Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingur svarar María Ósk Gunnsteinsdóttir skrifar Nú virðist sem svo að fjármálaráðherra sé farinn að stunda skæruhernað í fjölmiðlum landsins. 22.6.2015 16:44 Opið bréf til fjárlaganefndar og velferðarnefndar Aðalsteinn Baldursson skrifar Nú er það svo að stétt hjúkrunarfræðinga er almennt talin kvennastétt og þess vegna læðist að mér sá grunur að það sé það sem máli skiptir. 22.6.2015 12:26 Staðsetning Landspítala Birgir Guðjónsson skrifar Hvenær fara íslensk stjórnvöld að segja rétt frá? 22.6.2015 10:30 Höfum við efni á að semja ekki við hjúkrunarfræðinga? Það er auðveldara fyrir gott að fólk að fá vinnu en það er fyrir sjúkt kerfi að fá til liðs við sig gott fólk. 22.6.2015 10:14 Halldór 22.06.15 22.6.2015 07:55 Hótel Písland guðmundur andri thorsson skrifar Þegar lög voru sett á hjúkrunarfræðinga um daginn voru B-ráðherrar settir í verkin: Sigurður Ingi, sem alltaf er sendur í fjósið, kannski af því að hann er dýralæknir, og Gunnar Bragi sem alltaf hljómar eins og dálítið höstugur verkstjóri sem vill ganga í augun á yfirmönnum sínum. Á meðan fóru A-ráðherrarnir á völlinn. 22.6.2015 07:00 Haltu kjafti, heyrnarlaus Magnús Guðmundsson skrifar Túlkasjóður er uppurinn enn og aftur. 22.6.2015 07:00 Dansað til að gleyma Berglind Pétursdóttir skrifar 22.6.2015 07:00 Lokum ekki landamærunum Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Athyglisverð er sú skoðun sem birtist í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 í vikunni að mikill meirihluti Íslendinga vilji að bankarnir verði seldir Íslendingum. 20.6.2015 10:52 Anarkismi Jón Gnarr skrifar Ég var þrettán ára þegar ég uppgötvaði anarkisma. Það var í gegnum pönktónlist. Fyrst var það líklega Sex Pistols með lagið Anarchy in the UK. Ég heillaðist af þessu orði og vildi vita allt um það. Ég notast við orðið anarkismi því mér finnst orðið "stjórnleysi“ lélegt orð. 20.6.2015 07:00 Allsber á röngum tíma Pawel Bartoszek skrifar Hópur ungs fólks klifraði upp á fjall í Malasíu, striplaðist og setti myndir af því á netið. Skömmu síðar kom jarðskjálfti. Fólk dó. Mannskepnan kann að greina mynstur og einhverjir eru sagðir hafa tengt saman: Túristar að stripla => Andar reiðir => 20.6.2015 07:00 Þær ættu að njóta eldanna Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þennan dag fyrir 100 árum, stóðu konur með vonarglampa í augum og framtíðarsýn um jöfnuð. 19.6.2015 07:00 Jafnrétti er verkefni allra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar 19. júní er merkisdagur í sögu íslenskrar jafnréttisbaráttu. Þann dag fyrir 100 árum fengu íslenskar konur og verkamenn kosningarétt og kjörgengi til Alþings. Réttindi sem virðast sjálfgefin nú til dags en þóttu það ekki þegar Ísland varð eitt fyrstu landa heims til að tryggja konum kosningarétt. 19.6.2015 00:00 Höldum baráttunni áfram Árni Páll Árnason skrifar Við fögnum í dag aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Bríet Bjarnhéðinsdóttir þakkaði fyrir réttum 100 árum þingmönnunum sem komu að því að breyta stjórnarskránni. Þeir voru auðvitað allir karlar. Það minnir okkur á að það er ekki síður hlutverk karla en kvenna að koma jafnrétti á. 19.6.2015 07:00 Gömlu stjórnmálin fá rautt ljós Haukur Arnþórsson skrifar Stjórnmálamenn standa sem lamaðir gagnvart síendurteknum niðurstöðum skoðanakannana sem sýna að Píratar njóta stuðnings um þriðjungs landsmanna og yfir helmings ungs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Ríkisstjórnin er rúin trausti og hefur nánast ekki stuðning annarra en kjósenda Sjálfstæðisflokksins, en yfir 93% þeirra sem kusu Framsókn síðast styðja hana ekki. Stuðningur við stjórnarandstöðuna skreppur jafnvel saman. 19.6.2015 12:30 6-4 jafntefli Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Forsætisráðherra varð tíðrætt um jafnrétti í ávarpi sínu á Austurvelli á þjóðhátíðardaginn. Með vísan í alþjóðlega mælikvarða Sameinuðu þjóðanna færði hann okkur fagnaðarerindið, að Ísland væri nú orðið fyrirmynd í samfélagi þjóðanna, meðal annars vegna þess að kynjafnrétti væri hvergi meira. 19.6.2015 10:00 Halldór 19.06.15 19.6.2015 08:42 Til hamingju með daginn! Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar Dagurinn í dag er helgaður jafnrétti kynjanna. Allt árið 2015 er í raun helgað jafnréttismálum. Við fögnum aldarafmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis og minnumst framlags þeirra til samfélagsins í áranna rás. 19.6.2015 07:00 Kosningaréttur kvenna í 100 ár Eygló Harðardóttir skrifar Til hamingju með kvenréttindadaginn, kæru landsmenn. Í dag ber að hugsa til allra þeirra kvenna sem áratugum saman beittu sér fyrir kosningarétti kvenna til Alþingis og karlanna sem studdu þær og greiddu að lokum atkvæði með því að veita konum þessi sjálfsögðu réttindi. 19.6.2015 07:00 Erum við eins moldrík eins og við höldum? Jarðvegsvernd er eitt stærsta umhverfismál samtímans; hún er samtvinnuð vatnshag heimsins og talin ein af meginleiðunum sem við eigum færar til að sporna gegn loftslagsbreytingum. 19.6.2015 10:45 Til hamingju með daginn! Sóley Tómasdóttir skrifar Í dag hafa konur haft kosningarétt á Íslandi í 100 ár. Kvenfrelsisbaráttan er enn eldri. Hún hefur skilað okkur mikilvægum lýðræðislegum réttindum og samfélagi þar sem konur og karlar hafa sama rétt og sömu skyldur. Að minnsta kosti að forminu til. 19.6.2015 07:00 Staða kvennastétta á Íslandi 2015 Gyða Hrönn Einarsdóttir skrifar Ég man enn tilfinningarnar sem vöknuðu þegar ég sem óharðnaður unglingur las um það í kennslubók í Íslandssögu að konur yfir 40 ára hefðu fengið kosningarétt þann 19. júní 1915 eftir langa og stranga baráttu frá 1885. Ég man bæði eftir undrun yfir því að 19.6.2015 00:00 Bestu bankarnir Jónas Gunnar Einarsson skrifar Ný fjármálastöðugleikaskýrsla Seðlabanka Íslands er furðuleg málsvörn fyrir aukinni arðsemi af bankarekstri, í mótsögn við bankarekstur í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og klassíska hugmyndafræði bankarekstrar. 19.6.2015 07:00 Vér mótmælum öll, eða hvað? Lýður Árnason skrifar Fleinn þessarar þjóðar kom berlega í ljós á Austurvelli þjóðhátíðardaginn. Hávær mótmæli yfirkeyrðu ræðu forsætisráðherra og Jón Sigurðsson, mótmælandi Íslands, stóð í millum. Eflaust hefur hann hugsað: Hvort er nú meiri óvirðing við lýðveldið, hávaðinn fyrir aftan mig eða ræðan fyrir framan mig? 19.6.2015 07:00 Jónsmessa Þórhallur Heimisson skrifar 24. júní, eða Jónsmessa, er ein ljúfasta hátíð kirkjuársins. Kirkjan skiptir árinu niður í daga og stundir – kirkjuárið svokallaða – sem hver og ein minna okkur á Jesú Krist. Kirkjuárið hefst fyrsta sunnudag í aðventu, en aðventan boðar einmitt komu Jesú. 19.6.2015 07:00 Háskólasjúkrahús? Sigurður Oddsson skrifar Bolli Héðinsson og Kári Stefánsson voru gestir Sigurjóns Egilssonar á Bylgjunni. Kári sagði sérfræðideildir flytjast frá Landspítalanum út í bæ. Beinalækningar væru komnar í Orkuhúsið og í Ármúlanum væri verið að opna einhvers konar sjúkrahús með brjóstskurðstofudeild fyrir konur. 19.6.2015 07:00 Áskorun til Íslendinga! Guðjón Sigurðsson skrifar Kæru hjúkrunarfræðingar og aðrir Íslendingar. Flótti og friður fyrir yfirvöld er engin lausn fyrir Ísland eða Íslendinga. 19.6.2015 00:00 Ljósið 10 ára Jón H. Guðmundsson skrifar Ljósið er sjálfseignarstofnun sem verður 10 ára á þessu ári. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Sem sjálfseignarstofnun þarf Ljósið mjög á góðum styrktaraðilum að halda 19.6.2015 00:00 Vannýtt tækifæri Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Orð eru til alls fyrst, það er gamall sannleikur og nýr og kannski svo einfaldur í eðli sínu að oft og tíðum gleymum við honum. Það skiptir máli hvað við segjum, hvernig við segjum það og hvort við segjum það. Vissulega skipta gjörðir okkar meira máli en orð, það er að segja ef þetta tvennt stangast á, en það dregur ekki úr mikilvægi þess að tala saman. 18.6.2015 10:07 Hér er kjarkurinn! Jóna Björg Jónsdóttir skrifar Nú hafa tugir hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum eftir framkomu íslenska ríkisins við stéttina. Ég er ein af þeim. Ég get ekki hugsað mér að starfa fyrir vinnuveitanda sem beitir óréttlæti og mismunun. 18.6.2015 18:14 Sorglegur 17. júní Curver Thoroddsen skrifar Hrikalega finnst mér leiðinlegt og sorglegt að fámennur hópur hafi skemmt 17. júní fyrir okkur öllum hinum. Þessir örfáu tugir dónalegra og hrokafullra einstaklinga hafa vanvirt á ósmekklegan hátt meirihluta Íslendinga trekk í trekk á seinustu tveimur árum. 18.6.2015 16:54 Menntakerfi á brauðfótum Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Undanfarin misseri hefur verið um fátt eins mikið rætt og styttingu framhaldsskólans og þá kerfisbreytingu sem á að ganga í garð á hausti komanda í flestum framhaldsskólum landsins. 18.6.2015 14:08 Stór misskilningur Frosti Logason skrifar Það er ýmsu misjöfnu haldið fram um trúarbrögð þessa dagana. Sumt er gáfulegt og annað ekki. Einhverjir telja nú allt í einu mjög ósennilegt að það hafi verið sjálfur skaparinn sem færði okkur trúarrit á borð við Biblíuna og Kóraninn. Það þykir mér undarleg afstaða. 18.6.2015 10:07 Forpokuð forsjárhyggja á þingi Inga Skarphéðinsdóttir skrifar Samkvæmt núgildandi lögum er heimilt að kynna og auglýsa lausasölulyf fyrir almenningi með þeirri undantekningu að óheimilt er að auglýsa þau í sjónvarpi. Af þessu leiðir að heimilt er að auglýsa í öðrum miðlum, t.d. í dagblöðum, tímaritum og á vefnum. 18.6.2015 10:07 Eitthvað fyrir þig, Sigursteinn? Sönn íslensk sakamál Ingólfur Snorri Bjarnason skrifar Í nýlegri íslenskri glæpasögu eru tólf menn handteknir og dregnir fyrir dóm. Upptökur eru spilaðar þar sem þeir leggja á ráðin um afbrotin. Allir bera við minnisleysi í réttarhöldunum – og sleppa. 18.6.2015 10:07 Skipulagsvaldið hjá sveitarfélögunum? Magnús Skúlason skrifar Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um heimildir sveitarfélaga til að skipuleggja eigin svæði líkt og um óskoraðan og jafnvel heilagan rétt sé að ræða. Af þessu tilefni er nauðsynlegt að halda því til haga að hvorki er skipulagsvaldið alfarið á hendi sveitarfélaga samkvæmt gildandi lögum, né hefur svo nokkurn tímann verið. 18.6.2015 10:07 Losun hafta: Málið leyst? Þorvaldur Gylfason skrifar Ríkisstjórnin hefur nú loksins lagt fram áætlun um losun gjaldeyrishafta næstum sjö árum eftir hrun. Það er léttir í ljósi forsögunnar þar eð oddvitar ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans hafa undangengin misseri talað út og suður um höftin. 18.6.2015 10:07 Halldór 18.06.15 18.6.2015 07:34 Engum til sóma Óli Kristján Ármannsson skrifar Enn er úrbóta þörf í skipulagi og stjórnun safnamála hér á landi. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslunni "Íslensk muna- og minjasöfn: Meðferð og nýting á ríkisfé“ sem Ríkisendurskoðun skilaði Alþingi í gær. Líklega eru þeir til sem telja að taka mætti enn dýpra í árinni. 17.6.2015 07:00 Þjóðhátíðardagur allra Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17.6.2015 13:00 Vítavert virðingarleysi Jón Hákon Halldórsson skrifar Oddvitar ríkisstjórnarinnar hefðu ugglaust getað hugsað sér kærkomna hvíld eftir vel heppnaða kynningu á aðgerðaáætlun vegna afnáms hafta í byrjun síðustu viku. 17.6.2015 07:00 A-AADD – atvinnutengdurathyglisbrestur Guðrún Högnadóttir skrifar Náði titillinn athygli þinni? rtu búin(n) að taka eftir auglýsingunni hér til hliðar og kíkja á símann og tékka á FB? 17.6.2015 07:00 Hverja skal fella? Ari Teitsson skrifar Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 11. júní sl. fjallar Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, um það tjón sem viðskiptabankarnir ollu þjóðarbúinu á sínum tíma. 17.6.2015 07:00 Átakastjórnmál og þjóðarhagsmunir Oddný G. Harðardóttir skrifar "Þessa ríkisstjórn er ekki hægt að styðja í þessu máli frekar en nokkru öðru,“ sagði formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, þegar greidd voru atkvæði um að færa erlendar eigur þrotabúa gömlu bankanna undir gjaldeyrishöftin í mars 2012. 17.6.2015 07:00 Við erum vinir Bjarni Gíslason skrifar Ég verð hreinlega að segja ykkur frá þeim hughrifum sem innplastað ljóð, sem hangir á handriði heitapotts í sundlaug Kópavogs, hefur vakið með mér undanfarið. 17.6.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hjúkrunarfræðingur svarar María Ósk Gunnsteinsdóttir skrifar Nú virðist sem svo að fjármálaráðherra sé farinn að stunda skæruhernað í fjölmiðlum landsins. 22.6.2015 16:44
Opið bréf til fjárlaganefndar og velferðarnefndar Aðalsteinn Baldursson skrifar Nú er það svo að stétt hjúkrunarfræðinga er almennt talin kvennastétt og þess vegna læðist að mér sá grunur að það sé það sem máli skiptir. 22.6.2015 12:26
Staðsetning Landspítala Birgir Guðjónsson skrifar Hvenær fara íslensk stjórnvöld að segja rétt frá? 22.6.2015 10:30
Höfum við efni á að semja ekki við hjúkrunarfræðinga? Það er auðveldara fyrir gott að fólk að fá vinnu en það er fyrir sjúkt kerfi að fá til liðs við sig gott fólk. 22.6.2015 10:14
Hótel Písland guðmundur andri thorsson skrifar Þegar lög voru sett á hjúkrunarfræðinga um daginn voru B-ráðherrar settir í verkin: Sigurður Ingi, sem alltaf er sendur í fjósið, kannski af því að hann er dýralæknir, og Gunnar Bragi sem alltaf hljómar eins og dálítið höstugur verkstjóri sem vill ganga í augun á yfirmönnum sínum. Á meðan fóru A-ráðherrarnir á völlinn. 22.6.2015 07:00
Haltu kjafti, heyrnarlaus Magnús Guðmundsson skrifar Túlkasjóður er uppurinn enn og aftur. 22.6.2015 07:00
Lokum ekki landamærunum Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Athyglisverð er sú skoðun sem birtist í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 í vikunni að mikill meirihluti Íslendinga vilji að bankarnir verði seldir Íslendingum. 20.6.2015 10:52
Anarkismi Jón Gnarr skrifar Ég var þrettán ára þegar ég uppgötvaði anarkisma. Það var í gegnum pönktónlist. Fyrst var það líklega Sex Pistols með lagið Anarchy in the UK. Ég heillaðist af þessu orði og vildi vita allt um það. Ég notast við orðið anarkismi því mér finnst orðið "stjórnleysi“ lélegt orð. 20.6.2015 07:00
Allsber á röngum tíma Pawel Bartoszek skrifar Hópur ungs fólks klifraði upp á fjall í Malasíu, striplaðist og setti myndir af því á netið. Skömmu síðar kom jarðskjálfti. Fólk dó. Mannskepnan kann að greina mynstur og einhverjir eru sagðir hafa tengt saman: Túristar að stripla => Andar reiðir => 20.6.2015 07:00
Þær ættu að njóta eldanna Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þennan dag fyrir 100 árum, stóðu konur með vonarglampa í augum og framtíðarsýn um jöfnuð. 19.6.2015 07:00
Jafnrétti er verkefni allra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar 19. júní er merkisdagur í sögu íslenskrar jafnréttisbaráttu. Þann dag fyrir 100 árum fengu íslenskar konur og verkamenn kosningarétt og kjörgengi til Alþings. Réttindi sem virðast sjálfgefin nú til dags en þóttu það ekki þegar Ísland varð eitt fyrstu landa heims til að tryggja konum kosningarétt. 19.6.2015 00:00
Höldum baráttunni áfram Árni Páll Árnason skrifar Við fögnum í dag aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Bríet Bjarnhéðinsdóttir þakkaði fyrir réttum 100 árum þingmönnunum sem komu að því að breyta stjórnarskránni. Þeir voru auðvitað allir karlar. Það minnir okkur á að það er ekki síður hlutverk karla en kvenna að koma jafnrétti á. 19.6.2015 07:00
Gömlu stjórnmálin fá rautt ljós Haukur Arnþórsson skrifar Stjórnmálamenn standa sem lamaðir gagnvart síendurteknum niðurstöðum skoðanakannana sem sýna að Píratar njóta stuðnings um þriðjungs landsmanna og yfir helmings ungs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Ríkisstjórnin er rúin trausti og hefur nánast ekki stuðning annarra en kjósenda Sjálfstæðisflokksins, en yfir 93% þeirra sem kusu Framsókn síðast styðja hana ekki. Stuðningur við stjórnarandstöðuna skreppur jafnvel saman. 19.6.2015 12:30
6-4 jafntefli Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Forsætisráðherra varð tíðrætt um jafnrétti í ávarpi sínu á Austurvelli á þjóðhátíðardaginn. Með vísan í alþjóðlega mælikvarða Sameinuðu þjóðanna færði hann okkur fagnaðarerindið, að Ísland væri nú orðið fyrirmynd í samfélagi þjóðanna, meðal annars vegna þess að kynjafnrétti væri hvergi meira. 19.6.2015 10:00
Til hamingju með daginn! Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar Dagurinn í dag er helgaður jafnrétti kynjanna. Allt árið 2015 er í raun helgað jafnréttismálum. Við fögnum aldarafmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis og minnumst framlags þeirra til samfélagsins í áranna rás. 19.6.2015 07:00
Kosningaréttur kvenna í 100 ár Eygló Harðardóttir skrifar Til hamingju með kvenréttindadaginn, kæru landsmenn. Í dag ber að hugsa til allra þeirra kvenna sem áratugum saman beittu sér fyrir kosningarétti kvenna til Alþingis og karlanna sem studdu þær og greiddu að lokum atkvæði með því að veita konum þessi sjálfsögðu réttindi. 19.6.2015 07:00
Erum við eins moldrík eins og við höldum? Jarðvegsvernd er eitt stærsta umhverfismál samtímans; hún er samtvinnuð vatnshag heimsins og talin ein af meginleiðunum sem við eigum færar til að sporna gegn loftslagsbreytingum. 19.6.2015 10:45
Til hamingju með daginn! Sóley Tómasdóttir skrifar Í dag hafa konur haft kosningarétt á Íslandi í 100 ár. Kvenfrelsisbaráttan er enn eldri. Hún hefur skilað okkur mikilvægum lýðræðislegum réttindum og samfélagi þar sem konur og karlar hafa sama rétt og sömu skyldur. Að minnsta kosti að forminu til. 19.6.2015 07:00
Staða kvennastétta á Íslandi 2015 Gyða Hrönn Einarsdóttir skrifar Ég man enn tilfinningarnar sem vöknuðu þegar ég sem óharðnaður unglingur las um það í kennslubók í Íslandssögu að konur yfir 40 ára hefðu fengið kosningarétt þann 19. júní 1915 eftir langa og stranga baráttu frá 1885. Ég man bæði eftir undrun yfir því að 19.6.2015 00:00
Bestu bankarnir Jónas Gunnar Einarsson skrifar Ný fjármálastöðugleikaskýrsla Seðlabanka Íslands er furðuleg málsvörn fyrir aukinni arðsemi af bankarekstri, í mótsögn við bankarekstur í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og klassíska hugmyndafræði bankarekstrar. 19.6.2015 07:00
Vér mótmælum öll, eða hvað? Lýður Árnason skrifar Fleinn þessarar þjóðar kom berlega í ljós á Austurvelli þjóðhátíðardaginn. Hávær mótmæli yfirkeyrðu ræðu forsætisráðherra og Jón Sigurðsson, mótmælandi Íslands, stóð í millum. Eflaust hefur hann hugsað: Hvort er nú meiri óvirðing við lýðveldið, hávaðinn fyrir aftan mig eða ræðan fyrir framan mig? 19.6.2015 07:00
Jónsmessa Þórhallur Heimisson skrifar 24. júní, eða Jónsmessa, er ein ljúfasta hátíð kirkjuársins. Kirkjan skiptir árinu niður í daga og stundir – kirkjuárið svokallaða – sem hver og ein minna okkur á Jesú Krist. Kirkjuárið hefst fyrsta sunnudag í aðventu, en aðventan boðar einmitt komu Jesú. 19.6.2015 07:00
Háskólasjúkrahús? Sigurður Oddsson skrifar Bolli Héðinsson og Kári Stefánsson voru gestir Sigurjóns Egilssonar á Bylgjunni. Kári sagði sérfræðideildir flytjast frá Landspítalanum út í bæ. Beinalækningar væru komnar í Orkuhúsið og í Ármúlanum væri verið að opna einhvers konar sjúkrahús með brjóstskurðstofudeild fyrir konur. 19.6.2015 07:00
Áskorun til Íslendinga! Guðjón Sigurðsson skrifar Kæru hjúkrunarfræðingar og aðrir Íslendingar. Flótti og friður fyrir yfirvöld er engin lausn fyrir Ísland eða Íslendinga. 19.6.2015 00:00
Ljósið 10 ára Jón H. Guðmundsson skrifar Ljósið er sjálfseignarstofnun sem verður 10 ára á þessu ári. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Sem sjálfseignarstofnun þarf Ljósið mjög á góðum styrktaraðilum að halda 19.6.2015 00:00
Vannýtt tækifæri Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Orð eru til alls fyrst, það er gamall sannleikur og nýr og kannski svo einfaldur í eðli sínu að oft og tíðum gleymum við honum. Það skiptir máli hvað við segjum, hvernig við segjum það og hvort við segjum það. Vissulega skipta gjörðir okkar meira máli en orð, það er að segja ef þetta tvennt stangast á, en það dregur ekki úr mikilvægi þess að tala saman. 18.6.2015 10:07
Hér er kjarkurinn! Jóna Björg Jónsdóttir skrifar Nú hafa tugir hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum eftir framkomu íslenska ríkisins við stéttina. Ég er ein af þeim. Ég get ekki hugsað mér að starfa fyrir vinnuveitanda sem beitir óréttlæti og mismunun. 18.6.2015 18:14
Sorglegur 17. júní Curver Thoroddsen skrifar Hrikalega finnst mér leiðinlegt og sorglegt að fámennur hópur hafi skemmt 17. júní fyrir okkur öllum hinum. Þessir örfáu tugir dónalegra og hrokafullra einstaklinga hafa vanvirt á ósmekklegan hátt meirihluta Íslendinga trekk í trekk á seinustu tveimur árum. 18.6.2015 16:54
Menntakerfi á brauðfótum Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Undanfarin misseri hefur verið um fátt eins mikið rætt og styttingu framhaldsskólans og þá kerfisbreytingu sem á að ganga í garð á hausti komanda í flestum framhaldsskólum landsins. 18.6.2015 14:08
Stór misskilningur Frosti Logason skrifar Það er ýmsu misjöfnu haldið fram um trúarbrögð þessa dagana. Sumt er gáfulegt og annað ekki. Einhverjir telja nú allt í einu mjög ósennilegt að það hafi verið sjálfur skaparinn sem færði okkur trúarrit á borð við Biblíuna og Kóraninn. Það þykir mér undarleg afstaða. 18.6.2015 10:07
Forpokuð forsjárhyggja á þingi Inga Skarphéðinsdóttir skrifar Samkvæmt núgildandi lögum er heimilt að kynna og auglýsa lausasölulyf fyrir almenningi með þeirri undantekningu að óheimilt er að auglýsa þau í sjónvarpi. Af þessu leiðir að heimilt er að auglýsa í öðrum miðlum, t.d. í dagblöðum, tímaritum og á vefnum. 18.6.2015 10:07
Eitthvað fyrir þig, Sigursteinn? Sönn íslensk sakamál Ingólfur Snorri Bjarnason skrifar Í nýlegri íslenskri glæpasögu eru tólf menn handteknir og dregnir fyrir dóm. Upptökur eru spilaðar þar sem þeir leggja á ráðin um afbrotin. Allir bera við minnisleysi í réttarhöldunum – og sleppa. 18.6.2015 10:07
Skipulagsvaldið hjá sveitarfélögunum? Magnús Skúlason skrifar Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um heimildir sveitarfélaga til að skipuleggja eigin svæði líkt og um óskoraðan og jafnvel heilagan rétt sé að ræða. Af þessu tilefni er nauðsynlegt að halda því til haga að hvorki er skipulagsvaldið alfarið á hendi sveitarfélaga samkvæmt gildandi lögum, né hefur svo nokkurn tímann verið. 18.6.2015 10:07
Losun hafta: Málið leyst? Þorvaldur Gylfason skrifar Ríkisstjórnin hefur nú loksins lagt fram áætlun um losun gjaldeyrishafta næstum sjö árum eftir hrun. Það er léttir í ljósi forsögunnar þar eð oddvitar ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans hafa undangengin misseri talað út og suður um höftin. 18.6.2015 10:07
Engum til sóma Óli Kristján Ármannsson skrifar Enn er úrbóta þörf í skipulagi og stjórnun safnamála hér á landi. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslunni "Íslensk muna- og minjasöfn: Meðferð og nýting á ríkisfé“ sem Ríkisendurskoðun skilaði Alþingi í gær. Líklega eru þeir til sem telja að taka mætti enn dýpra í árinni. 17.6.2015 07:00
Vítavert virðingarleysi Jón Hákon Halldórsson skrifar Oddvitar ríkisstjórnarinnar hefðu ugglaust getað hugsað sér kærkomna hvíld eftir vel heppnaða kynningu á aðgerðaáætlun vegna afnáms hafta í byrjun síðustu viku. 17.6.2015 07:00
A-AADD – atvinnutengdurathyglisbrestur Guðrún Högnadóttir skrifar Náði titillinn athygli þinni? rtu búin(n) að taka eftir auglýsingunni hér til hliðar og kíkja á símann og tékka á FB? 17.6.2015 07:00
Hverja skal fella? Ari Teitsson skrifar Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 11. júní sl. fjallar Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, um það tjón sem viðskiptabankarnir ollu þjóðarbúinu á sínum tíma. 17.6.2015 07:00
Átakastjórnmál og þjóðarhagsmunir Oddný G. Harðardóttir skrifar "Þessa ríkisstjórn er ekki hægt að styðja í þessu máli frekar en nokkru öðru,“ sagði formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, þegar greidd voru atkvæði um að færa erlendar eigur þrotabúa gömlu bankanna undir gjaldeyrishöftin í mars 2012. 17.6.2015 07:00
Við erum vinir Bjarni Gíslason skrifar Ég verð hreinlega að segja ykkur frá þeim hughrifum sem innplastað ljóð, sem hangir á handriði heitapotts í sundlaug Kópavogs, hefur vakið með mér undanfarið. 17.6.2015 07:00