Fleiri fréttir Norrænt samstarf um jafnrétti kynjanna í 40 ár Eygló Harðardóttir skrifar Árið 1974 hófst formlegt samstarf á sviði jafnréttismála á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar. Ákvörðun þessi hefur án efa átt sinn þátt í að kynjajafnrétti mælist hvergi meira en á Norðurlöndunum. 19.8.2014 07:00 Árinni kennir illur ræðari Eirný Valsdóttir skrifar Nú er það svo að þeir sem setja fjárlög sem stofnanir ríkisins eiga að fara eftir eru aðrir en þeir sem framfylgja ákvörðuninni. 19.8.2014 07:00 Óhefðbundin meðferð við Alzheimers heilabilun Sigmundur Guðbjarnarson skrifar Einn erfiðasti sjúkdómur samtímans er Alzheimers heilabilun sem rænir fólk minni og minningum og getu til að sinna nauðsynlegum þörfum. 18.8.2014 12:00 Aulahrollur mennskunnar Bjarni Karlsson skrifar Hugsið ykkur ef ríkisútvarpið markaði þá stefnu að sjálfsagt væri að fjalla um ástir manna og ástarlíf en frá og með 1. september yrði frekari ástarjátningum ekki útvarpað. 18.8.2014 07:00 Bogfrymlavá Guðmundur Andri Thorsson skrifar Mér finnst það vel til fundið hjá forsætisráðherra að vekja athygli á því að við eigum að hugsa vel um að sem við látum ofan í okkur. Ekki fer á milli mála að hann hugsar miklu meira um slíka hluti en ég, sem aldrei hef svo mikið sem leitt hugann að bogfrymlavánni. 18.8.2014 07:00 Menningarnótt á næsta leiti Dóra Magnúsdóttir skrifar Reykjavík hefur á umliðnum árum og áratugum breyst í stórskemmtilega hátíðaborg. Hér er tónlist, bókum, barnamenningu, tísku, mannréttindum, kvikmyndum, beikoni, vetri, fjölmenningu og fleiru fagnað á sérstökum hátíðum sem fylla þétt viðburðadagatal borgarinnar. Og nú stendur móðir allra hátíða fyrir dyrum, nefnilega sjálf Menningarnótt, en hún verður haldin í 19. sinn þann 23. ágúst næstkomandi. 18.8.2014 07:00 „Þetta reddast“ Mikael Torfason skrifar Því miður er þetta enn ein skoðanagreinin um þá staðreynd að við stöndum okkur ekki nógu vel sem samfélag þegar kemur að kynferðisofbeldi. 18.8.2014 07:00 Hefur unga fólkið ógeð á pólitík? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Reykjavíkurborg birti í vikunni afar athyglisverða úttekt á kosningaþátttöku í síðustu borgarstjórnarkosningum. Þar er kjörsóknin skoðuð eftir aldri og kyni, en þetta mun vera í fyrsta sinn sem teknar eru saman áreiðanlegar tölur um kjörsókn eftir aldri á Íslandi. 16.8.2014 07:00 Prestkosningar í Seljasókn Í dag ganga sóknarbörn í Seljasókn að kjörborðinu. Í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár fara fram almennar prestkosningar í Reykjavík. 16.8.2014 12:00 Elsku bíll, viltu stoppa fyrir mig? Þessa litlu setningu mælti tæplega þriggja ára dóttir mín á heimleið úr leikskólanum í gærdag og bætti við: „Mamma, bílarnir eru svo margir og þeir nenna ekki að stoppa fyrir okkur. 16.8.2014 07:00 Tvöföld utanríkispólitík Rússar tilkynntu á dögunum um viðskiptatakmarkanir gegn efnahagsþvingunum vestrænna þjóða sem ákveðnar voru í refsingarskyni vegna Úkraínudeilunnar. 16.8.2014 07:00 Stóra ryksugubannið Mörgum svelgdist eflaust á þegar þeir heyrðu um fyrirhugað bann á kraftmiklar ryksugur sem ganga á í garð um næstu mánaðamót. 16.8.2014 07:00 Tryggjum öfluga og örugga heilbrigðisþjónustu Eitt af fyrstu verkum ríkisstjórnarinnar að hausti er að leggja fram fjárlagafrumvarp fyrir næsta starfsár. Það frumvarp vekur alltaf mikla athygli enda segir það til um hvernig ríkisstjórnin ætlar að útdeila fjármagni þjóðarinnar. 16.8.2014 07:00 Framsókn hatursins Magnús Már Guðmundsson skrifar Afar ógeðfelld og óvægin umræða fór fram um múslima og byggingu mosku í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í maí síðastliðnum. 16.8.2014 00:01 Mikilvægari staða, meiri ábyrgð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ný staða er uppi í öryggismálum Evrópu eftir innrás Rússa í Úkraínu og innlimun Krímskaga í Rússland. Eins og Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), ræddi í heimsókn sinni til Íslands í fyrradag, er ástæða til að óttast að Rússar horfi til fleiri ríkja en Úkraínu. Þeir eru líklegir til að vilja hindra með ýmsum ráðum að lönd, sem þeir telja að eigi að vera á sínu áhrifasvæði, efli bandalag sitt við vestræn ríki. 15.8.2014 06:00 Au pair – "jafnfætis“? Karen J. Klint (Danmörku), Sonja Mandt (Noregi), Christer Adelsbo (Svíþjóð) og Christian Beijar (Álandi) og Eeva-Johanna Eloranta (Finnlandi) skrifa Mansal, misnotkun á ódýru vinnuafli og kynferðisleg áreitni. Norðurlöndin verða að vinna saman til að bjarga Au pair-kerfinu. 15.8.2014 13:00 Satt og logið um siðareglur Jón Ólafsson skrifar Lekamálið í innanríkisráðuneytinu varð til þess í síðustu viku að fjölmiðlar hófu að spyrja um hvað orðið hefði af siðareglum þeim sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur samþykkti fyrir sína hönd árið 2011. 15.8.2014 10:15 Frá Leifsstöð á hjóli Pawel Bartoszek skrifar "Samsetning reiðhjóla er BÖNNUÐ í flugstöðinni.“ Svona skilaboð blöstu við mér, þrykkt á hurð í komusal Leifsstöðvar þaðan sem von var á mínum "sérstæða“ farangri, innpökkuðu hjóli eldri sonarins sem ég hafði keypt einhvers staðar í Evrópusambandinu. 15.8.2014 07:57 Fríverslunarsvæði Evrópu og Bandaríkjanna – Ísland inni eða úti? Kristrún Heimisdóttir skrifar Það er ekki hægt að ofmeta mikilvægi utanríkisviðskipta fyrir Íslendinga. Efist einhverjir um það skyldu þeir kynna sér sögu byggðar í landinu frá öndverðu til okkar daga, því á öllum tímum hefur innflutningur verið lífsspursmál þjóðarinnar og tekjur af útflutningi lífæð. 15.8.2014 07:57 Einkaframkvæmd Landspítala er galin Ögmundur Jónasson skrifar Fjölmiðlar greina frá því að þeir sem á fínu máli kallast "fagfjárfestar“ vilji fjármagna nýjan Landspítala með eignatryggðri fjármögnun, þannig að kostnaðurinn við bygginguna myndi ekki lenda á ríkisreikningi. 15.8.2014 07:57 Að standa við stóru orðin Bryndís Schram skrifar Snæfríður heitin, dóttir mín, lektor við Háskólann á Bifröst, var vinur og aðdáandi Jóhönnu geitabónda á Háafelli í Hvítársíðu og brautryðjandastarfs hennar. Minnug þeirrar vináttu set ég eftirfarandi orð á blað. 15.8.2014 07:57 Ekkert sem kemur á óvart Vigdís Hauksdóttir skrifar Viðbrögð við boðaðri festu í ríkisfjármálum voru fyrirsjáanleg. Ríkisvaldið verður að tryggja öryggi og festu í ríkisfjármálum með skýrri forgangsröðun til grunnþátta samfélagsins. 15.8.2014 07:56 Landbúnaðarpólitík í hakki Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ein af forsendum íslenzkrar landbúnaðarpólitíkur eins og hún hefur verið útfærð undanfarna áratugi er að Ísland sé, eigi að vera og verði um fyrirsjáanlega framtíð sjálfu sér nógt um þær landbúnaðarvörur sem á annað borð eru framleiddar í landinu. 14.8.2014 07:00 Hvers vegna getur heilbrigðisráðherra ekki svarað? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Eitt er að hafa markmið en ráðherra og ráðuneytið hlýtur að geta svarað því hvernig á að ná þessum markmiðum? 14.8.2014 12:54 Rittúlkun er málið Klara Matthíasdóttir skrifar Laugardaginn 9. ágúst sl. birtist grein í Fréttablaðinu þar sem framkvæmdastjóri Heyrnarhjálpar talar um verulegan skort á þjónustu við heyrnarskerta, þrátt fyrir að um stóran hóp sé að ræða, eða um fimmtíu þúsund manns. Þetta eru sannarlega orð í tíma töluð. 14.8.2014 10:00 Landbúnaður skiptir máli Hörður Harðarson skrifar Fátt skiptir okkur mannfólkið meira máli en matur. Fyrir utan hinar augljósu ástæður skiptir matur líka miklu máli fyrir menningu okkar og oft eigum við okkar bestu stundir með fjölskyldu og vinum við matarborðið. Allir eiga sér sinn uppáhaldsmat og hefðir hafa skapast í flestum fjölskyldum varðandi hvað er á borðum á hátíðisdögum og við önnur 14.8.2014 07:00 Áhugalausar konur Brynhildur Pétursdóttir skrifar Utanríkisráðherrar telja margir að fyrrverandi ráðherrar séu góður kostur þegar skipað er í sendiherrastöður. Þeir virðast líka telja að körlum sé betur treystandi til starfans en konum. 14.8.2014 07:00 Geðraskanir og Pisa-rannsókn Ingibjörg Karlsdóttir skrifar Í framhaldi af niðurstöðu nýrrar PISA-rannsóknar sem bendir til versnandi ástands í íslenska skólakerfinu er vert að fjalla sérstaklega um þann hóp nemenda sem glímir við geðröskun af einhverjum toga. Þar eru nemendur með ADHD fjölmennastir eða um 5-10% og nemendur á einhverfurófi eru um 1,2%. Auk þess er talsverður fjöldi nemenda 14.8.2014 07:00 Til byrði eða bóta? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, skrifaði grein í Fréttablaðið í gær undir fyrirsögninni "fjölskylduskatturinn“ og gerði að umtalsefni áform Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að jafna þrep virðisaukaskattsins; tvöfalda virðisaukaskattinn á matvælum úr sjö prósentum í fjórtán en lækka á móti almenna þrepið úr 25,5 prósentum í 24,5. 13.8.2014 07:00 Þvergirðingsháttur og kassahugsun UMFÍ og Frjálsíþróttasambands Íslands Orri Þórðarson skrifar Systurdóttir mín er fædd í febrúar 2004. Hún er bráðger og er ári á undan í skóla. Hún æfir fótbolta og frjálsar með Breiðabliki og fylgir sínum bekk í íþróttum þ.a. hún er einnig einu ári á undan þar. Ekki af því að hún sé eitthvað yfirburða góð heldur út af félagslega þættinum, þar eru hennar vinkonur. 13.8.2014 12:00 Takk fyrir stuðninginn Haraldur Guðmundsson skrifar Um miðjan desember á síðasta ári stefndi í dræma sölu á fatnaði fyrir jólin. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), benti þá á að fataverslun hafði dregist töluvert saman. Hann sagði mikilvægt að stjórnvöld sköpuðu hér samkeppnishæf skilyrði og næðu viðskiptunum heim. Í viðtali í fréttum RÚV nefndi hann þrjár ástæður fyrir samdrættinum; háa tolla, verslunarferðir Íslendinga til útlanda og aukna netverslun við útlönd. 13.8.2014 08:00 Krónuþráhyggjan Martha Árnadóttir skrifar Um fátt er meira rætt á Íslandi en krónur, fjölda þeirra, hverjir eiga þær og hverjir engar. Hversu margar krónur eru nógu margar krónur og hvert á að sækja þær krónur sem upp á vantar, hver á að dreifa þeim, láta þá hafa sem engar eiga – og af hverju eiga þeir engar og aðrir svona margar – og svo auðvitað hvaða krónur eru vel og illa fengnar. Þetta er rætt alla daga í fjölmiðlum, á samfélagsmiðlum, í kommentakerfum, bloggum og kaffistofum. 13.8.2014 07:30 Heilbrigðisáætlun Unnur Brá Konráðsdóttir skrifar Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum fyrir aldraða hafa um nokkurt skeið verið langir. Eftirspurn eftir slíkum rýmum mun fara vaxandi enda mun öldruðum fjölga mjög á næstu árum og áratugum 13.8.2014 07:00 Akkuru Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Systurdóttir mín er á áhugaverðum aldri. Eða öllu heldur aldri hins óbilandi áhuga. Ja, eða ennfremur aldri hinna óteljandi spurninga. 13.8.2014 07:00 Dásamleg læknisþjónusta Drifa Kristjánsdóttir skrifar Nú get ég ekki orða bundist. Ég hef alltaf verið full aðdáunar á læknum og hjúkrunarfólki á Íslandi. Þessa dagana fæ ég að fylgjast með störfum þeirra í návígi og ekki minnkar aðdáun mín. 13.8.2014 06:00 Agi og óvinsælar ákvarðanir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það lofar góðu hversu fast fjárlaganefnd Alþingis virðist ætla að taka á eyðslu ríkisstofnana umfram fjárlög, sem hefur verið í fréttum undanfarna daga. 12.8.2014 06:00 Um nýjungar í orkumálum Kínverja Jóhann Helgason skrifar Mengun í Kína er gríðarlegt vandamál. Um 40 prósent af útblæstri gróðurhúsalofttegunda á jörðinni stafa frá Kína og Bandaríkjunum. 12.8.2014 12:00 Við græðum á því Sighvatur Björgvinsson skrifar Íslendingar eru eina Evrópuþjóðin, sem hagnaðist fjárhagslega á hörmungum síðari heimsstyrjaldarinnar. 12.8.2014 12:00 Steik, vín og bólgueyðandi Teitur Guðmundsson skrifar Sumarið er tíminn þegar fleiri en færri nota tækifærið og grilla sér til matar. Oftar en ekki er um að ræða kjöt þótt fiskurinn sé alltaf að verða vinsælli. Þá finnst býsna mörgum gott að fá sér aðeins í tána og drekka gott vín með matnum, jafnvel fá sér fordrykk, þá er ekki óalgengt að einstaka fái sér koníak með kaffinu 12.8.2014 08:00 Fjölskylduskatturinn Bjarkey Gunnarsdóttir skrifar Nú eru línur teknar að skýrast í vinnunni við fjárlagafrumvarp næsta árs. Fréttir berast af því að ríkisstjórnin, og þá sérstaklega Sjálfstæðisflokkurinn, leggi sérstaka áherslu á breytingar á virðisaukaskattkerfinu 12.8.2014 07:00 Um feminisma og félagsvísindi Björg Árnadóttir skrifar Eva Hauksdóttir er snjall penni sem ég er stundum sammála, en þegar hún skrifar annars vegar um félagsvísindi og hins vegar feminisma get ég ekki tekið undir orð hennar. Ég ætla ekki að rekja hvað það er í skrifum Evu sem ég er ósammála enda erum við svo heppin að hérlendis er öllum frjálst að hafa sínar skoðanir. Mig langar hins vegar að gera örstutta grein fyrir því hvernig ég lít á feminisma og félagsvísindi, sem eru í mínum huga nátengd. 12.8.2014 06:00 Óljóst endatafl í Írak Ólafur Þ. Stephensen skrifar Barack Obama Bandaríkjaforseti skipti um skoðun fyrir helgina og fyrirskipaði bandaríska flughernum að gera loftárásir á sveitir öfgasamtakanna Íslamsks ríkis, sem áður kallaði sig ISIS og hefur lagt undir sig stóran hluta Íraks. 11.8.2014 08:35 Lekamálið snýst um okkur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Lekamálið snýst ekki um að undarlegt sé að sumir hælisleitendur séu með fölsuð skilríki eins og skilja má á Brynjari Níelssyni. 11.8.2014 08:38 Takk! Sóley Tómasdóttir skrifar 11.8.2014 08:00 Út fyrir rammana Ólafur Þ. Stephensen skrifar 9.8.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Norrænt samstarf um jafnrétti kynjanna í 40 ár Eygló Harðardóttir skrifar Árið 1974 hófst formlegt samstarf á sviði jafnréttismála á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar. Ákvörðun þessi hefur án efa átt sinn þátt í að kynjajafnrétti mælist hvergi meira en á Norðurlöndunum. 19.8.2014 07:00
Árinni kennir illur ræðari Eirný Valsdóttir skrifar Nú er það svo að þeir sem setja fjárlög sem stofnanir ríkisins eiga að fara eftir eru aðrir en þeir sem framfylgja ákvörðuninni. 19.8.2014 07:00
Óhefðbundin meðferð við Alzheimers heilabilun Sigmundur Guðbjarnarson skrifar Einn erfiðasti sjúkdómur samtímans er Alzheimers heilabilun sem rænir fólk minni og minningum og getu til að sinna nauðsynlegum þörfum. 18.8.2014 12:00
Aulahrollur mennskunnar Bjarni Karlsson skrifar Hugsið ykkur ef ríkisútvarpið markaði þá stefnu að sjálfsagt væri að fjalla um ástir manna og ástarlíf en frá og með 1. september yrði frekari ástarjátningum ekki útvarpað. 18.8.2014 07:00
Bogfrymlavá Guðmundur Andri Thorsson skrifar Mér finnst það vel til fundið hjá forsætisráðherra að vekja athygli á því að við eigum að hugsa vel um að sem við látum ofan í okkur. Ekki fer á milli mála að hann hugsar miklu meira um slíka hluti en ég, sem aldrei hef svo mikið sem leitt hugann að bogfrymlavánni. 18.8.2014 07:00
Menningarnótt á næsta leiti Dóra Magnúsdóttir skrifar Reykjavík hefur á umliðnum árum og áratugum breyst í stórskemmtilega hátíðaborg. Hér er tónlist, bókum, barnamenningu, tísku, mannréttindum, kvikmyndum, beikoni, vetri, fjölmenningu og fleiru fagnað á sérstökum hátíðum sem fylla þétt viðburðadagatal borgarinnar. Og nú stendur móðir allra hátíða fyrir dyrum, nefnilega sjálf Menningarnótt, en hún verður haldin í 19. sinn þann 23. ágúst næstkomandi. 18.8.2014 07:00
„Þetta reddast“ Mikael Torfason skrifar Því miður er þetta enn ein skoðanagreinin um þá staðreynd að við stöndum okkur ekki nógu vel sem samfélag þegar kemur að kynferðisofbeldi. 18.8.2014 07:00
Hefur unga fólkið ógeð á pólitík? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Reykjavíkurborg birti í vikunni afar athyglisverða úttekt á kosningaþátttöku í síðustu borgarstjórnarkosningum. Þar er kjörsóknin skoðuð eftir aldri og kyni, en þetta mun vera í fyrsta sinn sem teknar eru saman áreiðanlegar tölur um kjörsókn eftir aldri á Íslandi. 16.8.2014 07:00
Prestkosningar í Seljasókn Í dag ganga sóknarbörn í Seljasókn að kjörborðinu. Í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár fara fram almennar prestkosningar í Reykjavík. 16.8.2014 12:00
Elsku bíll, viltu stoppa fyrir mig? Þessa litlu setningu mælti tæplega þriggja ára dóttir mín á heimleið úr leikskólanum í gærdag og bætti við: „Mamma, bílarnir eru svo margir og þeir nenna ekki að stoppa fyrir okkur. 16.8.2014 07:00
Tvöföld utanríkispólitík Rússar tilkynntu á dögunum um viðskiptatakmarkanir gegn efnahagsþvingunum vestrænna þjóða sem ákveðnar voru í refsingarskyni vegna Úkraínudeilunnar. 16.8.2014 07:00
Stóra ryksugubannið Mörgum svelgdist eflaust á þegar þeir heyrðu um fyrirhugað bann á kraftmiklar ryksugur sem ganga á í garð um næstu mánaðamót. 16.8.2014 07:00
Tryggjum öfluga og örugga heilbrigðisþjónustu Eitt af fyrstu verkum ríkisstjórnarinnar að hausti er að leggja fram fjárlagafrumvarp fyrir næsta starfsár. Það frumvarp vekur alltaf mikla athygli enda segir það til um hvernig ríkisstjórnin ætlar að útdeila fjármagni þjóðarinnar. 16.8.2014 07:00
Framsókn hatursins Magnús Már Guðmundsson skrifar Afar ógeðfelld og óvægin umræða fór fram um múslima og byggingu mosku í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í maí síðastliðnum. 16.8.2014 00:01
Mikilvægari staða, meiri ábyrgð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ný staða er uppi í öryggismálum Evrópu eftir innrás Rússa í Úkraínu og innlimun Krímskaga í Rússland. Eins og Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), ræddi í heimsókn sinni til Íslands í fyrradag, er ástæða til að óttast að Rússar horfi til fleiri ríkja en Úkraínu. Þeir eru líklegir til að vilja hindra með ýmsum ráðum að lönd, sem þeir telja að eigi að vera á sínu áhrifasvæði, efli bandalag sitt við vestræn ríki. 15.8.2014 06:00
Au pair – "jafnfætis“? Karen J. Klint (Danmörku), Sonja Mandt (Noregi), Christer Adelsbo (Svíþjóð) og Christian Beijar (Álandi) og Eeva-Johanna Eloranta (Finnlandi) skrifa Mansal, misnotkun á ódýru vinnuafli og kynferðisleg áreitni. Norðurlöndin verða að vinna saman til að bjarga Au pair-kerfinu. 15.8.2014 13:00
Satt og logið um siðareglur Jón Ólafsson skrifar Lekamálið í innanríkisráðuneytinu varð til þess í síðustu viku að fjölmiðlar hófu að spyrja um hvað orðið hefði af siðareglum þeim sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur samþykkti fyrir sína hönd árið 2011. 15.8.2014 10:15
Frá Leifsstöð á hjóli Pawel Bartoszek skrifar "Samsetning reiðhjóla er BÖNNUÐ í flugstöðinni.“ Svona skilaboð blöstu við mér, þrykkt á hurð í komusal Leifsstöðvar þaðan sem von var á mínum "sérstæða“ farangri, innpökkuðu hjóli eldri sonarins sem ég hafði keypt einhvers staðar í Evrópusambandinu. 15.8.2014 07:57
Fríverslunarsvæði Evrópu og Bandaríkjanna – Ísland inni eða úti? Kristrún Heimisdóttir skrifar Það er ekki hægt að ofmeta mikilvægi utanríkisviðskipta fyrir Íslendinga. Efist einhverjir um það skyldu þeir kynna sér sögu byggðar í landinu frá öndverðu til okkar daga, því á öllum tímum hefur innflutningur verið lífsspursmál þjóðarinnar og tekjur af útflutningi lífæð. 15.8.2014 07:57
Einkaframkvæmd Landspítala er galin Ögmundur Jónasson skrifar Fjölmiðlar greina frá því að þeir sem á fínu máli kallast "fagfjárfestar“ vilji fjármagna nýjan Landspítala með eignatryggðri fjármögnun, þannig að kostnaðurinn við bygginguna myndi ekki lenda á ríkisreikningi. 15.8.2014 07:57
Að standa við stóru orðin Bryndís Schram skrifar Snæfríður heitin, dóttir mín, lektor við Háskólann á Bifröst, var vinur og aðdáandi Jóhönnu geitabónda á Háafelli í Hvítársíðu og brautryðjandastarfs hennar. Minnug þeirrar vináttu set ég eftirfarandi orð á blað. 15.8.2014 07:57
Ekkert sem kemur á óvart Vigdís Hauksdóttir skrifar Viðbrögð við boðaðri festu í ríkisfjármálum voru fyrirsjáanleg. Ríkisvaldið verður að tryggja öryggi og festu í ríkisfjármálum með skýrri forgangsröðun til grunnþátta samfélagsins. 15.8.2014 07:56
Landbúnaðarpólitík í hakki Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ein af forsendum íslenzkrar landbúnaðarpólitíkur eins og hún hefur verið útfærð undanfarna áratugi er að Ísland sé, eigi að vera og verði um fyrirsjáanlega framtíð sjálfu sér nógt um þær landbúnaðarvörur sem á annað borð eru framleiddar í landinu. 14.8.2014 07:00
Hvers vegna getur heilbrigðisráðherra ekki svarað? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Eitt er að hafa markmið en ráðherra og ráðuneytið hlýtur að geta svarað því hvernig á að ná þessum markmiðum? 14.8.2014 12:54
Rittúlkun er málið Klara Matthíasdóttir skrifar Laugardaginn 9. ágúst sl. birtist grein í Fréttablaðinu þar sem framkvæmdastjóri Heyrnarhjálpar talar um verulegan skort á þjónustu við heyrnarskerta, þrátt fyrir að um stóran hóp sé að ræða, eða um fimmtíu þúsund manns. Þetta eru sannarlega orð í tíma töluð. 14.8.2014 10:00
Landbúnaður skiptir máli Hörður Harðarson skrifar Fátt skiptir okkur mannfólkið meira máli en matur. Fyrir utan hinar augljósu ástæður skiptir matur líka miklu máli fyrir menningu okkar og oft eigum við okkar bestu stundir með fjölskyldu og vinum við matarborðið. Allir eiga sér sinn uppáhaldsmat og hefðir hafa skapast í flestum fjölskyldum varðandi hvað er á borðum á hátíðisdögum og við önnur 14.8.2014 07:00
Áhugalausar konur Brynhildur Pétursdóttir skrifar Utanríkisráðherrar telja margir að fyrrverandi ráðherrar séu góður kostur þegar skipað er í sendiherrastöður. Þeir virðast líka telja að körlum sé betur treystandi til starfans en konum. 14.8.2014 07:00
Geðraskanir og Pisa-rannsókn Ingibjörg Karlsdóttir skrifar Í framhaldi af niðurstöðu nýrrar PISA-rannsóknar sem bendir til versnandi ástands í íslenska skólakerfinu er vert að fjalla sérstaklega um þann hóp nemenda sem glímir við geðröskun af einhverjum toga. Þar eru nemendur með ADHD fjölmennastir eða um 5-10% og nemendur á einhverfurófi eru um 1,2%. Auk þess er talsverður fjöldi nemenda 14.8.2014 07:00
Til byrði eða bóta? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, skrifaði grein í Fréttablaðið í gær undir fyrirsögninni "fjölskylduskatturinn“ og gerði að umtalsefni áform Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að jafna þrep virðisaukaskattsins; tvöfalda virðisaukaskattinn á matvælum úr sjö prósentum í fjórtán en lækka á móti almenna þrepið úr 25,5 prósentum í 24,5. 13.8.2014 07:00
Þvergirðingsháttur og kassahugsun UMFÍ og Frjálsíþróttasambands Íslands Orri Þórðarson skrifar Systurdóttir mín er fædd í febrúar 2004. Hún er bráðger og er ári á undan í skóla. Hún æfir fótbolta og frjálsar með Breiðabliki og fylgir sínum bekk í íþróttum þ.a. hún er einnig einu ári á undan þar. Ekki af því að hún sé eitthvað yfirburða góð heldur út af félagslega þættinum, þar eru hennar vinkonur. 13.8.2014 12:00
Takk fyrir stuðninginn Haraldur Guðmundsson skrifar Um miðjan desember á síðasta ári stefndi í dræma sölu á fatnaði fyrir jólin. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), benti þá á að fataverslun hafði dregist töluvert saman. Hann sagði mikilvægt að stjórnvöld sköpuðu hér samkeppnishæf skilyrði og næðu viðskiptunum heim. Í viðtali í fréttum RÚV nefndi hann þrjár ástæður fyrir samdrættinum; háa tolla, verslunarferðir Íslendinga til útlanda og aukna netverslun við útlönd. 13.8.2014 08:00
Krónuþráhyggjan Martha Árnadóttir skrifar Um fátt er meira rætt á Íslandi en krónur, fjölda þeirra, hverjir eiga þær og hverjir engar. Hversu margar krónur eru nógu margar krónur og hvert á að sækja þær krónur sem upp á vantar, hver á að dreifa þeim, láta þá hafa sem engar eiga – og af hverju eiga þeir engar og aðrir svona margar – og svo auðvitað hvaða krónur eru vel og illa fengnar. Þetta er rætt alla daga í fjölmiðlum, á samfélagsmiðlum, í kommentakerfum, bloggum og kaffistofum. 13.8.2014 07:30
Heilbrigðisáætlun Unnur Brá Konráðsdóttir skrifar Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum fyrir aldraða hafa um nokkurt skeið verið langir. Eftirspurn eftir slíkum rýmum mun fara vaxandi enda mun öldruðum fjölga mjög á næstu árum og áratugum 13.8.2014 07:00
Akkuru Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Systurdóttir mín er á áhugaverðum aldri. Eða öllu heldur aldri hins óbilandi áhuga. Ja, eða ennfremur aldri hinna óteljandi spurninga. 13.8.2014 07:00
Dásamleg læknisþjónusta Drifa Kristjánsdóttir skrifar Nú get ég ekki orða bundist. Ég hef alltaf verið full aðdáunar á læknum og hjúkrunarfólki á Íslandi. Þessa dagana fæ ég að fylgjast með störfum þeirra í návígi og ekki minnkar aðdáun mín. 13.8.2014 06:00
Agi og óvinsælar ákvarðanir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það lofar góðu hversu fast fjárlaganefnd Alþingis virðist ætla að taka á eyðslu ríkisstofnana umfram fjárlög, sem hefur verið í fréttum undanfarna daga. 12.8.2014 06:00
Um nýjungar í orkumálum Kínverja Jóhann Helgason skrifar Mengun í Kína er gríðarlegt vandamál. Um 40 prósent af útblæstri gróðurhúsalofttegunda á jörðinni stafa frá Kína og Bandaríkjunum. 12.8.2014 12:00
Við græðum á því Sighvatur Björgvinsson skrifar Íslendingar eru eina Evrópuþjóðin, sem hagnaðist fjárhagslega á hörmungum síðari heimsstyrjaldarinnar. 12.8.2014 12:00
Steik, vín og bólgueyðandi Teitur Guðmundsson skrifar Sumarið er tíminn þegar fleiri en færri nota tækifærið og grilla sér til matar. Oftar en ekki er um að ræða kjöt þótt fiskurinn sé alltaf að verða vinsælli. Þá finnst býsna mörgum gott að fá sér aðeins í tána og drekka gott vín með matnum, jafnvel fá sér fordrykk, þá er ekki óalgengt að einstaka fái sér koníak með kaffinu 12.8.2014 08:00
Fjölskylduskatturinn Bjarkey Gunnarsdóttir skrifar Nú eru línur teknar að skýrast í vinnunni við fjárlagafrumvarp næsta árs. Fréttir berast af því að ríkisstjórnin, og þá sérstaklega Sjálfstæðisflokkurinn, leggi sérstaka áherslu á breytingar á virðisaukaskattkerfinu 12.8.2014 07:00
Um feminisma og félagsvísindi Björg Árnadóttir skrifar Eva Hauksdóttir er snjall penni sem ég er stundum sammála, en þegar hún skrifar annars vegar um félagsvísindi og hins vegar feminisma get ég ekki tekið undir orð hennar. Ég ætla ekki að rekja hvað það er í skrifum Evu sem ég er ósammála enda erum við svo heppin að hérlendis er öllum frjálst að hafa sínar skoðanir. Mig langar hins vegar að gera örstutta grein fyrir því hvernig ég lít á feminisma og félagsvísindi, sem eru í mínum huga nátengd. 12.8.2014 06:00
Óljóst endatafl í Írak Ólafur Þ. Stephensen skrifar Barack Obama Bandaríkjaforseti skipti um skoðun fyrir helgina og fyrirskipaði bandaríska flughernum að gera loftárásir á sveitir öfgasamtakanna Íslamsks ríkis, sem áður kallaði sig ISIS og hefur lagt undir sig stóran hluta Íraks. 11.8.2014 08:35
Lekamálið snýst um okkur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Lekamálið snýst ekki um að undarlegt sé að sumir hælisleitendur séu með fölsuð skilríki eins og skilja má á Brynjari Níelssyni. 11.8.2014 08:38
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun