Hvers vegna getur heilbrigðisráðherra ekki svarað? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar 14. ágúst 2014 12:54 Til stendur að sameina heilbrigðisstofnanir í landinu. Ráðherra heilbrigðismála hefur haldið fundi með starfsfólki stofnana sem um ræðir, sveitarstjórnarmönnum o.fl. Rökin fyrir sameinu eru; styrkari stjórnun, aukið sjálfstæði, hagkvæmni og betri, öruggari og sveigjanlegri þjónusta. Á fundunum hefur ráðherra greint frá þessum markmiðum, og hlustað á heimamenn. Fagfólk, starfsfólk stofnana, sveitarstjórnarmenn og fleiri hafa sett fram spurningar enda um grundvallarbreytingu á heilbrigðiskerfinu að ræða. Nú er það svo að enginn hefur fyrirfram sett sig á móti þessum hugmyndum. Hinsvegar hefur starfsfólk stofnana, sveitarstjórnarmenn og aðrir kallað eftir svörum ráðherra og ráðuneytis um hvernig skal ná þessum markmiðum. Þeim spurningum hefur ekki, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Það að setja fram spurningar um málið er ekki gagnrýni á það. Það verður ráðherrann að skilja. Nú er svo komið að ráðherra reynir ekki að svara þessum spurningum heldur vísar í fjárlög íslenska ríksins fyrir árið 2014. Þar kemur fram að allar stofnanir í sama heilbrigðisumdæminu eru undir sama fjárlagalið. Það eitt og sér ákveður ekki rekstarfyrirkomulag á stofnunum enda stjórna fjárlög ekki heilbrigðiskerfi þjóðarinnar. Þessi röksemdarfærsla ráðherrans heldur því ekki. Nei, ráðherran og ráðuneyti heilbirgðismála verður að geta svarað því hver ávinningurinn af þessum áformum er. Eitt er að hafa markmið en ráðherra og ráðuneytið hlýtur að geta svarað því hvernig á að ná þessum markmiðum? Er til of mikils mælst að fagfólk, sveitarstjórnarmenn og aðrir fái svör við spurningum sínum eða til hvers var samráðið í upphafi? Ráðherra verður að svara því hvernig hann hyggst uppfylla þessi markmið! Með einkavæðingu, niðurskurði, hvernig? Það að ráðherra setji svona fram og þurfi ekki að svara fyrir það gengur ekki.Hjálmar Bogi Hafliðason Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Til stendur að sameina heilbrigðisstofnanir í landinu. Ráðherra heilbrigðismála hefur haldið fundi með starfsfólki stofnana sem um ræðir, sveitarstjórnarmönnum o.fl. Rökin fyrir sameinu eru; styrkari stjórnun, aukið sjálfstæði, hagkvæmni og betri, öruggari og sveigjanlegri þjónusta. Á fundunum hefur ráðherra greint frá þessum markmiðum, og hlustað á heimamenn. Fagfólk, starfsfólk stofnana, sveitarstjórnarmenn og fleiri hafa sett fram spurningar enda um grundvallarbreytingu á heilbrigðiskerfinu að ræða. Nú er það svo að enginn hefur fyrirfram sett sig á móti þessum hugmyndum. Hinsvegar hefur starfsfólk stofnana, sveitarstjórnarmenn og aðrir kallað eftir svörum ráðherra og ráðuneytis um hvernig skal ná þessum markmiðum. Þeim spurningum hefur ekki, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Það að setja fram spurningar um málið er ekki gagnrýni á það. Það verður ráðherrann að skilja. Nú er svo komið að ráðherra reynir ekki að svara þessum spurningum heldur vísar í fjárlög íslenska ríksins fyrir árið 2014. Þar kemur fram að allar stofnanir í sama heilbrigðisumdæminu eru undir sama fjárlagalið. Það eitt og sér ákveður ekki rekstarfyrirkomulag á stofnunum enda stjórna fjárlög ekki heilbrigðiskerfi þjóðarinnar. Þessi röksemdarfærsla ráðherrans heldur því ekki. Nei, ráðherran og ráðuneyti heilbirgðismála verður að geta svarað því hver ávinningurinn af þessum áformum er. Eitt er að hafa markmið en ráðherra og ráðuneytið hlýtur að geta svarað því hvernig á að ná þessum markmiðum? Er til of mikils mælst að fagfólk, sveitarstjórnarmenn og aðrir fái svör við spurningum sínum eða til hvers var samráðið í upphafi? Ráðherra verður að svara því hvernig hann hyggst uppfylla þessi markmið! Með einkavæðingu, niðurskurði, hvernig? Það að ráðherra setji svona fram og þurfi ekki að svara fyrir það gengur ekki.Hjálmar Bogi Hafliðason
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar