Fleiri fréttir Hin leyndardómsfullu skattaskjól Örn Gunnlaugsson skrifar Skattrannsóknarstjóri hefur undanfarið verið áberandi í fjölmiðlum vegna stolinna gagna sem hann hyggst kaupa að utan og geta hugsanlega upplýst um skattsvikara sem geyma fé í skattaskjólum þar. Svona fregnir fylla mann bjartsýni á að raunverulega eigi nú að virkja skatteftirlit í landinu þannig að ekki bara sumir heldur allir standi skil til samfélagsins á því sem þeim ber. 6.2.2015 06:00 Staða mála á Gaza Birgir Þórarinsson skrifar Árið 2014 reyndist íbúum á Gaza afar erfitt. Enn eitt stríðið skall á. Sprengjuregn Ísraels stóð yfir í 51 dag, úr lofti, frá sjó og af landi. 6.2.2015 00:01 Stór skref með þróunarsjóði innflytjendamála Sigurjón Kjærnested skrifar Á síðustu árum hafa mörg frambærileg og mikilvæg verkefni hlotið styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála, t.d. rannsóknir á stöðu húsnæðismála innflytjenda í Reykjavík, móðurmálskennsla fyrir börn innflytjenda, rannsókn á aðstæðum innflytjenda á vinnumarkaði og hönnun námskeiðs fyrir samfélagstúlka 6.2.2015 00:01 Kvótinn stendur í ríkisstjórninni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ekki kemur á óvart að ósætti sé milli ríkisstjórnarflokkanna um hver framtíðarstefnan eigi að vera í sjávarútvegsmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað þá skoðun Framsóknarflokks að auka eigi þann hluta kvótans sem nýttur er til félagslegra úrræða. Sjálfstæðismenn eru allt annarrar skoðunar. Ekkert eitt mál mun ganga nær stjórnarsamstarfinu. 5.2.2015 07:00 Bannað börnum Atli Fannar Bjarkason skrifar Stundum velti ég fyrir mér hvers konar samfélagi við búum í. Hvort hér gildi einhver lög og hvort þeim sé yfirhöfuð framfylgt. 5.2.2015 12:00 Halldór 05.02.15 5.2.2015 07:30 Að tryggja sjálfstætt líf þeirra sem þurfa aðstoð sveitarfélaga! Guðjón Sigurðsson skrifar Við sem þurfum aðstoð erum með alls konar hugmyndir um hvernig má bæta aðstoðina til að tryggja okkur sjálfstætt líf. Fyrst og fremst höfum við lagt áherslu á notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) sem tryggir okkur þau réttindi sem Ísland 5.2.2015 07:00 Leikskólakennurum fjölgað í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson skrifar Dagur leikskólans verður haldinn í áttunda sinn á morgun, föstudaginn 6. febrúar. Af því tilefni er vel við hæfi að benda á jákvæða þróun í leikskólum Kópavogs í kjölfar aðgerða sem gripið var til síðastliðið vor. 5.2.2015 07:00 Hróplegt skipulagsleysi Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Kæri Hjálmar Sveinsson. Í Morgunblaðinu nýlega var haft eftir þér að sautján bílastæði við nýtt hótel sem á að opna við Hlemm eigi að duga starfsmönnum sem vinna við hótelið og því sé ekki ástæða til að þvinga eigendur hótelsins til að byggja bílastæðakjallara enda strætóskiptistöð 5.2.2015 07:00 Öfgar geta af sér öfgar Starri Reynisson skrifar Hér á landi, líkt og í öðrum löndum í Evrópu, er hópur fólks sem er að berjast fyrir því að framin verði kerfisbundin mannréttindabrot og ákveðnum minnihlutahóp verði mismunað vegna þess hverrar trúar hann er. 5.2.2015 07:00 Af hagsmunum og „aumingjum“ Kristín I. Pálsdóttir skrifar Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, skrifar grein í Fréttablaðið þann 29. janúar þar sem hann mótmælir fullyrðingum mínum um að SÁÁ hafi rekstrarhagsmuni. Það sem vekur þó enn meiri furðu í greininni eru viðhorf sem þar koma fram til fíknar 5.2.2015 07:00 Breskt og íslenskt: Draumablanda Stuart Gill skrifar Nýlega reynsluók ég nýjum Land Rover Discovery Sport eftir Kaldadal, í djúpum snjó við rætur Langjökuls. Þetta var draumablanda: Frábær breskur bíll og stórbrotið íslenskt landslag. 5.2.2015 07:00 Óheilbrigð umræða um heilbrigðismál Frosti Ólafsson skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, birti grein í Fréttablaðinu þann 3. febrúar í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðisþjónustu. Í viljayfirlýsingunni kemur m.a. fram að opna þurfi fyrir möguleika á fjölbreyttum rekstrarformum í heilbrigðisþjónustu. 5.2.2015 07:00 Sala á kirkjum Sigurður Óskar Óskarsson skrifar Lesandi góður, mig langar að kynna fyrir þér hugmynd sem ég hef um hvernig hægt er að brúa bilið sem er hjá þjóðkirkjunni þar sem hana vantar 600 milljónir til þess að viðhalda kirkjum landsins svo þær liggi ekki undir skemmdum 5.2.2015 07:00 Náttúrupassi: Já takk Ásbjörn Björgvinsson skrifar Með fullri virðingu fyrir skoðunum annarra langar mig að koma með þetta innlegg í umræðuna um Náttúrupassann sem mér sýnist enn og aftur vera komin á villigötur. 5.2.2015 07:00 Rangur póll í bankamálum Þorvaldur Gylfason skrifar Frá hruni og raunar lengur hefur verðtrygging húsnæðislána og annarra neyzlulána sætt harðri gagnrýni, m.a. með þeim rökum, að hún sé ranglát. Ranglætið er, að lántakendur bera einir skaðann, þegar verðlag snarhækkar og kaupgjald stendur í stað 5.2.2015 07:00 Að skreppa saman Úrsúla Jünemann skrifar Um daginn spurði maðurinn minn hvort við ættum eitthvað að skreppa saman og átti auðvitað við hvort við færum í smá ferðalag. Mér fannst þetta fyndið, ég glotti og svaraði að mig langaði alls ekki að skreppa saman, vildi frekar vera eins stór og sterk 5.2.2015 07:00 Er lágt olíuverð bara gott? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5.2.2015 07:00 Hryðjuverk og mennska Derya Ösdilek og Ersan Kouyuncu skrifar Á liðnum vikum hefur heimsbyggðin horft upp á hryðjuverk í ólíkum heimshornum, auk árásarinnar á Charlie Hebdo, sem hver heilvita manneskja fordæmir. Í kjölfarið er sjónum á ný beint að hinum íslamska heimi og eðlilega eru Vesturlönd uggandi um öryggi sitt. 5.2.2015 07:00 Hefur barnið þitt aðgang að náms- og starfsráðgjöf? Sigríður Bilddal og Rannveig Óladóttir skrifar Náms- og starfsráðgjafi í grunnskóla er trúnaðarmaður og talsmaður nemenda vegna mála sem tengjast námi þeirra og skólagöngu. Hlutverk hans er m.a. að leiðbeina nemendum um góð vinnubrögð og námsvenjur 5.2.2015 07:00 Fjölbreytni frekar en verbúðarlífið Óli Kristján Ármannsson skrifar Merkilegt var að hlusta á svör forsætisráðherra á Alþingi við fyrirspurn formanns Samfylkingarinnar um gjaldeyrishöft og aðstæður þekkingarfyrirtækja hér á landi. Fyrirspurnin kom í kjölfar fregna af því að rótin að sölu fyrirtækisins Promens. 4.2.2015 07:00 Halldór 04.02.15 4.2.2015 07:53 Í velsæld í vestrænum velferðarkerfum? Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Tveir breskir ráðherrar hafa nýverið sagt að breyta þurfi reglum um frjálsa för ESB-borgara til að stöðva velferðartúrisma. 4.2.2015 07:00 Gagnið af gagnsæinu Páll Harðarson skrifar Sennilega stuðlar fátt jafn vel að vernd almannahagsmuna og gagnsæið. Gildir það á flestum sviðum þjóðlífsins. 4.2.2015 07:00 Að kyssa eða ekki kyssa? Viktoría Hermannsdóttir skrifar Í því góða og oftast vinalega landi sem við búum í, þar sem reglur og viðmið eru í hávegum höfð, hefur alveg gleymst að ræða eitt. Og það eru kossavenjur landans. 4.2.2015 07:00 Hafnfirðingar krefjast úrbóta í samgöngumálum Ó. Ingi Tómasson skrifar Í umræðunni um rammaáætlun er talað um verndar-, bið- og nýtingarflokka. Þegar vegaætlun er rædd mætti ef til vill setja vegi landsins í bið- og framkvæmdaflokka. Þá má segja að höfuðborgarsvæðið og þá sér í lagi Hafnarfjörður sé í biðflokki vegaáætlunar 4.2.2015 07:00 Bók bókanna Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar B I B L Í A er bókin bókanna. Á orði Drottins er allt mitt traust. B I B L Í A. Biblía. Þessi litli söngur hefur verið sunginn í kristilegu barnastarfi um áratuga skeið. Í einfaldleika sínum undirstrikar hann mikilvægi Biblíunnar sem trúarrit kristni 4.2.2015 07:00 Aldraðir hafa verið hlunnfarnir Björgvin Guðmundsson skrifar Eldri borgarar hafa orðið fyrir barðinu á kjaragliðnun. Með kjaragliðnun er átt við það, þegar lífeyrir aldraðra og öryrkja hækkar minna en kaup láglaunafólks. Það verður þá gliðnun milli kjara lífeyrisþega og kjara láglaunafólks. 4.2.2015 07:00 Grágásarlög og aðgerð gegn fátækt fyrir 900 árum Ólafur Ólafsson skrifar Fyrstu skráð lög sem til eru fyrir Ísland eru Grágásarlög (Hafliðaskrá, Vígslóði) frá 1118 e. Kr. Í lögunum eru skráðar skyldur hreppstjóra og hreppsþings að framfæra ómaga og veita þurfamönnum sveitarstyrk, þ.e. að sinna fátækum. 4.2.2015 07:00 Hvað búa margar þjóðir á Íslandi? Sigurjón M. Egilsson skrifar Nú er spurt hvað búi margar þjóðir á Íslandi. Hafi nokkurn tíma verið ástæða til að spyrja þessarar spurningar er það nú. Það er alvarleg staðreynd að tekjuhæstu fimm prósent þjóðarinnar þénuðu 257,6 milljarða króna árið 2013. 3.2.2015 07:00 Ég fer í (vel skipulagt) fríið Sara McMahon skrifar Í upphafi hvers nýs árs fer eitthvað að gerjast innra með mér; Einhver þörf fyrir því að skipuleggja frí og ferðalög í þaula – alveg niður í minnstu smáeindir. Uppkast að sumarfríinu 2015 situr svo gott sem tilbúið á skrifborðinu heima 3.2.2015 07:00 Ólýðræðislegur popúlismi meirihlutans Hildur Sverrisdóttir skrifar Í umræðunni sem spannst í kringum umdeilda skipun varamanns Framsóknar og flugvallarvina í mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur lítið farið fyrir alvarlegum punkti sem með réttu á að gagnrýna borgarstjórnarmeirihlutann fyrir. 3.2.2015 07:00 Ferðaþjónusta fatlaðra – Rétt skal vera rétt Andri Valgeirsson og Bergur Þorri Benjamínsson skrifar Svarbréf til Þórhildar Egilsdóttur frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Árið 2006 fóru þrír einstaklingar sem notuðu Ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu frá Sjálfsbjargarhúsinu niður að Reykjavíkurtjörn. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þessir þrír einstaklingar voru búsettir 3.2.2015 07:00 Höfnum leið misskiptingar í heilbrigðismálum Elín Björg Jónsdóttir skrifar Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðisþjónustunnar í kjölfar þess að samið var við lækna ætti að vera okkur öllum mikið fagnaðarefni. Þar er kveðið á um samkeppnishæfni við Norðurlöndin varðandi aðbúnað starfsfólks og laun 3.2.2015 07:00 Grátandi kona og krafa um uppgjör Sigurjón M. Egilsson skrifar Illt er ástandið í Framsóknarflokki. Meðan flokksmaður til áratuga krefur formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, um uppgjör innan flokks kvartar annar borgarfulltrúanna, Guðfinna J. Guðmundsdóttir sáran undan því sem hún kallar einelti. "Eftir 8 mánaða opinbert einelti þar sem fjölmiðlar skapa vettvang til að láta fólk sparka í mig, svívirða og ljúga upp á mig skoðanir og búa til einhverja allt aðra manneskju úr mér en ég er ætla ég að leyfa mér að gráta,“ skrifar borgarfulltrúinn Guðfinna J. Guðmundsdóttir. 2.2.2015 08:47 Halldór 02.02.15 2.2.2015 06:47 Ritzenhoff-raunir Berglind Pétursdóttir skrifar Það hefur verið sagt um mig (mamma segir um mig) að það sé ómögulegt að gefa mér gjafir, ég er stundum með fjólublátt hár, er ekki eins og fólk er flest og svo framvegis. Þar af leiðandi fæ ég mjög mikið af gjafakortum í gjafir og svo eru náttúrulega hinar 2.2.2015 00:00 Að komast í núll Þórir Guðmundsson skrifar Ég hitti hetjur í síðustu viku. Á fundi Alþjóða Rauða krossins í Genf voru saman komnir helstu ebólusérfræðingar heims, Rauða kross fólk sem unnið hefur sleitulaust gegn farsóttinni í tíu mánuði og ungur maður frá Líberíu sem fékk ebólu og lifði af. 2.2.2015 00:00 Land, þjóð og tunga – 1500 kall Guðmundur Andri Thorsson skrifar Esjan er frænka mín. Ég held að fáir þekki mig betur en hún, enda hefur hún vakað yfir mér öll þessi ár. Og Snæfellsjökull: ég sit stundum á svölunum á fögrum sumarkvöldum og horfi á hann; við spjöllum saman um hitt og þetta sem okkur finnst ástæða til 2.2.2015 00:00 Átta sigrar Vöku á 80 árum Bergþór Bergsson skrifar Þó svo að mannabreytingar verði hefur vegferðin ávallt verið sú sama, hagur stúdenta er fyrir brjósti og hugsjón um betri háskóla í vasanum. Það er og hefur verið hornsteinn félagsins og jafnframt grundvöllurinn fyrir langlífi þess. 1.2.2015 15:03 Sjá næstu 50 greinar
Hin leyndardómsfullu skattaskjól Örn Gunnlaugsson skrifar Skattrannsóknarstjóri hefur undanfarið verið áberandi í fjölmiðlum vegna stolinna gagna sem hann hyggst kaupa að utan og geta hugsanlega upplýst um skattsvikara sem geyma fé í skattaskjólum þar. Svona fregnir fylla mann bjartsýni á að raunverulega eigi nú að virkja skatteftirlit í landinu þannig að ekki bara sumir heldur allir standi skil til samfélagsins á því sem þeim ber. 6.2.2015 06:00
Staða mála á Gaza Birgir Þórarinsson skrifar Árið 2014 reyndist íbúum á Gaza afar erfitt. Enn eitt stríðið skall á. Sprengjuregn Ísraels stóð yfir í 51 dag, úr lofti, frá sjó og af landi. 6.2.2015 00:01
Stór skref með þróunarsjóði innflytjendamála Sigurjón Kjærnested skrifar Á síðustu árum hafa mörg frambærileg og mikilvæg verkefni hlotið styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála, t.d. rannsóknir á stöðu húsnæðismála innflytjenda í Reykjavík, móðurmálskennsla fyrir börn innflytjenda, rannsókn á aðstæðum innflytjenda á vinnumarkaði og hönnun námskeiðs fyrir samfélagstúlka 6.2.2015 00:01
Kvótinn stendur í ríkisstjórninni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ekki kemur á óvart að ósætti sé milli ríkisstjórnarflokkanna um hver framtíðarstefnan eigi að vera í sjávarútvegsmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað þá skoðun Framsóknarflokks að auka eigi þann hluta kvótans sem nýttur er til félagslegra úrræða. Sjálfstæðismenn eru allt annarrar skoðunar. Ekkert eitt mál mun ganga nær stjórnarsamstarfinu. 5.2.2015 07:00
Bannað börnum Atli Fannar Bjarkason skrifar Stundum velti ég fyrir mér hvers konar samfélagi við búum í. Hvort hér gildi einhver lög og hvort þeim sé yfirhöfuð framfylgt. 5.2.2015 12:00
Að tryggja sjálfstætt líf þeirra sem þurfa aðstoð sveitarfélaga! Guðjón Sigurðsson skrifar Við sem þurfum aðstoð erum með alls konar hugmyndir um hvernig má bæta aðstoðina til að tryggja okkur sjálfstætt líf. Fyrst og fremst höfum við lagt áherslu á notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) sem tryggir okkur þau réttindi sem Ísland 5.2.2015 07:00
Leikskólakennurum fjölgað í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson skrifar Dagur leikskólans verður haldinn í áttunda sinn á morgun, föstudaginn 6. febrúar. Af því tilefni er vel við hæfi að benda á jákvæða þróun í leikskólum Kópavogs í kjölfar aðgerða sem gripið var til síðastliðið vor. 5.2.2015 07:00
Hróplegt skipulagsleysi Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Kæri Hjálmar Sveinsson. Í Morgunblaðinu nýlega var haft eftir þér að sautján bílastæði við nýtt hótel sem á að opna við Hlemm eigi að duga starfsmönnum sem vinna við hótelið og því sé ekki ástæða til að þvinga eigendur hótelsins til að byggja bílastæðakjallara enda strætóskiptistöð 5.2.2015 07:00
Öfgar geta af sér öfgar Starri Reynisson skrifar Hér á landi, líkt og í öðrum löndum í Evrópu, er hópur fólks sem er að berjast fyrir því að framin verði kerfisbundin mannréttindabrot og ákveðnum minnihlutahóp verði mismunað vegna þess hverrar trúar hann er. 5.2.2015 07:00
Af hagsmunum og „aumingjum“ Kristín I. Pálsdóttir skrifar Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, skrifar grein í Fréttablaðið þann 29. janúar þar sem hann mótmælir fullyrðingum mínum um að SÁÁ hafi rekstrarhagsmuni. Það sem vekur þó enn meiri furðu í greininni eru viðhorf sem þar koma fram til fíknar 5.2.2015 07:00
Breskt og íslenskt: Draumablanda Stuart Gill skrifar Nýlega reynsluók ég nýjum Land Rover Discovery Sport eftir Kaldadal, í djúpum snjó við rætur Langjökuls. Þetta var draumablanda: Frábær breskur bíll og stórbrotið íslenskt landslag. 5.2.2015 07:00
Óheilbrigð umræða um heilbrigðismál Frosti Ólafsson skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, birti grein í Fréttablaðinu þann 3. febrúar í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðisþjónustu. Í viljayfirlýsingunni kemur m.a. fram að opna þurfi fyrir möguleika á fjölbreyttum rekstrarformum í heilbrigðisþjónustu. 5.2.2015 07:00
Sala á kirkjum Sigurður Óskar Óskarsson skrifar Lesandi góður, mig langar að kynna fyrir þér hugmynd sem ég hef um hvernig hægt er að brúa bilið sem er hjá þjóðkirkjunni þar sem hana vantar 600 milljónir til þess að viðhalda kirkjum landsins svo þær liggi ekki undir skemmdum 5.2.2015 07:00
Náttúrupassi: Já takk Ásbjörn Björgvinsson skrifar Með fullri virðingu fyrir skoðunum annarra langar mig að koma með þetta innlegg í umræðuna um Náttúrupassann sem mér sýnist enn og aftur vera komin á villigötur. 5.2.2015 07:00
Rangur póll í bankamálum Þorvaldur Gylfason skrifar Frá hruni og raunar lengur hefur verðtrygging húsnæðislána og annarra neyzlulána sætt harðri gagnrýni, m.a. með þeim rökum, að hún sé ranglát. Ranglætið er, að lántakendur bera einir skaðann, þegar verðlag snarhækkar og kaupgjald stendur í stað 5.2.2015 07:00
Að skreppa saman Úrsúla Jünemann skrifar Um daginn spurði maðurinn minn hvort við ættum eitthvað að skreppa saman og átti auðvitað við hvort við færum í smá ferðalag. Mér fannst þetta fyndið, ég glotti og svaraði að mig langaði alls ekki að skreppa saman, vildi frekar vera eins stór og sterk 5.2.2015 07:00
Er lágt olíuverð bara gott? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5.2.2015 07:00
Hryðjuverk og mennska Derya Ösdilek og Ersan Kouyuncu skrifar Á liðnum vikum hefur heimsbyggðin horft upp á hryðjuverk í ólíkum heimshornum, auk árásarinnar á Charlie Hebdo, sem hver heilvita manneskja fordæmir. Í kjölfarið er sjónum á ný beint að hinum íslamska heimi og eðlilega eru Vesturlönd uggandi um öryggi sitt. 5.2.2015 07:00
Hefur barnið þitt aðgang að náms- og starfsráðgjöf? Sigríður Bilddal og Rannveig Óladóttir skrifar Náms- og starfsráðgjafi í grunnskóla er trúnaðarmaður og talsmaður nemenda vegna mála sem tengjast námi þeirra og skólagöngu. Hlutverk hans er m.a. að leiðbeina nemendum um góð vinnubrögð og námsvenjur 5.2.2015 07:00
Fjölbreytni frekar en verbúðarlífið Óli Kristján Ármannsson skrifar Merkilegt var að hlusta á svör forsætisráðherra á Alþingi við fyrirspurn formanns Samfylkingarinnar um gjaldeyrishöft og aðstæður þekkingarfyrirtækja hér á landi. Fyrirspurnin kom í kjölfar fregna af því að rótin að sölu fyrirtækisins Promens. 4.2.2015 07:00
Í velsæld í vestrænum velferðarkerfum? Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Tveir breskir ráðherrar hafa nýverið sagt að breyta þurfi reglum um frjálsa för ESB-borgara til að stöðva velferðartúrisma. 4.2.2015 07:00
Gagnið af gagnsæinu Páll Harðarson skrifar Sennilega stuðlar fátt jafn vel að vernd almannahagsmuna og gagnsæið. Gildir það á flestum sviðum þjóðlífsins. 4.2.2015 07:00
Að kyssa eða ekki kyssa? Viktoría Hermannsdóttir skrifar Í því góða og oftast vinalega landi sem við búum í, þar sem reglur og viðmið eru í hávegum höfð, hefur alveg gleymst að ræða eitt. Og það eru kossavenjur landans. 4.2.2015 07:00
Hafnfirðingar krefjast úrbóta í samgöngumálum Ó. Ingi Tómasson skrifar Í umræðunni um rammaáætlun er talað um verndar-, bið- og nýtingarflokka. Þegar vegaætlun er rædd mætti ef til vill setja vegi landsins í bið- og framkvæmdaflokka. Þá má segja að höfuðborgarsvæðið og þá sér í lagi Hafnarfjörður sé í biðflokki vegaáætlunar 4.2.2015 07:00
Bók bókanna Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar B I B L Í A er bókin bókanna. Á orði Drottins er allt mitt traust. B I B L Í A. Biblía. Þessi litli söngur hefur verið sunginn í kristilegu barnastarfi um áratuga skeið. Í einfaldleika sínum undirstrikar hann mikilvægi Biblíunnar sem trúarrit kristni 4.2.2015 07:00
Aldraðir hafa verið hlunnfarnir Björgvin Guðmundsson skrifar Eldri borgarar hafa orðið fyrir barðinu á kjaragliðnun. Með kjaragliðnun er átt við það, þegar lífeyrir aldraðra og öryrkja hækkar minna en kaup láglaunafólks. Það verður þá gliðnun milli kjara lífeyrisþega og kjara láglaunafólks. 4.2.2015 07:00
Grágásarlög og aðgerð gegn fátækt fyrir 900 árum Ólafur Ólafsson skrifar Fyrstu skráð lög sem til eru fyrir Ísland eru Grágásarlög (Hafliðaskrá, Vígslóði) frá 1118 e. Kr. Í lögunum eru skráðar skyldur hreppstjóra og hreppsþings að framfæra ómaga og veita þurfamönnum sveitarstyrk, þ.e. að sinna fátækum. 4.2.2015 07:00
Hvað búa margar þjóðir á Íslandi? Sigurjón M. Egilsson skrifar Nú er spurt hvað búi margar þjóðir á Íslandi. Hafi nokkurn tíma verið ástæða til að spyrja þessarar spurningar er það nú. Það er alvarleg staðreynd að tekjuhæstu fimm prósent þjóðarinnar þénuðu 257,6 milljarða króna árið 2013. 3.2.2015 07:00
Ég fer í (vel skipulagt) fríið Sara McMahon skrifar Í upphafi hvers nýs árs fer eitthvað að gerjast innra með mér; Einhver þörf fyrir því að skipuleggja frí og ferðalög í þaula – alveg niður í minnstu smáeindir. Uppkast að sumarfríinu 2015 situr svo gott sem tilbúið á skrifborðinu heima 3.2.2015 07:00
Ólýðræðislegur popúlismi meirihlutans Hildur Sverrisdóttir skrifar Í umræðunni sem spannst í kringum umdeilda skipun varamanns Framsóknar og flugvallarvina í mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur lítið farið fyrir alvarlegum punkti sem með réttu á að gagnrýna borgarstjórnarmeirihlutann fyrir. 3.2.2015 07:00
Ferðaþjónusta fatlaðra – Rétt skal vera rétt Andri Valgeirsson og Bergur Þorri Benjamínsson skrifar Svarbréf til Þórhildar Egilsdóttur frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Árið 2006 fóru þrír einstaklingar sem notuðu Ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu frá Sjálfsbjargarhúsinu niður að Reykjavíkurtjörn. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þessir þrír einstaklingar voru búsettir 3.2.2015 07:00
Höfnum leið misskiptingar í heilbrigðismálum Elín Björg Jónsdóttir skrifar Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðisþjónustunnar í kjölfar þess að samið var við lækna ætti að vera okkur öllum mikið fagnaðarefni. Þar er kveðið á um samkeppnishæfni við Norðurlöndin varðandi aðbúnað starfsfólks og laun 3.2.2015 07:00
Grátandi kona og krafa um uppgjör Sigurjón M. Egilsson skrifar Illt er ástandið í Framsóknarflokki. Meðan flokksmaður til áratuga krefur formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, um uppgjör innan flokks kvartar annar borgarfulltrúanna, Guðfinna J. Guðmundsdóttir sáran undan því sem hún kallar einelti. "Eftir 8 mánaða opinbert einelti þar sem fjölmiðlar skapa vettvang til að láta fólk sparka í mig, svívirða og ljúga upp á mig skoðanir og búa til einhverja allt aðra manneskju úr mér en ég er ætla ég að leyfa mér að gráta,“ skrifar borgarfulltrúinn Guðfinna J. Guðmundsdóttir. 2.2.2015 08:47
Ritzenhoff-raunir Berglind Pétursdóttir skrifar Það hefur verið sagt um mig (mamma segir um mig) að það sé ómögulegt að gefa mér gjafir, ég er stundum með fjólublátt hár, er ekki eins og fólk er flest og svo framvegis. Þar af leiðandi fæ ég mjög mikið af gjafakortum í gjafir og svo eru náttúrulega hinar 2.2.2015 00:00
Að komast í núll Þórir Guðmundsson skrifar Ég hitti hetjur í síðustu viku. Á fundi Alþjóða Rauða krossins í Genf voru saman komnir helstu ebólusérfræðingar heims, Rauða kross fólk sem unnið hefur sleitulaust gegn farsóttinni í tíu mánuði og ungur maður frá Líberíu sem fékk ebólu og lifði af. 2.2.2015 00:00
Land, þjóð og tunga – 1500 kall Guðmundur Andri Thorsson skrifar Esjan er frænka mín. Ég held að fáir þekki mig betur en hún, enda hefur hún vakað yfir mér öll þessi ár. Og Snæfellsjökull: ég sit stundum á svölunum á fögrum sumarkvöldum og horfi á hann; við spjöllum saman um hitt og þetta sem okkur finnst ástæða til 2.2.2015 00:00
Átta sigrar Vöku á 80 árum Bergþór Bergsson skrifar Þó svo að mannabreytingar verði hefur vegferðin ávallt verið sú sama, hagur stúdenta er fyrir brjósti og hugsjón um betri háskóla í vasanum. Það er og hefur verið hornsteinn félagsins og jafnframt grundvöllurinn fyrir langlífi þess. 1.2.2015 15:03