Hvað varð um vestræna samvinnu? Baldur Þórhallsson skrifar 6. júlí 2010 06:30 Á kaldastríðsárunum bar vestræn samvinna, sem byggði á grunngildum lýðræðis, mannréttinda og friðar, sigurorð af alræðisstjórnum í Mið- og Austur-Evrópu. Samvinna lýðræðisríkja innan NATO og ESB lagði grunninn að þessum sigri. Samvinna Evrópuþjóða innan Evrópusambandsins hefur í dag tekið við því hlutverki sem vestræn samvinna gegndi svo giftusamlega í um hálfa öld. Samvinna þjóða innan ESB byggir á grunngildum lýðræðis, mannréttinda, markaðshagkerfis og réttláts ríkisvalds. Þjóðir Evrópu hafa ákveðið að ESB gegni lykilhlutverki í að tryggja öryggi borgaranna með friðsamlegri samvinnu sín á milli án hernaðaruppbyggingar. Þannig hefur það orðið hlutskipti ESB að vera helsti vettvangur samvinnu Evrópuþjóða gegn ógnum samtímans eins og hryðjuverkum og umhverfisvá. Þjóðir Evrópu hafa einnig orðið ásáttar um að ESB stuðli að jöfnuði og réttlæti samhliða skilvirku markaðshagkerfi. Markmið uppbyggingarstefnu ESB er að stuðla að bættum kjörum allra íbúa sambandsins - hvar sem þeir eru í sveit settir. Öryggishlutverk NATO er takmarkað við að draga úr ógn við ytri landamæri Evrópu eins og í Afganistan. Meginmarkmið samvinnu þjóða innan Evrópusambandsins er að stuðla að pólitísku, efnahagslegu og félagslegu öryggi íbúa sambandsins. NATO hefur fyrir margt löngu stigið til hliðar og afhent ESB þetta hlutverk. Vestræn samvinna heitir í dag Evrópusamvinna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Skoðun Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Á kaldastríðsárunum bar vestræn samvinna, sem byggði á grunngildum lýðræðis, mannréttinda og friðar, sigurorð af alræðisstjórnum í Mið- og Austur-Evrópu. Samvinna lýðræðisríkja innan NATO og ESB lagði grunninn að þessum sigri. Samvinna Evrópuþjóða innan Evrópusambandsins hefur í dag tekið við því hlutverki sem vestræn samvinna gegndi svo giftusamlega í um hálfa öld. Samvinna þjóða innan ESB byggir á grunngildum lýðræðis, mannréttinda, markaðshagkerfis og réttláts ríkisvalds. Þjóðir Evrópu hafa ákveðið að ESB gegni lykilhlutverki í að tryggja öryggi borgaranna með friðsamlegri samvinnu sín á milli án hernaðaruppbyggingar. Þannig hefur það orðið hlutskipti ESB að vera helsti vettvangur samvinnu Evrópuþjóða gegn ógnum samtímans eins og hryðjuverkum og umhverfisvá. Þjóðir Evrópu hafa einnig orðið ásáttar um að ESB stuðli að jöfnuði og réttlæti samhliða skilvirku markaðshagkerfi. Markmið uppbyggingarstefnu ESB er að stuðla að bættum kjörum allra íbúa sambandsins - hvar sem þeir eru í sveit settir. Öryggishlutverk NATO er takmarkað við að draga úr ógn við ytri landamæri Evrópu eins og í Afganistan. Meginmarkmið samvinnu þjóða innan Evrópusambandsins er að stuðla að pólitísku, efnahagslegu og félagslegu öryggi íbúa sambandsins. NATO hefur fyrir margt löngu stigið til hliðar og afhent ESB þetta hlutverk. Vestræn samvinna heitir í dag Evrópusamvinna.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar