Fleiri fréttir

Í velsæld í vestrænum velferðarkerfum?

Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar

Tveir breskir ráðherrar hafa nýverið sagt að breyta þurfi reglum um frjálsa för ESB-borgara til að stöðva velferðartúrisma.

Gagnið af gagnsæinu

Páll Harðarson skrifar

Sennilega stuðlar fátt jafn vel að vernd almannahagsmuna og gagnsæið. Gildir það á flestum sviðum þjóðlífsins.

Að kyssa eða ekki kyssa?

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Í því góða og oftast vinalega landi sem við búum í, þar sem reglur og viðmið eru í hávegum höfð, hefur alveg gleymst að ræða eitt. Og það eru kossavenjur landans.

Hafnfirðingar krefjast úrbóta í samgöngumálum

Ó. Ingi Tómasson skrifar

Í umræðunni um rammaáætlun er talað um verndar-, bið- og nýtingarflokka. Þegar vegaætlun er rædd mætti ef til vill setja vegi landsins í bið- og framkvæmdaflokka. Þá má segja að höfuðborgarsvæðið og þá sér í lagi Hafnarfjörður sé í biðflokki vegaáætlunar

Bók bókanna

Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar

B I B L Í A er bókin bókanna. Á orði Drottins er allt mitt traust. B I B L Í A. Biblía. Þessi litli söngur hefur verið sunginn í kristilegu barnastarfi um áratuga skeið. Í einfaldleika sínum undirstrikar hann mikilvægi Biblíunnar sem trúarrit kristni

Aldraðir hafa verið hlunnfarnir

Björgvin Guðmundsson skrifar

Eldri borgarar hafa orðið fyrir barðinu á kjaragliðnun. Með kjaragliðnun er átt við það, þegar lífeyrir aldraðra og öryrkja hækkar minna en kaup láglaunafólks. Það verður þá gliðnun milli kjara lífeyrisþega og kjara láglaunafólks.

Grágásarlög og aðgerð gegn fátækt fyrir 900 árum

Ólafur Ólafsson skrifar

Fyrstu skráð lög sem til eru fyrir Ísland eru Grágásarlög (Hafliðaskrá, Vígslóði) frá 1118 e. Kr. Í lögunum eru skráðar skyldur hreppstjóra og hreppsþings að framfæra ómaga og veita þurfamönnum sveitarstyrk, þ.e. að sinna fátækum.

Hvað búa margar þjóðir á Íslandi?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Nú er spurt hvað búi margar þjóðir á Íslandi. Hafi nokkurn tíma verið ástæða til að spyrja þessarar spurningar er það nú. Það er alvarleg staðreynd að tekjuhæstu fimm prósent þjóðarinnar þénuðu 257,6 milljarða króna árið 2013.

Ég fer í (vel skipulagt) fríið

Sara McMahon skrifar

Í upphafi hvers nýs árs fer eitthvað að gerjast innra með mér; Einhver þörf fyrir því að skipuleggja frí og ferðalög í þaula – alveg niður í minnstu smáeindir. Uppkast að sumarfríinu 2015 situr svo gott sem tilbúið á skrifborðinu heima

Ólýðræðislegur popúlismi meirihlutans

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Í umræðunni sem spannst í kringum umdeilda skipun varamanns Framsóknar og flugvallarvina í mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur lítið farið fyrir alvarlegum punkti sem með réttu á að gagnrýna borgarstjórnarmeirihlutann fyrir.

Ferðaþjónusta fatlaðra – Rétt skal vera rétt

Andri Valgeirsson og Bergur Þorri Benjamínsson skrifar

Svarbréf til Þórhildar Egilsdóttur frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Árið 2006 fóru þrír einstaklingar sem notuðu Ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu frá Sjálfsbjargarhúsinu niður að Reykjavíkurtjörn. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þessir þrír einstaklingar voru búsettir

Höfnum leið misskiptingar í heilbrigðismálum

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðisþjónustunnar í kjölfar þess að samið var við lækna ætti að vera okkur öllum mikið fagnaðarefni. Þar er kveðið á um samkeppnishæfni við Norðurlöndin varðandi aðbúnað starfsfólks og laun

Grátandi kona og krafa um uppgjör

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Illt er ástandið í Framsóknarflokki. Meðan flokksmaður til áratuga krefur formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, um uppgjör innan flokks kvartar annar borgarfulltrúanna, Guðfinna J. Guðmundsdóttir sáran undan því sem hún kallar einelti. "Eftir 8 mánaða opinbert einelti þar sem fjölmiðlar skapa vettvang til að láta fólk sparka í mig, svívirða og ljúga upp á mig skoðanir og búa til einhverja allt aðra manneskju úr mér en ég er ætla ég að leyfa mér að gráta,“ skrifar borgarfulltrúinn Guðfinna J. Guðmundsdóttir.

Ritzenhoff-raunir

Berglind Pétursdóttir skrifar

Það hefur verið sagt um mig (mamma segir um mig) að það sé ómögulegt að gefa mér gjafir, ég er stundum með fjólublátt hár, er ekki eins og fólk er flest og svo framvegis. Þar af leiðandi fæ ég mjög mikið af gjafakortum í gjafir og svo eru náttúrulega hinar

Að komast í núll

Þórir Guðmundsson skrifar

Ég hitti hetjur í síðustu viku. Á fundi Alþjóða Rauða krossins í Genf voru saman komnir helstu ebólusérfræðingar heims, Rauða kross fólk sem unnið hefur sleitulaust gegn farsóttinni í tíu mánuði og ungur maður frá Líberíu sem fékk ebólu og lifði af.

Land, þjóð og tunga – 1500 kall

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Esjan er frænka mín. Ég held að fáir þekki mig betur en hún, enda hefur hún vakað yfir mér öll þessi ár. Og Snæfellsjökull: ég sit stundum á svölunum á fögrum sumarkvöldum og horfi á hann; við spjöllum saman um hitt og þetta sem okkur finnst ástæða til

Átta sigrar Vöku á 80 árum

Bergþór Bergsson skrifar

Þó svo að mannabreytingar verði hefur vegferðin ávallt verið sú sama, hagur stúdenta er fyrir brjósti og hugsjón um betri háskóla í vasanum. Það er og hefur verið hornsteinn félagsins og jafnframt grundvöllurinn fyrir langlífi þess.

Skattar út um allt

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Ísland er vinsælt ferðamannaland. Rétt tæplega milljón ferðamanna kom til landsins á síðasta ári. Sem er mjög mikið fyrir ekki fjölmennari þjóð. Ferðaþjónustan stendur víða með sóma. Tekjur þjóðfélagsins af þessu öllu eru miklar og meiri en nokkru sinni.

Ofbeldi eða samræður?

Jón Gnarr skrifar

Ég hef lengi verið talsmaður þess að Reykjavík og helst Ísland allt, taki meira frumkvæði þegar kemur að hinum svokölluðu friðarmálum.

Dollý snýr aftur

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Dollý Parton gerði hvunndaginn á kontórnum ódauðlegan með laginu Nine to five. Napur raunveruleiki Dollýjar á skrifstofunni er þó orðinn hálfgerður lúxus í dag þar sem flestir eru á einn hátt eða annan farnir að vinna allan sólarhringinn

Að takast á við heimilisofbeldi

G. Jökull Gíslason skrifar

Í síðustu viku felldi Hæstiréttur dóma í þremur málum sem öll sneru að nálgunarbanni og voru þau í öllum tilvikum felld úr gildi. Að vissu leyti var þetta bakslag fyrir þá vinnu sem farið hefur verið í til að sporna við heimilisofbeldi.

Gamlir draugar

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Merkilega oft virðist hér umræða um gjaldmiðilsmál fara í hringi án þess að þokast áfram. Þar hjálpar ekki til að fluttir eru inn hagfræðingar frá Danmörku til þess að vekja upp í henni gamla drauga.

Engin Bermúdaskál

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Sjálfur mun ég eðlilega klæða mig í Seahawks-treyjuna, henda í kjúklingavængi með alls konar sósum, sötra úrvalsbjór og troða í mig Skittles til heiðurs Marshawn Lynch, einni af hetjum Seahawks í skrautlegri kantinum.

Samið um heilbrigðiskerfið

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar

Í tengslum við kjarasamninga Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands undirrituðu ráðherrar í ríkisstjórn viljayfirlýsingu um mikilvægi heilbrigðiskerfisins og vilja til að styrkja frekar heilbrigðisþjónustu í landinu.

Hvar á að vista fanga?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Fyrir skemmstu var forstjóri fangelsismálastofnunar spurður að því hvort það væri ekki hagkvæmt að senda fanga til afplánunar í Hollandi. Hollensk fangelsi hafa verið að tæmast (sem hefði auðvitað átt að vera umfjöllunarefnið)

Það sem Hitchcock sá, myndaði - og faldi

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Málið var ein stærsta ráðgáta breskrar kvikmyndasögu. Gat verið að í lok síðari heimsstyrjaldarinnar hafi Alfred Hitchcock leikstýrt heimildarmynd um hryllinginn sem átti sér stað í útrýmingarbúðum nasista?

Af laxfiskum í Þjórsá o.fl.

Gústaf Adolf Skúlason skrifar

Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur ritar grein í Fréttablaðið 28. janúar þar sem hann vænir undirritaðan m.a. um að fara með „margtuggin ósannindi“ í grein um rammaáætlun tveimur dögum fyrr. Þá hefur hann m.a. uppi stór orð um meint áform

2015 sögulegt ár fyrir SÞ

Berglind Sigmarsdóttir skrifar

Árið 2000 komu þjóðarleiðtogar heims saman á vegum Sameinuðu þjóðanna til að samþykkja Þúsaldarmarkmiðin svokölluðu. Markmiðin voru mótuð af fámennum hópi í kjallaraherbergi SÞ í New York, umhverfismarkmiði var skotið inn í á síðustu stundu.

Nútímaþrælahald

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það er lágmarkskrafa í lýðræðissamfélagi sem aðhyllist mannréttindavernd að tryggja að fólk geti um frjálst höfuð strokið. Ef það sem vantar upp á er fjárstuðningur og aðhald stjórnvalda þá er það skýlaus krafa að því verði kippt í liðinn hið snarasta.

Bílnum refsað fyrir glæfraakstur

Jóhannes Ingi Kolbeinsson skrifar

Ímyndum okkur mann sem ekur bíl sínum yfir gatnamót á rauðu ljósi. Lögreglan grípur hann og sendir málið til dómstóla.

Reyndu að skilja og hvetja aðra í kring um þig

Gunnlaug Thorlacius skrifar

Í sjöunda geðorðinu: reyndu að skilja og hvetja aðra í kring um þig, felst ágæt speki sem er vel til þess fallin að ýta undir samkennd og einingu óháð andlegu atgervi fólks. Hvatning veitir einstaklingum tilgang og stefnu og eykur vilja þeirra til að

Um hagsmuni rekstraraðila

Arnþór Jónsson skrifar

Í Fréttablaðinu á mánudag var haft eftir Kristínu I. Pálsdóttur, talskonu Rótarinnar, að meðferðarkerfið hér á landi væri þannig úr garði gert að SÁÁ hefði rekstrarhagsmuni af því að fá sem flesta sjúklinga lagða inn á Vog. Þetta er fráleit staðhæfing.

Hvernig samfélag viljum við?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Hve oft heyrir maður ekki þessa spurningu? Og hvert er svarið? Það fer vitaskuld eftir því hver svarar og því hefur spurningin takmarkað gildi sé hún lögð fyrir stóran hóp fólks. Samfélag er jú lítið annað en samansafn af ótal ólíkum einstaklingum með mismunandi þarfir,

Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi

Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar

Ég hef að undanförnu birt skrif, sem ætlað er að setja fram ákveðna sýn á sérstöðu ferðaþjónustunnar sem atvinnugreinar. Grundvöllur þeirra skrifa hefur verið nokkuð víð túlkun á hugtakinu „auðlindir“ með hliðsjón af ferðaþjónustunni,

Skemmd kartafla leiðarahöfundar

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar

Leiðarahöfundur Fréttablaðsins í gær var á einkennilegum slóðum. Í það minnsta fyrir miðil sem kennir sig við fréttir. Svo virðist sem leiðarinn snúist fyrst og fremst um að reyna að afsanna fréttagildi þeirra upplýsinga sem Víglundur Þorsteinsson hefur nú

„Góð frétt“

Oktavía Guðmundsdóttir skrifar

Þegar ég heyrði um daginn fréttaþul Rásar 1, segja frá því að splunkunýr innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, hefði skipað starfshóp, varð ég svo glöð að mig langaði mest til að faðma fréttaþulinn.

Sviðin tollvernd

Andrés Magnússon og Lárus M. K. Ólafsson skrifar

Fram hefur komið í fréttum að innlendir kjötframleiðendur eru orðnir uppiskroppa með hina þjóðlegu framleiðslu sem svið sannarlegu eru. Er svo komið að nú á þorranum fá verslanakeðjur hér á landi ekki þessa rammíslensku vöru frá framleiðendum

Loddari? Nei!

Þorvaldur Gylfason skrifar

Paul Krugman, hagfræðiprófessor í Princeton, var fyrir nokkru kallaður "loddari“ í ritstjórnargrein í Vísbendingu. Ritstjórnargreinin hófst á þessum orðum: "Þegar bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman opnar munninn er yfirleitt ástæða til þess að hafa varann á. Hann á afar erfitt með að segja satt frá, einkum um staðreyndir.“

Skottið fullt af drasli

Frosti Logason skrifar

Ég hlustaði á útvarpið á leið minni til vinnu í gærmorgun og heyrði þar nýjan fróðleik sem ég á eftir að búa að það sem eftir lifir ævi minnar. Þar var læknir sem fræddi hlustendur um þá staðreynd að inntaka sítrónusafa að morgni í volgu vatni gerði kraftaverk

Af plánetum og spítalakostnaði

Eymundur Sveinn Leifsson skrifar

Í geimnum er pláneta. Pláneta þessi ber nafnið Plútó og er hvorki meira né minna en 7.500 km að ummáli. Það, fyrir dauðlega menn, kann að virðast nokkuð stórt. En hafðu þig hægan, lagsmaður/lagskona, því í geimnum er nefnilega önnur pláneta.

Sjá næstu 50 greinar