Fleiri fréttir Fordæmalaust klúður meirihlutans Hildur Sverrisdóttir skrifar Undanfarna daga höfum við horft upp á ógurlegt klúður í borgarstjórn. Meirihlutinn hefur viðurkennt að hafa ekki haft hugmynd um hvað hann var að samþykkja þegar ákveðið var að sniðganga vörur frá Ísrael eða hverjar afleiðingarnar yrðu. Þær hafa reynst margvíslegar, bæði fyrir viðskiptahagsmuni og orðspor Íslands. 23.9.2015 07:00 Hönnun, handverk eða föndur? Halla Helgadóttir skrifar Í tilefni af umræðu um hlut hönnunar í flugstöð Leifs Eiríkssonar er mikilvægt að skoða hvað felst í orðinu hönnun. 23.9.2015 07:00 Blindfull af forréttindum Ólöf Skaftadóttir skrifar Munurinn á stöðu fólksins í háhýsinu og þeirra sem nýta sér þjónustu borgarinnar stingur í augu. 23.9.2015 07:00 Halldór 23.09.15 23.9.2015 07:00 Illa útfærð barátta Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Borgarstjórn Reykjavíkur vakti vægast sagt mikla athygli í síðustu viku með kveðjugjöf sinni til Bjarkar Vilhelmsdóttur, fráfarandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, þegar ákveðið var að samþykkja viðskiptabann á Ísrael af hálfu borgarinnar. Samþykktin var að sögn gerð í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum en sá hængur var á að borgarfulltrúarnir vissu í raun ekkert hvað þeir voru að gera og höfðu ekki hugmynd um hvaða vörur ætti að sniðganga eftir samþykktina. 22.9.2015 07:00 Axlaðu ábyrgð herra borgarstjóri! Óttar Guðlaugsson skrifar 22.9.2015 19:42 Halldór 22.09.15 22.9.2015 07:41 Þingmaðurinn og páfinn Ögmundur Jónasson skrifar Þingmaðurinn sem vísað er til í fyrirsögninni er Frosti Sigurjónsson. Og páfinn er Franciscus, sá sem nú situr í Róm. Þannig að þetta greinarkorn fjallar um þá Frosta og Franciscus. Nú veit ég ekki hve margt þessir tveir eiga sameiginlegt. 22.9.2015 07:00 Hvað skerðir örorkugreiðslur? Þorbera Fjölnisdóttir skrifar Hún Hallgerður fékk fullt örorkumat við 26 ára aldur. Hún býr ein ásamt syni sínum, honum Snorra. Þar sem Hallgerður var í námi, hefur hún aldrei verið á vinnumarkaði og á því ekki rétt á greiðslum úr lífeyrissjóði. Hennar einu tekjur eru örorkugreiðslur Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og þær nema 218.884 krónum á mánuði eftir skatt. Meðlag er ekki reiknað inn í þessa upphæð. 22.9.2015 07:00 Samþykkir Alþingi kjarakröfur aldraðra? Björgvin Guðmundsson skrifar Alþingi kom saman 8. september. Ekkert gerðist þar strax í málefnum aldraðra og öryrkja. Engin samþykkt var gerð um málið í upphafi þings. Formsatriðin höfðu forgang: Messa í Dómkirkjunni, þingsetningarræða forseta Íslands, ávarp forseta þingsins og ræða forsætisráðherra að kvöldi þingsetningardags. Á meðan á þessum formsatriðum stendur er ekki von að þingið megi vera að því að hugsa um eldri borgara og öryrkja! Ekkert breytist á Alþingi. Þar er allt fast í forminu. Kerfið er sterkt. Það er alveg sama hvað þörfin er brýn í þjóðfélaginu. Þó hópur eldri borgara eigi ekki fyrir mat síðustu daga mánaðarins hreyfir Alþingi sig ekki! Þó álit almennings á Alþingi sé í lágmarki gerir Alþingi ekkert til þess að breyta um starfsaðferðir og bregðast við óskum þjóðarinnar. Ef til vill hreyfa þingmenn sig, þegar fylgi gömlu flokkanna er komið niður í 0! Þeir telja greinilega ekki komið hættuástand enn! 22.9.2015 07:00 Mamma manneskjumenni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Í fjörutíu ár hefur mamma mín farið í vinnuna á kvöldin og á nóttinni. Um helgar og á páskunum. Á afmælinu mínu og þegar það er opið hús í skólanum. 22.9.2015 07:00 Mannréttindi handa öllum? Magnús Guðmundsson skrifar Það er ekki fjarri lagi að segja að foreldrar séu stjórnvald í hverri fjölskyldu og í hverju heimilshaldi. Reyndar gegna foreldrar þessari ábyrgðarstöðu innan heimilisins ekki í krafti lýðræðis heldur aldurs, þroska og vonandi færni til þess að halda vel utan um fjölskyldu sína og heimili. 21.9.2015 07:00 Skaðsemi stera misnotkunar Helga María Guðmundsdóttir skrifar Flestir hafa heyrt um stera og steranotkun. Sterar eru lípíð eða fituefni og eiga það sameiginlegt að vera vatnsfælin. Það eru til margar tegundir af sterum sem hafa mjög ólík áhrif á líkamann. Ein tegund af sterum eru anabólískir sterar. Anabólískir sterar innihalda hormónið testósterón og hafa meðal annars vefjaaukandi áhrif á líkamann, eykur magn blóðrauða og eykur vellíðunar tilfinningu. 21.9.2015 17:00 Hún er ekki glæpamaður! Bryndís Bjarnadóttir skrifar Bann við fóstureyðingum á Írlandi brýtur í bága við alþjóðleg mannréttindaviðmið. 21.9.2015 15:30 Ósyndir í djúpri laug Inga María Árnadóttir skrifar Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21.9.2015 15:00 Halldór 21.09.15 21.9.2015 07:00 Inntaka nemenda í framhaldsskóla Tryggvi Gíslason skrifar Lög um Menntamálastofnun voru samþykkt á Alþingi í sumar og hafa þegar tekið gildi og stofnunin þegar tekið til starfa. 21.9.2015 07:00 Svampgryfjan Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hvað finnst mér að Ísland eigi að taka á móti mörgum flóttamönnum? Finnst mér að Dagur B. Eggertsson eigi að segja af sér vegna Ísraelsmálsins? Treysti ég múslimum? Svo margar spurningar og ég hef ekki svar við neinni þeirra. 21.9.2015 07:00 Ögurstund íslenskunnar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í síðustu viku vakti athygli viðtal hjá RÚV við Úlfar Erlingsson, yfirmann tölvuöryggisrannsókna hjá Google, en íslenskir starfsmenn þess fyrirtækis hafa séð til þess að íslenskan er eina litla tungumálið í heimi sem komið hefur verið fyrir í máltæknigrunni þar. 21.9.2015 07:00 Ósyndir í djúpri laug Inga María Árnadóttir skrifar 20.9.2015 10:28 Cogito, ergo sum. Eða hvað? Jón Gnarr skrifar „Ég hugsa og þess vegna er ég,“ er heimspekileg staðhæfing sem yfirleitt er eignuð franska stærðfræðingnum, heimspekingnum og vísindamanninum René Descartes (1596-1650). 19.9.2015 12:00 Ekki næs - Dyflinnarkerfið virðir ekki manneskjur Kristín Þórunn Tómasdóttir og Toshiki Toma skrifar 19.9.2015 10:00 Erum við eftirá og með allt niðrum okkur? Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Ég er heft af þjóðfélagi sem hefur ekki enn stigið inn í nútímann, þjóðfélagi sem virðir ekki mannréttindi mín né annars fatlaðs fólks nema í orði. 19.9.2015 07:00 Hræsni viðskiptabanns Yair Lapid skrifar Verður lyfið Copaxone sem ætlað er MS-sjúklingum einnig sniðgengið? 19.9.2015 07:00 Að drepa tímann Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég er stundum gáttaður á meintri heimsku fólks hér og þar og pæli mikið í “vondum skoðunum” og rugli sem sett er fram. 19.9.2015 07:00 Nýir tímar í pólitík Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Lengi vel höfðu flokkarnir tangarhald á menningu og listum, réðu fjölmiðlum, bönkum, samtökum fyrirtækja og verkalýðshreyfingunni. Ítökin hafa minnkað. En nokkur fyrirtæki hafa illu heilli hert tökin á sínum flokkum. 19.9.2015 07:00 Gunnar 19.09.15 19.9.2015 07:00 Mikil fyrirhöfn fyrir fáa skóla Óli Kristján Ármannsson skrifar Forsvarsmenn flestra grunnskóla virðast hins vegar langflestir fyrst hafa frétt af þessum fyrirætlunum þegar umfjöllun blaðsins birtist. 18.9.2015 11:00 Úber góð þróun Hildur Sverrisdóttir skrifar Eins með Kodak sem vissi ekki sitt rjúkandi ráð þegar stafrænu myndavélarnar komu til sögunnar – sem lentu svo líka í klandri vegna snjallsímanna. 18.9.2015 11:00 Öll eggin í sama álkeri Sif Sigmarsdóttir skrifar Katherine Mansfield, rithöfundur og eiginkona bókmenntarýnisins Johns Middleton Murry, til hjákonu Murry, 24. mars, 1921. Ég vil biðja þig um að hætta að senda eiginmanni mínum ástarbréf á meðan við hjónin búum saman. Það er einn af þessum hlutum sem tíðkast ekki í okkar heimi. Þú ert mjög ung. Fáðu eiginmann þinn til að útskýra fyrir þér óhagræðið við slíka hegðun. 18.9.2015 11:00 Tölvu- og tæknivæðing í skólum skilar árangri SigrúnJóhannsdóttir skrifar Nýleg sænsk rannsókn sýnir að tölvu- og tæknivæðing í skólum skilar árangri. 18.9.2015 11:00 Halldór 18.09.15 18.9.2015 07:00 Maturinn vegur þyngst Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Íslenska ríkið heldur uppi viðskiptahindrunum með tollum á ýmsar innfluttar vörur án þess að verið sé að vernda nokkra íslenska framleiðslu. 17.9.2015 08:00 Virkur í búðarferð atli fannar bjarkason skrifar Ég er staddur í matvöruverslun um hábjartan dag. Það er ekkert sérstaklega hlýtt úti en sólin skín. Það er því nokkuð létt yfir fólkinu sem ýtir innkaupakerrunum á undan sér og kaupir mjólk, brauð, egg og aðrar nauðsynjar. 17.9.2015 09:34 Þegar þjóðlönd skilja Þorvaldur Gylfason skrifar Lífríkið er þeirrar náttúru að plöntum og dýrategundum fer eftir atvikum ýmist fjölgandi eða fækkandi. Tegundir deyja út og aðrar vaxa fram. Sama lögmál gildir um þjóðtungur og þjóðmyntir. 17.9.2015 07:00 Stórfengleiki mannshugans Böðvar Jónsson skrifar Við sem komin erum yfir miðjan aldur þurfum ekki annað en hugsa aftur til unglingsáranna til að gera okkur grein fyrir að heimurinn hefur gjörbreyst, við getum í raun sagt að við búum í algerlega nýjum heimi miðað við þá tíma. 17.9.2015 11:38 Halldór 17.09.15 17.9.2015 07:29 Hjálpartækið öndunarvél! Guðjón Sigurðsson skrifar Að velja það að fara í öndunarvél er rökrétt framhald þess að geta ekki lengur andað hjálparlaust. Að velja að fá næringu í beint í maga er rökrétt framhald þess að geta ekki lengur tuggið eða kyngt fæðu. 17.9.2015 07:00 Hjálpum stríðshrjáðu fólki Solveig Lára Guðmundsdóttir skrifar Laugardagsmorguninn 5. september lögðum við hjónin af stað frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Stokkhólms og Uppsala þar sem við vorum boðin að vera viðstödd biskupsvígslu. 17.9.2015 07:00 Opið bréf til 10. bekkjar Salaskóla Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Kæru nemendur í 10. bekk Salaskóla. Í vor áttum við frábæran fund í skólanum ykkar. Þið kynntuð fyrir mér ykkar sýn á drög að nýjum markmiðum um sjálfbæra þróun, sem var þá verið að ræða í Sameinuðu þjóðunum í New York. 17.9.2015 07:00 Á að selja áfengi í matvörubúðum? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Á Íslandi hefur ríkt íhaldssöm áfengisstefna. Til merkis um það, þá var sala á áfengum bjór leyfð árið 1989 eftir 70 ára bann. Árið áður 1988 var neysla hvers Íslendings (18 ára og eldri) af áfengi 4,53 lítrar. Árið 2007 náði neysla áfengis ákveðnu hámarki eða 7,53 l á hvern einstakling. 17.9.2015 07:00 Veikleikavæðing og skilyrðingar Bjarni Karlsson skrifar Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi formaður velferðarráðs borgarinnar, gaf samfélaginu hressandi spark í nýlegu opnuviðtali í Fréttablaðinu. Tvennt sem hún ræddi vakti sérstakan áhuga minn. 17.9.2015 07:00 Foreldralausu flóttabörnin Sunna Stefánsdóttir skrifar Ég horfi stjörf á sjónvarpsskjáinn þar sem fjallað er um milljónir flóttamanna sem streyma frá stríðshrjáðum Mið-Austurlöndum í þeirri von að finna frið. 17.9.2015 07:00 Orkan er ótakmörkuð en aflið verðmætt Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Varmaorkan í jarðarkúlunni er nær ótakmörkuð. Hún gæti séð mannkyninu fyrir allri orkuþörf í milljarða ára ef hún væri aðgengileg. Þrátt fyrir þessa ótakmörkuðu orku sér jarðhiti heiminum aðeins fyrir 0,3% af allri raforku. 17.9.2015 07:00 Skrifum undir mannréttindi fatlaðs fólks Ellen Calmon skrifar Öryrkjabandalag Íslands heldur áfram herferð sinni til að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við aðra í samfélaginu. Herferðin er í formi undirskriftasöfnunar þar sem skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 17.9.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Fordæmalaust klúður meirihlutans Hildur Sverrisdóttir skrifar Undanfarna daga höfum við horft upp á ógurlegt klúður í borgarstjórn. Meirihlutinn hefur viðurkennt að hafa ekki haft hugmynd um hvað hann var að samþykkja þegar ákveðið var að sniðganga vörur frá Ísrael eða hverjar afleiðingarnar yrðu. Þær hafa reynst margvíslegar, bæði fyrir viðskiptahagsmuni og orðspor Íslands. 23.9.2015 07:00
Hönnun, handverk eða föndur? Halla Helgadóttir skrifar Í tilefni af umræðu um hlut hönnunar í flugstöð Leifs Eiríkssonar er mikilvægt að skoða hvað felst í orðinu hönnun. 23.9.2015 07:00
Blindfull af forréttindum Ólöf Skaftadóttir skrifar Munurinn á stöðu fólksins í háhýsinu og þeirra sem nýta sér þjónustu borgarinnar stingur í augu. 23.9.2015 07:00
Illa útfærð barátta Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Borgarstjórn Reykjavíkur vakti vægast sagt mikla athygli í síðustu viku með kveðjugjöf sinni til Bjarkar Vilhelmsdóttur, fráfarandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, þegar ákveðið var að samþykkja viðskiptabann á Ísrael af hálfu borgarinnar. Samþykktin var að sögn gerð í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum en sá hængur var á að borgarfulltrúarnir vissu í raun ekkert hvað þeir voru að gera og höfðu ekki hugmynd um hvaða vörur ætti að sniðganga eftir samþykktina. 22.9.2015 07:00
Þingmaðurinn og páfinn Ögmundur Jónasson skrifar Þingmaðurinn sem vísað er til í fyrirsögninni er Frosti Sigurjónsson. Og páfinn er Franciscus, sá sem nú situr í Róm. Þannig að þetta greinarkorn fjallar um þá Frosta og Franciscus. Nú veit ég ekki hve margt þessir tveir eiga sameiginlegt. 22.9.2015 07:00
Hvað skerðir örorkugreiðslur? Þorbera Fjölnisdóttir skrifar Hún Hallgerður fékk fullt örorkumat við 26 ára aldur. Hún býr ein ásamt syni sínum, honum Snorra. Þar sem Hallgerður var í námi, hefur hún aldrei verið á vinnumarkaði og á því ekki rétt á greiðslum úr lífeyrissjóði. Hennar einu tekjur eru örorkugreiðslur Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og þær nema 218.884 krónum á mánuði eftir skatt. Meðlag er ekki reiknað inn í þessa upphæð. 22.9.2015 07:00
Samþykkir Alþingi kjarakröfur aldraðra? Björgvin Guðmundsson skrifar Alþingi kom saman 8. september. Ekkert gerðist þar strax í málefnum aldraðra og öryrkja. Engin samþykkt var gerð um málið í upphafi þings. Formsatriðin höfðu forgang: Messa í Dómkirkjunni, þingsetningarræða forseta Íslands, ávarp forseta þingsins og ræða forsætisráðherra að kvöldi þingsetningardags. Á meðan á þessum formsatriðum stendur er ekki von að þingið megi vera að því að hugsa um eldri borgara og öryrkja! Ekkert breytist á Alþingi. Þar er allt fast í forminu. Kerfið er sterkt. Það er alveg sama hvað þörfin er brýn í þjóðfélaginu. Þó hópur eldri borgara eigi ekki fyrir mat síðustu daga mánaðarins hreyfir Alþingi sig ekki! Þó álit almennings á Alþingi sé í lágmarki gerir Alþingi ekkert til þess að breyta um starfsaðferðir og bregðast við óskum þjóðarinnar. Ef til vill hreyfa þingmenn sig, þegar fylgi gömlu flokkanna er komið niður í 0! Þeir telja greinilega ekki komið hættuástand enn! 22.9.2015 07:00
Mamma manneskjumenni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Í fjörutíu ár hefur mamma mín farið í vinnuna á kvöldin og á nóttinni. Um helgar og á páskunum. Á afmælinu mínu og þegar það er opið hús í skólanum. 22.9.2015 07:00
Mannréttindi handa öllum? Magnús Guðmundsson skrifar Það er ekki fjarri lagi að segja að foreldrar séu stjórnvald í hverri fjölskyldu og í hverju heimilshaldi. Reyndar gegna foreldrar þessari ábyrgðarstöðu innan heimilisins ekki í krafti lýðræðis heldur aldurs, þroska og vonandi færni til þess að halda vel utan um fjölskyldu sína og heimili. 21.9.2015 07:00
Skaðsemi stera misnotkunar Helga María Guðmundsdóttir skrifar Flestir hafa heyrt um stera og steranotkun. Sterar eru lípíð eða fituefni og eiga það sameiginlegt að vera vatnsfælin. Það eru til margar tegundir af sterum sem hafa mjög ólík áhrif á líkamann. Ein tegund af sterum eru anabólískir sterar. Anabólískir sterar innihalda hormónið testósterón og hafa meðal annars vefjaaukandi áhrif á líkamann, eykur magn blóðrauða og eykur vellíðunar tilfinningu. 21.9.2015 17:00
Hún er ekki glæpamaður! Bryndís Bjarnadóttir skrifar Bann við fóstureyðingum á Írlandi brýtur í bága við alþjóðleg mannréttindaviðmið. 21.9.2015 15:30
Ósyndir í djúpri laug Inga María Árnadóttir skrifar Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21.9.2015 15:00
Inntaka nemenda í framhaldsskóla Tryggvi Gíslason skrifar Lög um Menntamálastofnun voru samþykkt á Alþingi í sumar og hafa þegar tekið gildi og stofnunin þegar tekið til starfa. 21.9.2015 07:00
Svampgryfjan Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hvað finnst mér að Ísland eigi að taka á móti mörgum flóttamönnum? Finnst mér að Dagur B. Eggertsson eigi að segja af sér vegna Ísraelsmálsins? Treysti ég múslimum? Svo margar spurningar og ég hef ekki svar við neinni þeirra. 21.9.2015 07:00
Ögurstund íslenskunnar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í síðustu viku vakti athygli viðtal hjá RÚV við Úlfar Erlingsson, yfirmann tölvuöryggisrannsókna hjá Google, en íslenskir starfsmenn þess fyrirtækis hafa séð til þess að íslenskan er eina litla tungumálið í heimi sem komið hefur verið fyrir í máltæknigrunni þar. 21.9.2015 07:00
Cogito, ergo sum. Eða hvað? Jón Gnarr skrifar „Ég hugsa og þess vegna er ég,“ er heimspekileg staðhæfing sem yfirleitt er eignuð franska stærðfræðingnum, heimspekingnum og vísindamanninum René Descartes (1596-1650). 19.9.2015 12:00
Ekki næs - Dyflinnarkerfið virðir ekki manneskjur Kristín Þórunn Tómasdóttir og Toshiki Toma skrifar 19.9.2015 10:00
Erum við eftirá og með allt niðrum okkur? Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Ég er heft af þjóðfélagi sem hefur ekki enn stigið inn í nútímann, þjóðfélagi sem virðir ekki mannréttindi mín né annars fatlaðs fólks nema í orði. 19.9.2015 07:00
Hræsni viðskiptabanns Yair Lapid skrifar Verður lyfið Copaxone sem ætlað er MS-sjúklingum einnig sniðgengið? 19.9.2015 07:00
Að drepa tímann Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég er stundum gáttaður á meintri heimsku fólks hér og þar og pæli mikið í “vondum skoðunum” og rugli sem sett er fram. 19.9.2015 07:00
Nýir tímar í pólitík Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Lengi vel höfðu flokkarnir tangarhald á menningu og listum, réðu fjölmiðlum, bönkum, samtökum fyrirtækja og verkalýðshreyfingunni. Ítökin hafa minnkað. En nokkur fyrirtæki hafa illu heilli hert tökin á sínum flokkum. 19.9.2015 07:00
Mikil fyrirhöfn fyrir fáa skóla Óli Kristján Ármannsson skrifar Forsvarsmenn flestra grunnskóla virðast hins vegar langflestir fyrst hafa frétt af þessum fyrirætlunum þegar umfjöllun blaðsins birtist. 18.9.2015 11:00
Úber góð þróun Hildur Sverrisdóttir skrifar Eins með Kodak sem vissi ekki sitt rjúkandi ráð þegar stafrænu myndavélarnar komu til sögunnar – sem lentu svo líka í klandri vegna snjallsímanna. 18.9.2015 11:00
Öll eggin í sama álkeri Sif Sigmarsdóttir skrifar Katherine Mansfield, rithöfundur og eiginkona bókmenntarýnisins Johns Middleton Murry, til hjákonu Murry, 24. mars, 1921. Ég vil biðja þig um að hætta að senda eiginmanni mínum ástarbréf á meðan við hjónin búum saman. Það er einn af þessum hlutum sem tíðkast ekki í okkar heimi. Þú ert mjög ung. Fáðu eiginmann þinn til að útskýra fyrir þér óhagræðið við slíka hegðun. 18.9.2015 11:00
Tölvu- og tæknivæðing í skólum skilar árangri SigrúnJóhannsdóttir skrifar Nýleg sænsk rannsókn sýnir að tölvu- og tæknivæðing í skólum skilar árangri. 18.9.2015 11:00
Maturinn vegur þyngst Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Íslenska ríkið heldur uppi viðskiptahindrunum með tollum á ýmsar innfluttar vörur án þess að verið sé að vernda nokkra íslenska framleiðslu. 17.9.2015 08:00
Virkur í búðarferð atli fannar bjarkason skrifar Ég er staddur í matvöruverslun um hábjartan dag. Það er ekkert sérstaklega hlýtt úti en sólin skín. Það er því nokkuð létt yfir fólkinu sem ýtir innkaupakerrunum á undan sér og kaupir mjólk, brauð, egg og aðrar nauðsynjar. 17.9.2015 09:34
Þegar þjóðlönd skilja Þorvaldur Gylfason skrifar Lífríkið er þeirrar náttúru að plöntum og dýrategundum fer eftir atvikum ýmist fjölgandi eða fækkandi. Tegundir deyja út og aðrar vaxa fram. Sama lögmál gildir um þjóðtungur og þjóðmyntir. 17.9.2015 07:00
Stórfengleiki mannshugans Böðvar Jónsson skrifar Við sem komin erum yfir miðjan aldur þurfum ekki annað en hugsa aftur til unglingsáranna til að gera okkur grein fyrir að heimurinn hefur gjörbreyst, við getum í raun sagt að við búum í algerlega nýjum heimi miðað við þá tíma. 17.9.2015 11:38
Hjálpartækið öndunarvél! Guðjón Sigurðsson skrifar Að velja það að fara í öndunarvél er rökrétt framhald þess að geta ekki lengur andað hjálparlaust. Að velja að fá næringu í beint í maga er rökrétt framhald þess að geta ekki lengur tuggið eða kyngt fæðu. 17.9.2015 07:00
Hjálpum stríðshrjáðu fólki Solveig Lára Guðmundsdóttir skrifar Laugardagsmorguninn 5. september lögðum við hjónin af stað frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Stokkhólms og Uppsala þar sem við vorum boðin að vera viðstödd biskupsvígslu. 17.9.2015 07:00
Opið bréf til 10. bekkjar Salaskóla Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Kæru nemendur í 10. bekk Salaskóla. Í vor áttum við frábæran fund í skólanum ykkar. Þið kynntuð fyrir mér ykkar sýn á drög að nýjum markmiðum um sjálfbæra þróun, sem var þá verið að ræða í Sameinuðu þjóðunum í New York. 17.9.2015 07:00
Á að selja áfengi í matvörubúðum? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Á Íslandi hefur ríkt íhaldssöm áfengisstefna. Til merkis um það, þá var sala á áfengum bjór leyfð árið 1989 eftir 70 ára bann. Árið áður 1988 var neysla hvers Íslendings (18 ára og eldri) af áfengi 4,53 lítrar. Árið 2007 náði neysla áfengis ákveðnu hámarki eða 7,53 l á hvern einstakling. 17.9.2015 07:00
Veikleikavæðing og skilyrðingar Bjarni Karlsson skrifar Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi formaður velferðarráðs borgarinnar, gaf samfélaginu hressandi spark í nýlegu opnuviðtali í Fréttablaðinu. Tvennt sem hún ræddi vakti sérstakan áhuga minn. 17.9.2015 07:00
Foreldralausu flóttabörnin Sunna Stefánsdóttir skrifar Ég horfi stjörf á sjónvarpsskjáinn þar sem fjallað er um milljónir flóttamanna sem streyma frá stríðshrjáðum Mið-Austurlöndum í þeirri von að finna frið. 17.9.2015 07:00
Orkan er ótakmörkuð en aflið verðmætt Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Varmaorkan í jarðarkúlunni er nær ótakmörkuð. Hún gæti séð mannkyninu fyrir allri orkuþörf í milljarða ára ef hún væri aðgengileg. Þrátt fyrir þessa ótakmörkuðu orku sér jarðhiti heiminum aðeins fyrir 0,3% af allri raforku. 17.9.2015 07:00
Skrifum undir mannréttindi fatlaðs fólks Ellen Calmon skrifar Öryrkjabandalag Íslands heldur áfram herferð sinni til að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við aðra í samfélaginu. Herferðin er í formi undirskriftasöfnunar þar sem skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 17.9.2015 07:00
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun