Skapandi greinar eða mengandi orkufrekur iðnaður? Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar 26. mars 2011 06:30 Það er ekki ýkja langt síðan að 800 -1000 störf í ýmsum fatavefjar- og skinnaiðnaði voru á Akureyri. Í lok síðustu aldar voru víða í landinu blómleg fyrirtæki þar sem mikil verkþekking og hugvit var til staðar. Þeim hefur flestum verið skipt úr fyrir "nýtísku" mengandi orkufrekan iðnað. Þúsundir verðmætra starfa í íslenskum iðnaði hafa tapast án þess að það væri sérstaklega reynt að sporna við þeirri þróun. Framtíðin var erlendur orkufrekur iðnaður og Nýja Ísland átti að koma í veg fyrir að þjóðin færi aftur í moldarkofna. Það fengu þeir sem unnu að umhverfismálum oft að heyra og jafnvel að þeir væru beinlínis á móti framtíðinni. Nýja Ísland Nýja Ísland hefur verið að taka á sig mynd allt frá því að hafist var handa við gerð Kárahnjúkavirkjunar og álvers á Reyðarfirði. Markmiðið er mikill hagvöxtur og mörg einsleit störf, strax, án þess að taka sérstaklega tillit til langtímaáhrifa fyrir íslenskt samfélag. Mengun og eyðilegging náttúrunnar eru aukaatriði. Markmiðið er magn en ekki gæði. Á Akureyri hafa skapast 100 störf í mengandi iðnaði. Iðnaði sem sleppir eitri í sjóinn sem eyðileggur lífríkið og er skaðlegt heilsu manna ef það kemst í drykkjarvatn. Þessu eitri hefur verið sleppt eftirlitslaust út í Eyjafjörð í tvö ár og enginn virðist vita í hversu miklu magni. Stjórnendur vissu af mengunarslysunum en gerðu ekkert. Og eins og í fjármálageiranum virðist eftirlitið hafa brugðist algerlega. Gamla Ísland Sjóklæðagerðin hf. - 66°NORÐUR er eitt elsta og án efa eitt flottasta framleiðslufyrirtæki Íslands. Það á rætur í gamla Íslandi sem var ekki nógu fínt fyrir framtíðina. Árið 1926 hóf fyrirtækið framleiðslu á sérstökum hlífðarfatnaði fyrir sjómenn og fiskverkunarfólk á norðurslóðum. Í dag selur 66°NORÐUR dýran hátískufatnað sem er svo eftirsóttur að fyrirtækið annar ekki alltaf eftirspurn. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 300 manns og fást vörur þess í yfir 500 verslunum í 15 löndum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun Skoðun Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Það er ekki ýkja langt síðan að 800 -1000 störf í ýmsum fatavefjar- og skinnaiðnaði voru á Akureyri. Í lok síðustu aldar voru víða í landinu blómleg fyrirtæki þar sem mikil verkþekking og hugvit var til staðar. Þeim hefur flestum verið skipt úr fyrir "nýtísku" mengandi orkufrekan iðnað. Þúsundir verðmætra starfa í íslenskum iðnaði hafa tapast án þess að það væri sérstaklega reynt að sporna við þeirri þróun. Framtíðin var erlendur orkufrekur iðnaður og Nýja Ísland átti að koma í veg fyrir að þjóðin færi aftur í moldarkofna. Það fengu þeir sem unnu að umhverfismálum oft að heyra og jafnvel að þeir væru beinlínis á móti framtíðinni. Nýja Ísland Nýja Ísland hefur verið að taka á sig mynd allt frá því að hafist var handa við gerð Kárahnjúkavirkjunar og álvers á Reyðarfirði. Markmiðið er mikill hagvöxtur og mörg einsleit störf, strax, án þess að taka sérstaklega tillit til langtímaáhrifa fyrir íslenskt samfélag. Mengun og eyðilegging náttúrunnar eru aukaatriði. Markmiðið er magn en ekki gæði. Á Akureyri hafa skapast 100 störf í mengandi iðnaði. Iðnaði sem sleppir eitri í sjóinn sem eyðileggur lífríkið og er skaðlegt heilsu manna ef það kemst í drykkjarvatn. Þessu eitri hefur verið sleppt eftirlitslaust út í Eyjafjörð í tvö ár og enginn virðist vita í hversu miklu magni. Stjórnendur vissu af mengunarslysunum en gerðu ekkert. Og eins og í fjármálageiranum virðist eftirlitið hafa brugðist algerlega. Gamla Ísland Sjóklæðagerðin hf. - 66°NORÐUR er eitt elsta og án efa eitt flottasta framleiðslufyrirtæki Íslands. Það á rætur í gamla Íslandi sem var ekki nógu fínt fyrir framtíðina. Árið 1926 hóf fyrirtækið framleiðslu á sérstökum hlífðarfatnaði fyrir sjómenn og fiskverkunarfólk á norðurslóðum. Í dag selur 66°NORÐUR dýran hátískufatnað sem er svo eftirsóttur að fyrirtækið annar ekki alltaf eftirspurn. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 300 manns og fást vörur þess í yfir 500 verslunum í 15 löndum.
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun