Auðlindasjóður Alaska Guðmundur Örn Jónsson skrifar 23. september 2013 10:15 Fyrir rúmlega 30 árum breyttu íbúar Alaska stjórnarskrá sinni, stofnuðu auðlindasjóð og skilgreindu allt óbyggt land sem sameign allra íbúa ríkisins. Eftir það fór arður af nýtingu auðlinda á hinu óbyggða landi í sjóðinn en úr sjóðnum fær svo hver íbúi ríkisins árlega greiðslu. Jafngildir sú greiðsla því að hver fjögurra manna fjölskylda fái í hverjum mánuði um 40 þúsund krónur og hefði frá stofnun sjóðsins fengið 16 milljónir króna. Sjóðurinn er gífurlega vinsæll í Alaska og fyrir rúmum áratug, þegar stjórnmálamenn vildu fá heimild til að eyða fjármunum úr honum, voru 84% kjósenda því mótfallin. Sjóðurinn hefur minnkað ójöfnuð í Alaska mikið. Þrátt fyrir að meðaltekjur þar séu rétt í meðallagi meðal hinna fimmtíu ríkja Bandaríkjanna er fátækt þar næstminnst af öllum ríkjunum og er það rakið til greiðslna úr sjóðnum sem allir íbúar njóta til jafns. Það kemur því á óvart að repúblikanar, systurflokkur sjálfstæðisflokksins í Bandaríkjunum, hafi stýrt ríkinu frá því að auðlindasjóðurinn var stofnaður. Þrátt fyrir að yfir 80% Íslendinga vilji tryggja þjóðareign á náttúruauðlindum á sambærilegan hátt og íbúar Alaska hafa þeir flokkar sem fylgt hafa þeirri stefnu notið dræms fylgis. Líklegast má rekja það til þess að þeir vildu taka auðlindaarðinn beint eða óbeint í ríkissjóð. Íslendingar hafa slæma reynslu af opinberum sjóðum. Þeir hafa átt það til að tapa eigum sínum eins og t.d. Íbúðalánasjóður, eða bestu eigur þeirra hafa farið í vasa stjórnenda þeirra, eins og þegar forstjóri Þróunarfélagsins „seldi“ sjálfum sér Kögun. Það er því ekki að undra að landsmenn sjái lítinn mun á því hvort arðurinn rennur til einhverrar forréttindastéttar eða sé misnotaður af stjórnmálamönnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Fyrir rúmlega 30 árum breyttu íbúar Alaska stjórnarskrá sinni, stofnuðu auðlindasjóð og skilgreindu allt óbyggt land sem sameign allra íbúa ríkisins. Eftir það fór arður af nýtingu auðlinda á hinu óbyggða landi í sjóðinn en úr sjóðnum fær svo hver íbúi ríkisins árlega greiðslu. Jafngildir sú greiðsla því að hver fjögurra manna fjölskylda fái í hverjum mánuði um 40 þúsund krónur og hefði frá stofnun sjóðsins fengið 16 milljónir króna. Sjóðurinn er gífurlega vinsæll í Alaska og fyrir rúmum áratug, þegar stjórnmálamenn vildu fá heimild til að eyða fjármunum úr honum, voru 84% kjósenda því mótfallin. Sjóðurinn hefur minnkað ójöfnuð í Alaska mikið. Þrátt fyrir að meðaltekjur þar séu rétt í meðallagi meðal hinna fimmtíu ríkja Bandaríkjanna er fátækt þar næstminnst af öllum ríkjunum og er það rakið til greiðslna úr sjóðnum sem allir íbúar njóta til jafns. Það kemur því á óvart að repúblikanar, systurflokkur sjálfstæðisflokksins í Bandaríkjunum, hafi stýrt ríkinu frá því að auðlindasjóðurinn var stofnaður. Þrátt fyrir að yfir 80% Íslendinga vilji tryggja þjóðareign á náttúruauðlindum á sambærilegan hátt og íbúar Alaska hafa þeir flokkar sem fylgt hafa þeirri stefnu notið dræms fylgis. Líklegast má rekja það til þess að þeir vildu taka auðlindaarðinn beint eða óbeint í ríkissjóð. Íslendingar hafa slæma reynslu af opinberum sjóðum. Þeir hafa átt það til að tapa eigum sínum eins og t.d. Íbúðalánasjóður, eða bestu eigur þeirra hafa farið í vasa stjórnenda þeirra, eins og þegar forstjóri Þróunarfélagsins „seldi“ sjálfum sér Kögun. Það er því ekki að undra að landsmenn sjái lítinn mun á því hvort arðurinn rennur til einhverrar forréttindastéttar eða sé misnotaður af stjórnmálamönnum.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun