnan gefur af sér. Til lengri tíma litið mun það skila okkur frábærum fyrirtækjum sem bjóða upp á spennandi störf í sívaxandi iðnaði.
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun