Fleiri fréttir Góð viðbragðsáætlun er lykilatriði Bryndís Níelsen skrifar 16.9.2015 07:00 Dagur íslenskrar náttúru Sigrún Magnúsdóttir skrifar Flest eigum við uppáhaldsstaði í íslenskri náttúru. Fjölbreytileiki náttúrunnar er margslunginn og landslagið síbreytilegt hvort sem er uppi til fjalla, niður til sjávar eða í fallegum dal. 16.9.2015 07:00 Efnahagsleg áhrif Auðlindagarðsins á Suðurnesjum Sölvi Blöndal og Friðrik Már Baldursson skrifar Ísland hefur sérstöðu hvað varðar nýtingu grænna orkugjafa, en um 87% af frumorku sem notuð er í landinu eru endurnýjanleg. Orkunotkun á hvern íbúa er meiri hér en þekkist annars staðar 16.9.2015 00:00 Breyttir tímar í samgöngum Dagur B. Eggertsson skrifar Samgönguvika hefst í dag og stendur fram á næsta þriðjudag. Markmið hennar er að hvetja fólk til að nota allskyns leiðir til að komast á milli staða. 16.9.2015 00:00 Sigurvegarar þrátt fyrir töp Kjartan Atli Kjartansson skrifar Íslensku strákarnir spiluðu með hjartanu og stuðningsmennirnir hvöttu þá áfram af mikilli elju. Erlendir fjölmiðlar keppast um að lofa frammistöðu allra og heilluðu stuðningsmenn starfsmenn í höllinni í Berlín, sem skáluðu sérstaklega fyrir þeim að móti loknu. 15.9.2015 22:00 Slumpað á þörfina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Vert er að spyrja hvernig sú fjárhæð er fengin út sem ákveðið er að úthluta eins mikilvægri stofnun og æðsta handhafa ákæruvalds landsins. 15.9.2015 08:00 Börn á flótta – Hvað gerum við? Erna Reynisdóttir og Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar Myndir af líkum barna og fullorðinna sem drukkna á flótta yfir Miðjarðarhafið hafa birst reglulega í fjölmiðlum upp á síðkastið. Við sjáum að aðstæður þeirra flóttamanna sem komast til Evrópu eru skelfilegar. 15.9.2015 07:00 Véfréttin á Bessastöðum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Svo virðist sem Ólafur Ragnar sé lenging (við Íslendingar höfum ekki gaman af styttingum) á enska orðinu oracle, það er að segja véfrétt. 15.9.2015 07:00 Íbúðir fyrir alla Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Í velferðarþjóðfélagi eins og Íslandi eiga allir að eiga kost á húsnæði við hæfi. Fjölbreytt framboð húsnæðis verður að vera tryggt og verðlag í samræmi við meðallaun. Því miður er húsnæðiskerfið á Íslandi ennþá vanþroskað 15.9.2015 07:00 Jafnréttisstofa í 15 ár Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Þann 15. september árið 2000 var Jafnréttisstofa opnuð við hátíðlega athöfn á Akureyri. Mikið vatn er til sjávar runnið frá því að lögin nr. 96/2000 tóku gildi en þau fólu í sér verulegar breytingar fá því sem áður var 15.9.2015 07:00 Halldór 15.09.15 15.9.2015 06:59 Byrjendalæsi Borghildur G. Jónsdóttir skrifar Byrjendalæsi er búið að vera mikið í umræðunni að undanförnu. Mig langar að rifja upp sanna sögu um byrjendalæsi. 15.9.2015 00:00 Smá hnökrar Magnús Guðmundsson skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hitti líkast til naglann á höfuðið í vikunni þegar hann sagði Pírata vera jaðarflokk. Flokk sem nýtur fylgist vegna þess að almenningur hefur misst alla trú á hefðbundnum stjórnmálum. 14.9.2015 07:00 Svart-hvít umræða um flóttafólk Jónína Sólborg Þórisdóttir skrifar Það er eitt að gagnrýna hugmyndir en allt annað og verra að hatast út í einstaklinga sem aðhyllast þær að hluta eða í heild. 14.9.2015 23:17 Tilvistarkreppa þjóðríkisins Eðvarð T. Jónsson skrifar 14.9.2015 23:03 Innrásin frá Mars Úlfur Karlsson skrifar Nú er enn einu sinni komið haust, tími útvarpsleikritanna. Í kvöld hlutstaði ég á War of the Worlds á YouTube. 14.9.2015 14:47 Ákall til aðalritara Sameinuðu þjóðanna Elsa Benediktsdóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum fór undirrituð í gang verkefni á vef Avaaz.org sem varðar frið í heiminum. 14.9.2015 11:33 Þökkum góð verk Ellen Calmon skrifar Öryrkjabandalag Íslands kom Hvatningarverðlaunum ÖBÍ á laggirnar árið 2007. 14.9.2015 11:26 Gamaldags réttlæti Guðmundur Andri Thorsson skrifar Talað er um það í fréttaskýringum að Jeremy Corbyn, nýr leiðtogi Verkamannaflokksins, sé gamaldags, fulltrúi úreltra viðhorfa á borð við að útrýma fátækt, skapa jöfn tækifæri og hugsa um hagsmuni heildarinnar fremur en einstakra forréttindahópa. 14.9.2015 07:00 Tómt tjón Berglind Pétursdóttir skrifar Ég var að rúnta á smájeppanum á föstudaginn með fullan bíl af kanilsnúðum og hressan leikskóladreng í aftursætinu. Fössari í fólki og við á leiðinni heim að njóta helgarinnar. Í allri gleðinni misfórst að líta til hægri og vinstri 14.9.2015 07:00 Ekki bulla um öryrkja! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, virðist vera að hita upp fyrir fjárlagagerðina með því að senda öryrkjum tóninn. Að hennar mati eru þeir of margir og hún óttast að þeir svindli óskaplega mikið á kerfinu 14.9.2015 07:00 Hafa skal það sem sannara reynist Guðríður Arnardóttir skrifar Kjarasamningar framhaldsskólakennara hafa orðið ýmsum að yrkisefni síðustu daga og þrátt fyrir rómaða geðprýði get ég ekki lengur orða bundist. 14.9.2015 07:00 Halldór 14.09.15 14.9.2015 06:54 Orðaleikir forsetans Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Margir stytta sér stundir við að ráða í orð forseta lýðveldisins við þingsetninguna í vikunni. Það er samkvæmisleikur sem mörgum sem hafa áhuga á fjörlegum pólitískum fléttum, þykir mergur í 12.9.2015 08:00 Gunnar 12.09.15 12.9.2015 07:00 Hvar er kirkjan? Þórir Stephensen skrifar Hvar er kirkjan? Þannig spyrja menn í dag. Orsökin er fólksflóttinn frá hinum stríðshrjáðu löndum og hin mikla neyð, sem þetta fólk býr við. Já, hvar er kirkjan? Spurningunni er beint að kirkjunni sem stofnun 12.9.2015 06:00 Yfirvegaður les maður Fréttablaðið í miðri sprengingu Jón Gnarr skrifar Ég hef alla ævina verið að reyna að botna í þessu lífi. Ég hef lesið bækur, horft á heimildarmyndir, rætt við annað fólk og svo auðvitað prófað ýmislegt. 12.9.2015 06:00 Vúlkani misskilur klapp Pawel Bartoszek skrifar Í Star Trek var geimverutegund sem hét Vúlkanar. Vúlkanar voru rökfastir, agaðir en um leið tilfinningasnauðir. Vúlkönum fannst oft eitthvað sem mennirnir voru að gera vera "órökrétt“. Tilfinningar væru órökréttar. Ákvarðanir sem byggðust á tilfinningum væru órökréttar. 12.9.2015 06:00 Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11.9.2015 08:00 Kæri Sigmundur Davíð, ekki gera okkur að skíthælum Sif Sigmarsdóttir skrifar Enn á ný er ellefti september runninn upp. Í hugum flestra á Vesturlöndum mun dagsetningin ávallt standa fyrir mannlegan harmleik í sinni fánýtustu mynd; blóðsúthellingar, hrottaskap og grimmd. 11.9.2015 10:00 Hælisleitendur á Íslandi Gísli Hvanndal skrifar Hælisleitendur (umsækjendur um alþjóðlega vernd) á Íslandi eru þeir flóttamenn sem hafa gert sér sjálfir ferð til landsins, margir hverjir eftir endurtekinn flótta úr ömurlegum aðstæðum í öðrum ríkjum, innan og utan Evrópu. 11.9.2015 13:18 Olweusaráætlunin til alls skólasamfélagsins! Þorlákur Helgi Helgason skrifar Olweusaráætlunin gegn einelti og andfélagslegri hegðun er inni á 14. ári í grunnskólum vítt og breitt um landið. Í upphafi, haustið 2002, fóru 43 skólar af stað og tveimur árum síðar lögðu 25 skólar úr vör. Um 100 grunnskólar hafa tekið eineltisáætlunina upp eða fylgja henni að einhverju marki. 11.9.2015 10:00 Hvernig deyja tungumál? Linda Markúsdóttir skrifar Í gegnum tíðina hefur aragrúi tungumála dáið út um heim allan. Í mjög stuttu máli lognast tungumál oftast út af vegna utanaðkomandi þrýstings annarrar menningar sem hefur yfirburði sökum stærðar, valds og/eða efnahagslegs bolmagns. 11.9.2015 10:00 Flóttamenn á Íslandi Gunnhildur Árnadóttir skrifar Íslendingar eru, ásamt 146 öðrum þjóðum, aðili að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna. Samningurinn er frá 1951 og bókun sama efnis frá 1968. Ríki, sem eru aðilar að bókuninni, skuldbinda sig til að beita efnisákvæðum samningsins 11.9.2015 10:00 Glötuð tækifæri í fjárlögum Árni Páll Árnason skrifar Ný fjárlög sýna að fórnirnar sem við færðum á síðasta kjörtímabili eru að skila þeim árangri að ríkisreksturinn skilar myndarlegum afgangi. Hann væri enn meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki sett afslátt af auðlindagjöldum í forgang. 11.9.2015 10:00 Lýðræðisást eða hræðsla Felix Felixson skrifar Áhugavert var að fylgjast með umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Sérstaka náði Birgitta Jónsdóttir athygli minni þegar hún hjólaði í Ólaf Ragnar vegna ræðu hans fyrr um daginn. 11.9.2015 09:43 Ný leið í lífeyrisgreiðslum Guðbjörn Jónsson skrifar Núverandi greiðslukerfi elli- og örorkulífeyris er löngu orðið úrelt og úr takti við fyrirliggjandi tæknimöguleika. 11.9.2015 09:38 Fjölgum hagkvæmum og ódýrum íbúðum Elsa Lára Arnardóttir skrifar Hver getur ekki nefnt dæmi um einstætt foreldri á leigumarkaði sem nær ekki endum saman og ræður ekki við að borga háa leiguna eða námsmanninn sem kemst ekki inn á stúdentagarða vegna langra biðlista og leigir því herbergi úti í bæ og borgar þar himin háa leigu. 11.9.2015 09:32 Halldór 11.09.15 11.9.2015 09:02 Lars eða Lazim Guðmundur Kr. Jónsson skrifar Á sama tíma og maður af erlendum uppruna hefur verið gerður að þjóðardýrlingi hafa efasemdarraddir í tengslum við móttöku flóttamanna frá stríðshrjáðum löndum aldrei verið háværari. 11.9.2015 07:00 Villandi fréttamennska Ríkisútvarpsins Ólafur G. Flóvenz skrifar Af og til koma upp villandi umræður í fjölmiðlum um jarðhitaauðlindina og nýtingu hennar sem bera merki vanþekkingar á viðfangsefninu. Þá eru gjarnan blásnar upp yfirlýsingar og fullyrðingar fólks sem takmarkað þekkir til mála 11.9.2015 00:00 Globeathon heilsunnar vegna Sigrún Arnardóttir skrifar Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Þetta er í þriðja sinn sem Globeathon er haldið á heimsvísu og á síðasta ári tóku yfir 70 lönd þátt í þessum viðburði. Í ár er boðið upp á 5 km og 10 km hlaup og göngu. 11.9.2015 00:00 Efst á forgangslistanum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það er sjaldnast þannig með ríkisútgjöld að eitt hindri annað. 10.9.2015 08:00 Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána Þorvaldur Gylfason skrifar Jónas Kristjánsson ritstjóri er einn örfárra íslenzkra manna sem hefur helgað blaðamennskunni ævistarf sitt nær eingöngu og er enn að á eigin spýtur eftir meira en hálfa öld, ódeigur sem fyrr. 10.9.2015 00:00 Blikkið strákar, blikkið Ellert B. Schram skrifar Það var stór stund á sunnudaginn, þegar íslenska knattspyrnulandsliðið tryggði okkur þátttöku í úrslitakeppni Evrópu, sem fram fer á næsta ári. En þetta hefur verið löng þrautarganga, löng saga, á bak við þennan árangur. 10.9.2015 09:30 Sjá næstu 50 greinar
Dagur íslenskrar náttúru Sigrún Magnúsdóttir skrifar Flest eigum við uppáhaldsstaði í íslenskri náttúru. Fjölbreytileiki náttúrunnar er margslunginn og landslagið síbreytilegt hvort sem er uppi til fjalla, niður til sjávar eða í fallegum dal. 16.9.2015 07:00
Efnahagsleg áhrif Auðlindagarðsins á Suðurnesjum Sölvi Blöndal og Friðrik Már Baldursson skrifar Ísland hefur sérstöðu hvað varðar nýtingu grænna orkugjafa, en um 87% af frumorku sem notuð er í landinu eru endurnýjanleg. Orkunotkun á hvern íbúa er meiri hér en þekkist annars staðar 16.9.2015 00:00
Breyttir tímar í samgöngum Dagur B. Eggertsson skrifar Samgönguvika hefst í dag og stendur fram á næsta þriðjudag. Markmið hennar er að hvetja fólk til að nota allskyns leiðir til að komast á milli staða. 16.9.2015 00:00
Sigurvegarar þrátt fyrir töp Kjartan Atli Kjartansson skrifar Íslensku strákarnir spiluðu með hjartanu og stuðningsmennirnir hvöttu þá áfram af mikilli elju. Erlendir fjölmiðlar keppast um að lofa frammistöðu allra og heilluðu stuðningsmenn starfsmenn í höllinni í Berlín, sem skáluðu sérstaklega fyrir þeim að móti loknu. 15.9.2015 22:00
Slumpað á þörfina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Vert er að spyrja hvernig sú fjárhæð er fengin út sem ákveðið er að úthluta eins mikilvægri stofnun og æðsta handhafa ákæruvalds landsins. 15.9.2015 08:00
Börn á flótta – Hvað gerum við? Erna Reynisdóttir og Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar Myndir af líkum barna og fullorðinna sem drukkna á flótta yfir Miðjarðarhafið hafa birst reglulega í fjölmiðlum upp á síðkastið. Við sjáum að aðstæður þeirra flóttamanna sem komast til Evrópu eru skelfilegar. 15.9.2015 07:00
Véfréttin á Bessastöðum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Svo virðist sem Ólafur Ragnar sé lenging (við Íslendingar höfum ekki gaman af styttingum) á enska orðinu oracle, það er að segja véfrétt. 15.9.2015 07:00
Íbúðir fyrir alla Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Í velferðarþjóðfélagi eins og Íslandi eiga allir að eiga kost á húsnæði við hæfi. Fjölbreytt framboð húsnæðis verður að vera tryggt og verðlag í samræmi við meðallaun. Því miður er húsnæðiskerfið á Íslandi ennþá vanþroskað 15.9.2015 07:00
Jafnréttisstofa í 15 ár Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Þann 15. september árið 2000 var Jafnréttisstofa opnuð við hátíðlega athöfn á Akureyri. Mikið vatn er til sjávar runnið frá því að lögin nr. 96/2000 tóku gildi en þau fólu í sér verulegar breytingar fá því sem áður var 15.9.2015 07:00
Byrjendalæsi Borghildur G. Jónsdóttir skrifar Byrjendalæsi er búið að vera mikið í umræðunni að undanförnu. Mig langar að rifja upp sanna sögu um byrjendalæsi. 15.9.2015 00:00
Smá hnökrar Magnús Guðmundsson skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hitti líkast til naglann á höfuðið í vikunni þegar hann sagði Pírata vera jaðarflokk. Flokk sem nýtur fylgist vegna þess að almenningur hefur misst alla trú á hefðbundnum stjórnmálum. 14.9.2015 07:00
Svart-hvít umræða um flóttafólk Jónína Sólborg Þórisdóttir skrifar Það er eitt að gagnrýna hugmyndir en allt annað og verra að hatast út í einstaklinga sem aðhyllast þær að hluta eða í heild. 14.9.2015 23:17
Innrásin frá Mars Úlfur Karlsson skrifar Nú er enn einu sinni komið haust, tími útvarpsleikritanna. Í kvöld hlutstaði ég á War of the Worlds á YouTube. 14.9.2015 14:47
Ákall til aðalritara Sameinuðu þjóðanna Elsa Benediktsdóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum fór undirrituð í gang verkefni á vef Avaaz.org sem varðar frið í heiminum. 14.9.2015 11:33
Þökkum góð verk Ellen Calmon skrifar Öryrkjabandalag Íslands kom Hvatningarverðlaunum ÖBÍ á laggirnar árið 2007. 14.9.2015 11:26
Gamaldags réttlæti Guðmundur Andri Thorsson skrifar Talað er um það í fréttaskýringum að Jeremy Corbyn, nýr leiðtogi Verkamannaflokksins, sé gamaldags, fulltrúi úreltra viðhorfa á borð við að útrýma fátækt, skapa jöfn tækifæri og hugsa um hagsmuni heildarinnar fremur en einstakra forréttindahópa. 14.9.2015 07:00
Tómt tjón Berglind Pétursdóttir skrifar Ég var að rúnta á smájeppanum á föstudaginn með fullan bíl af kanilsnúðum og hressan leikskóladreng í aftursætinu. Fössari í fólki og við á leiðinni heim að njóta helgarinnar. Í allri gleðinni misfórst að líta til hægri og vinstri 14.9.2015 07:00
Ekki bulla um öryrkja! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, virðist vera að hita upp fyrir fjárlagagerðina með því að senda öryrkjum tóninn. Að hennar mati eru þeir of margir og hún óttast að þeir svindli óskaplega mikið á kerfinu 14.9.2015 07:00
Hafa skal það sem sannara reynist Guðríður Arnardóttir skrifar Kjarasamningar framhaldsskólakennara hafa orðið ýmsum að yrkisefni síðustu daga og þrátt fyrir rómaða geðprýði get ég ekki lengur orða bundist. 14.9.2015 07:00
Orðaleikir forsetans Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Margir stytta sér stundir við að ráða í orð forseta lýðveldisins við þingsetninguna í vikunni. Það er samkvæmisleikur sem mörgum sem hafa áhuga á fjörlegum pólitískum fléttum, þykir mergur í 12.9.2015 08:00
Hvar er kirkjan? Þórir Stephensen skrifar Hvar er kirkjan? Þannig spyrja menn í dag. Orsökin er fólksflóttinn frá hinum stríðshrjáðu löndum og hin mikla neyð, sem þetta fólk býr við. Já, hvar er kirkjan? Spurningunni er beint að kirkjunni sem stofnun 12.9.2015 06:00
Yfirvegaður les maður Fréttablaðið í miðri sprengingu Jón Gnarr skrifar Ég hef alla ævina verið að reyna að botna í þessu lífi. Ég hef lesið bækur, horft á heimildarmyndir, rætt við annað fólk og svo auðvitað prófað ýmislegt. 12.9.2015 06:00
Vúlkani misskilur klapp Pawel Bartoszek skrifar Í Star Trek var geimverutegund sem hét Vúlkanar. Vúlkanar voru rökfastir, agaðir en um leið tilfinningasnauðir. Vúlkönum fannst oft eitthvað sem mennirnir voru að gera vera "órökrétt“. Tilfinningar væru órökréttar. Ákvarðanir sem byggðust á tilfinningum væru órökréttar. 12.9.2015 06:00
Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11.9.2015 08:00
Kæri Sigmundur Davíð, ekki gera okkur að skíthælum Sif Sigmarsdóttir skrifar Enn á ný er ellefti september runninn upp. Í hugum flestra á Vesturlöndum mun dagsetningin ávallt standa fyrir mannlegan harmleik í sinni fánýtustu mynd; blóðsúthellingar, hrottaskap og grimmd. 11.9.2015 10:00
Hælisleitendur á Íslandi Gísli Hvanndal skrifar Hælisleitendur (umsækjendur um alþjóðlega vernd) á Íslandi eru þeir flóttamenn sem hafa gert sér sjálfir ferð til landsins, margir hverjir eftir endurtekinn flótta úr ömurlegum aðstæðum í öðrum ríkjum, innan og utan Evrópu. 11.9.2015 13:18
Olweusaráætlunin til alls skólasamfélagsins! Þorlákur Helgi Helgason skrifar Olweusaráætlunin gegn einelti og andfélagslegri hegðun er inni á 14. ári í grunnskólum vítt og breitt um landið. Í upphafi, haustið 2002, fóru 43 skólar af stað og tveimur árum síðar lögðu 25 skólar úr vör. Um 100 grunnskólar hafa tekið eineltisáætlunina upp eða fylgja henni að einhverju marki. 11.9.2015 10:00
Hvernig deyja tungumál? Linda Markúsdóttir skrifar Í gegnum tíðina hefur aragrúi tungumála dáið út um heim allan. Í mjög stuttu máli lognast tungumál oftast út af vegna utanaðkomandi þrýstings annarrar menningar sem hefur yfirburði sökum stærðar, valds og/eða efnahagslegs bolmagns. 11.9.2015 10:00
Flóttamenn á Íslandi Gunnhildur Árnadóttir skrifar Íslendingar eru, ásamt 146 öðrum þjóðum, aðili að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna. Samningurinn er frá 1951 og bókun sama efnis frá 1968. Ríki, sem eru aðilar að bókuninni, skuldbinda sig til að beita efnisákvæðum samningsins 11.9.2015 10:00
Glötuð tækifæri í fjárlögum Árni Páll Árnason skrifar Ný fjárlög sýna að fórnirnar sem við færðum á síðasta kjörtímabili eru að skila þeim árangri að ríkisreksturinn skilar myndarlegum afgangi. Hann væri enn meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki sett afslátt af auðlindagjöldum í forgang. 11.9.2015 10:00
Lýðræðisást eða hræðsla Felix Felixson skrifar Áhugavert var að fylgjast með umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Sérstaka náði Birgitta Jónsdóttir athygli minni þegar hún hjólaði í Ólaf Ragnar vegna ræðu hans fyrr um daginn. 11.9.2015 09:43
Ný leið í lífeyrisgreiðslum Guðbjörn Jónsson skrifar Núverandi greiðslukerfi elli- og örorkulífeyris er löngu orðið úrelt og úr takti við fyrirliggjandi tæknimöguleika. 11.9.2015 09:38
Fjölgum hagkvæmum og ódýrum íbúðum Elsa Lára Arnardóttir skrifar Hver getur ekki nefnt dæmi um einstætt foreldri á leigumarkaði sem nær ekki endum saman og ræður ekki við að borga háa leiguna eða námsmanninn sem kemst ekki inn á stúdentagarða vegna langra biðlista og leigir því herbergi úti í bæ og borgar þar himin háa leigu. 11.9.2015 09:32
Lars eða Lazim Guðmundur Kr. Jónsson skrifar Á sama tíma og maður af erlendum uppruna hefur verið gerður að þjóðardýrlingi hafa efasemdarraddir í tengslum við móttöku flóttamanna frá stríðshrjáðum löndum aldrei verið háværari. 11.9.2015 07:00
Villandi fréttamennska Ríkisútvarpsins Ólafur G. Flóvenz skrifar Af og til koma upp villandi umræður í fjölmiðlum um jarðhitaauðlindina og nýtingu hennar sem bera merki vanþekkingar á viðfangsefninu. Þá eru gjarnan blásnar upp yfirlýsingar og fullyrðingar fólks sem takmarkað þekkir til mála 11.9.2015 00:00
Globeathon heilsunnar vegna Sigrún Arnardóttir skrifar Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Þetta er í þriðja sinn sem Globeathon er haldið á heimsvísu og á síðasta ári tóku yfir 70 lönd þátt í þessum viðburði. Í ár er boðið upp á 5 km og 10 km hlaup og göngu. 11.9.2015 00:00
Efst á forgangslistanum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það er sjaldnast þannig með ríkisútgjöld að eitt hindri annað. 10.9.2015 08:00
Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána Þorvaldur Gylfason skrifar Jónas Kristjánsson ritstjóri er einn örfárra íslenzkra manna sem hefur helgað blaðamennskunni ævistarf sitt nær eingöngu og er enn að á eigin spýtur eftir meira en hálfa öld, ódeigur sem fyrr. 10.9.2015 00:00
Blikkið strákar, blikkið Ellert B. Schram skrifar Það var stór stund á sunnudaginn, þegar íslenska knattspyrnulandsliðið tryggði okkur þátttöku í úrslitakeppni Evrópu, sem fram fer á næsta ári. En þetta hefur verið löng þrautarganga, löng saga, á bak við þennan árangur. 10.9.2015 09:30
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun