Fleiri fréttir

Við þurfum fjölbreyttari kennsluaðferðir

Stefán Ólafur Stefánsson skrifar

Sem nemandi í Háskóla Íslands sem útskrifast núna á haustönn, hef ég að undanförnu verið að velta fyrir mér gæðum þessa náms sem ég hef nú lokið. Ég velti því fyrir mér hver gæði menntunnar minnar séu, allt frá því að skólaganga mín hófst til dagsins í dag.

Gefurðu afslátt af öryggi barnsins þíns?

Árný Ingvarsdóttir skrifar

Á undanförnum árum hefur meðvitund foreldra um öryggi barna í bíl farið batnandi og notkun viðeigandi öryggis- og verndarbúnaðar aukist. Á sama tíma hefur tómstundaskutl foreldra færst í aukana,

Er best að búa á Norðurlöndum?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Þegar við frjálshyggjumenn tölum fyrir mikilvægi hins frjálsa markaðar í rekstri þjóðfélags fáum við gjarna að heyra að ekki sé nú frjálshyggjunni fyrir að fara í þeim löndum sem best vegnar á mælikvarða lífskjara og ýmissa lýðréttinda.

Björg í bú

Ólafur Mathiesen skrifar

Í gær hófst nýr kafli í hönnunarsögu Íslendinga þegar hönnunarsjóður stjórnvalda kallaði eftir umsóknum í fyrsta sinn. Hönnunarsjóður er fyrsti opinberi sjóður sinnar tegundar hérlendis.

Hjarta heilbrigðiskerfisins

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Landspítalinn er aðalsjúkrahús landsins og háskólasjúkrahús. Mikið álag er á starfsfólkinu enda hafa rekstrargjöldin lækkað frá hruni úr um 50 milljörðum króna árið 2008 í um 40 milljarða 2012.

Hver vegur að heiman er vegurinn burt

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Dapurlegasta frétt síðustu viku var sú að Björn Zoega skuli hættur sem forstjóri Landspítalans. Hann hefur nú í nokkur ár staðið í því að reka spítalann með neyðarráðstöfunum sem miðast við neyðarástand, rétt eins og hér á landi hafi geisað borgarastríð um árabil.

Upp úr svartholinu

Svala Ísfeld Ólafsdóttir skrifar

Svartnætti…sálarkvalir…vonleysi…örvænting…uppgjöf…sálardauði. Þessi orð lýsa vel líðan manneskju sem horfin er ofan í svarthol neyslu ávanabindandi lyfja og áfengis.

Ósk um samstarf

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands og Viðskiptaráð Íslands sendu forsætisráðherra bréf í vikunni þar sem óskað var eftir samstarfi um úttekt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið

Vitundarvakning um krabbamein í kvenlíffærum

Fæðinga- og kvensjúkadómalæknar skrifar

Næstkomandi sunnudag, 29. september 2013, fer fram svo kallað Globeathon sem er alþjóðlegt átak yfir 80 landa sem hafa sameinast um að efla vitund, þekkingu og rannsóknir tengdar krabbameinum í kvenlíffærum.

Biðin er óþolandi!

Árni Stefán Jónsson skrifar

Í síðustu viku fór fram umræða á Alþingi sem vakti athygli mína. Þar var rætt um launamun kynjanna og nytsemi hinna ýmsu aðferða til að afnema hann.

Eru stelpur heimskari en strákar?

Birna Ketilsdóttir Schram skrifar

Hin vinsæla spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, hóf göngu sína fyrir 27 árum. Menntaskólinn í Reykjavík hefur keppt öll árin og unnið átján sinnum, oftast allra skóla.

Maður að mínu skapi

Bragi Ólafsson skrifar

Kveikjan að leikverkinu Maður að mínu skapi – stofuleikur var hvorki persóna Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar né samkynhneigð. Og þaðan af síður kynhneigð Hannesar Hólmsteins.

Ódýrar íbúðir fyrir ungt fólk

Björn Jón Bragason skrifar

Michael Bloomberg, borgarstjóri New York borgar, hefur undanfarið beitt sér fyrir breytingum á byggingareglugerðum þar vestra til að auðvelda smíði lítilla íbúða en mikill skortur er á slíkum fasteignum þar í borg og víðar í stórborgum vestanhafs.

Menntamálarapp: Afsakaðu mig!

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Svar við grein Stefaníu Jónsdóttur í Morgunblaðinu, "Mál að linni“.

Síðustu daga hef ég verið að hugsa um tölur

Óttar Martin Norðfjörð skrifar

Síðustu daga hef ég verið að hugsa um tölur. Um allskyns tölur. Um talnarunur og tölfræði og samanburð á tölum. Stundum er best að skoða heiminn út frá þeim.

Rannsóknir – undirstaða framþróunar

Vísindamenn skrifar

Grunnrannsóknir á sviði tækni og vísinda gegna mikilvægu hlutverki í nútíma samfélagi og mynda þá kjölfestu sem þekkingarleit og nýsköpun eru byggðar á.

Látið Sýrland vera

Gylfi Páll Hersir skrifar

Ríkisstjórnir nokkurra heimsvaldalanda undir forystu Bandaríkjanna (og Obama, hins sama og lofaði að loka Guantanamo-búðunum og fyrirskipar sprengjuárásir dróma á almenna borgara) reyna nú að smala eða þvinga fylgiríki sín til hernaðarárása á Sýrland.

Sjávarútvegur, auðlindagjald, þjóðin og sáttin

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Sjávarútvegur á Íslandi hefur verið, er og verður ein helsta undirstaða farsældar þegna þessa lands. Tölulegur mælikvarði sýnir að heildarvirðiskeðja sjávarútvegsins nemur 27% af landsframleiðslu

Vöndum okkur í umræðunni um einelti

Ragnar Þorsteinsson skrifar

Undanfarin kvöld hefur Stöð 2 fjallað um ofbeldi og harðræði í íslenskum grunnskólum. Umfjöllunin hefur verið óvægin og órökstuddar fullyrðingar settar fram.

Af samkeppnishvötum í heilbrigðis- og menntamálum

Páll Gunnar Pálsson skrifar

Í aðsendum greinum á vefnum visir.is er að finna athyglisverða grein frá 14. september sl. eftir Benedikt Ó. Sveinsson lækni, undir yfirskriftinni „Er fákeppni að sliga Landspítalann?“.

Stúdentar: Afætur eða framtíð Íslands?

Sigrún Edda Sigurjónsdóttir skrifar

Ég get varla orða bundist eftir að hafa lesið grein Stefaníu Jónasdóttur, "Mál að linni“, sem birtist í Morgunblaðinu þann 23. september sl. Greinin þykir mér bera vott um fátt annað en fávisku.

Er ekki kominn tími til að tengjast?

Guðrún Högnadóttir skrifar

Spriklandi fersk eftir líkamlega, andlega og félagslega endurhæfingu í faðmi 95 vinkvenna í Barcelona um síðustu helgi varð mér hugsað til þess hversu vanmetinn máttur nærvera er. Hvernig sköpum við tóm til að leysa úr læðingi þá samlegð sem verður til þegar fólk kemur saman – til að hlusta, læra, skapa og styðja hvert annað? Hvernig hlöðum við batteríin þegar meðalvinnuvika íslenskra stjórnenda er 55 klukkustundir samkvæmt stjórnendakönnun VR?

Börn svelta í stríðshrjáðu landi

Erna Reynisdóttir skrifar

Átökin í Sýrlandi hafa nú staðið yfir í meira en tvö og hálft ár þar sem börn hafa orðið vitni að ólýsanlegum atburðum. Þau hafa séð nána fjölskyldumeðlimi og vini líflátna og sjálf verið pyntuð og myrt.

Mikilvægt að efla Rannsóknasjóð

Háskólakennarar skrifar

Mikilvægasti vísindasjóður á Íslandi er Rannsóknasjóður. Hann úthlutar fjármagni til vísindarannsókna samkvæmt vönduðu alþjóðlegu mati á gæðum verkefna. Þannig er tryggt að bestu vísindaverkefnin eru fjármögnuð hverju sinni

Peningar eða réttindi

Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar

Margt fólk gerir sér ekki grein fyrir því hvað það er að vera með sjón- eða heyrnarskerðingu, hvað þá hvorutveggja. Það er hins vegar staðreynd að fólk með slíka fötlun er í stöðugri hættu á að einangrast.

Falda aflið er 90 prósent fyrirtækja landsins

Birgir Bjarnason skrifar

Þrátt fyrir að 90% fyrirtækja á Íslandi séu í hópi minni eða meðalstórra fyrirtækja hefur þessi hópur mætt afgangi við stefnumótun stjórnvalda síðustu ár.

Eigum við að leggja niður Landspítalann?

Lilja Guðlaug Bolladóttir skrifar

Undanfarna daga hefur afar bág mönnun sérfræðinga í krabbameinslækningum á Landspítalanum verið í umræðunni og ástandið er vægast sagt slæmt. Þetta ástand hefur þó verið fyrirsjáanlegt í MÖRG ár.

Brugðist við gagnrýni

Haukur Sigurðsson skrifar

Nú í sumar kom út veglegt rit sem ber heitið Í spor Jóns lærða, ritstjóri er Hjörleifur Guttormsson og útgefandi Hið íslenska bókmenntafélag. Höfundar eru margir, sem getur verið varhugavert en er í raun hér mjög eftir lífi og verkum Jóns sjálfs,

Dómsvald Vegagerðarinnar

Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar

Nú er unnið að því að leggja Álftanesveg í gegnum Gálgahraun. Vegagerðin hefur fyrirskipað Íslenskum aðalverktökum að ráðast í hraunið þrátt fyrir að fern náttúruverndarsamtök með Hraunavini í broddi fylkingar hafi höfðað mál til að skera úr um hvort framkvæmdin sé lögleg.

Auðlindasjóður Alaska

Guðmundur Örn Jónsson skrifar

Fyrir rúmlega 30 árum breyttu íbúar Alaska stjórnarskrá sinni, stofnuðu auðlindasjóð og skilgreindu allt óbyggt land sem sameign allra íbúa ríkisins. Eftir það fór arður af nýtingu auðlinda á hinu óbyggða landi í sjóðinn en úr sjóðnum fær svo hver íbúi ríkisins árlega greiðslu.

Forvitnilegt rannsóknarefni?

Halldór Þorsteinsson skrifar

Er náinn skyldleiki indóevrópskra tungumála ekki býsna forvitnilegt rannsóknarefni?

Ný nálgun í búsetumálum fyrir heimilislausa vímuefnaneytendur

Katrín G. Alfreðsdóttir skrifar

Umræða hefur verið í fjölmiðlum um aðstöðuleysi heimilislausra í Reykjavík. Gistiskýlið við Þingholtsstræti, sem er neyðarathvarf fyrir heimilislausa karla, er löngu sprungið og ekki hægt að sinna þörfum allra sem þangað sækja.

Horfum til austurs

Ragnar Guðmundsson skrifar

Einn kaldan en fagran morgun stóð ég við vaskinn og rakaði þykk hárin úr andliti mér. Mér varð litið í spegilinn og samstundis flögraði sú hugsun í huga mér hvað mannskepnan sé grimm.

Þekking og þjálfun eykur lífsgæðin

Einar Magnússon skrifar

Ég greindist með mergsjúkdóm í júní 2009. Ég vil vekja athygli á því að það er nauðsynlegt fyrir karlmenn að hitta aðra í sömu sporum í kjölfar greiningar. Það er kúvending á lífinu að greinast algerlega óvænt, andleg líðan sveiflast upp og niður og samskipti við maka og fjölskyldu breytast.

Öflug íslensk verslun – Takk fyrir

Sigurjón Örn Þórsson skrifar

Lengi vel var það til siðs að tala íslenska verslun niður. Slíkt heyrir þó að mestu leyti sögunni til þar sem íslenskir neytendur eru orðnir vel meðvitaðir um þá staðreynd að á flestum sviðum verslunar og þjónustu stenst hún fyllilega samanburð við nágrannalöndin

Umbun

Ólafur Bjarkason skrifar

Hvað vekur áhuga á tilteknu starfi? Ýmislegt hefur áhrif þar á. Til dæmis innri hvatar eins og persónulegur metnaður og áhugasvið viðkomandi og svo ytri hvatar eins og laun og sú umbun sem starfið hefur í för með sér.

Að „víla og díla“

Elín Hirst skrifar

Á fundi Viðskiptaráðs og í viðtali í Viðskiptablaðinu nýlega kom fram lýsing Andra Guðmundssonar, framkvæmdastjóra H.F. Verðbréfa, á íslenska fjármálaheiminum í dag. Sú lýsing vakti sérstaka athygli mína.

Myndgreining á Landspítala í kröppum sjó

Læknar á Landspítala skrifar

Undanfarið hafa málefni Landspítala verið endurtekið til umræðu í fjölmiðlum. Hæst hefur borið bráðavanda lyflækningasviðs sem m.a. stríðir við alvarlegan skort á vinnuafli, einkum deildarlæknum en einnig atgervisflótta sérfræðinga.

Tvær hliðar á sama eða sitthvorum peningnum?

Frosti Ólafsson skrifar

Umræða um forsendubrest á húsnæðislánamarkaði, möguleika á skuldaniðurfærslu vegna hans og aðferðir til að færa þann kostnað á erlenda kröfuhafa, hefur þakið marga fermetra á blöðum landsmanna undanfarin misseri.

Upprætum nauðganir á átakasvæðum

William Hague og Angelina Jolie skrifar

Á degi hverjum berast umheiminum fréttir af hryllilegum glæpum úr borgarastríðinu í Sýrlandi. Nú hafa Sameinuðu þjóðirnar staðfest að nauðgunum er beitt þar til að valda ógn og skelfingu og til að refsa konum, körlum og börnum.

Sjá næstu 50 greinar