Fleiri fréttir

Hugmynd sett í framkvæmd – stóru orðin standa

Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar

Það er draumur hvers manns að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Öll fáum við hugmyndir sem okkur langar til að verði að veruleika en aðeins brot af öllum þeim birtist okkur í raunveruleikanum. Allir stjórnmálamenn eiga sér drauma

Magna Carta í 800 ár

Stuart Gill skrifar

Í þessari viku eru réttar átta aldir liðnar frá því Magna Carta var samið, eitt mikilvægasta lagaskjal allra tíma. Það er mikið í það vitnað (reyndar oft á rangan hátt) og því haldið á lofti sem einum af hornsteinunum í þróun hins vestræna réttarríkis.

Kosningaréttur kvenna á Norðurlöndunum

Kolbrún S. Ingólfsdóttir skrifar

Bók Mary Wollstonecraft Réttlæting fyrir réttindum kvenna sem kom út árið 1792 og Kúgun kvenna eftir John Stuart Mill sem kom út árið 1869 höfðu mikil áhrif meðal kvenna í Evrópu og víðar um heim og vakti konur til umhugsunar um hin bágu kjör þeirra og réttindaleysi.

Vísindin að baki Silicor

Alain Turenne og Clemens Hofbauer og Matthias Hauer skrifa

Í umræðu um fyrirhugaða sólarkísilverksmiðju Silicor á Grundartanga hafa komið fram spurningar er varða Silicor-ferlið, framleiðsluferlið sem verksmiðjan mun byggja á. Þær hafa meðal annars snúið að því hvort reynsla og prófanir á ferlinu séu fullnægjandi

Álver á Hafursstöðum – afleit hugmynd

Snorri Baldursson skrifar

Sveitarfélögin á Norðurlandi vestra hafa undirritað samstarfssamning við Klappir Development ehf. um uppbyggingu og rekstur 120.000 tonna álvers á fyrirhuguðu iðnaðarsvæði við Hafursstaði í Skagabyggð. Sveitarfélögin sem um ræðir eru Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Húnaþing vestra, Sveitarfélagið Skagaströnd, Skagabyggð og Sveitarfélagið Skagafjörður.

Tímamót í íslensku tónlistarlífi?

Jakob Frímann Magnússon og Víkingur Heiðar Ólafsson skrifar

Málefni tónlistarskóla hafa verið nokkuð í umræðunni undanfarið. Sveitarfélög sjá lögum samkvæmt um rekstur tónlistarskóla á grunn-, mið- og framhaldsstigi. Togstreitu hefur þó gætt í fjölda ára milli sveitarfélaga og ríkisins um kostnað

Aftaka á miðju torgi

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég renndi ekki grun í hvaða undur áttu eftir að eiga sér stað þennan sólbjarta sunnudag þegar ég keypti mér dagblaðið El País í söluturni einum. Fór ég því léttur í lund og settist undir svokölluðu jacaranda-tré við kaffihús eitt og pantaði mér kaffi sóló.

Afsökunarbeiðni

Magnús Guðmundsson skrifar

Það fer lítið fyrir sáttinni í samfélaginu þessa dagana. Konur brjóta af sér hlekki feðraveldis, ofbeldis og fordóma. Heilu stéttirnar berjast fyrir réttlátum launum fyrir menntun sína, sérþekkingu og erfiði. Sjúklingar bíða í óvissu um viðeigandi heilbrigðisúrræði. Fimmtíu þúsund Íslendingar mótmæla fiskveiðifrumvarpi sjávarútvegsráðherra. Afkoma og hagsmunir aldraðra og öryrkja virðast eiga að liggja óbætt hjá garði og svo mætti lengi telja.

Einkavæðing heilbrigðiskerfisins!?

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir skrifar

Veist þú að í ár eru liðin 100 ár frá því að fyrstu konurnar fengu kosningarétt hér á landi?

Þér Hrútar

guðmundur andri thorsson skrifar

Til er kvæði eftir skáldbóndann Guðmund Inga Kristjánsson þar sem hann ávarpar hrútana sína af mikilli kurteisi; hreinlega þérar skepnurnar: "Þér hrútar ég kveð yður kvæði, / ég kannast við andlitin glöð / er gangið þér allir á garðann / að gjöfinni fimmtán í röð…“ Þegar maður hefur fylgst með persónu Sigurðar Sigurjónssonar í myndinni Hrútar og sambandi hans við skepnurnar sínar skilur maður betur andann í þessu kvæði.

Elsku Villi

haukur viðar alfreðsson skrifar

Ég hef ætlað að skrifa þetta bréf mjög lengi en aldrei látið verða af því. En nú er kominn tími til að þú fáir að heyra sannleikann.

Þess vegna er betra að semja

Árni Páll Árnason skrifar

Nú hafa verið sett lög á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga. Það gæti í fljótu bragði virst vera lausn á bráðum vanda sem skapast hefur á sjúkrahúsum landsins, en til lengri tíma litið er ekki um lausn að ræða. Hvers vegna ekki? Lykilorðin eru jafnrétti, jafnræði og virðing fyrir menntun.

Skilar ekki árangri

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Fróðlegt er að fylgjast með endurskoðun á viðhorfum hagfræðinga seinustu misserin. Þar hefur hæst borið metsölubók franska hagfræðingsins Thomas Piketty sem greinir m.a. forsendur þess að ójöfnuður hefur aukist í heiminum öllum

Vilji og staðfesta

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Afnám hafta er farið af stað. Ítarleg útfærsla á aðgerðunum var kynnt þann 8. júní síðastliðinn og óhætt að segja að viðbrögðin við þeirri kynningu hafi verið mikil og góð. Allt frá árinu 2009 hefur Framsóknarflokkurinn barist fyrir hagsmunum almennings

Hleypidómar gagnvart námsvali

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Forsvarsmenn yfirstandandi kjaraviðræðna hafa lagt ríka áherslu á virði menntunar. Háværar raddir háskólagenginna stétta segja laun sín í ósamræmi við menntun og hafa nýdoktorar nú tekið í sama streng. Öll krefjast þau launa til samræmis við menntun.

Húðflúr

Jón Gnarr skrifar

Húðflúr hefur vaxið mjög á Íslandi síðustu áratugi. Áður fyrr þurfti fólk að leita út fyrir landsteinana til að fá sér húðflúr. Það voru gjarnan sjóarar sem báru slíkar gersemar á sér og þá yfirleitt á upphandleggjum. Myndirnar voru og yfirleitt tengdar sjómennsku

Klói og #réttsýnin

Bergur Ebbi skrifar

Hér fer fram spurningaleikur. Ímyndið ykkur eftirfarandi aðstæður: Mjólkursamsalan, MS, vill bæta ímynd sína. Stjórnendur þar á bæ ákveða að láta flaggskip sitt, sjálfa kókómjólkina, fara fyrir ímyndarherferð sem mun standa yfir allt árið 2016. Klói köttur, andlit kókómjólkurinnar, er dubbaður upp í mismunandi gervi

Brotalöm kallar á naflaskoðun

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Fyrir rétt um viku var upplýst hér á síðum blaðsins að nemandi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefði útskrifast eftir að hafa skilað inn lokaritgerð til BS-prófs með skálduðum viðtölum við heimildarfólk.

Frjáls femínisti

Femínísk barátta verður að fá að vera alls konar. Ég taldi mig til að mynda leggja mitt af mörkum í baráttuna með því að ritstýra bók sem innihélt kynferðislegar fantasíur kvenna. Með henni var ég að sameina mína uppáhaldsmálstaði; frjálslyndi og kynfrelsi.

Klikkuð þjóð?

Marta Eiríksdóttir skrifar

Íslendingar þurfa líklega fyrst fara sömu leið og fíklarnir. Sökkva niður á harða kalda botninn.

Á nú að pissa í skóinn sinn?

Guðríður Kristín Þórðardóttir og Elfa Þöll Grétarsdóttir. skrifar

Lagasetning getur haft alvarlegar afleiðingar og við höldum að ríkisstjórnin viti það, annars væri búið að grípa til þess ráðs miklu fyrr.

Hugleiðingar um kvenréttindi

Elín Birna Skarphéðinsdóttir. skrifar

Vilji til að jafna kjör kynjanna virðist vera meira í orði en á borði.

Opið bréf til fjármálaráðherra

Gunnar Sigurðsson skrifar

Komdu sæll Bjarni. Á Alþingi fórst þú mikinn og kvartaðir sáran undan vonda fólkinu í stéttarfélögunum sem vogaði sér að nota það eina verkfæri sem það hefur í baráttu sinni fyrir bættum kjörum, verkfallsvopninu. Þú talaðir um að nú þyrfti að breyta hér

Tvöfaldur lás Davíðs

Sigríður Hanna Ingólfsdóttir skrifar

Þann 29. maí sl. var fjármálaráðherra krafinn svara um það hvort bætur almannatrygginga til lífeyrisþega muni hækka í 300.000 kr. á samningstímabilinu, samhliða hækkun lægstu launa í nýafstaðinni kjarasamningagerð á almennum vinnumarkaði.

Lífeyrisþegar borga brúsann!

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Jöfnuður á Íslandi hefur ekki mælst meiri en á árinu 2014. Þessi greining Hagstofunnar byggir á tekjugögnum ársins 2013 sem var síðasta stjórnarár ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Þessi niðurstaða er auðvitað ekki tilviljun

Íslendingar andvígir raforkusæstreng til Bretlands

Þorsteinn Þorsteinsson skrifar

Ný könnun Gallup leiðir í ljós andstöðu landsmanna gegn lagningu raforkusæstrengs frá Íslandi til Bretlands. Samkvæmt könnuninni er andstaða landsmanna gagnvart sæstrengnum mjög afgerandi (67%) ef hann kallar á nýjar virkjanaframkvæmdir,

Veitt og kvalið

Guðmundur Guðmundsson skrifar

Á einhvern furðulegan hátt hefur sú fjarstæða skotið rótum meðal málsmetandi fólks að stangveiði sé hin göfugasta íþrótt. Allra göfugast þykir að „vernda“ laxa- og silungsstofna í ám og veiðivötnum með því að sleppa aftur veiddum fiski

Áhyggjulausa ævikvöldið

Ellert B. Schram skrifar

Aldur Íslendinga hefur hækkað á undanförnum árum. Reiknað er með að líftími landsmanna lengist enn í næstu framtíð. Og er það vel. Tilveran er ævintýri sem við eigum öll að njóta sem lengst. Það gengur stundum upp og niður og fram og til baka,

Er fjárhagsvandi hegðunarvandi?

Haukur Hilmarsson skrifar

Þrír áhættuþættir hafa áhrif á hegðun okkar í skuldsetningum. Í fyrsta lagi barnsleg hugsun um að það sem við erum að fara að gera reddist, í öðru lagi þrýstingur frá maka, fjölskyldu, vinum og öllu samfélaginu um að taka ákvörðun, og í þriðja lagi auðvelt aðgengi að lánum og fyrirgreiðslum.

Kærleikurinn krefst aðgerða

Anna Lára Steindal skrifar

Um daginn var mér boðið í bíó af vinum sem hafa alið manninn á Íslandi upp á síðkastið en eru fæddir og uppaldir í Danmörku af tyrkneskum foreldrum. Dásamlegt sómafólk sem ég hef miklar mætur á.

Myndlist í Feneyjum

Ósk Vilhjálmsdóttir skrifar

Áttundi maí. Fallegur morgunn í Feneyjum. Hópur fólks streymdi að litlu torgi í Cannareggio-hverfinu, ekki langt frá Ghettoinu fræga, þessu upprunalega sem öll hin heita eftir. Myndlistarfólk, safnafólk, sýningarstjórar, blaðamenn og múslimar í sparifötunum. Eftirvænting í loftinu, allir í hátíðarskapi.

Bókinni allt

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Þau tíðindi bárust úr könnun sem Capacent vann fyrir Félag íslenskra bókaútgefenda að þeim sem aldrei lesa bækur hefur fjölgað um 90 prósent á fjórum árum.

Heilbrigðiskerfið, landlæknir og sjúklingar

Jón H. Guðmundsson skrifar

Í Fréttablaðinu þann 15. maí s.l. er nærri heilsíðu viðtal við landlækni þar sem hann ræðir um stöðu heilbrigðiskerfisins eins og það er í dag og hvað mætti betur gera.

Launaseðill hjúkrunarfræðings

Ingibjörg Guðmundsdóttir skrifar

„Í tilefni af umræðu um meðallaun íslenskra hjúkrunarfræðinga þá er hér meðfylgjandi síðasti launaseðill minn áður en verkfall skall á.“

Má ég nafngreina kvalara minn?

Guðný Hjaltadóttir skrifar

Bylting varð í Facebook-hópnum Beauty tips á dögunum þar sem fjöldi kvenna hefur komið fram og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir.

Unnið gegn ofbeldi

Eygló Harðardóttir skrifar

Brýnt er að vinna gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Innan stjórnsýslunnar höfum við innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra tekið höndum saman um að vinna gegn ofbeldi og niðurbrjótandi áhrifum þess

Hver á heiðurinn?

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Frá því að aðgerðaráætlun um afnám hafta var kynnt í vikunni hef ég verið eitt spurningamerki. Fjármál eru ekki mitt sérsvið en ég tel mig þó skilja tilgang aðgerðanna og átta mig á að þær eru mjög góðar. Stórum og mikilvægum spurningum er þó enn þá ósvarað.

Lýðræði í spennitreyju

Stefán Jón Hafstein skrifar

Traust fólks á valdastofnunum stendur í réttu hlutfalli við getu almennings til að hafa áhrif á þær. Í eldgamla daga mátti pöpullinn þakka fyrir að meðtaka boðskap að ofan, í dag segjum við nei:

Sjá næstu 50 greinar