Fleiri fréttir Það er bannað að stíga á strik! Guðjón Auðunsson skrifar Ég þekki unga dömu sem heldur því fram að ef hún stígi á strik verði hún ekki prinsessa. Strikin eru mörg sem á vegi hennar verða, en með eftirtekt og gætni forðast hún strikin, og verður hún líklega prinsessa að lokum. Það væri óskandi að núverandi stjórnvöld veittu þeim hættulegu strikum sem á vegi þeirra verða sömu eftirtekt og vöruðust þau. Við hjá Reitum fasteignafélagi höfum fylgst með baráttu ferðaþjónustunnar við fyrirhugaðar skattahækkanir á gistingu, sem boðaðar eru í fjárlagafrumvarpi ársins 2013. Við teljum málið okkur skylt þar sem mörg af helstu hótelfyrirtækjum landsins eru í viðskiptum við félagið, og með því er vegið að rekstrargrundvelli þeirra. 20.11.2012 06:00 Gelding grísa án deyfingar loks færð í lög Guðný Nielsen skrifar Á undanförnum árum hafa íslensk svínabú legið undir ámæli fyrir það verklag að grísir eru geltir án deyfingar. Neytendur virtust áður almennt ómeðvitaðir um að þetta færi fram hérlendis, enda alla jafna talið að gætt sé að velferð dýra í íslenskum landbúnaði. 20.11.2012 06:00 Meira fyrir mig! Sighvatur Björgvinsson skrifar Mér skilst, að um níu þúsund manns hafi lýst stuðningi sínum á neti Vísis við greinarnar mínar tvær í Fréttablaðinu og að slíkt hafi ekki áður sést þar á bæ. Sá mikli stuðningur kom mér satt að segja á óvart. Nokkrir úr þeim hópi hafa tjáð mér stuðning beint – í síma, með SMS og í tölvupósti. Þeir hafa margir sagt, að þeir hafi lengi verið sömu skoðunar og ég, en ekki vogað að tjá sig. Hvers vegna ekki? Gefum orðið einum þeirra, sem sendu mér tölvupóst. Sá sagði orðrétt: 19.11.2012 06:00 Svar við bréfi Jóhanns Gylfi Arnbjörnsson skrifar Jóhann Hauksson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sendi mér opið bréf á föstudag þar sem hann spyr hverjum hann eigi að stefna fyrir að hafa tekið út séreignasparnað sinn til að takast á við kreppuna. Það er miður að Jóhann virðist ekki greina á milli samtryggingar og séreignar. 19.11.2012 06:00 Björgum mannslífum og bætum umhverfið Elí Úlfarsson skrifar Nýverið var greint frá því í fréttum að Reykjavíkurborg og fleiri sveitarfélög á Stór-Reykjavíkursvæðinu hefðu gert samkomulag við íslenska ríkið þess efnis að ekki yrði efnt til neinna stórframkvæmda í samgöngumálum í Reykjavík næstu tíu árin. 19.11.2012 06:00 Tímamótasamstarf Guðbjartur Hannesson skrifar Ísland er þekkt fyrir mikla atvinnuþátttöku þjóðarinnar sem er meiri en þekkist í nokkru öðru ríki innan OECD. Við viljum öll vinna sem getum og gerum það ef vinnu er að fá. Missi fólk vinnuna hefst leit að nýju starfi og á það þá rétt til atvinnuleysisbóta. Þær fela hins vegar ekki í sér neina lausn heldur eru aðeins tímabundið fjárhagslegt úrræði þar til úr rætist. 19.11.2012 06:00 Sighvatur og sjálfhverfa kynslóðin Karl Sigfússon skrifar Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefur farið mikinn í greinaskrifum í Fréttablaðinu síðustu daga þar sem hann fullyrðir að kynslóð Íslendinga á aldrinum 30-45 ára sé sjálfhverfasta kynslóð á Íslandi. Sighvatur fullyrðir að umrædd kynslóð hugsi bara um sjálfa sig og sé algjörlega sama um allt og alla. Kvarti bara og kveini og heimti leiðréttingar á kjörum sínum á kostnað annarra á grundvelli þess að hér hafi orðið einhver ímyndaður "forsendubrestur“. Sighvatur lætur einnig í veðri vaka að þessi kynslóð hafi ein og sér valdið efnahagshruninu, kvótabraski á landsbyggðinni og eignahruni gamla fólksins. 17.11.2012 06:00 Eftir höfðinu dansa síbrotamennirnir Ragnar H. Hall skrifar Sl. fimmtudag var Svavar Halldórsson, fréttamaður á RÚV, dæmdur til að greiða Jóni Ásgeiri Jóhannessyni miskabætur fyrir ærumeiðingar. Í svokallaðri frétt hafði hann brigslað Jóni um refsiverða háttsemi sem hann gat ekki fært fram nein gögn um að hann hefði gerst sekur um. Þetta var í annað sinn á tæpu ári sem fréttamaðurinn fær sams konar dóm í Hæstarétti, þar sem jafnframt er komist að niðurstöðu um að hann hafi ekki farið eftir reglum sem útvarpsstjóri hefur sett um vinnubrögð á fréttastofu RÚV. 17.11.2012 06:00 "Sérfræðingar“ á villigötum Málflutningur ýmissa reyndra stjórnmálamanna sem hafa tjáð sig um lánamál heimilanna að undanförnu hefur oft vakið mikla undrun hjá mér þar sem mér hefur oft fundist skorta verulega á almenna skynsemi og innsæi í grundvallaratriði. Dæmi um þetta komu fram á ágætum borgarafundi í Háskólabíói á vegum Hagsmunasamtaka heimilanna sl. þriðjudag. Pétur Blöndal alþingismaður (sem margir telja talnaglöggan o 17.11.2012 06:00 Íslensk tungutækni Á degi íslenskrar tungu er fagnaðarefni að íslensk málnefnd hefur veitt viðurkenningar fyrir tungutækniverkefni. Þær hlutu Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins, og Jón Guðnason og Trausti Kristjánsson, kennarar og vísindamenn við Háskólann í Reykjavík. 16.11.2012 06:00 Mikilvægt að hælis- leitendum sé ekki refsað Kristján Sturluson skrifar Í umræðu undanfarið um málefni hælisleitenda og fórnarlömb mansals hafa verið dregnir fram ýmsir vankantar á þeim reglum sem nú gilda um málaflokkinn. Þeir sem til þekkja eru almennt sammála um að íslensk stjórnvöld þurfi að koma betur til móts við þá sem hingað leita hælis undan stríðsátökum og ofsóknum eða hafa jafnvel verið seldir hingað mansali. 16.11.2012 06:00 Undir merkjum Jóhönnu Mörður Árnason skrifar Jóhanna Sigurðardóttir hættir stjórnmálastörfum við lok kjörtímabilsins. Ferill hennar er merkilegur og glæsilegur. Þegar frá líður held ég að menn staldri ekki síst við endurreisnina úr hruninu. Við það erfiða forystuverk hefur Jóhanna haft skýra sýn – sýn jafnaðarstefnunnar. 16.11.2012 06:00 Skaðleg heilbrigðisþjónusta Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Aukið öryggi sjúklinga er gjarnan notað sem rökstuðningur fyrir kröfum um aukið fjármagn í heilbrigðisþjónustuna. Vissulega er ástæða til að heiðra vísindafólk og starfsfólk sem leggur hart að sér til að gera mannverunni lífið bærilegra og skapa okkur tækifæri til að sigrast á annars óvægu hlutskipti lífsins. En öllu þessu ágæta fólki getur orðið á í starfi. Þá er mikilvægast að vera tilbúinn að læra af því, hafa hugrekki til að horfast í augu við mistökin og gera nauðsynlegar breytingar til að forðast endurtekningar. Það má ekki stinga hausnum í sandinn og halda áfram eins og ekkert sé. Það eitt veldur enn meiri þjáningu og tjóni. Mér finnst rétt að rifja upp að allar líkur eru á að rúmlega 200 einstaklingar látist árlega vegna svonefndra læknamistaka og þau munu halda áfram að gerast þótt ný tæki verði keypt og nýr spítali byggður. 16.11.2012 06:00 Launalækkun er í boði ríkisstjórnar Páll Steingrímsson skrifar Nú er það að ganga eftir sem sjómenn óttuðust í vor, þ.e. að krafa ætti eftir að koma fram um að laun þeirra yrðu lækkuð. Þetta ætti þó ekki að koma neinum á óvart. Í sérfræðiáliti, sem ríkisstjórnin kallaði sjálf eftir, sagði m.a.: "Umfangsmikil skattlagning rentu mun LÆKKA laun sjómanna.“ Svo mörg voru þau orð um áhrif frumvarps um stórhækkuð veiðigjöld á laun sjómanna. 16.11.2012 06:00 Evran eða hjólbörur (eða yuan!) Birgir Guðjónsson skrifar Meðal minninga frá barnæsku frá fimmta áratug síðustu aldar er að við bræður og 2 frændur á aldrinum 6-9 ára fundum krónupening þ.e. eina krónu á götu í Vestmannaeyjum. Skömmu síðar hittum við afa og ömmu frændanna á göngutúr og sögðum þeim diplómatískt að þegar við værum búnir að finna tíeyring í viðbót gætum við keypt okkur eina kók. Afinn fann að sjálfsögðu tíeyring í vestisvasanum. Coca Cola kostaði þá sem sagt eina krónu og tíu aura og nutum við hennar vel fjórir strákar. 16.11.2012 06:00 Aukinn áhugi á íslenska fjárhundinum Hér á landi eru flestir vanir því að til sé íslenskur hundur, líkt og íslenskur hestur. Færri gera sér grein fyrir því að það er ekki sjálfsagt að þjóð eigi sína eigin hundategund. Íslenski hundurinn er viðurkennd tegund hjá FCI sem er Alþjóðasamband hundaræktarfélaga með 86 aðildarlönd. Hundaræktarfélag Íslands (HRFÍ) hefur borið ábyrgð á velferð íslenska hundsins hér og ættbók hans frá stofnun þess árið 1969. Mikilvægt brautryðjendastarf er unnið hvort sem litið er til stofnunar félagsins eða elstu ræktunardeildar þess, deildar íslenska fjárhundsins (DÍF), sem stofnuð var árið 1979. FCI er stofnað árið 1911 en HRFÍ fékk fulla aðild í fyrra, árið 2011, sem sýnir vel hversu ung við erum í hinum gamla, virta hundaheimi, líkt og hin stutta ræktunarsaga íslenska hundsins í ættbók HRFÍ. Hreinræktaðir hvolpar eru nú um 100 skráðir í ættbók hér á landi árlega og er margföld sú tala ættbókfærð utan landsteinanna. Hvað segir það okkur? 16.11.2012 06:00 Kastljós og tónlist Það er eitthvað sem okkur finnst öllum leiðinlegt, að öll þáttagerð sé komin út úr Kastljósi. Þetta er gert út af sparnaði en ég held að þetta sé ákvörðun sem enginn er sáttur við að taka,“ segir XX, ritstjóri þáttarins. Samningur sem Ríkisútvarpið gerði við Félag þáttagerðarfólks, FÞF hefur sökum niðurskurðar orðið til þess að þáttagerðarfólk er hætt að vinna í Kastljósinu. Ástæðan er sú að þátturinn getur ekki lengur borgað þáttagerðarfólki fyrir að koma þar fram. 16.11.2012 06:00 Það verða ekki fleiri álver Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Það er óhætt að fullyrða að það verða ekki byggð fleiri álver hér á landi. Fyrir því eru þrjár ástæður. Í fyrsta lagi efnahagsleg áhætta sem tekin er með því að auka hlut álvera í hópi orkukaupenda, í öðru lagi ofmetin efnahagsleg áhrif álvera og í þriðja lagi horfur á álmörkuðum. 16.11.2012 06:00 Niðurrif Hamraneslínu var tryggt Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Allir Hafnfirðingar eru sammála um nauðsyn þess að raflínur í Vallarhverfinu verði teknar niður hið fyrsta enda liggja þær nærri byggð og hamla þróun skipulags og uppbyggingar á svæðinu til framtíðar. Hafnarfjarðarbær og Landsnet gerðu árið 2009 samkomulag um uppbyggingu flutnings raforkukerfisins og þann þátt framkvæmdarinnar sem snýr að Hafnfirðingum, þ.e. að Hamraneslínur 1 og 2 verði fjarlægðar og það fyrir árið 2011. Fyrirvari var þó gerður um efnahagslegar forsendur framkvæmdarinnar sem byggja á raforkusölu til Suðurnesja. 16.11.2012 06:00 Ræðum um staðreyndir Hluti af umræðu um jarðstrengi og loftlínur hefur snúist um hve mikið dýrara það sé að leggja jarðstreng en loftlínu. Skellt hefur verið fram fullyrðingum um að jarðstrengur sé tvisvar til þrisvar sinnum dýrari eða sex sinnum dýrari eða jafnvel níu sinnum dýrari en loftlína. Því miður hafa deilur milli sveitarfélagsins Voga og Landsnets um lagningu Suðurnesjalínu 2 ekki komist á hærra stig en þetta því ekkert mat hefur farið fram á hagkvæmni framkvæmdarinnar. 16.11.2012 06:00 Opið bréf til forseta ASÍ Jóhann Hauksson skrifar Kæri Gylfi Arnbjörnsson. Ég er einn þeirra sem tóku út séreignarsparnað til þess að mæta áföllum bankahrunsins. Það var gert með heimild sem núverandi stjórnvöld lögleiddu. Þessi úttekt á sparnaði var mitt tjón vegna glæframennsku, gáleysis og vanrækslu sem ég tel mig ekki bera sérstaka ábyrgð á. Ég átti einnig svolítinn sparnað hjá Allianz í gjaldeyri sem ég varð einnig að tæma vegna hækkunar á íbúða- og lífeyrissjóðslánum mínum. 16.11.2012 06:00 Landspítalalóð – 817 gerðu athugasemdir við deiliskipulagið Samtals gerðu 817 aðilar athugasemdir við tillögu að deiliskipulagi á Landspítalalóð. Þar af voru þrjár frá opinberum aðilum, fjórar frá íbúa- og/eða hverfasamtökum og 810 frá einstaklingum. 16.11.2012 06:00 Sættum okkur ekki við launamun kynja Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifar Við getum státað okkur af ýmsu á Íslandi í jafnréttismálum en ég er hrædd um að þegar kemur að vinnumarkaðsmálum þurfum við að líta niður á tær okkar af skömm. Hvernig má það vera að konur beri skarðan hlut frá borði alla sína vinnutíð? Konum er mismunað í launum frá upphafi til enda sem svo smitast inn í ellilífeyri kvenna. Þetta er staðreynd. 16.11.2012 06:00 Ágæti Sighvatur Björgvinsson Stefán Hrafn Jónsson skrifar Ekki fyrir svo löngu var ég ánægður með framlag þitt til íslenskra stjórnmála. Meðal annars vegna starfa þinna, Stefáns Benediktssonar og Vilmundar heitins Gylfasonar, var ég hrifinn af hugmyndafræðinni sem kennd er við jafnaðarmennsku. Hugmyndafræði þar sem einstaklingsframtakið fær notið sín en hugar jafnframt að velferð þeirra sem minna mega sín. Sumt af því sem þú hefur skrifað á síðum Fréttablaðsins síðustu ár hefur mér jafnvel fundist áhugavert. 15.11.2012 06:00 Grín eða einelti? Toshiki Toma skrifar Ég hef spáð mikið í auglýsingu Stöðvar 2, þar sem Pétur Jóhann Sigfússon leikur "Tong Monitor“, mann sem á að vera af asískum uppruna og talar framandi ensku með hreim. 15.11.2012 06:00 Kastljósinu beint að Sigmari Gunnar Hrafnsson skrifar Ég er knúinn til að svara orðum Sigmars Guðmundssonar varðandi tónlistarflutning í þættinum Kastljósi sem birt voru í Fréttablaðinu 13. nóvember. Samkvæmt greininni segir hann: "Þetta er skrítin staða að vera með óánægða tónlistarmenn sem vilja spila. Við viljum fá þá en það er ekki hægt. Það eru allir að tapa á þessu ástandi“ og síðar: "Ástæðan er sú að þátturinn getur ekki lengur borgað tónlistarmönnum fyrir að koma þar fram…“ 15.11.2012 06:00 Um þjónustu við börn Sóley Tómasdóttir skrifar Mér er bæði ljúft og skylt að svara opnu bréfi Sigrúnar Eddu Lövdal sem birtist í Fréttablaðinu í gær um fyrirhugaðar viðræður borgarinnar við ríkið um þjónustu við ung börn. 15.11.2012 06:00 Stuðningsgrein: Teikn á lofti Guðrún Ögmundsdóttir og Oddný Sturludóttir og Rósa Erlingsdóttir skrifa Ein meginstoð Samfylkingarinnar byggir á arfleifð Kvennalistans og baráttunni fyrir kynjajafnrétti á öllum sviðum samfélagsins. Reynslan sýnir að hafa verður fyrir árangri í jafnréttismálum. Fjölgun kvenna í áhrifastöðum er ekki óhjákvæmileg afleiðing aukinnar menntunar og atvinnuþátttöku kvenna. Kynbundinn launamunur hverfur heldur ekki af sjálfu sér. Jafnréttið kemur ekki með kalda vatninu. Nú standa yfir prófkjör hjá Samfylkingunni. Við biðjum þátttakendur að íhuga vel hvernig Samfylkingin birtist kjósendum þegar þjóðin velur sér fulltrúa á Alþingi. Jafnvægi milli karla og kvenna er þar lykilatriði. 15.11.2012 06:00 Þrjú hjól undir bílnum – staða heimila með lánsveð Elín Sigurðardóttir skrifar Þetta er í vinnslu“, "Verið er að ræða þetta“ og "Nefnd hefur verið skipuð til að skoða þessi mál“ eru frasar sem oft heyrast við úrlausn samfélagslegra vandamála. Stundum skilar slík vinna einhverjum árangri og stundum ekki, þannig er lífið. Staða húsnæðisskuldara eftir efnahagshrunið 2008 er eitt slíkt vandamál. Nefndir voru skipaðar og leiðir fundnar á borð við 110% leiðina. Þær leiðir hafa nú verið framkvæmdar fyrir stóran hóp húsnæðisskuldara. Einn hópur skuldara situr þó eftir með sárt ennið, sá hópur sem tók húsnæðislán með lánsveði í annarri eign, oftast vandamanna. Þessar skuldir eru skiljanlega í litlum vanskilum enda fæstir sem vilja láta selja ofan af foreldrum sínum eða tengdaforeldrum og greiða þessar skuldir fyrst allra skulda heimilisins. Miklu hefur verið lofað en ekkert gert til að leiðrétta stöðu þessa hóps. 15.11.2012 06:00 15. nóvember – sjálfstæðisyfirlýsing Palestínu Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Árið 1988 var Arafat forseti enn útlagi í Túnis, PLO-samtökin voru stimpluð af Ísrael og Bandaríkjunum sem hryðjuverkasamtök og Yasser Arafat að sjálfsögðu yfirhryðjuverkamaðurinn. Hann fékk því ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og til þess að Arafat gæti ávarpað Allsherjarþingið ákvað þingheimur að flytja sig um set, frá New York til Genfar í Sviss, og þar flutti Arafat sína eftirminnilegu ræðu um sjálfstæði Palestínu og leiðina til friðar. 15.11.2012 06:00 Svona vinna vísindin Hans Guttormur Þormar skrifar Undanfarna áratugi hafa endurtekið komið fram vísindagreinar sem vekja athygli og fá mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Nýleg dæmi er t.d. grein frá NASA sem birtist í hinu virta ritrýnda tímariti Science. Þar var sagt frá bakteríu sem nýtti sér arsenik í umhverfi með takmörkuðum næringarefnum.1 NASA hélt blaðamannafund í beinni útsendingu, vegna mikilvægi þessarar uppgötvunar fyrir möguleikanum á lífi á öðrum hnöttum. Sumir vísindamenn efuðust frá fyrsta degi um þessar niðurstöður og nú hafa verið gerðar fjölmargar athugasemdir og birtar niðurstöður í mótsögn við þessa grein til dæmis.2 15.11.2012 06:00 Virði háskólamenntunar Sara Sigurðardóttir skrifar Þegar hafa farið fram miklar umræður í samfélaginu um hvernig ráðstafa eigi því fé sem fyrir hendi er fyrir fjárlögin 2013. Það er augljóst að allir vilja fá bita af kökunni. Eftir-kreppu árin hafa verið okkur Íslendingum erfið og stjórnvöld hafa haft úr litlu moða. Því þarf að vanda vel til verka þegar kemur að forgangsröðun verkefna í fjárlögum. 15.11.2012 06:00 Er kalda stríðinu ekki lokið? Árni Þór Sigurðsson skrifar Eftir fall Sovétríkjanna hvarf um leið tilverugrundvöllur Atlantshafsbandalagsins (NATO). Hernaðarveldin voru hins vegar ekki á þeim buxunum að leggja upp laupana. NATO fór að færa út kvíarnar og í stað þess að snúast fyrst og fremst um varnarmál eigin aðildarríkja og vopnakapphlaup við Sovétríkin og fylgiríki þeirra tók bandalagið að hasla sér völl á ýmsum öðrum svæðum. 15.11.2012 06:00 Fatlaðir fá og munu fá liðveislu Björk Vilhelmsdóttir skrifar Mér og mörgum öðrum hnykkti við þegar fram kom í fréttum RÚV í síðustu viku að fatlaðir íbúar á sambýlum og búsetukjörnum fengju ekki liðveislu og stuðning til að rjúfa félagslega einangrun. Það er nefnilega ekki verið að spara í stuðningsþjónustu Reykjavíkurborgar. Fjármagni var bætt við fyrir árið 2012 og þjónustan þróuð með þarfir notenda að leiðarljósi. Hvorki ég né aðrir í velferðarráði Reykjavíkurborgar áttuðum okkur á því að fréttirnar tengdust breytingum á reglum um stuðningsþjónustu frá sl. vori, enda ekkert sem benti til þess. Í framhaldinu var því svo haldið fram á netmiðlum, m.a. Orðinu á götunni á Eyjunni og á Fésbók, að ég vissi ekki hvað velferðarráð samþykkti. 15.11.2012 06:00 Mútur eða námskeið í faglegum vinnubrögðum? Anna Margrét Guðjónsdóttir skrifar Í nýlegri skýrslu McKinsey um hagvaxtarmöguleika á Íslandi eru m.a. dregnar fram þær megináherslur sem íslensk stjórnvöld þurfa að vinna að til að byggja upp atvinnulíf til framtíðar. Meðal þess sem þar er dregið fram er langtíma stefnumörkun, bætt menntun, aukin verðmætasköpun o.fl. 15.11.2012 06:00 Bætt kjör námsmanna Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifar Löngu er orðið tímabært að bæta kjör námsmanna og endurskoða núverandi námslánakerfi með hliðsjón af gildandi reglum hjá hinum norrænu ríkjunum. 15.11.2012 06:00 Menntakerfi fyrir nemendur Sú þjóðsaga hefur verið lífseig hér á landi að við Íslendingar séum vel menntuð þjóð. Samanburður á menntunarstigi fólks á evrópskum vinnumarkaði segir hins vegar aðra sögu, því samkvæmt gögnum Hagstofu Íslands og Eurostat hafa um 30% Íslendinga á aldrinum 25-64 ára eingöngu grunnmenntun samanborið við 25% í löndum ESB og 15-20% á Norðurlöndunum. 15.11.2012 06:00 Góðmennska við kaupmenn Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson skrifar Nú um stundir standa Samtök verslunar og þjónustu fyrir átakinu Það borgar sig að versla á Íslandi, þar sem íslenskir neytendur eru hvattir til að beina viðskiptum sínum fyrir jól til íslenskra verslana, á þeim grundvelli að verslun á Íslandi stuðli að bættum efnahag. 14.11.2012 06:00 Sjálfhverfa kynslóðin – saklausa kynslóðin Ásgrímur Jónasson skrifar Ég les yfirleitt ekki blogg, nenni því ekki, en mér er hins vegar sagt…“ segir Sighvatur Björgvinsson í grein sem hann kallar "Sjálfhverfa kynslóðin – lýg ég því?“ Svo reyndur maður sem Sighvatur er ætti nú að hrista þessa leti af sér og kynna sér umræðuna í þjóðfélaginu. Sá sem lætur sér nægja það sem honum er sagt má reikna með því að vera nokkuð illa upplýstur. 14.11.2012 06:00 Forgangsakreinar Strætó Magnús Hansson skrifar Nýlokið er evrópskri samgönguviku. Þar ræddu menn um samgöngumál, s.s. að hjóla, ganga og nota almenningssamgöngur. Í evrópskum borgum er mikið lagt upp úr því að almenningssamgöngur séu góðar, enda fyrir því löng hefð og ein meginforsenda skilvirkrar borgarumferðar. Margt jákvætt hefur verið unnið á undanförnum árum til að bæta almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, s.s. með forgangsakreinum og bættu aðgengi að biðstöðvum. En betur má ef duga skal! 14.11.2012 06:00 Öruggt húsnæði Mörður Árnason skrifar Ungt fólk á byrjunarreit í húsnæðismálum hefur lengst af átt tvo kosti og hvorugan góðan: Að hrekjast á milli leiguíbúða með öllum þeim óþægindum sem það veldur barnafjölskyldum – eða sökkva sér í skuldir, verðtryggðar eða gengistryggðar, einsog tíðkaðist í hrundansinum. 14.11.2012 06:00 Það geta allir verið stoltir af því að leggja inn í Blóðbankann Jórunn Frímannsdóttir skrifar Lífið er hverfult og ekkert okkar veit með vissu hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Öll getum við lent í þeirri aðstöðu að þurfa á blóðgjöf að halda. Okkur finnst sjálfsagt að fá blóð ef svo ber undir og fæst okkar hugsa um hvað liggur að baki. 14.11.2012 06:00 Sundið Hörður J. Oddfríðarson skrifar Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður hefur gert heimildarmynd um sund. Við fyrstu sýn hljómar það ekkert sérstaklega spennandi, en myndin er afskaplega vel heppnuð, sýnir annars vegar keppni þeirra nafna Benedikts Hjartarsonar og Benedikts Lafleur um að verða fyrstur Íslendinga að synda yfir Ermarsund og hins vegar sýnir myndin ýmis þrekvirki sem hafa verið unnin í sundi kringum Ísland í gegnum aldirnar þar sem fólk hefur átt líf sitt undir því að kunna að synda. Og það er einmitt sá vinkill sem heldur myndinni saman og skýrir hversu mikil afrek þeir Benedikt og Benedikt unnu í tilraunum sínum við að synda yfir Ermarsundið. 14.11.2012 06:00 Kæri Ragnar Ágúst Kristmanns skrifar Til Ragnars Þorsteinssonar. Hvernig er það réttlætanlegt að þið hjá menntaráði byrjið á því að útiloka öll börn frá Klettaskóla og takið þar af leiðandi í burtu val foreldra þroskaskertra barna og barnanna sjálfra og farið síðan að athuga hvað eigi að gera við þessi börn einhvern tímann seinna? Hefði ekki verið eðlilegra að útfæra raunverulegt úrræði fyrst svo að það væri þá eitthvað raunverulegt val? 14.11.2012 06:00 Opið bréf til borgarfulltrúa Sigrún Edda Lövdal skrifar Stjórn Barnsins, félags dagforeldra í Reykjavík, lýsir furðu sinni á þeim vinnubrögðum sem hafa verið viðhöfð af hálfu meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkurborgar þegar kemur að dagforeldramálum. 14.11.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Það er bannað að stíga á strik! Guðjón Auðunsson skrifar Ég þekki unga dömu sem heldur því fram að ef hún stígi á strik verði hún ekki prinsessa. Strikin eru mörg sem á vegi hennar verða, en með eftirtekt og gætni forðast hún strikin, og verður hún líklega prinsessa að lokum. Það væri óskandi að núverandi stjórnvöld veittu þeim hættulegu strikum sem á vegi þeirra verða sömu eftirtekt og vöruðust þau. Við hjá Reitum fasteignafélagi höfum fylgst með baráttu ferðaþjónustunnar við fyrirhugaðar skattahækkanir á gistingu, sem boðaðar eru í fjárlagafrumvarpi ársins 2013. Við teljum málið okkur skylt þar sem mörg af helstu hótelfyrirtækjum landsins eru í viðskiptum við félagið, og með því er vegið að rekstrargrundvelli þeirra. 20.11.2012 06:00
Gelding grísa án deyfingar loks færð í lög Guðný Nielsen skrifar Á undanförnum árum hafa íslensk svínabú legið undir ámæli fyrir það verklag að grísir eru geltir án deyfingar. Neytendur virtust áður almennt ómeðvitaðir um að þetta færi fram hérlendis, enda alla jafna talið að gætt sé að velferð dýra í íslenskum landbúnaði. 20.11.2012 06:00
Meira fyrir mig! Sighvatur Björgvinsson skrifar Mér skilst, að um níu þúsund manns hafi lýst stuðningi sínum á neti Vísis við greinarnar mínar tvær í Fréttablaðinu og að slíkt hafi ekki áður sést þar á bæ. Sá mikli stuðningur kom mér satt að segja á óvart. Nokkrir úr þeim hópi hafa tjáð mér stuðning beint – í síma, með SMS og í tölvupósti. Þeir hafa margir sagt, að þeir hafi lengi verið sömu skoðunar og ég, en ekki vogað að tjá sig. Hvers vegna ekki? Gefum orðið einum þeirra, sem sendu mér tölvupóst. Sá sagði orðrétt: 19.11.2012 06:00
Svar við bréfi Jóhanns Gylfi Arnbjörnsson skrifar Jóhann Hauksson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sendi mér opið bréf á föstudag þar sem hann spyr hverjum hann eigi að stefna fyrir að hafa tekið út séreignasparnað sinn til að takast á við kreppuna. Það er miður að Jóhann virðist ekki greina á milli samtryggingar og séreignar. 19.11.2012 06:00
Björgum mannslífum og bætum umhverfið Elí Úlfarsson skrifar Nýverið var greint frá því í fréttum að Reykjavíkurborg og fleiri sveitarfélög á Stór-Reykjavíkursvæðinu hefðu gert samkomulag við íslenska ríkið þess efnis að ekki yrði efnt til neinna stórframkvæmda í samgöngumálum í Reykjavík næstu tíu árin. 19.11.2012 06:00
Tímamótasamstarf Guðbjartur Hannesson skrifar Ísland er þekkt fyrir mikla atvinnuþátttöku þjóðarinnar sem er meiri en þekkist í nokkru öðru ríki innan OECD. Við viljum öll vinna sem getum og gerum það ef vinnu er að fá. Missi fólk vinnuna hefst leit að nýju starfi og á það þá rétt til atvinnuleysisbóta. Þær fela hins vegar ekki í sér neina lausn heldur eru aðeins tímabundið fjárhagslegt úrræði þar til úr rætist. 19.11.2012 06:00
Sighvatur og sjálfhverfa kynslóðin Karl Sigfússon skrifar Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefur farið mikinn í greinaskrifum í Fréttablaðinu síðustu daga þar sem hann fullyrðir að kynslóð Íslendinga á aldrinum 30-45 ára sé sjálfhverfasta kynslóð á Íslandi. Sighvatur fullyrðir að umrædd kynslóð hugsi bara um sjálfa sig og sé algjörlega sama um allt og alla. Kvarti bara og kveini og heimti leiðréttingar á kjörum sínum á kostnað annarra á grundvelli þess að hér hafi orðið einhver ímyndaður "forsendubrestur“. Sighvatur lætur einnig í veðri vaka að þessi kynslóð hafi ein og sér valdið efnahagshruninu, kvótabraski á landsbyggðinni og eignahruni gamla fólksins. 17.11.2012 06:00
Eftir höfðinu dansa síbrotamennirnir Ragnar H. Hall skrifar Sl. fimmtudag var Svavar Halldórsson, fréttamaður á RÚV, dæmdur til að greiða Jóni Ásgeiri Jóhannessyni miskabætur fyrir ærumeiðingar. Í svokallaðri frétt hafði hann brigslað Jóni um refsiverða háttsemi sem hann gat ekki fært fram nein gögn um að hann hefði gerst sekur um. Þetta var í annað sinn á tæpu ári sem fréttamaðurinn fær sams konar dóm í Hæstarétti, þar sem jafnframt er komist að niðurstöðu um að hann hafi ekki farið eftir reglum sem útvarpsstjóri hefur sett um vinnubrögð á fréttastofu RÚV. 17.11.2012 06:00
"Sérfræðingar“ á villigötum Málflutningur ýmissa reyndra stjórnmálamanna sem hafa tjáð sig um lánamál heimilanna að undanförnu hefur oft vakið mikla undrun hjá mér þar sem mér hefur oft fundist skorta verulega á almenna skynsemi og innsæi í grundvallaratriði. Dæmi um þetta komu fram á ágætum borgarafundi í Háskólabíói á vegum Hagsmunasamtaka heimilanna sl. þriðjudag. Pétur Blöndal alþingismaður (sem margir telja talnaglöggan o 17.11.2012 06:00
Íslensk tungutækni Á degi íslenskrar tungu er fagnaðarefni að íslensk málnefnd hefur veitt viðurkenningar fyrir tungutækniverkefni. Þær hlutu Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins, og Jón Guðnason og Trausti Kristjánsson, kennarar og vísindamenn við Háskólann í Reykjavík. 16.11.2012 06:00
Mikilvægt að hælis- leitendum sé ekki refsað Kristján Sturluson skrifar Í umræðu undanfarið um málefni hælisleitenda og fórnarlömb mansals hafa verið dregnir fram ýmsir vankantar á þeim reglum sem nú gilda um málaflokkinn. Þeir sem til þekkja eru almennt sammála um að íslensk stjórnvöld þurfi að koma betur til móts við þá sem hingað leita hælis undan stríðsátökum og ofsóknum eða hafa jafnvel verið seldir hingað mansali. 16.11.2012 06:00
Undir merkjum Jóhönnu Mörður Árnason skrifar Jóhanna Sigurðardóttir hættir stjórnmálastörfum við lok kjörtímabilsins. Ferill hennar er merkilegur og glæsilegur. Þegar frá líður held ég að menn staldri ekki síst við endurreisnina úr hruninu. Við það erfiða forystuverk hefur Jóhanna haft skýra sýn – sýn jafnaðarstefnunnar. 16.11.2012 06:00
Skaðleg heilbrigðisþjónusta Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Aukið öryggi sjúklinga er gjarnan notað sem rökstuðningur fyrir kröfum um aukið fjármagn í heilbrigðisþjónustuna. Vissulega er ástæða til að heiðra vísindafólk og starfsfólk sem leggur hart að sér til að gera mannverunni lífið bærilegra og skapa okkur tækifæri til að sigrast á annars óvægu hlutskipti lífsins. En öllu þessu ágæta fólki getur orðið á í starfi. Þá er mikilvægast að vera tilbúinn að læra af því, hafa hugrekki til að horfast í augu við mistökin og gera nauðsynlegar breytingar til að forðast endurtekningar. Það má ekki stinga hausnum í sandinn og halda áfram eins og ekkert sé. Það eitt veldur enn meiri þjáningu og tjóni. Mér finnst rétt að rifja upp að allar líkur eru á að rúmlega 200 einstaklingar látist árlega vegna svonefndra læknamistaka og þau munu halda áfram að gerast þótt ný tæki verði keypt og nýr spítali byggður. 16.11.2012 06:00
Launalækkun er í boði ríkisstjórnar Páll Steingrímsson skrifar Nú er það að ganga eftir sem sjómenn óttuðust í vor, þ.e. að krafa ætti eftir að koma fram um að laun þeirra yrðu lækkuð. Þetta ætti þó ekki að koma neinum á óvart. Í sérfræðiáliti, sem ríkisstjórnin kallaði sjálf eftir, sagði m.a.: "Umfangsmikil skattlagning rentu mun LÆKKA laun sjómanna.“ Svo mörg voru þau orð um áhrif frumvarps um stórhækkuð veiðigjöld á laun sjómanna. 16.11.2012 06:00
Evran eða hjólbörur (eða yuan!) Birgir Guðjónsson skrifar Meðal minninga frá barnæsku frá fimmta áratug síðustu aldar er að við bræður og 2 frændur á aldrinum 6-9 ára fundum krónupening þ.e. eina krónu á götu í Vestmannaeyjum. Skömmu síðar hittum við afa og ömmu frændanna á göngutúr og sögðum þeim diplómatískt að þegar við værum búnir að finna tíeyring í viðbót gætum við keypt okkur eina kók. Afinn fann að sjálfsögðu tíeyring í vestisvasanum. Coca Cola kostaði þá sem sagt eina krónu og tíu aura og nutum við hennar vel fjórir strákar. 16.11.2012 06:00
Aukinn áhugi á íslenska fjárhundinum Hér á landi eru flestir vanir því að til sé íslenskur hundur, líkt og íslenskur hestur. Færri gera sér grein fyrir því að það er ekki sjálfsagt að þjóð eigi sína eigin hundategund. Íslenski hundurinn er viðurkennd tegund hjá FCI sem er Alþjóðasamband hundaræktarfélaga með 86 aðildarlönd. Hundaræktarfélag Íslands (HRFÍ) hefur borið ábyrgð á velferð íslenska hundsins hér og ættbók hans frá stofnun þess árið 1969. Mikilvægt brautryðjendastarf er unnið hvort sem litið er til stofnunar félagsins eða elstu ræktunardeildar þess, deildar íslenska fjárhundsins (DÍF), sem stofnuð var árið 1979. FCI er stofnað árið 1911 en HRFÍ fékk fulla aðild í fyrra, árið 2011, sem sýnir vel hversu ung við erum í hinum gamla, virta hundaheimi, líkt og hin stutta ræktunarsaga íslenska hundsins í ættbók HRFÍ. Hreinræktaðir hvolpar eru nú um 100 skráðir í ættbók hér á landi árlega og er margföld sú tala ættbókfærð utan landsteinanna. Hvað segir það okkur? 16.11.2012 06:00
Kastljós og tónlist Það er eitthvað sem okkur finnst öllum leiðinlegt, að öll þáttagerð sé komin út úr Kastljósi. Þetta er gert út af sparnaði en ég held að þetta sé ákvörðun sem enginn er sáttur við að taka,“ segir XX, ritstjóri þáttarins. Samningur sem Ríkisútvarpið gerði við Félag þáttagerðarfólks, FÞF hefur sökum niðurskurðar orðið til þess að þáttagerðarfólk er hætt að vinna í Kastljósinu. Ástæðan er sú að þátturinn getur ekki lengur borgað þáttagerðarfólki fyrir að koma þar fram. 16.11.2012 06:00
Það verða ekki fleiri álver Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Það er óhætt að fullyrða að það verða ekki byggð fleiri álver hér á landi. Fyrir því eru þrjár ástæður. Í fyrsta lagi efnahagsleg áhætta sem tekin er með því að auka hlut álvera í hópi orkukaupenda, í öðru lagi ofmetin efnahagsleg áhrif álvera og í þriðja lagi horfur á álmörkuðum. 16.11.2012 06:00
Niðurrif Hamraneslínu var tryggt Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Allir Hafnfirðingar eru sammála um nauðsyn þess að raflínur í Vallarhverfinu verði teknar niður hið fyrsta enda liggja þær nærri byggð og hamla þróun skipulags og uppbyggingar á svæðinu til framtíðar. Hafnarfjarðarbær og Landsnet gerðu árið 2009 samkomulag um uppbyggingu flutnings raforkukerfisins og þann þátt framkvæmdarinnar sem snýr að Hafnfirðingum, þ.e. að Hamraneslínur 1 og 2 verði fjarlægðar og það fyrir árið 2011. Fyrirvari var þó gerður um efnahagslegar forsendur framkvæmdarinnar sem byggja á raforkusölu til Suðurnesja. 16.11.2012 06:00
Ræðum um staðreyndir Hluti af umræðu um jarðstrengi og loftlínur hefur snúist um hve mikið dýrara það sé að leggja jarðstreng en loftlínu. Skellt hefur verið fram fullyrðingum um að jarðstrengur sé tvisvar til þrisvar sinnum dýrari eða sex sinnum dýrari eða jafnvel níu sinnum dýrari en loftlína. Því miður hafa deilur milli sveitarfélagsins Voga og Landsnets um lagningu Suðurnesjalínu 2 ekki komist á hærra stig en þetta því ekkert mat hefur farið fram á hagkvæmni framkvæmdarinnar. 16.11.2012 06:00
Opið bréf til forseta ASÍ Jóhann Hauksson skrifar Kæri Gylfi Arnbjörnsson. Ég er einn þeirra sem tóku út séreignarsparnað til þess að mæta áföllum bankahrunsins. Það var gert með heimild sem núverandi stjórnvöld lögleiddu. Þessi úttekt á sparnaði var mitt tjón vegna glæframennsku, gáleysis og vanrækslu sem ég tel mig ekki bera sérstaka ábyrgð á. Ég átti einnig svolítinn sparnað hjá Allianz í gjaldeyri sem ég varð einnig að tæma vegna hækkunar á íbúða- og lífeyrissjóðslánum mínum. 16.11.2012 06:00
Landspítalalóð – 817 gerðu athugasemdir við deiliskipulagið Samtals gerðu 817 aðilar athugasemdir við tillögu að deiliskipulagi á Landspítalalóð. Þar af voru þrjár frá opinberum aðilum, fjórar frá íbúa- og/eða hverfasamtökum og 810 frá einstaklingum. 16.11.2012 06:00
Sættum okkur ekki við launamun kynja Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifar Við getum státað okkur af ýmsu á Íslandi í jafnréttismálum en ég er hrædd um að þegar kemur að vinnumarkaðsmálum þurfum við að líta niður á tær okkar af skömm. Hvernig má það vera að konur beri skarðan hlut frá borði alla sína vinnutíð? Konum er mismunað í launum frá upphafi til enda sem svo smitast inn í ellilífeyri kvenna. Þetta er staðreynd. 16.11.2012 06:00
Ágæti Sighvatur Björgvinsson Stefán Hrafn Jónsson skrifar Ekki fyrir svo löngu var ég ánægður með framlag þitt til íslenskra stjórnmála. Meðal annars vegna starfa þinna, Stefáns Benediktssonar og Vilmundar heitins Gylfasonar, var ég hrifinn af hugmyndafræðinni sem kennd er við jafnaðarmennsku. Hugmyndafræði þar sem einstaklingsframtakið fær notið sín en hugar jafnframt að velferð þeirra sem minna mega sín. Sumt af því sem þú hefur skrifað á síðum Fréttablaðsins síðustu ár hefur mér jafnvel fundist áhugavert. 15.11.2012 06:00
Grín eða einelti? Toshiki Toma skrifar Ég hef spáð mikið í auglýsingu Stöðvar 2, þar sem Pétur Jóhann Sigfússon leikur "Tong Monitor“, mann sem á að vera af asískum uppruna og talar framandi ensku með hreim. 15.11.2012 06:00
Kastljósinu beint að Sigmari Gunnar Hrafnsson skrifar Ég er knúinn til að svara orðum Sigmars Guðmundssonar varðandi tónlistarflutning í þættinum Kastljósi sem birt voru í Fréttablaðinu 13. nóvember. Samkvæmt greininni segir hann: "Þetta er skrítin staða að vera með óánægða tónlistarmenn sem vilja spila. Við viljum fá þá en það er ekki hægt. Það eru allir að tapa á þessu ástandi“ og síðar: "Ástæðan er sú að þátturinn getur ekki lengur borgað tónlistarmönnum fyrir að koma þar fram…“ 15.11.2012 06:00
Um þjónustu við börn Sóley Tómasdóttir skrifar Mér er bæði ljúft og skylt að svara opnu bréfi Sigrúnar Eddu Lövdal sem birtist í Fréttablaðinu í gær um fyrirhugaðar viðræður borgarinnar við ríkið um þjónustu við ung börn. 15.11.2012 06:00
Stuðningsgrein: Teikn á lofti Guðrún Ögmundsdóttir og Oddný Sturludóttir og Rósa Erlingsdóttir skrifa Ein meginstoð Samfylkingarinnar byggir á arfleifð Kvennalistans og baráttunni fyrir kynjajafnrétti á öllum sviðum samfélagsins. Reynslan sýnir að hafa verður fyrir árangri í jafnréttismálum. Fjölgun kvenna í áhrifastöðum er ekki óhjákvæmileg afleiðing aukinnar menntunar og atvinnuþátttöku kvenna. Kynbundinn launamunur hverfur heldur ekki af sjálfu sér. Jafnréttið kemur ekki með kalda vatninu. Nú standa yfir prófkjör hjá Samfylkingunni. Við biðjum þátttakendur að íhuga vel hvernig Samfylkingin birtist kjósendum þegar þjóðin velur sér fulltrúa á Alþingi. Jafnvægi milli karla og kvenna er þar lykilatriði. 15.11.2012 06:00
Þrjú hjól undir bílnum – staða heimila með lánsveð Elín Sigurðardóttir skrifar Þetta er í vinnslu“, "Verið er að ræða þetta“ og "Nefnd hefur verið skipuð til að skoða þessi mál“ eru frasar sem oft heyrast við úrlausn samfélagslegra vandamála. Stundum skilar slík vinna einhverjum árangri og stundum ekki, þannig er lífið. Staða húsnæðisskuldara eftir efnahagshrunið 2008 er eitt slíkt vandamál. Nefndir voru skipaðar og leiðir fundnar á borð við 110% leiðina. Þær leiðir hafa nú verið framkvæmdar fyrir stóran hóp húsnæðisskuldara. Einn hópur skuldara situr þó eftir með sárt ennið, sá hópur sem tók húsnæðislán með lánsveði í annarri eign, oftast vandamanna. Þessar skuldir eru skiljanlega í litlum vanskilum enda fæstir sem vilja láta selja ofan af foreldrum sínum eða tengdaforeldrum og greiða þessar skuldir fyrst allra skulda heimilisins. Miklu hefur verið lofað en ekkert gert til að leiðrétta stöðu þessa hóps. 15.11.2012 06:00
15. nóvember – sjálfstæðisyfirlýsing Palestínu Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Árið 1988 var Arafat forseti enn útlagi í Túnis, PLO-samtökin voru stimpluð af Ísrael og Bandaríkjunum sem hryðjuverkasamtök og Yasser Arafat að sjálfsögðu yfirhryðjuverkamaðurinn. Hann fékk því ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og til þess að Arafat gæti ávarpað Allsherjarþingið ákvað þingheimur að flytja sig um set, frá New York til Genfar í Sviss, og þar flutti Arafat sína eftirminnilegu ræðu um sjálfstæði Palestínu og leiðina til friðar. 15.11.2012 06:00
Svona vinna vísindin Hans Guttormur Þormar skrifar Undanfarna áratugi hafa endurtekið komið fram vísindagreinar sem vekja athygli og fá mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Nýleg dæmi er t.d. grein frá NASA sem birtist í hinu virta ritrýnda tímariti Science. Þar var sagt frá bakteríu sem nýtti sér arsenik í umhverfi með takmörkuðum næringarefnum.1 NASA hélt blaðamannafund í beinni útsendingu, vegna mikilvægi þessarar uppgötvunar fyrir möguleikanum á lífi á öðrum hnöttum. Sumir vísindamenn efuðust frá fyrsta degi um þessar niðurstöður og nú hafa verið gerðar fjölmargar athugasemdir og birtar niðurstöður í mótsögn við þessa grein til dæmis.2 15.11.2012 06:00
Virði háskólamenntunar Sara Sigurðardóttir skrifar Þegar hafa farið fram miklar umræður í samfélaginu um hvernig ráðstafa eigi því fé sem fyrir hendi er fyrir fjárlögin 2013. Það er augljóst að allir vilja fá bita af kökunni. Eftir-kreppu árin hafa verið okkur Íslendingum erfið og stjórnvöld hafa haft úr litlu moða. Því þarf að vanda vel til verka þegar kemur að forgangsröðun verkefna í fjárlögum. 15.11.2012 06:00
Er kalda stríðinu ekki lokið? Árni Þór Sigurðsson skrifar Eftir fall Sovétríkjanna hvarf um leið tilverugrundvöllur Atlantshafsbandalagsins (NATO). Hernaðarveldin voru hins vegar ekki á þeim buxunum að leggja upp laupana. NATO fór að færa út kvíarnar og í stað þess að snúast fyrst og fremst um varnarmál eigin aðildarríkja og vopnakapphlaup við Sovétríkin og fylgiríki þeirra tók bandalagið að hasla sér völl á ýmsum öðrum svæðum. 15.11.2012 06:00
Fatlaðir fá og munu fá liðveislu Björk Vilhelmsdóttir skrifar Mér og mörgum öðrum hnykkti við þegar fram kom í fréttum RÚV í síðustu viku að fatlaðir íbúar á sambýlum og búsetukjörnum fengju ekki liðveislu og stuðning til að rjúfa félagslega einangrun. Það er nefnilega ekki verið að spara í stuðningsþjónustu Reykjavíkurborgar. Fjármagni var bætt við fyrir árið 2012 og þjónustan þróuð með þarfir notenda að leiðarljósi. Hvorki ég né aðrir í velferðarráði Reykjavíkurborgar áttuðum okkur á því að fréttirnar tengdust breytingum á reglum um stuðningsþjónustu frá sl. vori, enda ekkert sem benti til þess. Í framhaldinu var því svo haldið fram á netmiðlum, m.a. Orðinu á götunni á Eyjunni og á Fésbók, að ég vissi ekki hvað velferðarráð samþykkti. 15.11.2012 06:00
Mútur eða námskeið í faglegum vinnubrögðum? Anna Margrét Guðjónsdóttir skrifar Í nýlegri skýrslu McKinsey um hagvaxtarmöguleika á Íslandi eru m.a. dregnar fram þær megináherslur sem íslensk stjórnvöld þurfa að vinna að til að byggja upp atvinnulíf til framtíðar. Meðal þess sem þar er dregið fram er langtíma stefnumörkun, bætt menntun, aukin verðmætasköpun o.fl. 15.11.2012 06:00
Bætt kjör námsmanna Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifar Löngu er orðið tímabært að bæta kjör námsmanna og endurskoða núverandi námslánakerfi með hliðsjón af gildandi reglum hjá hinum norrænu ríkjunum. 15.11.2012 06:00
Menntakerfi fyrir nemendur Sú þjóðsaga hefur verið lífseig hér á landi að við Íslendingar séum vel menntuð þjóð. Samanburður á menntunarstigi fólks á evrópskum vinnumarkaði segir hins vegar aðra sögu, því samkvæmt gögnum Hagstofu Íslands og Eurostat hafa um 30% Íslendinga á aldrinum 25-64 ára eingöngu grunnmenntun samanborið við 25% í löndum ESB og 15-20% á Norðurlöndunum. 15.11.2012 06:00
Góðmennska við kaupmenn Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson skrifar Nú um stundir standa Samtök verslunar og þjónustu fyrir átakinu Það borgar sig að versla á Íslandi, þar sem íslenskir neytendur eru hvattir til að beina viðskiptum sínum fyrir jól til íslenskra verslana, á þeim grundvelli að verslun á Íslandi stuðli að bættum efnahag. 14.11.2012 06:00
Sjálfhverfa kynslóðin – saklausa kynslóðin Ásgrímur Jónasson skrifar Ég les yfirleitt ekki blogg, nenni því ekki, en mér er hins vegar sagt…“ segir Sighvatur Björgvinsson í grein sem hann kallar "Sjálfhverfa kynslóðin – lýg ég því?“ Svo reyndur maður sem Sighvatur er ætti nú að hrista þessa leti af sér og kynna sér umræðuna í þjóðfélaginu. Sá sem lætur sér nægja það sem honum er sagt má reikna með því að vera nokkuð illa upplýstur. 14.11.2012 06:00
Forgangsakreinar Strætó Magnús Hansson skrifar Nýlokið er evrópskri samgönguviku. Þar ræddu menn um samgöngumál, s.s. að hjóla, ganga og nota almenningssamgöngur. Í evrópskum borgum er mikið lagt upp úr því að almenningssamgöngur séu góðar, enda fyrir því löng hefð og ein meginforsenda skilvirkrar borgarumferðar. Margt jákvætt hefur verið unnið á undanförnum árum til að bæta almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, s.s. með forgangsakreinum og bættu aðgengi að biðstöðvum. En betur má ef duga skal! 14.11.2012 06:00
Öruggt húsnæði Mörður Árnason skrifar Ungt fólk á byrjunarreit í húsnæðismálum hefur lengst af átt tvo kosti og hvorugan góðan: Að hrekjast á milli leiguíbúða með öllum þeim óþægindum sem það veldur barnafjölskyldum – eða sökkva sér í skuldir, verðtryggðar eða gengistryggðar, einsog tíðkaðist í hrundansinum. 14.11.2012 06:00
Það geta allir verið stoltir af því að leggja inn í Blóðbankann Jórunn Frímannsdóttir skrifar Lífið er hverfult og ekkert okkar veit með vissu hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Öll getum við lent í þeirri aðstöðu að þurfa á blóðgjöf að halda. Okkur finnst sjálfsagt að fá blóð ef svo ber undir og fæst okkar hugsa um hvað liggur að baki. 14.11.2012 06:00
Sundið Hörður J. Oddfríðarson skrifar Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður hefur gert heimildarmynd um sund. Við fyrstu sýn hljómar það ekkert sérstaklega spennandi, en myndin er afskaplega vel heppnuð, sýnir annars vegar keppni þeirra nafna Benedikts Hjartarsonar og Benedikts Lafleur um að verða fyrstur Íslendinga að synda yfir Ermarsund og hins vegar sýnir myndin ýmis þrekvirki sem hafa verið unnin í sundi kringum Ísland í gegnum aldirnar þar sem fólk hefur átt líf sitt undir því að kunna að synda. Og það er einmitt sá vinkill sem heldur myndinni saman og skýrir hversu mikil afrek þeir Benedikt og Benedikt unnu í tilraunum sínum við að synda yfir Ermarsundið. 14.11.2012 06:00
Kæri Ragnar Ágúst Kristmanns skrifar Til Ragnars Þorsteinssonar. Hvernig er það réttlætanlegt að þið hjá menntaráði byrjið á því að útiloka öll börn frá Klettaskóla og takið þar af leiðandi í burtu val foreldra þroskaskertra barna og barnanna sjálfra og farið síðan að athuga hvað eigi að gera við þessi börn einhvern tímann seinna? Hefði ekki verið eðlilegra að útfæra raunverulegt úrræði fyrst svo að það væri þá eitthvað raunverulegt val? 14.11.2012 06:00
Opið bréf til borgarfulltrúa Sigrún Edda Lövdal skrifar Stjórn Barnsins, félags dagforeldra í Reykjavík, lýsir furðu sinni á þeim vinnubrögðum sem hafa verið viðhöfð af hálfu meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkurborgar þegar kemur að dagforeldramálum. 14.11.2012 06:00
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun