Fleiri fréttir Opið bréf til stjórnlagaráðsfulltrúa Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Ég er ein þeirra sem bauð fram til stjórnlagaþings. Í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings óskaði ég ítrekað eftir því að frambjóðendum yrði gert skylt að upplýsa um hagsmunatengsl sín með formlegri 31.3.2011 14:03 Óútfyllt ávísun afstýrir uppgjöri Sigurjón Þórðarson skrifar Hrunið er bein afleiðing af samkrulli spilltrar stjórnmálastéttar og fjárglæframannanna í útrásarbönkunum. Almenningur hefur orðið vitni að því að furðu lítið hefur breyst í íslensku samfélagi á þeim rúmu tveimur árum sem liðin eru frá hruni nema, jú, að lífskjör 31.3.2011 06:00 Vaðlaheiðarvegavinna Mörður Árnason skrifar Það er ekkert skrýtið að gera góðlátlegt grín þegar þingmaður spyr ráðherra um það á Alþingi hvað gerist eftir mörg ár í Vaðlaheiðargöngum þegar eftir mörg ár verður ófært um Víkurskarð – og grínið um þessa fyrirspurn mína hér í blaðinu í 31.3.2011 06:00 Heilagra manna sögur Þröstur Ólafsson skrifar Mig rak í rogastans þegar ég las greinarstúf eftir nokkra þekkta lögmenn sem skírskotuðu til þess í málflutningi sínum að það væri „helgur réttur“ okkar að láta reyna á það til hins ítrasta, hvort okkur bæri að greiða Icesave (Fréttablaðið 19. mars sl.). 31.3.2011 06:00 Óupplýst börn í mestri áhættu Kolbrún Baldursdóttir skrifar Í tengslum við frétt af manni sem var að reyna að lokka börn upp í bíl hefur spunnist mikil umræða um hvernig foreldrar geti best uppfrætt börn sín um hættur af þessum toga. Þessari umræðu ber að fagna eins og allri umræðu um hvernig við getum frætt og verndað 31.3.2011 06:00 Sérskólar og nemendur með þroskahömlun Ragnar Þorsteinsson skrifar Skóla- og menntastefnan skóli án aðgreiningar á sér um tveggja áratuga sögu. Hún á sér rætur í baráttu foreldra fatlaðra barna fyrir rétti barna sinna til að ganga í almenna skóla og er nú staðfest 31.3.2011 06:00 Hvatt til ofníðslu á gróðurleifum landsins Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Þrátt fyrir gríðarlega offramleiðslu á kindakjöti í áratugi með óhemju kostnaði fyrir ríkissjóð (okkur skattgreiðendur), að ekki sé talað um skaðsemi þessarar ofbeitar á landinu, voga menn sér að hvetja til meiri framleiðslu sauðfjárafurða. Aðalástæðan er sú að í fyrsta sinn 31.3.2011 06:15 Ofbeldi í íþróttum Gerða S. Jónsdóttir og Ólafur Gíslason skrifar Undanfarna áratugi hefur ofbeldi í ýmsum myndum aukist í boltaíþróttum. Í fyrstu bar mest á þessu erlendis og þá meðal atvinnumanna, en nú er þetta orðið óhugnanlega algengt hér á landi. 31.3.2011 06:15 Skynsemin ræður Magnús Orri Schram skrifar Ef þjóðin segir nei í kosningunum 9. apríl er verið að vísa Icesave til dómstóla. Fyrir dómstólum verður líklega erfiðast fyrir íslenska ríkið að komast framhjá svokallaðri mismunun á grundvelli þjóðernis en við fall bankanna 2008 voru innstæður í innlendum 31.3.2011 06:00 Er um að ræða ólögmæta mismunun? Átta hæstaréttarlögmenn skrifar Spurt er hvort innistæðueigendum hafi verið mismunað þannig að brjóti í bága við 4. gr. EES-samningsins? Svo er ekki að sjá. 31.3.2011 06:00 Staðan á Helguvík Björgvin G. Sigurðsson skrifar Fyrir tæpum þremur árum fóru framkvæmdir við álver Norðuráls í Helguvík af stað. Grundvöllur framkvæmdanna var orkusölusamningar við HS Orku og Orkuveitu Reykjavíkur. Ári síðar samþykkti Alþingi með góðum meirihluta fjárfestingarsamning 31.3.2011 06:00 Upphafin sýning Inga Jónsdóttir skrifar Vegna ásakana um að Listasafn Árnesinga hafi ritskoðað sýningu sem setja átti upp í safninu og beitt þöggun á viðfangsefnið er rétt að eftirfarandi komi fram. Safnið réð Hannes Lárusson sem sýningarstjóra að sýningu þar sem skoða átti m.a. ákveðinn 31.3.2011 06:00 Kveðjum NATO Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Á árinu sem nú er gengið í garð munu 266 milljónir renna úr vösum íslenskra skattgreiðenda til hernaðarsambandsins NATO. Um leið verður heilbrigðis- og menntakerfið fyrir harkalegri niðurskurði en nokkru sinni fyrr. 31.3.2011 06:00 Framlag móður Valgarður Egilsson skrifar Það er kennt að nýr einstaklingur sem til verður fái helming erfðaefnis síns frá hvoru foreldri. Þetta er ekki alltaf rétt. Hjá jurtum er dálítill hluti af erfðaefni 31.3.2011 06:00 Bréf til Alþingis Salvör Nordal skrifar Afgreiðsla og málatilbúnaður um skipun stjórnlagaráðs hefur valdið verulegum vonbrigðum. Eins og ályktunin er úr garði gerð er umboð þeirra sem setjast í ráðið veikt svo ekki sé meira sagt. Skipaður er 25 manna hópur með vísan í kosningar sem Hæstiréttur hefur ógilt en þeim ekki veitt umboðið persónulega eins 30.3.2011 09:15 Enginn áhugi á ferskum hugmyndum varðandi kynningu á Icesave Gunnar Skúli Ármannsson og Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar Það ætti að vera til marks um lýðræðisumbætur í samfélaginu að á rétt rúmu ári hafa verið haldnar hér tvær þjóðaratkvæðagreiðslur og sú þriðja er framundan. En er nóg að bjóða upp á þjóðaratkvæðagreiðslur 30.3.2011 14:09 Á barnið mitt að borga Icesave, aftur? Þórhallur Hákonarson skrifar Sigurbjörn Svavarsson (SS) svarar grein minni um það hvort barnið mitt eigi að borga Icesave í gær 29.03.2011. SS tekst ágætlega til með að gagnrýna greinina mína og tek ég undir að forsendur voru ekki gefna upp þar sem slíkt er ekki auðvelt í stutt 30.3.2011 13:56 Eru fjármálafyrirtækin vísvitandi að hagnast á röngum aðferðum við endurútreikning ólögmætra lána? Gunnlaugur Kristinsson skrifar Endurútreikningar frá fjármálastofnunum vegna ólögmætra erlendra lána streyma nú inn um lúgur landsmanna. Margir hafa gagnrýnt endurútreikningana og bent hefur verið á að afturvirkur vaxtaútreikningur standist hugsanlega ekki lög. Ekki er ætlunin 30.3.2011 06:15 Stærilæti og útrás Átta hæstaréttarlögmenn skrifar Því er haldið fram að þeir sem hafni Icesave-lögunum taki miklar áhættur og sýni sama stærilæti og tíðkaðist á hátímum útrásar. Þetta stenst enga skoðun. Þvert á móti má halda hinu gagnstæða fram. Þeir sem vilja samþykkja Icesave-lögin telja að með því kaupi Íslendingar sér mikil óáþreifanleg 30.3.2011 06:00 Gengisáhætta af Icesave Friðrik Már Baldursson skrifar Icesave-samningurinn felur í sér greiðslur til Breta og Hollendinga í erlendri mynt en krafa Tryggingarsjóðs á Landsbankann er í krónum. Samningurinn felur því í sér áhættu sem stafar af óvissu um gengi 30.3.2011 06:00 Gjör rétt – þol ei órétt Friðgeir Haraldsson skrifar Látum ei fornar nýlenduþjóðir beygja okkur vegna óráðsíu og siðleysis í einkafyrirtæki, en rök eru öll okkar megin þar sem þetta er helzt; 1. Þeir sem gerst þekkja til Icesave-málsins telja að bótaskylda sé ekki til staðar frá þjóðinni. 2. Hví forðast viðsemjendur málsókn eins og heitan eldinn 30.3.2011 06:00 Ágæta alþingi - svar við boði um setu í stjórnlagaráði Vísað er til bréfs yðar dagsett 24. mars 2011 um boð til setu á stjórnlagaþingi. 29.3.2011 20:14 Afgreiðslutími og öryggi í verslunum Rannveig Sigurðardóttir skrifar Síðustu daga hef ég hitt félaga mína í VR sem starfa við afgreiðslustörf í verslunum. Að mínu mati má þar margt betur fara og ber þar hæst opnunartími verslana. VR á að berjast fyrir fjölskylduvænni stefnu. En opnunar tími verslana er ekki fjölskylduvænn, opið alla daga allan ársins hring í mörgum verslunum, langt fram á kvöld og jafnvel allan sólarhringinn. Sem að sjálfsögðu leiðir 29.3.2011 11:46 Borgarstjórinn í Reykjavík -dýrasta leiksýning sem sett hefur verið upp á Íslandi? Marta Dögg Sigurðardóttir skrifar Undanfarnar vikur og mánuði hefur mér fundist ég vera stödd í leikhúsi og sýningin virðist því miður engan endi ætla að taka. Sýningin hófst í rauninni í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík 2010. Kreppan var þá farin að segja tölu 29.3.2011 15:04 EM 2012: Holland og Spánn eru enn með fullt hús stiga Hollendingar halda sínu striki í undankeppni Evrópumóts landsliða í fótbolta og sóknarboltinn var í aðalhlutverki í 5-3 sigri liðsins gegn Ungverjum í kvöld eftir að hafa lent 2-1 undir. Hollendingar eru með 18 stig í E-riðli en Ungverjar og Svíar eru með 9 stig. Svíar unnu lið Moldavíu í kvöld, 2-1. Heims – og Evrópumeistaralið Spánar heldur einnig sigurgöngu sinni áfram en liðið lagði Litháen í kvöld 3-1 á útivelli og eru Spánverjar með fullt hús stiga. 29.3.2011 21:25 Á barnið að borga Icesave III? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Þórhallur Hákonarson (ÞH) fjármálastjóri ritar grein í Fréttablaðið í gær (28.3) og kveðst ætla að segja Já við Icesave-samningunum og veltir fyrir sér kostnaði við að Já eða Nei leiðina, hann fullyrði eftirfarandi; 29.3.2011 13:08 Skriplað á skötu Haraldur Benediktsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins í gær er skýrsla Ríkisendurskoðunar um vistun á verkefnum vegna landbúnaðarmála gerð að umtalsefni. Þar tekst ritstjóranum að blanda saman ólíkum málum og dregur þar af leiðandi kolrangar ályktanir. 29.3.2011 09:11 Ég hef áhyggjur Björn Dagbjartsson skrifar Fyrir langa löngu lærði ég hrafl úr kvæðinu "Vikivaki“ eftir Guðmund Kamban. Í því er meðal annars þetta vísubrot: 29.3.2011 06:00 Atvinnustefnu til framtíðar Kristinn Örn Jóhannesson skrifar Á árunum fyrir hrun var atvinnuvinnuleysi lítið – sem betur fer. Þótt orsakir atvinnuleysisins nú megi rekja til kreppunar má líka færa rök fyrir því að atvinnuleysi hafi verið hér dulbúið um árabil. Sveiflum í atvinnustigi höfum við mætt með gengisfellingum og launalækkunum. Því miður er atvinnulíf hér í reynd tiltölulega fábreytt. Við höfum reitt okkur um of á fáar en stórar gjaldeyrisskapandi 29.3.2011 06:00 Trúðaskólar sameinaðir og skólastjórnendur taka við borginni Sigurborg Sveinbjörnsdóttir skrifar Í "góðærinu" fóru ýmsar stofnanir/fyrirtæki borgarinnar vel fram úr sér hvað laun og fjárfestingar varðar. Á sama tíma voru leikskólar borgarinnar reknir fyrir lítið fé, og starfsfólk þeirra hélt starfinu gangandi á lúsarlaunum á meðan laun viðskipta- og 29.3.2011 06:00 VR og húsnæðismál Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Íbúðarhúsnæði er ein af grunnþörfum fólks. Hvar á að búa? Er rétt að kaupa eða leigja húsnæði fyrir fjölskylduna. Hér á landi hafa valskostirnir verið fáir. Til að skapa fjölskyldunni öruggt skjól hefur helsti valkosturinn verið að kaupa íbúð enda húsaleigumarkaðurinn á Íslandi frumstæður ef við berum 29.3.2011 06:00 Á barnið mitt að borga Icesave III? Þôrhallur Hákonarson skrifar Ég eignaðist mitt annað barn fyrir nokkrum dögum. Fimm dögum síðar fór ég með barnið í skoðun á Landspítalanum. Þetta væri nú ekki í frásögur færandi á þessum síðum nema vegna þess að á meðan barnalæknirinn er að skoðaði barnið og upplýsa stolta foreldrana um að barnið sé alheilbrigt og á allan hátt 28.3.2011 08:58 Þarf aldrei að greiða? Átta hæstaréttarlögmenn skrifar Því er haldið að íslensku þjóðinni að í lagi sé að semja um kröfurnar vegna þess að aldrei þurfi að greiða þær. Þrotabú Landsbankans muni þegar upp er staðið eiga fyrir þessu. En hvers vegna þarf þá að semja? 28.3.2011 08:55 En hvað með Gunnu og Jón, Guðmundur? Viktor J. Vigfússon skrifar Guðmundur Andri Thorsson spyr í Fréttablaðinu þann 21. mars s.l. hvort einvörðungu breskir og hollenskir skattborgarar eigi að borga "skuldir óreiðumanna“. Hann nefnir til leiks Heychen, tannsmið í Eindhoven og Maureen, skrifstofumær í Birmingham, bæði óviðkomandi fjármálasukkinu á Íslandi, og telur 28.3.2011 10:18 Virðing er áunnin en fæst ekki með nafnabreytingu Lûðvík Lúðvíksson skrifar Stofnfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur(VR) var haldinn þann 27. janúar 1891. 120 ár eru langur tími í sögu félagasamtaka hér á landi og hefur VR lifað miklar breytingar sem hafa orðið í þjóðfélaginu frá stofnun 27.3.2011 11:18 Skapandi greinar eða mengandi orkufrekur iðnaður? Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Það er ekki ýkja langt síðan að 800 -1000 störf í ýmsum fatavefjar- og skinnaiðnaði voru á Akureyri. Í lok síðustu aldar voru víða í landinu blómleg fyrirtæki þar sem mikil verkþekking og hugvit var til staðar. Þeim hefur flestum verið skipt úr fyrir “nýtísku” mengandi orkufrekan 26.3.2011 06:30 Ágengar lífverur í sjó Róbert A. Stefánsson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Rannveig Magnúsdóttir skrifa Framandi lífverur eru þær sem finnast utan náttúrulegra heimkynna vegna viljandi eða óviljandi flutnings af mannavöldum. 26.3.2011 00:01 Líbía og ábyrgð alþjóðasamfélagsins Árni Þór Sigurðsson skrifar Átökin í Líbíu og hernaðarleg íhlutun nokkurra vestrænna ríkja í landið vekja miður góðar tilfinningar. Vandinn sem við blasir er ekki auðleystur, ekki frekar en annars staðar þar sem stríðsátök af hvaða rótum sem er geysa. Þeir 25.3.2011 15:26 Verum raunsæ og segjum satt Gylfi Arnbjörnsson skrifar Forsvarsmenn opinberra starfsmanna hafa nú uppi alvarlegar ásakanir á forystu ASÍ um að í yfirstandandi kjaraviðræðum sé farið fram á skerðingu á áunnum lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Þessar ásakanir eru með öllu tilhæfulausar. 25.3.2011 15:23 Aukinn kaupmátt og mannsæmandi kjör Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar Stóra mál yfirstandandi kosninga í VR, er að skipuð verði forystusveit sem getur rétt félagið við og tekist samhent á við gríðarlega kaupmáttarskerðingu og ört vaxandi misskiptingu. Mikilvægasta forsendan fyrir 25.3.2011 15:20 Kynbundinn launamunur Stefán Einar Stefánsson skrifar Samkvæmt launakönnun VR mælist kynbundinn launamunur félagsmanna rétt um 10%. Erfiðlega vi 25.3.2011 15:17 Byggjum ímynd á staðreyndum Svandís Svavarsdóttir skrifar Mengun umhverfisins er sú ógn sem átti hvað mestan þátt í að hrinda af stað vakningu í umhverfismálum víða um heim eftir miðja síðustu öld. Þegar óvenju dimmt mengunarský lagðist yfir London í desember 1952 og olli dauða þúsunda manna í kjölfarið var hafist handa þar í landi við að stemmu stigu við 25.3.2011 09:27 Minn tíkarsonur eða þinn Birna Þórðardóttir skrifar Alltaf verð ég jafn skelfingu lostin þegar stóri bróðir vestursins ætlar að bjarga heiminum, lýðræðinu og fólkinu – í nafni alls frelsis og kjaftæðis. Nú á að bjarga fólkinu í Líbíu frá einræðisherranum Gaddafí 25.3.2011 00:01 Er fagleg ráðning glæpur? Margrét S. Björnsdóttir skrifar Forsætisráðherra skipaði í stöðu skrifstofustjóra í forsætisráðuneyti, þann einstakling sem reyndur mannauðsráðgjafi og embættismenn ráðuneytisins töldu hæfastan. Jóhanna fór að ráðum fagaðilans og embættismanna. Enda er hún sá íslenskra stjórnmálamanna sem hvað mest hefur talað og barist gegn pólitískum ráðningum. Hún féll ekki í þá gryfju að 25.3.2011 00:01 Hvers vegna samþykkja Icesave? Jón Sigurðsson skrifar Ýmsar missagnir eru uppi um Icesave-frumvarpið. Frumvarpið gerir alls ekki ráð fyrir því að allur kostnaðurinn falli á íslenskan almenning. Samningurinn fjallar um greiðslur Innstæðutryggingasjóðs á móti Bretum og Hollendingum annars vegar. Hins vegar fjallar hann um ábyrgð á því að ljúka málinu með greiðslum úr þrotabúi Landsbankans, og 25.3.2011 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Opið bréf til stjórnlagaráðsfulltrúa Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Ég er ein þeirra sem bauð fram til stjórnlagaþings. Í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings óskaði ég ítrekað eftir því að frambjóðendum yrði gert skylt að upplýsa um hagsmunatengsl sín með formlegri 31.3.2011 14:03
Óútfyllt ávísun afstýrir uppgjöri Sigurjón Þórðarson skrifar Hrunið er bein afleiðing af samkrulli spilltrar stjórnmálastéttar og fjárglæframannanna í útrásarbönkunum. Almenningur hefur orðið vitni að því að furðu lítið hefur breyst í íslensku samfélagi á þeim rúmu tveimur árum sem liðin eru frá hruni nema, jú, að lífskjör 31.3.2011 06:00
Vaðlaheiðarvegavinna Mörður Árnason skrifar Það er ekkert skrýtið að gera góðlátlegt grín þegar þingmaður spyr ráðherra um það á Alþingi hvað gerist eftir mörg ár í Vaðlaheiðargöngum þegar eftir mörg ár verður ófært um Víkurskarð – og grínið um þessa fyrirspurn mína hér í blaðinu í 31.3.2011 06:00
Heilagra manna sögur Þröstur Ólafsson skrifar Mig rak í rogastans þegar ég las greinarstúf eftir nokkra þekkta lögmenn sem skírskotuðu til þess í málflutningi sínum að það væri „helgur réttur“ okkar að láta reyna á það til hins ítrasta, hvort okkur bæri að greiða Icesave (Fréttablaðið 19. mars sl.). 31.3.2011 06:00
Óupplýst börn í mestri áhættu Kolbrún Baldursdóttir skrifar Í tengslum við frétt af manni sem var að reyna að lokka börn upp í bíl hefur spunnist mikil umræða um hvernig foreldrar geti best uppfrætt börn sín um hættur af þessum toga. Þessari umræðu ber að fagna eins og allri umræðu um hvernig við getum frætt og verndað 31.3.2011 06:00
Sérskólar og nemendur með þroskahömlun Ragnar Þorsteinsson skrifar Skóla- og menntastefnan skóli án aðgreiningar á sér um tveggja áratuga sögu. Hún á sér rætur í baráttu foreldra fatlaðra barna fyrir rétti barna sinna til að ganga í almenna skóla og er nú staðfest 31.3.2011 06:00
Hvatt til ofníðslu á gróðurleifum landsins Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Þrátt fyrir gríðarlega offramleiðslu á kindakjöti í áratugi með óhemju kostnaði fyrir ríkissjóð (okkur skattgreiðendur), að ekki sé talað um skaðsemi þessarar ofbeitar á landinu, voga menn sér að hvetja til meiri framleiðslu sauðfjárafurða. Aðalástæðan er sú að í fyrsta sinn 31.3.2011 06:15
Ofbeldi í íþróttum Gerða S. Jónsdóttir og Ólafur Gíslason skrifar Undanfarna áratugi hefur ofbeldi í ýmsum myndum aukist í boltaíþróttum. Í fyrstu bar mest á þessu erlendis og þá meðal atvinnumanna, en nú er þetta orðið óhugnanlega algengt hér á landi. 31.3.2011 06:15
Skynsemin ræður Magnús Orri Schram skrifar Ef þjóðin segir nei í kosningunum 9. apríl er verið að vísa Icesave til dómstóla. Fyrir dómstólum verður líklega erfiðast fyrir íslenska ríkið að komast framhjá svokallaðri mismunun á grundvelli þjóðernis en við fall bankanna 2008 voru innstæður í innlendum 31.3.2011 06:00
Er um að ræða ólögmæta mismunun? Átta hæstaréttarlögmenn skrifar Spurt er hvort innistæðueigendum hafi verið mismunað þannig að brjóti í bága við 4. gr. EES-samningsins? Svo er ekki að sjá. 31.3.2011 06:00
Staðan á Helguvík Björgvin G. Sigurðsson skrifar Fyrir tæpum þremur árum fóru framkvæmdir við álver Norðuráls í Helguvík af stað. Grundvöllur framkvæmdanna var orkusölusamningar við HS Orku og Orkuveitu Reykjavíkur. Ári síðar samþykkti Alþingi með góðum meirihluta fjárfestingarsamning 31.3.2011 06:00
Upphafin sýning Inga Jónsdóttir skrifar Vegna ásakana um að Listasafn Árnesinga hafi ritskoðað sýningu sem setja átti upp í safninu og beitt þöggun á viðfangsefnið er rétt að eftirfarandi komi fram. Safnið réð Hannes Lárusson sem sýningarstjóra að sýningu þar sem skoða átti m.a. ákveðinn 31.3.2011 06:00
Kveðjum NATO Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Á árinu sem nú er gengið í garð munu 266 milljónir renna úr vösum íslenskra skattgreiðenda til hernaðarsambandsins NATO. Um leið verður heilbrigðis- og menntakerfið fyrir harkalegri niðurskurði en nokkru sinni fyrr. 31.3.2011 06:00
Framlag móður Valgarður Egilsson skrifar Það er kennt að nýr einstaklingur sem til verður fái helming erfðaefnis síns frá hvoru foreldri. Þetta er ekki alltaf rétt. Hjá jurtum er dálítill hluti af erfðaefni 31.3.2011 06:00
Bréf til Alþingis Salvör Nordal skrifar Afgreiðsla og málatilbúnaður um skipun stjórnlagaráðs hefur valdið verulegum vonbrigðum. Eins og ályktunin er úr garði gerð er umboð þeirra sem setjast í ráðið veikt svo ekki sé meira sagt. Skipaður er 25 manna hópur með vísan í kosningar sem Hæstiréttur hefur ógilt en þeim ekki veitt umboðið persónulega eins 30.3.2011 09:15
Enginn áhugi á ferskum hugmyndum varðandi kynningu á Icesave Gunnar Skúli Ármannsson og Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar Það ætti að vera til marks um lýðræðisumbætur í samfélaginu að á rétt rúmu ári hafa verið haldnar hér tvær þjóðaratkvæðagreiðslur og sú þriðja er framundan. En er nóg að bjóða upp á þjóðaratkvæðagreiðslur 30.3.2011 14:09
Á barnið mitt að borga Icesave, aftur? Þórhallur Hákonarson skrifar Sigurbjörn Svavarsson (SS) svarar grein minni um það hvort barnið mitt eigi að borga Icesave í gær 29.03.2011. SS tekst ágætlega til með að gagnrýna greinina mína og tek ég undir að forsendur voru ekki gefna upp þar sem slíkt er ekki auðvelt í stutt 30.3.2011 13:56
Eru fjármálafyrirtækin vísvitandi að hagnast á röngum aðferðum við endurútreikning ólögmætra lána? Gunnlaugur Kristinsson skrifar Endurútreikningar frá fjármálastofnunum vegna ólögmætra erlendra lána streyma nú inn um lúgur landsmanna. Margir hafa gagnrýnt endurútreikningana og bent hefur verið á að afturvirkur vaxtaútreikningur standist hugsanlega ekki lög. Ekki er ætlunin 30.3.2011 06:15
Stærilæti og útrás Átta hæstaréttarlögmenn skrifar Því er haldið fram að þeir sem hafni Icesave-lögunum taki miklar áhættur og sýni sama stærilæti og tíðkaðist á hátímum útrásar. Þetta stenst enga skoðun. Þvert á móti má halda hinu gagnstæða fram. Þeir sem vilja samþykkja Icesave-lögin telja að með því kaupi Íslendingar sér mikil óáþreifanleg 30.3.2011 06:00
Gengisáhætta af Icesave Friðrik Már Baldursson skrifar Icesave-samningurinn felur í sér greiðslur til Breta og Hollendinga í erlendri mynt en krafa Tryggingarsjóðs á Landsbankann er í krónum. Samningurinn felur því í sér áhættu sem stafar af óvissu um gengi 30.3.2011 06:00
Gjör rétt – þol ei órétt Friðgeir Haraldsson skrifar Látum ei fornar nýlenduþjóðir beygja okkur vegna óráðsíu og siðleysis í einkafyrirtæki, en rök eru öll okkar megin þar sem þetta er helzt; 1. Þeir sem gerst þekkja til Icesave-málsins telja að bótaskylda sé ekki til staðar frá þjóðinni. 2. Hví forðast viðsemjendur málsókn eins og heitan eldinn 30.3.2011 06:00
Ágæta alþingi - svar við boði um setu í stjórnlagaráði Vísað er til bréfs yðar dagsett 24. mars 2011 um boð til setu á stjórnlagaþingi. 29.3.2011 20:14
Afgreiðslutími og öryggi í verslunum Rannveig Sigurðardóttir skrifar Síðustu daga hef ég hitt félaga mína í VR sem starfa við afgreiðslustörf í verslunum. Að mínu mati má þar margt betur fara og ber þar hæst opnunartími verslana. VR á að berjast fyrir fjölskylduvænni stefnu. En opnunar tími verslana er ekki fjölskylduvænn, opið alla daga allan ársins hring í mörgum verslunum, langt fram á kvöld og jafnvel allan sólarhringinn. Sem að sjálfsögðu leiðir 29.3.2011 11:46
Borgarstjórinn í Reykjavík -dýrasta leiksýning sem sett hefur verið upp á Íslandi? Marta Dögg Sigurðardóttir skrifar Undanfarnar vikur og mánuði hefur mér fundist ég vera stödd í leikhúsi og sýningin virðist því miður engan endi ætla að taka. Sýningin hófst í rauninni í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík 2010. Kreppan var þá farin að segja tölu 29.3.2011 15:04
EM 2012: Holland og Spánn eru enn með fullt hús stiga Hollendingar halda sínu striki í undankeppni Evrópumóts landsliða í fótbolta og sóknarboltinn var í aðalhlutverki í 5-3 sigri liðsins gegn Ungverjum í kvöld eftir að hafa lent 2-1 undir. Hollendingar eru með 18 stig í E-riðli en Ungverjar og Svíar eru með 9 stig. Svíar unnu lið Moldavíu í kvöld, 2-1. Heims – og Evrópumeistaralið Spánar heldur einnig sigurgöngu sinni áfram en liðið lagði Litháen í kvöld 3-1 á útivelli og eru Spánverjar með fullt hús stiga. 29.3.2011 21:25
Á barnið að borga Icesave III? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Þórhallur Hákonarson (ÞH) fjármálastjóri ritar grein í Fréttablaðið í gær (28.3) og kveðst ætla að segja Já við Icesave-samningunum og veltir fyrir sér kostnaði við að Já eða Nei leiðina, hann fullyrði eftirfarandi; 29.3.2011 13:08
Skriplað á skötu Haraldur Benediktsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins í gær er skýrsla Ríkisendurskoðunar um vistun á verkefnum vegna landbúnaðarmála gerð að umtalsefni. Þar tekst ritstjóranum að blanda saman ólíkum málum og dregur þar af leiðandi kolrangar ályktanir. 29.3.2011 09:11
Ég hef áhyggjur Björn Dagbjartsson skrifar Fyrir langa löngu lærði ég hrafl úr kvæðinu "Vikivaki“ eftir Guðmund Kamban. Í því er meðal annars þetta vísubrot: 29.3.2011 06:00
Atvinnustefnu til framtíðar Kristinn Örn Jóhannesson skrifar Á árunum fyrir hrun var atvinnuvinnuleysi lítið – sem betur fer. Þótt orsakir atvinnuleysisins nú megi rekja til kreppunar má líka færa rök fyrir því að atvinnuleysi hafi verið hér dulbúið um árabil. Sveiflum í atvinnustigi höfum við mætt með gengisfellingum og launalækkunum. Því miður er atvinnulíf hér í reynd tiltölulega fábreytt. Við höfum reitt okkur um of á fáar en stórar gjaldeyrisskapandi 29.3.2011 06:00
Trúðaskólar sameinaðir og skólastjórnendur taka við borginni Sigurborg Sveinbjörnsdóttir skrifar Í "góðærinu" fóru ýmsar stofnanir/fyrirtæki borgarinnar vel fram úr sér hvað laun og fjárfestingar varðar. Á sama tíma voru leikskólar borgarinnar reknir fyrir lítið fé, og starfsfólk þeirra hélt starfinu gangandi á lúsarlaunum á meðan laun viðskipta- og 29.3.2011 06:00
VR og húsnæðismál Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Íbúðarhúsnæði er ein af grunnþörfum fólks. Hvar á að búa? Er rétt að kaupa eða leigja húsnæði fyrir fjölskylduna. Hér á landi hafa valskostirnir verið fáir. Til að skapa fjölskyldunni öruggt skjól hefur helsti valkosturinn verið að kaupa íbúð enda húsaleigumarkaðurinn á Íslandi frumstæður ef við berum 29.3.2011 06:00
Á barnið mitt að borga Icesave III? Þôrhallur Hákonarson skrifar Ég eignaðist mitt annað barn fyrir nokkrum dögum. Fimm dögum síðar fór ég með barnið í skoðun á Landspítalanum. Þetta væri nú ekki í frásögur færandi á þessum síðum nema vegna þess að á meðan barnalæknirinn er að skoðaði barnið og upplýsa stolta foreldrana um að barnið sé alheilbrigt og á allan hátt 28.3.2011 08:58
Þarf aldrei að greiða? Átta hæstaréttarlögmenn skrifar Því er haldið að íslensku þjóðinni að í lagi sé að semja um kröfurnar vegna þess að aldrei þurfi að greiða þær. Þrotabú Landsbankans muni þegar upp er staðið eiga fyrir þessu. En hvers vegna þarf þá að semja? 28.3.2011 08:55
En hvað með Gunnu og Jón, Guðmundur? Viktor J. Vigfússon skrifar Guðmundur Andri Thorsson spyr í Fréttablaðinu þann 21. mars s.l. hvort einvörðungu breskir og hollenskir skattborgarar eigi að borga "skuldir óreiðumanna“. Hann nefnir til leiks Heychen, tannsmið í Eindhoven og Maureen, skrifstofumær í Birmingham, bæði óviðkomandi fjármálasukkinu á Íslandi, og telur 28.3.2011 10:18
Virðing er áunnin en fæst ekki með nafnabreytingu Lûðvík Lúðvíksson skrifar Stofnfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur(VR) var haldinn þann 27. janúar 1891. 120 ár eru langur tími í sögu félagasamtaka hér á landi og hefur VR lifað miklar breytingar sem hafa orðið í þjóðfélaginu frá stofnun 27.3.2011 11:18
Skapandi greinar eða mengandi orkufrekur iðnaður? Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Það er ekki ýkja langt síðan að 800 -1000 störf í ýmsum fatavefjar- og skinnaiðnaði voru á Akureyri. Í lok síðustu aldar voru víða í landinu blómleg fyrirtæki þar sem mikil verkþekking og hugvit var til staðar. Þeim hefur flestum verið skipt úr fyrir “nýtísku” mengandi orkufrekan 26.3.2011 06:30
Ágengar lífverur í sjó Róbert A. Stefánsson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Rannveig Magnúsdóttir skrifa Framandi lífverur eru þær sem finnast utan náttúrulegra heimkynna vegna viljandi eða óviljandi flutnings af mannavöldum. 26.3.2011 00:01
Líbía og ábyrgð alþjóðasamfélagsins Árni Þór Sigurðsson skrifar Átökin í Líbíu og hernaðarleg íhlutun nokkurra vestrænna ríkja í landið vekja miður góðar tilfinningar. Vandinn sem við blasir er ekki auðleystur, ekki frekar en annars staðar þar sem stríðsátök af hvaða rótum sem er geysa. Þeir 25.3.2011 15:26
Verum raunsæ og segjum satt Gylfi Arnbjörnsson skrifar Forsvarsmenn opinberra starfsmanna hafa nú uppi alvarlegar ásakanir á forystu ASÍ um að í yfirstandandi kjaraviðræðum sé farið fram á skerðingu á áunnum lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Þessar ásakanir eru með öllu tilhæfulausar. 25.3.2011 15:23
Aukinn kaupmátt og mannsæmandi kjör Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar Stóra mál yfirstandandi kosninga í VR, er að skipuð verði forystusveit sem getur rétt félagið við og tekist samhent á við gríðarlega kaupmáttarskerðingu og ört vaxandi misskiptingu. Mikilvægasta forsendan fyrir 25.3.2011 15:20
Kynbundinn launamunur Stefán Einar Stefánsson skrifar Samkvæmt launakönnun VR mælist kynbundinn launamunur félagsmanna rétt um 10%. Erfiðlega vi 25.3.2011 15:17
Byggjum ímynd á staðreyndum Svandís Svavarsdóttir skrifar Mengun umhverfisins er sú ógn sem átti hvað mestan þátt í að hrinda af stað vakningu í umhverfismálum víða um heim eftir miðja síðustu öld. Þegar óvenju dimmt mengunarský lagðist yfir London í desember 1952 og olli dauða þúsunda manna í kjölfarið var hafist handa þar í landi við að stemmu stigu við 25.3.2011 09:27
Minn tíkarsonur eða þinn Birna Þórðardóttir skrifar Alltaf verð ég jafn skelfingu lostin þegar stóri bróðir vestursins ætlar að bjarga heiminum, lýðræðinu og fólkinu – í nafni alls frelsis og kjaftæðis. Nú á að bjarga fólkinu í Líbíu frá einræðisherranum Gaddafí 25.3.2011 00:01
Er fagleg ráðning glæpur? Margrét S. Björnsdóttir skrifar Forsætisráðherra skipaði í stöðu skrifstofustjóra í forsætisráðuneyti, þann einstakling sem reyndur mannauðsráðgjafi og embættismenn ráðuneytisins töldu hæfastan. Jóhanna fór að ráðum fagaðilans og embættismanna. Enda er hún sá íslenskra stjórnmálamanna sem hvað mest hefur talað og barist gegn pólitískum ráðningum. Hún féll ekki í þá gryfju að 25.3.2011 00:01
Hvers vegna samþykkja Icesave? Jón Sigurðsson skrifar Ýmsar missagnir eru uppi um Icesave-frumvarpið. Frumvarpið gerir alls ekki ráð fyrir því að allur kostnaðurinn falli á íslenskan almenning. Samningurinn fjallar um greiðslur Innstæðutryggingasjóðs á móti Bretum og Hollendingum annars vegar. Hins vegar fjallar hann um ábyrgð á því að ljúka málinu með greiðslum úr þrotabúi Landsbankans, og 25.3.2011 00:01
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun