Hafnfirðingar krefjast úrbóta í samgöngumálum Ó. Ingi Tómasson skrifar 4. febrúar 2015 07:00 Í umræðunni um rammaáætlun er talað um verndar-, bið- og nýtingarflokka. Þegar vegaætlun er rædd mætti ef til vill setja vegi landsins í bið- og framkvæmdaflokka. Þá má segja að höfuðborgarsvæðið og þá sér í lagi Hafnarfjörður sé í biðflokki vegaáætlunar og hafi verið þar mjög lengi. Það sem lendir í framkvæmdaflokki eru vegir og jarðgöng þar sem ákveðnustu og háværustu þingmennirnir búa. Það lítur þannig út fyrir mér að þegar kemur að vegaáætlun þá berjast þingmenn landsbyggðarinnar fyrir fé í sitt kjördæmi en þingmenn höfuðborgarsvæðisins kjósa að sitja hjá. Þetta er það sem gjarnan er nefnd landsbyggðarpólitík.Hverfum haldið í gíslingu Síðustu stórframkvæmdir í vegamálum í Hafnarfirði voru í kringum árið 2002 þegar Reykjanesbraut var færð austur fyrir kirkjugarðinn (um 2-3 km). Frá þeim tíma hefur farþegum sem fara í gegnum Leifsstöð fjölgað gríðarlega og eru nú rúmlega tvær milljónir á ári og aka þeir flestir í gegnum Hafnarfjörð. Íbúar bæjarins eru ríflega 27.000 eða um 8% þjóðarinnar, fjármagn til vegamála er í engu samræmi við íbúafjöldann og niðurstaðan er að íbúar eiga í miklum vandræðum með að komast út úr hverfunum, hægt hefur verulega á uppbyggingu iðnaðar og þjónustu þar sem aðgengi að fyrirtækjum er algjörlega óásættanlegt. Niðurstaða þess fyrir Hafnarfjörð að vera í biðflokki vegaáætlunar svo árum og áratugum skiptir er að íbúum og fyrirtækjum er haldið í gíslingu inni í hverfunum.Jafnræðis gætt Krafa okkar Hafnfirðinga er sú að jafnræðis sé gætt í úthlutun fjármagns til vegamála. Ég hef skilning á að stundum þarf að grípa til sérstakra aðgerða til að leysa bráðan vanda en ég á bágt með að trúa því að slík tilvik séu að mestu bundin við landsbyggðina. Það er krafa okkar Hafnfirðinga að samgöngumál í og við Hafnarfjörð verði sett í forgang. Dæmi um framkvæmdir og samgöngubætur sem lofað hefur verið er Reykjanesbraut frá kirkjugarði suður fyrir Straum, Krísuvíkurvegur með mislægum gatnamótum við Reykjanesbraut, ofanbyggðavegur og lausn á vanda þeirra sem þurfa að komast út úr Setbergshverfinu svo eitthvað sé nefnt. Að lokum geri ég þá kröfu til þingmanna kjördæmisins að þeir stundi landsbyggðarpólitík þegar kemur að úthlutun fjármuna til vegaframkvæmda. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 27.12.2025 Halldór Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Í umræðunni um rammaáætlun er talað um verndar-, bið- og nýtingarflokka. Þegar vegaætlun er rædd mætti ef til vill setja vegi landsins í bið- og framkvæmdaflokka. Þá má segja að höfuðborgarsvæðið og þá sér í lagi Hafnarfjörður sé í biðflokki vegaáætlunar og hafi verið þar mjög lengi. Það sem lendir í framkvæmdaflokki eru vegir og jarðgöng þar sem ákveðnustu og háværustu þingmennirnir búa. Það lítur þannig út fyrir mér að þegar kemur að vegaáætlun þá berjast þingmenn landsbyggðarinnar fyrir fé í sitt kjördæmi en þingmenn höfuðborgarsvæðisins kjósa að sitja hjá. Þetta er það sem gjarnan er nefnd landsbyggðarpólitík.Hverfum haldið í gíslingu Síðustu stórframkvæmdir í vegamálum í Hafnarfirði voru í kringum árið 2002 þegar Reykjanesbraut var færð austur fyrir kirkjugarðinn (um 2-3 km). Frá þeim tíma hefur farþegum sem fara í gegnum Leifsstöð fjölgað gríðarlega og eru nú rúmlega tvær milljónir á ári og aka þeir flestir í gegnum Hafnarfjörð. Íbúar bæjarins eru ríflega 27.000 eða um 8% þjóðarinnar, fjármagn til vegamála er í engu samræmi við íbúafjöldann og niðurstaðan er að íbúar eiga í miklum vandræðum með að komast út úr hverfunum, hægt hefur verulega á uppbyggingu iðnaðar og þjónustu þar sem aðgengi að fyrirtækjum er algjörlega óásættanlegt. Niðurstaða þess fyrir Hafnarfjörð að vera í biðflokki vegaáætlunar svo árum og áratugum skiptir er að íbúum og fyrirtækjum er haldið í gíslingu inni í hverfunum.Jafnræðis gætt Krafa okkar Hafnfirðinga er sú að jafnræðis sé gætt í úthlutun fjármagns til vegamála. Ég hef skilning á að stundum þarf að grípa til sérstakra aðgerða til að leysa bráðan vanda en ég á bágt með að trúa því að slík tilvik séu að mestu bundin við landsbyggðina. Það er krafa okkar Hafnfirðinga að samgöngumál í og við Hafnarfjörð verði sett í forgang. Dæmi um framkvæmdir og samgöngubætur sem lofað hefur verið er Reykjanesbraut frá kirkjugarði suður fyrir Straum, Krísuvíkurvegur með mislægum gatnamótum við Reykjanesbraut, ofanbyggðavegur og lausn á vanda þeirra sem þurfa að komast út úr Setbergshverfinu svo eitthvað sé nefnt. Að lokum geri ég þá kröfu til þingmanna kjördæmisins að þeir stundi landsbyggðarpólitík þegar kemur að úthlutun fjármuna til vegaframkvæmda.
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar