Fleiri fréttir

Leynibréfið – eða þannig sko

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Leynt hefur farið bréf sem Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kom á framfæri við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra.

Reiknum dæmið um Kvikmyndasjóð

Björn B. Björnsson skrifar

Fréttir berast af því að ríkisstjórnin – eða einhverjir aðilar innan hennar – séu að hugleiða 400 milljóna króna niðurskurð á framlögum til Kvikmyndasjóðs á næsta ári.

Læknaráð Landspítalans leitar lausna

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Málefni Landspítalans hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Nú er að koma í ljós að allur sá niðurskurður sem stjórnendur spítalans hafa hrósað sér af hefur komið alvarlega niður á líðan starfsfólksins og starfsánægju þess.

Vesenið alltaf á þessu gamla fólki

Kristín Guðmundsdóttir skrifar

Sértu komin á efri ár og búsettur í Reykjavík er margt sem þú þarft að læra, þurfir þú að nýta þér aðstoð frá borginni. Að fara í bað er þá ekki bara að fara í bað. Þú þarft að velja þér baðdag (hann er einu sinni í viku) sem ekki ber upp á aðfangadag, gamlársdag o.s.frv

Óafgreitt frumvarp um fjárhættuspil

Ögmundur Jónasson skrifar

rá fyrra kjörtímabili liggur fyrir óafgreitt frumvarp sem ætlað er að taka á "spilavandanum“. Velta happdrætta og fjárhættuspila á Íslandi nemur hátt í á annan tug milljarða króna.

Flug og vellir

Eggert Ásgeirsson skrifar

Ungur fylgdist ég með lendingarstað flugvéla á Briemstúni í Vatnsmýri (sjóflugvéla í Vatnagörðum og Skerjafirði). Þar var vagga alþjóðaflugþjónustu sem dagaði uppi sem umdeildur innanlands- og þotuliðsvöllur.

Enginn hvati til atvinnuþátttöku vegna 100% skerðinga

Sigríður Hanna Ingólfsdóttir skrifar

Öryrkjar lenda ófáir í þeirri stöðu að lágar tekjur svo sem af atvinnu eða úr lífeyrissjóði breyta engu um fjárhagslega afkomu þeirra. Ráðstöfunartekjur þeirra eru þær sömu með og án þessara tekna.

Kurteisi og málefnaleg umræða

Jón Þór Ólafsson skrifar

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um traust til Alþingis eru borðliggjandi. Þjóðin treystir ekki Alþingi og er umræðuhefð þingmanna helsta ástæðan.

Allir geta átt líf

Þorgeir Gestsson skrifar

Það er ljóst að margir sem eru fylgjandi því að flugvöllur sé til staðar í Vatnsmýri nefna sjúkraflugið sem aðalástæðu fyrir þeirri skoðun sinni. Ýmsir þeirra segja að það séu til næg svæði önnur til að byggja.

Hlunnfarnar um tugi milljóna

Heiða Björg Hilmarsdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar

Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með niðurstöður nýlegra kjarakannanna BSRB og BHM þar sem viðvarandi kynbundinn launamunur er enn einu sinni staðfestur.

Hlauptu, krakki, hlauptu!

Gylfi Þorkelsson skrifar

Nú er hafið enn eitt áhlaupið að styttingu náms til stúdentsprófs. Menntamálaráðherra hefur í fjölmiðlum sagt að öll rök hnígi að þessu, því í öðrum löndum sé námstíminn ári styttri en hérlendis. Öðrum rökum virðist ekki til að dreifa.

Eltingarleikur við stóryrði "Óla“

Þorvarður Tjörvi Ólafsson skrifar

Í nýlegu útvarpsspjalli tveggja hagfræðinga, sem eru reglubundnir viðmælendur í morgunþætti Bylgjunnar, ásakaði annar þeirra undirritaðan um að beita kerfisbundnum blekkingum

Harpan og heilbrigðið

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Óneitanlega hnykkir fólki við þegar Kári Stefánsson skrifar í grein í Morgunblaðinu að fólk sé farið að deyja vegna ástandsins í heilbrigðismálum þjóðarinnar og rekur nokkur sláandi dæmi um fjárfrekar framkvæmdir sem stjórnvöld vildu frekar ráðast í en að standa straum af heilbrigðiskerfinu.

Umferðarsáttmáli – kurteisisreglur í umferðinni

Kristján Ólafur Guðnason skrifar

Umferðarslysum hér á landi hefur fækkað um 32% frá árinu 2008 til 2012. Banaslysum fækkaði stórlega á sama tíma. Um árangur er að ræða sem fyrst og fremst má rekja til bættrar umferðarmenningar hér á landi; betri, öruggari og ábyrgari aksturs ökumanna.

Náttúruminjasafn Íslands – gæluverkefni eða þjóðþrifamál?

Hilmar J. Malmquist skrifar

Dagur íslenskra náttúru er haldinn hátíðlegur í dag, 16. september, en hann ber upp á fæðingardag Ómars Ragnarssonar náttúruverndara og upplýsingamiðlara. Það er við hæfi á þessum degi að velta vöngum yfir stöðu Náttúruminjasafns Íslands, sem er höfuðsafn þjóðarinnar í náttúrufræðum, og er gert að sýsla með upplýsingar og miðlun á fróðleik um náttúru landsins, líkt og Þjóðminjasafni Íslands og Listasafni Íslands, hinum höfuðsöfnunum tveimur, er ætlað að fjalla um þjóðminjar og myndlistarmenningu.

Opið bréf til mennta og menningarráðherra

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir og notandi Þorgerðarsjóðs. skrifa

Kæri Illugi. Ég held ég sleppi öllum málalengingum í upphafsorðum og komi mér beint að efninu. Ég er ofsalega reið...

Staða íslenska táknmálsins og réttur til túlkaþjónustu

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir og formaður Félags heyrnarlausra. skrifa

Barátta okkar döff (heyrnarlausra) fyrir túlkaþjónustu og stöðu íslenska táknmálsins hefur staðið yfir í marga áratugi. Tímamót urðu þegar sett voru lög nr. 129/1990 um Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra en stofnunin er sú eina sem starfar á grundvelli íslensks táknmáls.

Er fákeppni að sliga Landspítalann?

Benedikt Ó. Sveinsson skrifar

Þegar ég var að læra læknisfræði fyrir 40 árum voru starfandi fimm spítalar á höfuðborgarsvæðinu: Landakot og St. Jósefsspítalinn í Hafnarfirði, stofnaðir og reknir af St. Jósefssystrum, Borgarspítalinn, í hlutaeigu Reykjavíkur og rekinn af Reykjavíkurborg, Landspítalinn og Vífilsstaðaspítali, reknir af og í eigu íslenska ríkisins.

Aukinn kaupmáttur launa hjá VR

Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar

Við hjá VR erum ánægð að sjá að starf okkar á undanförnum árum hefur borið árangur, en samkvæmt launakönnun hækkuðu heildarlaun VR-félaga um tæplega 7% á milli áranna 2012 og 2013, sem er ívið meira en launavísitala Hagstofunnar á sama tíma.

Umferðarmenning á Íslandi – góð eða slæm?

Kristján Ólafur Guðnason skrifar

Þegar rætt er og ritað um umferðarmenningu hér á landi er það gjarnan á neikvæðan hátt. Dónaskapur og tillitsleysi í umferð þykir landlæg. Virðingarleysi gagnvart umferðarlögum og umferðarreglum einnig.

Hugleiðingar leikmanns um flugvöllinn

Felix Rafn Felixson skrifar

Að undanförnu hefur mikið verið rætt og skrifað um flugvöllinn í Vatnsmýrinni og framtíð hans. Margar skoðanir hafa komið fram og sitt sýnist hverjum. Ég er sammála sumu en andvígur öðru eins og gengur og gerist.

Flækjuvandi

Davíð Egilsson skrifar

Hver og einn samfélagsþegn sem kominn er til vits og ára hefur einhvern tímann þurft að horfast í augu við erfið úrlausnarefni.

Hamingja og heilbrigði

Edda Björgvinsdóttir og Margrét Leifsdóttir skrifar

Það er að minnsta kosti tvennt sem við mannfólkið eigum sameiginlegt: Í fyrsta lagi viljum við vera hamingjusöm, í öðru lagi viljum við vera heilbrigð. Sá eiginleiki sem aðskilur okkur frá dýrunum er að við sækjumst eftir væntumþykju annarra og þurfum að fá staðfestingu á því að við séum einhvers virði.

Eigum erindi á vettvangi SÞ

Formenn félaga SÞ á Norðurlöndum skrifar

Norðurlöndin hafa margt fram að færa í samstarfi Sameinuðu þjóðanna, SÞ. Framlag þeirra til mannúðarstarfs SÞ er stórt, þau eru í forystu í mannréttindamálum – ekki síst stúlkna og kvenna – og þau hafa gott orðspor.

Úrbætur á lyflækningasviði Landspítala

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Við undirritaður og forstjóri Landspítala kynntum í gær sameiginlega yfirlýsingu um aðgerðir til að styrkja starfsemi lyflækningasviðs Landspítala. Það dylst engum að ástandið er alvarlegt og aðgerða þörf.

Brotið á rétti umhverfisverndarsamtaka?

Gunnsteinn Ólafsson skrifar

Með fullgildingu Árósasamningsins árið 2011 viðurkenndu stjórnvöld loks þýðingu og mikilvægi umhverfisverndarsamtaka við hagsmunagæslu í þágu ósnortinnar náttúru og umhverfisverndar á Íslandi.

Líffræði eða uppeldisröskun?

Lýður Árnason skrifar

Formaður ADHD-samtakanna segir í grein nýlega að lengi hafi því verið haldið fram að börn með ADHD væru bara óþekk, skorti aga og um væri að kenna lélegu uppeldi foreldra og almennri leti þeirra til að takast á við foreldrahlutverkið en nú viti flestir að ADHD er taugaþroskaröskun í heila

Aðgerðir á leigumarkaði

Pétur Ólafsson skrifar

Síðastliðinn þriðjudag samþykkti bæjarstjórn Kópavogs tillögu minnihlutans um að skoða mögulegar ívilnanir vegna lóðaúthlutana til aðila sem hyggjast byggja leiguíbúðir í bænum.

Flóttafólk og aðrir hælisleitendur

Toshiki Toma skrifar

Ríkisstjórnin er búin að samþykkja tillögu um móttöku flóttamanna næstu tvö árin. Fréttir herma að konum sem eru í hættu í Afganistan og samkynhneigðum frá Íran eða Afganistan muni boðið nýtt líf hérlendis.

UMS er velferðarstofnun

Ásta S. Helgadóttir skrifar

Í Fréttablaðinu þann 9. september sl. er embætti umboðsmanns skuldara sett í flokk eftirlitsstofnana. Það er óþarfi að leita álits á þessari skilgreiningu, líkt og blaðið gerði 12. september

Um ástandið í Sýrlandi

Munib A. Younan og Martin Junge skrifar

Við beinum þeim eindregnu tilmælum til ríkisstjórna sem hyggja á hernaðaríhlutun í Sýrlandi að hverfa frá slíkum úrræðum til að fást við það flókna ástand sem þar er.

Landspítali í bráðri hættu

Læknar á Landspítala skrifar

Landspítalinn er sjúkrahús allra landsmanna og um leið mikilvægasta kennslustofnun á sviði heilbrigðismála í landinu. Það kemur ekki til af góðu að Landspítalinn hefur verið mikið til umræðu síðustu vikurnar, þar sem ófremdarástand hefur ítrekað skapast.

Opið bréf til alþingismanna

Hans Guttormur Þormar skrifar

Illa laskaðri og næstum sokkinni þjóðarskútu Íslendinga var siglt í var árið 2008, seglin rifuð, siglt í hringi og reynt að dorga í matinn fyrir áhöfnina í sömu víkinni árið um kring.

Hamingjusöm á kúpunni (415)

Hulda Bjarnadóttir og framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu. skrifa

Mér tekst aldrei að vera neikvæð eða svartsýn lengur en í nokkrar mínútur. Og varla það. En stundum finnst mér ég ekki með inneign fyrir endalausri bjartsýni og gleði og þá reyni ég að vera sú svartsýna sem sér hið margumtalaða hálftóma glas.

Rýmum til á lyfjadeild Landspítalans

Tryggvi Ásmundsson skrifar

Vilhelmína Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri lyflækningasviðs, sagði nýlega í fréttum að einn aðalvandi lyfjadeildar Landspítalans væri að deildin væri hálffull af hjúkrunarsjúklingum. Það er örugglega rétt.

Hver datt á hausinn á Hofsvallagötunni?

Jón Kristjánsson skrifar

Ég er einn af þeim sem bý í Vesturbænum og á nokkuð oft erindi um Hofsvallagötuna. Þar er nýlokið framkvæmdum sem hafa verið umdeildar, en þær valda mér fyrst og fremst undrun. Hver datt á hausinn þarna og fékk hugmyndina að þeim?

Mannréttindabrot í Reykjavík

Alma Rut Lindudóttir og Þorleifur Gunnlaugsson skrifar

Frá upphafi þessa árs til loka júlí hefur körlum verið vísað frá neyðarskýli borgarinnar í 308 tilvikum. Stöðugt berast fréttir af utangarðsmönnum sem ekki hafa haft önnur úrræði en að leita í fangelsi, sofa á víðavangi eða jafnvel í ruslakompum.

Háskóli Íslands: Ekki meir, ekki meir…

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Skýringar forráðamanna HÍ á fyrirvaralausri ákvörðun þeirra um að afturkalla ráðningu mína til kennslu við stjórnmálafræðideild skólans standast ekki skoðun

Vinstristefnan og efnahagskreppan

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Vinstristefnan og þau meginmarkmið hennar að stuðla að jöfnuði og betra samfélagi eiga brýnt erindi við samtímann, nú þegar auður hefur færst á fárra hendur og ósjálfbær efnahagsstefna hefur leitt Vesturlönd í djúpa kreppu.

Mamma þín dó í nótt

Oddrún Lára Friðgeirsdóttir skrifar

"Mamma þín dó í nótt“. Þetta voru orðin sem ég vaknaði við þann 14. maí 2006. Þá var ég 14 ára. Eitthvað sem ég hafði lengi búist við en gat engan veginn búið mig undir var orðið að veruleika. Alltaf býst maður við þessu á morgun, ekki í dag.

Kæru alþingismenn

Elín Hirst skrifar

Alþingi verður sett í dag, en þá hefst framhald sumarþings. Ég hef eins og örugglega flestir þingmenn lesið skýrslu Félagsvísindastofnunar sem kynnt var í sumar um það hvaða augum fólk lítur vinnustað okkar.

Hversu margra lífa er listin virði?

Kári Finnsson skrifar

Fyrir tæpum tveimur mánuðum óskaði Detroit-borg í Bandaríkjunum eftir gjaldþrotaskiptum og fól sú beiðni í sér stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Gjaldþrotið er metið eftir skuldum sem nema tæplega 20 milljörðum Bandaríkjadollara

Sjá næstu 50 greinar