Stundaðu líkamsrækt fyrir sálina Ásgeir Ólafsson skrifar 19. mars 2014 14:05 Það er löngu sannað að þeir sem stunda reglulega líkamsrækt líður andlega betur og eru í betra jafnvægi en þeir sem gera það ekki. Þú eflist andlega og verður öruggari með sjálfan þig og um leið færari í mannlegum samskiptum. Þú einangrast síður og það bætir um betur í lífslöngun þína. Þú dregur andann og lifir lífinu í fleiri litum. Hvers vegna stundar þá aðeins um þriðjungur manna og barna líkamsrækt sem hafa líkamlega burði í það? Líkamrækt, hugtakið að rækta líkama sinn, er margslungin. Það er hægt að stunda alls kyns hreyfingu. Þú þarft ekki og ættir ekki að fara eftir því sem aðrir gera. Þú getur, og átt að finna þína eigin leiðir í að hreyfa þig. Hvað þykir þér skemmtilegast og hvað þykir þér leiðinlegt? Einbeittu þér að skemmtilegum hlutum og slepptu þessu leiðinlega. Góður vinur minn kenndi mér að halda upp á allt það sem þú mögulega getur haldið upp á. Sama hversu “lítið” aðrir segja það vera. Andleg líkamrækt er annað hugtak. Það er sem dæmi að bjóða skemmtilegu fólki í heimsókn og eiga með þeim kvöldstund. Sami vinur minn eignaðist rándýra koníaksflösku að gjöf sem var orðin 30 ára gömul í skáp hans. Hann beðið í öll þessi ár að opna hana. Hann fann ekki rétta tilefnið. Sagan um flöskuna endaði þannig að hann opnaði hana á ómerkilegu þriðjudagskvöldi eitt sumarið, þegar faðir hans kom í heimsókn í spjall sem hann gerði reglulega. Þeir kláruðu flöskuna og urðu glaðir. Hann viðurkenndi síðar að hafa flækt málin með þessa flösku og gert hana of stóra í sínu lífi. Þetta var bara flaska af koníaki. Algengast er, og miða ég þá út frá minni reynslu, að þeir sem ætla sér að stunda líkamrækt, mikla það fyrir sér og gera of mikið úr því líkt og vinur minn gerði með koníaksflöskuna. Þetta á ekki að vera svona flókið. Inn í breytuna kemur þetta. Allir ætla og telja sig þurfa að ná einhverjum mælanlegum árangri í stað þess að næra sálina eina með hreyfingunni. Kílóin þurfa að fjúka hratt og ummálið sömuleiðis. Þannig gera þeir sig að mælanlegum “hlut” í hápressu þjóðfélagi sem með megrunarkúrum og öfgum, hefur ákveðið hvernig mannskepnan skal líta út. Hvað á sér svo stað innra með þér þegar þú nærð ekki þessu mælanlega sem samfélagið setur? Þú verður vonsvikinn og hreyfingin sem áður var svo skemmtileg fellur um sig sjálfa og þú átt það til að hætta öllu. Þú ert ómeðvitað farinn að stunda líkamsrækt fyrir alla aðra en sjálfan þig. Ég skora hér með á þig að byrja, og þá í þeirri hreyfingu sem höfðar mest til þín og þér þykir skemmtileg. Þetta hlýtur að snúast um eitthvað meira en það að vera í röngum hlutföllum samfélags sem löngu er búið að missa sjónar á því hvað er rétt.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á ritstjorn@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Baráttan gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi heldur áfram Svandís Svavarsdóttir Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Byggð á Geldinganesi? Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Fíknivandinn – við verðum að gera meira Alma D. Möller Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Sjá meira
Það er löngu sannað að þeir sem stunda reglulega líkamsrækt líður andlega betur og eru í betra jafnvægi en þeir sem gera það ekki. Þú eflist andlega og verður öruggari með sjálfan þig og um leið færari í mannlegum samskiptum. Þú einangrast síður og það bætir um betur í lífslöngun þína. Þú dregur andann og lifir lífinu í fleiri litum. Hvers vegna stundar þá aðeins um þriðjungur manna og barna líkamsrækt sem hafa líkamlega burði í það? Líkamrækt, hugtakið að rækta líkama sinn, er margslungin. Það er hægt að stunda alls kyns hreyfingu. Þú þarft ekki og ættir ekki að fara eftir því sem aðrir gera. Þú getur, og átt að finna þína eigin leiðir í að hreyfa þig. Hvað þykir þér skemmtilegast og hvað þykir þér leiðinlegt? Einbeittu þér að skemmtilegum hlutum og slepptu þessu leiðinlega. Góður vinur minn kenndi mér að halda upp á allt það sem þú mögulega getur haldið upp á. Sama hversu “lítið” aðrir segja það vera. Andleg líkamrækt er annað hugtak. Það er sem dæmi að bjóða skemmtilegu fólki í heimsókn og eiga með þeim kvöldstund. Sami vinur minn eignaðist rándýra koníaksflösku að gjöf sem var orðin 30 ára gömul í skáp hans. Hann beðið í öll þessi ár að opna hana. Hann fann ekki rétta tilefnið. Sagan um flöskuna endaði þannig að hann opnaði hana á ómerkilegu þriðjudagskvöldi eitt sumarið, þegar faðir hans kom í heimsókn í spjall sem hann gerði reglulega. Þeir kláruðu flöskuna og urðu glaðir. Hann viðurkenndi síðar að hafa flækt málin með þessa flösku og gert hana of stóra í sínu lífi. Þetta var bara flaska af koníaki. Algengast er, og miða ég þá út frá minni reynslu, að þeir sem ætla sér að stunda líkamrækt, mikla það fyrir sér og gera of mikið úr því líkt og vinur minn gerði með koníaksflöskuna. Þetta á ekki að vera svona flókið. Inn í breytuna kemur þetta. Allir ætla og telja sig þurfa að ná einhverjum mælanlegum árangri í stað þess að næra sálina eina með hreyfingunni. Kílóin þurfa að fjúka hratt og ummálið sömuleiðis. Þannig gera þeir sig að mælanlegum “hlut” í hápressu þjóðfélagi sem með megrunarkúrum og öfgum, hefur ákveðið hvernig mannskepnan skal líta út. Hvað á sér svo stað innra með þér þegar þú nærð ekki þessu mælanlega sem samfélagið setur? Þú verður vonsvikinn og hreyfingin sem áður var svo skemmtileg fellur um sig sjálfa og þú átt það til að hætta öllu. Þú ert ómeðvitað farinn að stunda líkamsrækt fyrir alla aðra en sjálfan þig. Ég skora hér með á þig að byrja, og þá í þeirri hreyfingu sem höfðar mest til þín og þér þykir skemmtileg. Þetta hlýtur að snúast um eitthvað meira en það að vera í röngum hlutföllum samfélags sem löngu er búið að missa sjónar á því hvað er rétt.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á ritstjorn@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun