Fleiri fréttir Umhverfisvernd í stjórnarskrá Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Stjórnlagaþing mun koma saman í febrúar næstkomandi. Í lögum segir að það skuli sérstaklega fjalla um átta þætti, þar á meðal umhverfismál og eignarhald náttúruauðlinda. Umræða um eignarhald náttúruauðlinda verður vafalaust fyrirferðarmikil en hitt er ekki síður mikilvægt að þingið fjalli vandlega um sérstakt umhverfisverndarákvæði. 16.9.2010 06:00 Rannsókn og þróun: Rangar áherslur Þórarinn Guðjónsson skrifar Fjárfesting í grunnrannsóknum skilar beinum arði til þjóðfélagsins á margvíslegan hátt. Hins vegar skilar afraksturinn sér á lengri tíma en flestar aðrar fjárfestingar. 16.9.2010 10:55 Einkabankar búa til lögeyri landsins Thomas Jefferson, höfundur sjálfstæðisyfirlýsingar Bandaríkjanna og þriðji forseti þeirra, varaði við því að afhenda einkabönkum valdið til að gefa út gjaldmiðil þjóðarinnar. Varúðarorð hans eiga vel við í dag, en hann sagði: „Ef bandaríska þjóðin leyfir einkabönkum nokkurn tíma að stjórna útgáfu þjóðargjaldmiðilsins, fyrst með verðbólgu, síðan með verðhjöðnun, þá munu bankarnir og einkafyrirtækin sem vaxa upp í kringum þá svipta fólkinu öllum þeirra eigum þar til börnin þeirra vakna heimilislaus í landinu sem forfeður þeirra byggðu.“ 15.9.2010 06:00 Glötum ekki fjöregginu Eftir hrunið var það ríkjandi skoðun að við þyrftum að stokka upp það samfélagskerfi sem hér hafði þróast. Sumt er aldargamalt, annað afsprengi nýrri tíma. Okkur mistókst að byggja upp traust samfélag með þokkalegu félagslegu öryggi. Þjóðin virðist ekki megna að þróast og þroskast. Kannski er hún of lítil til að geta þroskast. Hún virðist heillast meir af yfirborðsgyllingum en alvöruefni. Við höfum ríkisstjórn sem ekki veit sjálf hvort hún er meiri- eða minnihluta stjórn, og starfar í samræmi við það. Við höfum þjóðþing sem er ekki, og hefur reyndar sjaldnast verið, vettvangur pólitískrar rökræðu, þar sem hagsmunir heildarinnar eru í fyrirrúmi. Þingfundir einkennast af barnalegu rifrildi og fullyrðingaflaumi. 15.9.2010 06:00 Kynþáttafordómar líðast ekki Undanfarið hafa fjölmiðlar sagt frá því að kúbverskir feðgar með íslenskan ríkisborgararétt hafi flutt úr landi vegna kynþáttafordóma. Ég þekki ekki til málsins annað en það sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum en ef rétt reynist þá þurfum við að taka okkur saman sem þjóð og senda út skýr skilaboð. Útlendingahatur og kynþáttafordómar líðast ekki og eiga aldrei líðast í samfélagi okkar. Þjóð er ekkert annað en fólkið sem í samfélaginu býr, óháð uppruna, þjóðerni, litarhætti, trúarbrögðum, kynferði, kynhneigð, fötlun eða heilsufari. Lykillinn að farsælu samfélagi er að öllum íbúum líði vel, búi við jöfn tækifæri og að íbúar lifi í sátt og samlyndi við hvern annan. Í baráttunni gegn kynþáttafordómum er mikilvægt að benda á tvennt. 15.9.2010 06:00 Styttri aðgangur hærra orkuverð Um þessar mundir er unnið að gerð stjórnarfrumvarps þar sem meðal annars mun vera lagt upp með að stytta leyfilegan samningstíma varðandi afnotarétt af náttúruauðlindum í jarðhita og vatnsafli, í opinberri eigu. Samkvæmt lögum frá árinu 2008 er hámarkstími slíkra samninga nú 65 ár, en semja má um framlengingu að samningstímanum hálfnuðum (og þá aftur mest til 65 ára, heildarsamningstíminn getur því mestur orðið samtals 97,5 ár). 15.9.2010 06:00 Að hlaupa af sér hornin Úrsúla Jünemann skrifar Þegar ungt fólk safnar saman sinni lífsreynslu og ætlar ekki að láta segjast af eldri og reyndari mönnum þá er gjarnan talað um að „það þurfi að hlaupa af sér hornin" og er þetta hugtak greinilega komið af skepnum sem eru fastar í sínum farvegi og geta ekki lært af öðrum. Í þýskri tungu tala menn um það að borga kennslugjöldin: „Lehrgeld bezahlen", og er átt við þegar menn ana út í vitleysu og hlusta ekki á neinn í kringum sig sem hefur kannski áður fyrr lent í svipuðum vandamálum. 15.9.2010 06:00 Ráðherra í framúrkeyrslu Benedikt Jóhannesson skrifar Í Fréttablaðinu laugardaginn 11. september segir fyrrverandi heilbrigðisráðherra aðspurður um hvers vegna hann hafi skipt út allri stjórn Sjúkratrygginga Íslands: „Hinu er ekki að leyna að framúrkeyrsla Sjúkratrygginga er ólíðandi. Mér fannst ríkja ákveðin uppgjöf innan stjórnarinnar gagnvart því að halda sig innan ramma fjárlaga." 14.9.2010 06:00 Verkefni kirkjunnar Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Málefni kirkjunnar eru mikið rædd sem von er. Ljóst er að æðsti maður hennar um tíma braut gegn þeim sem hann átti að verja og sýna trúnað og komst því miður upp með það í stað þess að svara fyrir gjörðir sínar. Kirkjan hefur brugðist við með að skýra hvernig hún bregst við málum sem þessum. Fagna ég því að lærðir og leikmenn ætli að gera allt til að viðbrögð við glæpum sem þessum verði rétt. Ég trúi því að barátta þeirra sem brotið var á muni leiða af sér betri kirkju og betra samfélag. 14.9.2010 06:00 Skuldadagar í Helguvík Sigmundur Einarsson jarðfræðingur skrifar grein í Fréttablaðið 10. september 2010 undir fyrirsögninni „Komið að skuldadögum í Helguvík“. Í greininni segir m.a.: „Af einhverjum ástæðum sá Skipulagsstofnun ekki ástæðu til að taka afstöðu til ofangreindrar umsagnar Orkustofnunar í áliti sínu um mat á umhverfisáhrifum Reykjanesvirkjunar.“ 14.9.2010 06:00 Umræða á villigötum Margrét Kristmannsdóttir og Andrés Magnússon skrifar Undanfarna mánuði og misseri hafa reglulega sprottið upp umræður í þjóðfélaginu um verð innfluttra vara og hversu hratt eða hægt menn telja að verð þeirra eigi að breytast í takt við breytingar á gengi krónunnar. Iðulega hafa verslunarfyrirtæki verið gagnrýnd fyrir að lækka verð innfluttra vara hvorki nógu hratt né nógu mikið samfara styrkingu krónunnar. Þessi gagnrýni hefur enn á ný skotið upp kollinum undanfarna daga. 13.9.2010 06:00 Túlkunarvandi stjórnarskrárinnar Guðmundur S. Johnsen skrifar Eftir Búsáhaldabyltinguna hefur komið fram sterk krafa um að gerðar verði breytingar á íslensku stjórnarskránni. Breytingarnar fara hins vegar eftir því hver hefur orðið hverju sinni. Kröfur stjórnmálamanna um breytingar á 13.9.2010 06:00 Þingmannanefndin féll á prófinu Helga Vala Helgadóttir skrifar Þingmannanefnd Alþingis kolféll á prófinu. Nefndin er þríklofin. Klofningurinn fer algjörlega í einu og öllu eftir flokkspólitískum línum. Vinstri græn, Framsókn og Hreyfing vilja draga fjóra fyrrum ráðherra fyrir Landsdóminn. Báðir þingmenn Samfylkingar vilja undanskilja fyrrum bankamálaráðherrann, Björgvin G. Sigurðsson og þriðji klofningurinn, sem inniheldur báða fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, komst sameiginlega að þeirri niðurstöðu að engan fyrrum ráðherra skuli sækja til saka. 13.9.2010 06:00 Í landi hinna klikkuðu karlmanna Andri Snær Magnason skrifar Það er einsdæmi í veröldinni að þjóð drekki fyrirtækjum sínum í skuldir til þess að tvöfalda orkuframleiðslu og tvöfalda hana aftur með tilheyrandi raski, segir Andri Snær Magnason í grein um græðgi og geðveiki. 11.9.2010 12:54 Stjórn fiskveiða Björn Valur Gíslason skrifar Niðurstaða starfshóps um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða liggur nú fyrir. Tilgangur með skipun hópsins var að skilgreina helstu álitaefni sem fyrir eru í löggjöfinni, láta vinna nauðsynlegar greiningar og leggja fram valkosti til úrbóta. Markmiðið var að leggja grunn að nýrri og betri löggjöf sem 11.9.2010 06:00 Áskorun til alþingismanna Tryggvi Gíslason skrifar Íslensk þjóð hefur oft gengið í gegnum erfiðleika og sigrast á þeim. Það mun hún einnig gera nú með dugnaði og samstöðu á grundvelli sameiginlegra verðmæta, aukinnar menntunar og náttúruauðlinda. 11.9.2010 06:00 Sannleikurinn er sagna bestur Kristján L. Möller skrifar Undanfarið hefur átt sér stað ótrúleg umræða að frumkvæði Árna Sigfússonar bæjarstjóra í Reykjanesbæ og Böðvars Jónssonar bæjarfulltrúa, umræða sem hefur blossað upp aftur núna í tengslum við hafnarmál í Helguvík og alvarlegan fjárhagsvanda sveitarfélagsins. 11.9.2010 06:00 Færi á allsherjaruppstokkun Sigursteinn Másson skrifar Fyrir skemmstu gerði Ríkisendurskoðun alvarlegar athugasemdir við stöðu og stjórnun á málefnum fatlaðra. Geðhjálp tekur undir þá gagnrýni og sérstaklega það að stefnumótun og eftirlit með þjónustunni hefur verið í ólestri. Aðgreining ráðuneyta velferðarmála í heilbrigðis- og félagsmálaráðuneyti hefur lengi verið þyrnir í augum Geðhjálpar og höfum við lagt áherslu á að geðheilbrigðismál eru og verða ætíð heilbrigðis- og félagsmál sem líta verði heildstætt á. Þessi aðgreining er án efa stór hluti ástæðunnar fyrir því að svo er komið sem raun ber vitni og skýrsla Ríkisendurskoðunar varpar ljósi á. Þegar stefnan er óskýr, ábyrgð og stjórnun sömuleiðis er ekki von á góðu. Ráðuneytin hafa löngum kastað málefnum fatlaðra á milli sín eins og heitri kartöflu í því skyni að losna við kostnað. Þar að auki hefur verkaskipting ríkis og sveitarfélaga verið óskýr. Sameinað velferðarráðuneyti getur og verður að breyta þessu. Geðhjálp styður einnig flutning á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Málefni fatlaðra eiga heima sem hluti nærþjónustunnar rétt eins og þjónusta við aðra íbúa sveitarfélaganna. Þetta er grundvallaratriði og brýnt að hugmyndafræðin á bak við yfirfrærsluna sé á hreinu. Þess vegna er það áhyggjuefni að ekki liggi fyrir skýrt markmið stjórnvalda með yfirfærslunni eins og Ríkisendurskoðun bendir á. 10.9.2010 17:11 Nú er tækifæri til breytinga Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Starfshópur skipaður af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem hafði það hlutverk að endurskoða lög um stjórn fiskveiða hefur nú skilað frá sér skýrslu til ráðherra, þar sem álitaefni eru greind, tillögur lagðar fram til úrbóta og valkostir kynntir. Starfshópurinn var skipaður fulltrúum 10.9.2010 06:00 Stofnun lagaráðs – tillaga til stjórnlagaþings Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Það er hlutverk Alþingis að sjá um lagasmíð og setja lög. Lagasetningarvaldið er æðsta hlutverk Alþingis og eru lög sem sett eru á Alþingi skipulag og leiðarvísir samfélagsins. Framkvæmdarvaldið leggur oftast fram lagafrumvörp, þ.e. ríkisstjórn en auk þess leggja þingmenn fram lagafrumvörp á Alþingi. Öll lagasmíð og framsetning lagafrumvarps krefst nákvæmi, stoða í önnur lög og reglugerðir. Það er ekki til neinn óháður vettvangur sem skoðar lagafrumvarp út frá því hvort frumvarpsdrögin séu í samræmi við stjórnarskrá, önnur lög eða stangist á við mannréttindi. 10.9.2010 06:00 Lærdómstregða valdhafanna Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Þegar bankakerfið hrundi varð flestum ljóst að það hrundi fyrst og fremst vegna spillingar stjórnmálamanna, vanhæfni embættismanna og glæpastarfsemi í fjármálageiranum. Í kjölfarið fylgdi ringulreið, andúð 10.9.2010 06:00 Rangtúlkun fjölmiðla Benedikt Jónsson skrifar Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum þær fréttir að eldhús Orkuveitu Reykjavíkur sé ekkert nema bruðl og flottræfilsháttur. Starfsfólki eldhússins finnst nauðsynlegt að koma á framfæri leiðréttingu á þessari rangtúlkun. 10.9.2010 06:00 Komið að skuldadögum í Helguvík Sigmundur Einarsson skrifar Álbræðsla í Helguvík hefur verið töluvert til umræðu undanfarið vegna fyrirsjáanlegra tafa á afhendingu orkunnar. Skýringar hagsmunahópa eru allar á sama veg. Stjórnvöld bregða fæti fyrir atvinnuuppbyggingu! HS Orka fær ekki leyfi til að stækka Reykjanesvirkjun! Seinagangur við afgreiðslu skipulagsáætlana! Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ lagður í pólitískt einelti! – O.s.frv. 10.9.2010 06:00 Efling umhverfisráðuneytisins Svandís Svavarsdóttir skrifar Endurskipulagning ráðuneyta er nú hafin á vegum ríkisstjórnarinnar og mun vonandi verða að fullu lokið um næstu áramót. Í næsta skrefi er áformað að færa umhverfisráðuneytinu aukið hlutverk varðandi rannsóknir, nýtingarstefnu, ráðgjöf og verndun á sviði auðlindamála. 10.9.2010 06:00 Þjónustumiðstöð nærsamfélagsins Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Í öllum hverfum borgarinnar, í hverjum bæ og hverri sveit er þjónustumiðstöð á formi sóknarkirkju. Þar er veitt margþætt þjónusta fyrir einstaklinga og hópa í ólíkum aðstæðum sem koma upp í lífinu. 9.9.2010 06:00 Áætlun um ferðamennsku á hálendinu Siv Friðleifsdóttir skrifar Á mánudag var samþykkt þingsálykturnartillaga á Alþingi um gerð áætlunar um ferðamennsku á miðhálendi Íslands þannig að unnt sé að taka vel á móti þeim aukna fjölda ferðamanna sem ferðast um hálendið án þess að ganga of nærri því. Undirrituð er fyrsti flutningsmaður tillögunnar, en þingmenn úr öllum flokkum eru meðflutningsmenn. 9.9.2010 06:00 Siðferði í útrýmingarhættu Harpa Björnsdóttir skrifar Föstudaginn 3. september síðastliðinn var í tilefni Ljósanætur í Reykjanesbæ afhjúpað listaverk eftir bandaríska listamanninn Todd McGrain. Verk Todd McGrain er því miður neyðarleg endurtekning á verki eftir íslenska myndlistarmanninn Ólöfu Nordal, verki sem hefur staðið í 13 ár úti í Skerjafirði og er í eigu Listasafns Reykjavíkur. 9.9.2010 06:00 Þróttmikil Norðurlönd – aflvana Ísland Þórður Friðjónsson skrifar Tímaritið Newsweek gerði nýlega úttekt á 100 löndum með það að markmiði að velja bestu hagkerfi í heimi (Newsweek, 23.-30. ágúst, 2010). Valið byggði á að finna þau lönd sem veittu bestu tækifærin til að lifa heilsusamlegu og öruggu lífi; nokkurs konar mælikvarði á lífsgæði og tækifæri einstaklingsins til að njóta þeirra. 8.9.2010 06:00 Víxlarekkinn í Alþingishúsinu Sighvatur Björgvinsson skrifar Svo háttaði til árum saman að við innganginn í sal neðri deildar Alþingis stóð rekki úr harðviði. Í honum var að finna það, sem taldist til nauðsynja í störfum alþingismanna. Dagblöðin, umslög og bréfsefni, risspappír, 8.9.2010 06:00 Réttlæti réttarríkisins Snorri Páll Úlfhildarson skrifar Mál ríkisins gegn nímenningunum heldur áfram í dag og mun Ragnar Aðalsteinsson, verjandi fjögurra okkar, færa rök fyrir vanhæfni setts saksóknara, Láru V. Júlíusdóttur, vegna náinna tengsla hennar við brotaþolann Alþingi. Það er óþarfi að fara nánar út í sjálfar ákærurnar og gagnrýnina á þær, sem vaxið hefur fiskur um hrygg síðustu mánuðina. Þau vita sem vilja. 8.9.2010 06:00 Ráðherrar fái leyfi frá þingstörfum Valgerður Bjarnadóttir skrifar Fyrr í sumar samþykkti flokksstjórn Samfylkingarinnar tillögu þess efnis að ráðherrar Samfylkingarinnar vikju af þingi og kölluðu inn fyrir sig varamenn. Svolítil umræða varð um þetta – í Fréttablaðinu að minnsta kosti – og minnist ég leiðara Ólafs Stephensen og greinar Þorsteins Pálssonar. 7.9.2010 06:00 Tími til að standa á eigin fótum Lilja Mósesdóttir skrifar Fram til þessa hefur okkur tekist að ná frekar mjúkri lendingu hagkerfisins með m.a. gjaldeyrishöftum, hallarekstri ríkissjóðs og frystingu lána fyrirtækja og heimila. Nú er komið að tímamótum í endurreisninni og orðið tímabært að standa á eigin fótum. Byrja verður á að segja samningum við AGS upp áður en til þriðju endurskoðunar kemur. Samhliða því þarf að grípa til aðgerða sem örva efnahagslífið, þannig að það komist sem fyrst upp af botninum. Slíkar aðgerðir eru veruleg vaxtalækkun, almenn niðurfærslu lána og hægfara aðlögun ríkisútgjalda. 7.9.2010 06:00 Hvar er rannsóknarnefndin? Davíð Stefánsson skrifar Á nokkrum mánuðum hefur Besti flokkurinn sýnt að ef ríkur vilji er fyrir hendi er hægt að ganga í einstaka mál innan borgarinnar af miklum skörungsskap, einkum ef sá vilji passar vel við vilja borgarbúa almennt. 7.9.2010 06:00 Guð láti gott á vita Svavar Gestsson skrifar Jón Baldvin Hannibalsson er farinn að láta á sér bera aftur. Það sýnir að sumri hallar. Á fundi Samfylkingarinnar sem fjallaði um það af hverju hún fór ekki vel út úr síðustu sveitarstjórnarkosningum kom hann sér á framfæri. Mikilvæg skýring á útkomu Samfylkingarinnar í 7.9.2010 06:00 Og hvað svo? Birkir Jón Jónsson skrifar Það er ástæða til að óska nýjum ráðherrum og ríkisstjórninni í heild sinni velfarnaðar í erfiðum og vandasömum störfum. Mikil togstreita og vandræðagangur hefur einkennt stjórnina við ráðherraskiptin eins og í svo mörgum öðrum málum. En boða þessi tímamót einhverjar breytingar fyrir samfélagið okkar? 7.9.2010 06:00 Ábyrgðarleysi og kyrrstaða Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Felst einhver kyrrstaða í uppgjöri skulda? Í fréttum í framhaldi af skuldauppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar er nánast látið liggja milli hluta að hann gekk frá samningum við innlenda og erlenda banka um greiðslu á skuldum sínum. 6.9.2010 06:00 Fyrirgef oss þeirra skuldir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ökumaður sem uppvís er að því að hafa neytt áfengis ótæpilega áður en hann settist undir stýri og stofna þannig lífi og limum meðborgaranna (og sínum eigin) í stórkostlega hættu er þar með sviptur réttindum sínum til að aka bíl í tiltekinn tíma, jafnvel þótt hann hafi verið beittur harðræði við sýnatöku. 6.9.2010 06:00 Hvers vegna sagði ég mig ekki úr þjóðkirkjunni? Nú eru hin ógurlegu mánaðamót liðin sem gera Hagstofunni kleift að taka saman fórnarkostnað þjóðkirkjunnar vegna úrsagna ágústmánaðar. Fórnarkostnað segi ég því hér er fyrst og fremst um mótmælaaðgerðir að ræða vegna þess hversu seint og klaufalega hún hefur tekið á þeim málum sem upp hafa komið. 4.9.2010 06:00 Hvernig Alþingi? Nú beinist athygli okkar að Alþingi þegar það kemur aftur saman. Þingið er mikilvægasta stofnun samfélagsins og mikið undir því komið að þar sé vel starfað og skilað árangri. Virðing almennings fyrir löggjafarsamkundunni virðist í lágmarki þegar rúmlega einn af hverjum tíu eru ánægðir með vinnubrögðin samkvæmt skoðanakönnun. Stundum er hlutfallið hærra. 4.9.2010 06:00 Leikjastefna Reykjavíkur Af hverju eru ekki fleiri ungbarnarólur á leikvöllum? Getur borgin ekki sett niður brettagarða fyrir unglinga? Hvar eru trimmtækin við hlaupaleiðir? Þurfa að vera eins leiktæki á öllum leikvöllum? Hvernig eiga eldri borgarar að geta sótt þjónustu gangandi ef þeir geta ekki hvílt sig á bekk á leiðinni? Mega hundarnir hvergi vera? 3.9.2010 06:30 Herþjónusta Íslendinga í ESB? Samtök ungra bænda birtu stórar, myndskreyttar auglýsingar í dagblöðum 28. maí sl. Þar var mynd af vel vopnaðri, brynvarinni bifreið og undir henni orðin: Við viljum ekki senda afkomendur okkar í Evrópuherinn. Jafnframt var vitnað til ræðu, sem Angela Merkel kanslari Þýskalands var sögð hafa flutt nokkru áður, þ.e. 13. maí. 3.9.2010 06:30 Áfellisdómur Ríkisendurskoðunar Ríkisendurskoðun hefur nýlokið gerð skýrslu fyrir Alþingi um þjónustu við fatlað fólk á Íslandi. Niðurstöður eru áfellisdómur yfir Alþingi og Félags- og tryggingamálaráðuneyti. Fram koma alvarlegar athugasemdir við stjórnun og skipulag málaflokksins. Heildarstefnu í málaflokknum skorti. 3.9.2010 06:00 Endurskoðum fyrirkomulag opinberra ráðninga Opinberar ráðningar hafa verið mikið til umræðu upp á síðkastið og í einstaka tilvikum hafa orðið harðar deilur um verklag og fyrirkomulag slíkra ráðninga. Reynslan af núverandi lagaumhverfi er almennt góð en jafnframt blasa við ákveðnir gallar sem í sumum tilvikum geta haft slæm áhrif á hina endanlegu niðurstöðu ráðningarferlis. Það er því tímabært að endurskoða þær reglur sem um þessi mál gilda, án þess að fórna með nokkrum hætti þeirri fagmennsku sem skapast hefur. 3.9.2010 06:00 Er RÚV dottið úr sambandi? Ég hef alltaf haldið að fyrirtækjum væri í mun að það sem þau hefðu fram að færa félli fólki í geð. Það virðist sem hjá RÚV sé þessu öfugt farið. Ekki var ég fyrr búin að jafna mig á því að Spaugstofan skyldi vera strokuð út 3.9.2010 06:00 Ertu með eða á móti? Ertu með eða á móti aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB)? Þessari spurningu er ekki hægt að svara fyrr en vitað er hvaða kostir og ókostir munu fylgja aðild eða höfnun aðildar. 3.9.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Umhverfisvernd í stjórnarskrá Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Stjórnlagaþing mun koma saman í febrúar næstkomandi. Í lögum segir að það skuli sérstaklega fjalla um átta þætti, þar á meðal umhverfismál og eignarhald náttúruauðlinda. Umræða um eignarhald náttúruauðlinda verður vafalaust fyrirferðarmikil en hitt er ekki síður mikilvægt að þingið fjalli vandlega um sérstakt umhverfisverndarákvæði. 16.9.2010 06:00
Rannsókn og þróun: Rangar áherslur Þórarinn Guðjónsson skrifar Fjárfesting í grunnrannsóknum skilar beinum arði til þjóðfélagsins á margvíslegan hátt. Hins vegar skilar afraksturinn sér á lengri tíma en flestar aðrar fjárfestingar. 16.9.2010 10:55
Einkabankar búa til lögeyri landsins Thomas Jefferson, höfundur sjálfstæðisyfirlýsingar Bandaríkjanna og þriðji forseti þeirra, varaði við því að afhenda einkabönkum valdið til að gefa út gjaldmiðil þjóðarinnar. Varúðarorð hans eiga vel við í dag, en hann sagði: „Ef bandaríska þjóðin leyfir einkabönkum nokkurn tíma að stjórna útgáfu þjóðargjaldmiðilsins, fyrst með verðbólgu, síðan með verðhjöðnun, þá munu bankarnir og einkafyrirtækin sem vaxa upp í kringum þá svipta fólkinu öllum þeirra eigum þar til börnin þeirra vakna heimilislaus í landinu sem forfeður þeirra byggðu.“ 15.9.2010 06:00
Glötum ekki fjöregginu Eftir hrunið var það ríkjandi skoðun að við þyrftum að stokka upp það samfélagskerfi sem hér hafði þróast. Sumt er aldargamalt, annað afsprengi nýrri tíma. Okkur mistókst að byggja upp traust samfélag með þokkalegu félagslegu öryggi. Þjóðin virðist ekki megna að þróast og þroskast. Kannski er hún of lítil til að geta þroskast. Hún virðist heillast meir af yfirborðsgyllingum en alvöruefni. Við höfum ríkisstjórn sem ekki veit sjálf hvort hún er meiri- eða minnihluta stjórn, og starfar í samræmi við það. Við höfum þjóðþing sem er ekki, og hefur reyndar sjaldnast verið, vettvangur pólitískrar rökræðu, þar sem hagsmunir heildarinnar eru í fyrirrúmi. Þingfundir einkennast af barnalegu rifrildi og fullyrðingaflaumi. 15.9.2010 06:00
Kynþáttafordómar líðast ekki Undanfarið hafa fjölmiðlar sagt frá því að kúbverskir feðgar með íslenskan ríkisborgararétt hafi flutt úr landi vegna kynþáttafordóma. Ég þekki ekki til málsins annað en það sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum en ef rétt reynist þá þurfum við að taka okkur saman sem þjóð og senda út skýr skilaboð. Útlendingahatur og kynþáttafordómar líðast ekki og eiga aldrei líðast í samfélagi okkar. Þjóð er ekkert annað en fólkið sem í samfélaginu býr, óháð uppruna, þjóðerni, litarhætti, trúarbrögðum, kynferði, kynhneigð, fötlun eða heilsufari. Lykillinn að farsælu samfélagi er að öllum íbúum líði vel, búi við jöfn tækifæri og að íbúar lifi í sátt og samlyndi við hvern annan. Í baráttunni gegn kynþáttafordómum er mikilvægt að benda á tvennt. 15.9.2010 06:00
Styttri aðgangur hærra orkuverð Um þessar mundir er unnið að gerð stjórnarfrumvarps þar sem meðal annars mun vera lagt upp með að stytta leyfilegan samningstíma varðandi afnotarétt af náttúruauðlindum í jarðhita og vatnsafli, í opinberri eigu. Samkvæmt lögum frá árinu 2008 er hámarkstími slíkra samninga nú 65 ár, en semja má um framlengingu að samningstímanum hálfnuðum (og þá aftur mest til 65 ára, heildarsamningstíminn getur því mestur orðið samtals 97,5 ár). 15.9.2010 06:00
Að hlaupa af sér hornin Úrsúla Jünemann skrifar Þegar ungt fólk safnar saman sinni lífsreynslu og ætlar ekki að láta segjast af eldri og reyndari mönnum þá er gjarnan talað um að „það þurfi að hlaupa af sér hornin" og er þetta hugtak greinilega komið af skepnum sem eru fastar í sínum farvegi og geta ekki lært af öðrum. Í þýskri tungu tala menn um það að borga kennslugjöldin: „Lehrgeld bezahlen", og er átt við þegar menn ana út í vitleysu og hlusta ekki á neinn í kringum sig sem hefur kannski áður fyrr lent í svipuðum vandamálum. 15.9.2010 06:00
Ráðherra í framúrkeyrslu Benedikt Jóhannesson skrifar Í Fréttablaðinu laugardaginn 11. september segir fyrrverandi heilbrigðisráðherra aðspurður um hvers vegna hann hafi skipt út allri stjórn Sjúkratrygginga Íslands: „Hinu er ekki að leyna að framúrkeyrsla Sjúkratrygginga er ólíðandi. Mér fannst ríkja ákveðin uppgjöf innan stjórnarinnar gagnvart því að halda sig innan ramma fjárlaga." 14.9.2010 06:00
Verkefni kirkjunnar Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Málefni kirkjunnar eru mikið rædd sem von er. Ljóst er að æðsti maður hennar um tíma braut gegn þeim sem hann átti að verja og sýna trúnað og komst því miður upp með það í stað þess að svara fyrir gjörðir sínar. Kirkjan hefur brugðist við með að skýra hvernig hún bregst við málum sem þessum. Fagna ég því að lærðir og leikmenn ætli að gera allt til að viðbrögð við glæpum sem þessum verði rétt. Ég trúi því að barátta þeirra sem brotið var á muni leiða af sér betri kirkju og betra samfélag. 14.9.2010 06:00
Skuldadagar í Helguvík Sigmundur Einarsson jarðfræðingur skrifar grein í Fréttablaðið 10. september 2010 undir fyrirsögninni „Komið að skuldadögum í Helguvík“. Í greininni segir m.a.: „Af einhverjum ástæðum sá Skipulagsstofnun ekki ástæðu til að taka afstöðu til ofangreindrar umsagnar Orkustofnunar í áliti sínu um mat á umhverfisáhrifum Reykjanesvirkjunar.“ 14.9.2010 06:00
Umræða á villigötum Margrét Kristmannsdóttir og Andrés Magnússon skrifar Undanfarna mánuði og misseri hafa reglulega sprottið upp umræður í þjóðfélaginu um verð innfluttra vara og hversu hratt eða hægt menn telja að verð þeirra eigi að breytast í takt við breytingar á gengi krónunnar. Iðulega hafa verslunarfyrirtæki verið gagnrýnd fyrir að lækka verð innfluttra vara hvorki nógu hratt né nógu mikið samfara styrkingu krónunnar. Þessi gagnrýni hefur enn á ný skotið upp kollinum undanfarna daga. 13.9.2010 06:00
Túlkunarvandi stjórnarskrárinnar Guðmundur S. Johnsen skrifar Eftir Búsáhaldabyltinguna hefur komið fram sterk krafa um að gerðar verði breytingar á íslensku stjórnarskránni. Breytingarnar fara hins vegar eftir því hver hefur orðið hverju sinni. Kröfur stjórnmálamanna um breytingar á 13.9.2010 06:00
Þingmannanefndin féll á prófinu Helga Vala Helgadóttir skrifar Þingmannanefnd Alþingis kolféll á prófinu. Nefndin er þríklofin. Klofningurinn fer algjörlega í einu og öllu eftir flokkspólitískum línum. Vinstri græn, Framsókn og Hreyfing vilja draga fjóra fyrrum ráðherra fyrir Landsdóminn. Báðir þingmenn Samfylkingar vilja undanskilja fyrrum bankamálaráðherrann, Björgvin G. Sigurðsson og þriðji klofningurinn, sem inniheldur báða fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, komst sameiginlega að þeirri niðurstöðu að engan fyrrum ráðherra skuli sækja til saka. 13.9.2010 06:00
Í landi hinna klikkuðu karlmanna Andri Snær Magnason skrifar Það er einsdæmi í veröldinni að þjóð drekki fyrirtækjum sínum í skuldir til þess að tvöfalda orkuframleiðslu og tvöfalda hana aftur með tilheyrandi raski, segir Andri Snær Magnason í grein um græðgi og geðveiki. 11.9.2010 12:54
Stjórn fiskveiða Björn Valur Gíslason skrifar Niðurstaða starfshóps um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða liggur nú fyrir. Tilgangur með skipun hópsins var að skilgreina helstu álitaefni sem fyrir eru í löggjöfinni, láta vinna nauðsynlegar greiningar og leggja fram valkosti til úrbóta. Markmiðið var að leggja grunn að nýrri og betri löggjöf sem 11.9.2010 06:00
Áskorun til alþingismanna Tryggvi Gíslason skrifar Íslensk þjóð hefur oft gengið í gegnum erfiðleika og sigrast á þeim. Það mun hún einnig gera nú með dugnaði og samstöðu á grundvelli sameiginlegra verðmæta, aukinnar menntunar og náttúruauðlinda. 11.9.2010 06:00
Sannleikurinn er sagna bestur Kristján L. Möller skrifar Undanfarið hefur átt sér stað ótrúleg umræða að frumkvæði Árna Sigfússonar bæjarstjóra í Reykjanesbæ og Böðvars Jónssonar bæjarfulltrúa, umræða sem hefur blossað upp aftur núna í tengslum við hafnarmál í Helguvík og alvarlegan fjárhagsvanda sveitarfélagsins. 11.9.2010 06:00
Færi á allsherjaruppstokkun Sigursteinn Másson skrifar Fyrir skemmstu gerði Ríkisendurskoðun alvarlegar athugasemdir við stöðu og stjórnun á málefnum fatlaðra. Geðhjálp tekur undir þá gagnrýni og sérstaklega það að stefnumótun og eftirlit með þjónustunni hefur verið í ólestri. Aðgreining ráðuneyta velferðarmála í heilbrigðis- og félagsmálaráðuneyti hefur lengi verið þyrnir í augum Geðhjálpar og höfum við lagt áherslu á að geðheilbrigðismál eru og verða ætíð heilbrigðis- og félagsmál sem líta verði heildstætt á. Þessi aðgreining er án efa stór hluti ástæðunnar fyrir því að svo er komið sem raun ber vitni og skýrsla Ríkisendurskoðunar varpar ljósi á. Þegar stefnan er óskýr, ábyrgð og stjórnun sömuleiðis er ekki von á góðu. Ráðuneytin hafa löngum kastað málefnum fatlaðra á milli sín eins og heitri kartöflu í því skyni að losna við kostnað. Þar að auki hefur verkaskipting ríkis og sveitarfélaga verið óskýr. Sameinað velferðarráðuneyti getur og verður að breyta þessu. Geðhjálp styður einnig flutning á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Málefni fatlaðra eiga heima sem hluti nærþjónustunnar rétt eins og þjónusta við aðra íbúa sveitarfélaganna. Þetta er grundvallaratriði og brýnt að hugmyndafræðin á bak við yfirfrærsluna sé á hreinu. Þess vegna er það áhyggjuefni að ekki liggi fyrir skýrt markmið stjórnvalda með yfirfærslunni eins og Ríkisendurskoðun bendir á. 10.9.2010 17:11
Nú er tækifæri til breytinga Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Starfshópur skipaður af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem hafði það hlutverk að endurskoða lög um stjórn fiskveiða hefur nú skilað frá sér skýrslu til ráðherra, þar sem álitaefni eru greind, tillögur lagðar fram til úrbóta og valkostir kynntir. Starfshópurinn var skipaður fulltrúum 10.9.2010 06:00
Stofnun lagaráðs – tillaga til stjórnlagaþings Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Það er hlutverk Alþingis að sjá um lagasmíð og setja lög. Lagasetningarvaldið er æðsta hlutverk Alþingis og eru lög sem sett eru á Alþingi skipulag og leiðarvísir samfélagsins. Framkvæmdarvaldið leggur oftast fram lagafrumvörp, þ.e. ríkisstjórn en auk þess leggja þingmenn fram lagafrumvörp á Alþingi. Öll lagasmíð og framsetning lagafrumvarps krefst nákvæmi, stoða í önnur lög og reglugerðir. Það er ekki til neinn óháður vettvangur sem skoðar lagafrumvarp út frá því hvort frumvarpsdrögin séu í samræmi við stjórnarskrá, önnur lög eða stangist á við mannréttindi. 10.9.2010 06:00
Lærdómstregða valdhafanna Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Þegar bankakerfið hrundi varð flestum ljóst að það hrundi fyrst og fremst vegna spillingar stjórnmálamanna, vanhæfni embættismanna og glæpastarfsemi í fjármálageiranum. Í kjölfarið fylgdi ringulreið, andúð 10.9.2010 06:00
Rangtúlkun fjölmiðla Benedikt Jónsson skrifar Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum þær fréttir að eldhús Orkuveitu Reykjavíkur sé ekkert nema bruðl og flottræfilsháttur. Starfsfólki eldhússins finnst nauðsynlegt að koma á framfæri leiðréttingu á þessari rangtúlkun. 10.9.2010 06:00
Komið að skuldadögum í Helguvík Sigmundur Einarsson skrifar Álbræðsla í Helguvík hefur verið töluvert til umræðu undanfarið vegna fyrirsjáanlegra tafa á afhendingu orkunnar. Skýringar hagsmunahópa eru allar á sama veg. Stjórnvöld bregða fæti fyrir atvinnuuppbyggingu! HS Orka fær ekki leyfi til að stækka Reykjanesvirkjun! Seinagangur við afgreiðslu skipulagsáætlana! Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ lagður í pólitískt einelti! – O.s.frv. 10.9.2010 06:00
Efling umhverfisráðuneytisins Svandís Svavarsdóttir skrifar Endurskipulagning ráðuneyta er nú hafin á vegum ríkisstjórnarinnar og mun vonandi verða að fullu lokið um næstu áramót. Í næsta skrefi er áformað að færa umhverfisráðuneytinu aukið hlutverk varðandi rannsóknir, nýtingarstefnu, ráðgjöf og verndun á sviði auðlindamála. 10.9.2010 06:00
Þjónustumiðstöð nærsamfélagsins Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Í öllum hverfum borgarinnar, í hverjum bæ og hverri sveit er þjónustumiðstöð á formi sóknarkirkju. Þar er veitt margþætt þjónusta fyrir einstaklinga og hópa í ólíkum aðstæðum sem koma upp í lífinu. 9.9.2010 06:00
Áætlun um ferðamennsku á hálendinu Siv Friðleifsdóttir skrifar Á mánudag var samþykkt þingsálykturnartillaga á Alþingi um gerð áætlunar um ferðamennsku á miðhálendi Íslands þannig að unnt sé að taka vel á móti þeim aukna fjölda ferðamanna sem ferðast um hálendið án þess að ganga of nærri því. Undirrituð er fyrsti flutningsmaður tillögunnar, en þingmenn úr öllum flokkum eru meðflutningsmenn. 9.9.2010 06:00
Siðferði í útrýmingarhættu Harpa Björnsdóttir skrifar Föstudaginn 3. september síðastliðinn var í tilefni Ljósanætur í Reykjanesbæ afhjúpað listaverk eftir bandaríska listamanninn Todd McGrain. Verk Todd McGrain er því miður neyðarleg endurtekning á verki eftir íslenska myndlistarmanninn Ólöfu Nordal, verki sem hefur staðið í 13 ár úti í Skerjafirði og er í eigu Listasafns Reykjavíkur. 9.9.2010 06:00
Þróttmikil Norðurlönd – aflvana Ísland Þórður Friðjónsson skrifar Tímaritið Newsweek gerði nýlega úttekt á 100 löndum með það að markmiði að velja bestu hagkerfi í heimi (Newsweek, 23.-30. ágúst, 2010). Valið byggði á að finna þau lönd sem veittu bestu tækifærin til að lifa heilsusamlegu og öruggu lífi; nokkurs konar mælikvarði á lífsgæði og tækifæri einstaklingsins til að njóta þeirra. 8.9.2010 06:00
Víxlarekkinn í Alþingishúsinu Sighvatur Björgvinsson skrifar Svo háttaði til árum saman að við innganginn í sal neðri deildar Alþingis stóð rekki úr harðviði. Í honum var að finna það, sem taldist til nauðsynja í störfum alþingismanna. Dagblöðin, umslög og bréfsefni, risspappír, 8.9.2010 06:00
Réttlæti réttarríkisins Snorri Páll Úlfhildarson skrifar Mál ríkisins gegn nímenningunum heldur áfram í dag og mun Ragnar Aðalsteinsson, verjandi fjögurra okkar, færa rök fyrir vanhæfni setts saksóknara, Láru V. Júlíusdóttur, vegna náinna tengsla hennar við brotaþolann Alþingi. Það er óþarfi að fara nánar út í sjálfar ákærurnar og gagnrýnina á þær, sem vaxið hefur fiskur um hrygg síðustu mánuðina. Þau vita sem vilja. 8.9.2010 06:00
Ráðherrar fái leyfi frá þingstörfum Valgerður Bjarnadóttir skrifar Fyrr í sumar samþykkti flokksstjórn Samfylkingarinnar tillögu þess efnis að ráðherrar Samfylkingarinnar vikju af þingi og kölluðu inn fyrir sig varamenn. Svolítil umræða varð um þetta – í Fréttablaðinu að minnsta kosti – og minnist ég leiðara Ólafs Stephensen og greinar Þorsteins Pálssonar. 7.9.2010 06:00
Tími til að standa á eigin fótum Lilja Mósesdóttir skrifar Fram til þessa hefur okkur tekist að ná frekar mjúkri lendingu hagkerfisins með m.a. gjaldeyrishöftum, hallarekstri ríkissjóðs og frystingu lána fyrirtækja og heimila. Nú er komið að tímamótum í endurreisninni og orðið tímabært að standa á eigin fótum. Byrja verður á að segja samningum við AGS upp áður en til þriðju endurskoðunar kemur. Samhliða því þarf að grípa til aðgerða sem örva efnahagslífið, þannig að það komist sem fyrst upp af botninum. Slíkar aðgerðir eru veruleg vaxtalækkun, almenn niðurfærslu lána og hægfara aðlögun ríkisútgjalda. 7.9.2010 06:00
Hvar er rannsóknarnefndin? Davíð Stefánsson skrifar Á nokkrum mánuðum hefur Besti flokkurinn sýnt að ef ríkur vilji er fyrir hendi er hægt að ganga í einstaka mál innan borgarinnar af miklum skörungsskap, einkum ef sá vilji passar vel við vilja borgarbúa almennt. 7.9.2010 06:00
Guð láti gott á vita Svavar Gestsson skrifar Jón Baldvin Hannibalsson er farinn að láta á sér bera aftur. Það sýnir að sumri hallar. Á fundi Samfylkingarinnar sem fjallaði um það af hverju hún fór ekki vel út úr síðustu sveitarstjórnarkosningum kom hann sér á framfæri. Mikilvæg skýring á útkomu Samfylkingarinnar í 7.9.2010 06:00
Og hvað svo? Birkir Jón Jónsson skrifar Það er ástæða til að óska nýjum ráðherrum og ríkisstjórninni í heild sinni velfarnaðar í erfiðum og vandasömum störfum. Mikil togstreita og vandræðagangur hefur einkennt stjórnina við ráðherraskiptin eins og í svo mörgum öðrum málum. En boða þessi tímamót einhverjar breytingar fyrir samfélagið okkar? 7.9.2010 06:00
Ábyrgðarleysi og kyrrstaða Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Felst einhver kyrrstaða í uppgjöri skulda? Í fréttum í framhaldi af skuldauppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar er nánast látið liggja milli hluta að hann gekk frá samningum við innlenda og erlenda banka um greiðslu á skuldum sínum. 6.9.2010 06:00
Fyrirgef oss þeirra skuldir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ökumaður sem uppvís er að því að hafa neytt áfengis ótæpilega áður en hann settist undir stýri og stofna þannig lífi og limum meðborgaranna (og sínum eigin) í stórkostlega hættu er þar með sviptur réttindum sínum til að aka bíl í tiltekinn tíma, jafnvel þótt hann hafi verið beittur harðræði við sýnatöku. 6.9.2010 06:00
Hvers vegna sagði ég mig ekki úr þjóðkirkjunni? Nú eru hin ógurlegu mánaðamót liðin sem gera Hagstofunni kleift að taka saman fórnarkostnað þjóðkirkjunnar vegna úrsagna ágústmánaðar. Fórnarkostnað segi ég því hér er fyrst og fremst um mótmælaaðgerðir að ræða vegna þess hversu seint og klaufalega hún hefur tekið á þeim málum sem upp hafa komið. 4.9.2010 06:00
Hvernig Alþingi? Nú beinist athygli okkar að Alþingi þegar það kemur aftur saman. Þingið er mikilvægasta stofnun samfélagsins og mikið undir því komið að þar sé vel starfað og skilað árangri. Virðing almennings fyrir löggjafarsamkundunni virðist í lágmarki þegar rúmlega einn af hverjum tíu eru ánægðir með vinnubrögðin samkvæmt skoðanakönnun. Stundum er hlutfallið hærra. 4.9.2010 06:00
Leikjastefna Reykjavíkur Af hverju eru ekki fleiri ungbarnarólur á leikvöllum? Getur borgin ekki sett niður brettagarða fyrir unglinga? Hvar eru trimmtækin við hlaupaleiðir? Þurfa að vera eins leiktæki á öllum leikvöllum? Hvernig eiga eldri borgarar að geta sótt þjónustu gangandi ef þeir geta ekki hvílt sig á bekk á leiðinni? Mega hundarnir hvergi vera? 3.9.2010 06:30
Herþjónusta Íslendinga í ESB? Samtök ungra bænda birtu stórar, myndskreyttar auglýsingar í dagblöðum 28. maí sl. Þar var mynd af vel vopnaðri, brynvarinni bifreið og undir henni orðin: Við viljum ekki senda afkomendur okkar í Evrópuherinn. Jafnframt var vitnað til ræðu, sem Angela Merkel kanslari Þýskalands var sögð hafa flutt nokkru áður, þ.e. 13. maí. 3.9.2010 06:30
Áfellisdómur Ríkisendurskoðunar Ríkisendurskoðun hefur nýlokið gerð skýrslu fyrir Alþingi um þjónustu við fatlað fólk á Íslandi. Niðurstöður eru áfellisdómur yfir Alþingi og Félags- og tryggingamálaráðuneyti. Fram koma alvarlegar athugasemdir við stjórnun og skipulag málaflokksins. Heildarstefnu í málaflokknum skorti. 3.9.2010 06:00
Endurskoðum fyrirkomulag opinberra ráðninga Opinberar ráðningar hafa verið mikið til umræðu upp á síðkastið og í einstaka tilvikum hafa orðið harðar deilur um verklag og fyrirkomulag slíkra ráðninga. Reynslan af núverandi lagaumhverfi er almennt góð en jafnframt blasa við ákveðnir gallar sem í sumum tilvikum geta haft slæm áhrif á hina endanlegu niðurstöðu ráðningarferlis. Það er því tímabært að endurskoða þær reglur sem um þessi mál gilda, án þess að fórna með nokkrum hætti þeirri fagmennsku sem skapast hefur. 3.9.2010 06:00
Er RÚV dottið úr sambandi? Ég hef alltaf haldið að fyrirtækjum væri í mun að það sem þau hefðu fram að færa félli fólki í geð. Það virðist sem hjá RÚV sé þessu öfugt farið. Ekki var ég fyrr búin að jafna mig á því að Spaugstofan skyldi vera strokuð út 3.9.2010 06:00
Ertu með eða á móti? Ertu með eða á móti aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB)? Þessari spurningu er ekki hægt að svara fyrr en vitað er hvaða kostir og ókostir munu fylgja aðild eða höfnun aðildar. 3.9.2010 06:00
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun