Fleiri fréttir Halldór 28.01.15 28.1.2015 07:42 Samfelldur mánudagur Ragnheiður Tryggvadótir skrifar Það er leiðindatíð, rigning og rok á milli þess sem gengur á með hríðarbyl og frosti. Hagl og slydda lemja á mér til skiptis úr öllum áttum og fjallvegir verða ófærir trekk í trekk. 28.1.2015 07:00 Aumingja Strætó Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar Júlía Þorvaldsdóttir, sviðsstjóri hjá Strætó, ber sig illa undan „óvæginni og ósanngjarnri umræðu“ um Ferðaþjónustu fatlaðra. Hún segir: „einstaka viðskiptavinir Ferðaþjónustu fatlaðra eru stressaðir og upplifa þjónustuna verri en hún raunverulega er“ 28.1.2015 07:00 Landsnetmálið – Hafnfirðingar vilja skýr svör Ófeigur Friðriksson skrifar Það er ekki nýtt að rafmagnslínur og slík mannvirki standi eðlilegri þróun byggðar í Hafnarfirði fyrir þrifum. Á árinu 2005 hófst undirbúningur Landsnets fyrir svokallaða suðvesturlínu en í tengslum við það opnaðist sá möguleiki að línumannvirki sem þá lágu í jaðri byggðar í Hafnarfirði yrðu færð í jörð. 28.1.2015 07:00 Engin sátt var rofin Gísli Sigurðsson skrifar Gústaf Adolf Skúlason skrifar í Fréttablaðið 26. janúar og endurtekur þar margtuggin ósannindi um að við samþykkt Rammaáætlunar í tíð síðustu ríkisstjórnar hafi Alþingi rofið sátt um tillögur verkefnastjórnar. 28.1.2015 07:00 Ísland samþykkti með þátttökunni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ísland er úr leik í heimsmeistaramótinu í Katar. Frammistaða Íslands var óvenju slök að þessu sinni. Liðið var nokkuð langt frá því sem við eigum að venjast. Í áratugaraðir hefur landsliðið heillað okkur með framgöngu sinni. Svo var ekki nú. Þeir sem léku fyrir okkar hönd gerðu eflaust sitt besta nú, sem fyrr. Það var bara ekki nóg. 27.1.2015 07:00 Átakanleg átök Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Auðvitað stóð ég tárvot á gamlárskvöld og lofaði sjálfri mér bót og betrun. Betri umgengni við líkama og sál. Elska sjálfa mig svakalega mikið. Þetta er ekki flókið. Sofa meira. Taka vítamín. Lesa meira. Hreyfa mig. Vera bein í baki og gera grindarbotnsæfingar á hverjum degi. Beisik! 27.1.2015 08:00 Það sem fólk vill? Steinþór D. Kristjánsson skrifar Ef gengið væri að fólki úti á götu og spurt: „Hvernig vilt þú að framhaldsskólakerfið á Íslandi sé?“ myndu líklega flestir svara eitthvað á þá leið að þeir vildu að það væri fjölbreytt, kæmi til móts við sem flesta og skilaði vel menntuðum ungmennum, 27.1.2015 07:00 Saman brjótum við upp staðalímyndir kynjanna Eygló Harðardóttir og Manu Sareen og Daginn Høybråten skrifa Norræna ráðherranefndin hélt á árinu 2014 upp á 40 ára samstarfsafmæli Norðurlanda á sviði jafnréttismála. Samstarfið hefur verið farsælt og átt stóran þátt í að skipa Norðurlandaþjóðunum í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. 27.1.2015 07:00 Opið og lýðræðislegt samfélag fyrir alla Stjórn jafnaðarmanna í Norðurlandaráði skrifar Í dag, á Helfarardeginum 27. janúar, heiðrum við minningu þeirra sem létu lífið í helför nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Við heiðrum minningu þeirra milljóna kvenna, karla og barna sem létu lífið þegar hið opna og lýðræðislega samfélag vék fyrir brjálæði 27.1.2015 07:00 Halldór 27.01.15 27.1.2015 06:46 Aldursfordómar á Íslandi Erna Indriðadóttir skrifar Enginn vill vera karlremba eða ráðast með dónaskap á fólk af öðru þjóðerni. Fólk fær fyrir hjartað ef það er sakað um fordóma í garð kvenna, samkynhneigðra eða útlendinga. En sama fólk virðist ekki skilja fordóma gagnvart eldra fólki, sem úir og grúir af 27.1.2015 00:00 Hanna Birna þarf að fá nýtt umboð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Lekamálinu svokallaða er lokið. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, skilaði í nýliðinni viku af sér áliti þar sem hann staðfestir það sem marga grunaði. 26.1.2015 00:00 Ógnin við börn í grunnskólum Reykjavíkur Brynjar Ólafsson skrifar Varðandi reglur sem virðast vera strangari í Reykjavík en í nágrannasveitarfélögum þá hef ég miklar áhyggjur af því sem foreldri að verið sé að þverbrjóta þær oftar en við gerum okkur grein fyrir. 26.1.2015 16:29 Krabbameinsleit í afmælisgjöf Helga María Guðmundsdóttir skrifar Jafnvel þótt við viljum stundum halda að við séum ódauðleg og finnst óþægilegt fá áminningu um að við séum það ekki. 26.1.2015 08:50 Halldór 26.01.15 26.1.2015 06:59 Þumall upp Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þessi lítilfjörlegi pistill er skrifaður við óvenjulegar aðstæður. Þannig er mál með vexti að ég varð fyrir því óláni á föstudaginn að renna í hálku á leiðinni niður tröppur. Höfuð og skrokkur sluppu vel en það var á kostnað þumalfingurs á hægri hendi. 26.1.2015 00:00 Þorrablótið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þorrablót er trúarhátíð. Siðurinn hefur verið rakinn til veitingamannsins og síðar prestsins Halldórs Gröndal sem rak Naustið á sjöunda áratug síðustu aldar og hóf þá nýbreytni að bjóða upp á gamlan íslenskan súrmat undir þessu nafni; og varð afar vinsælt. 26.1.2015 00:00 Rétt nálgun Orkustofnunar Gústaf Adolf Skúlason skrifar Orkustofnun hefur lagt fjölda orkukosta fyrir verkefnisstjórn rammaáætlunar til umfjöllunar. Sumir umræddra kosta eru lagðir fram að frumkvæði orkufyrirtækja, aðrir að frumkvæði Orkustofnunar. 26.1.2015 00:00 Gunnar 24.01.15 24.1.2015 07:00 Þungar ásakanir gegn Steingrími Sigurjón M. Egilsson skrifar Þáverandi stjórnvöld eru sökuð um að hafa farið fram hjá neyðarlögunum, með ávinning kröfuhafa bankanna að leiðarljósi. 24.1.2015 07:00 Sjálfboðið er góðum gesti Gissur Pétursson skrifar Við upphaf efnahagshrunsins haustið 2008 var atvinnuleysi svipað meðal Íslendinga og erlendra ríkisborgara. Fljótlega dró í sundur og allt frá 2009 hefur bilið á milli Íslendinga og erlendra ríkisborgara sem eru hluti af íslenska vinnumarkaðnum aukist. 24.1.2015 07:00 Umræða um umræðuna Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Heimurinn fer stöðugt batnandi samkvæmt flestum hlutlægum mælikvörðum. Það skiptir eiginlega ekki máli hvar gripið er niður, jafnrétti eykst, glæpum fækkar, menntunarstig hækkar og svo mætti lengi telja. Umræðan er þar engin undantekning. 24.1.2015 07:00 Rétt skal vera rétt Álfheiður Ingadóttir skrifar Þessi grein er skrifuð til að mótmæla því opinberlega sem lesa má á vef Borgarskjalasafns Reykjavíkur að faðir minn, Ingi R. Helgason hrl., sé höfundur dagbókar, e.k. njósnaskýrslu um nafngreinda félaga sína í hreyfingu ungra sósíalista og stúdenta, 24.1.2015 07:00 Skelfingin að sakna smóksins Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Nokkur ár eru liðin frá því ég lagði herra Nikótín að velli. Ég spurði mig fyrir stystu hvort ég saknaði kauða og var svarið satt að segja svo óhuggulegt að ég svaf vart næstu dægur. 24.1.2015 07:00 Hvers vegna ættu Íslendingar að hætta að nota plastpoka? Hópur nemenda í Langholtsskóla skrifar Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir. 23.1.2015 16:45 Hálf öld af ömurleika Kári Örn Hinriksson skrifar Það sést í skrifum hennar hvað þessi gjöf tók mikið á og hvað afmælið var gjörsamlega ónýtt, eða ef ég vitna í Jónu, "þessi afmælisgjöf hreinlega drap niður alla gleði og mér leið eins og ég hefði fengið naglann í líkkistuna mína.“ 23.1.2015 12:53 Halldór 23.01.15 23.1.2015 07:28 Bjarni á þrjá kosti Sigurjón M Egilsson skrifar Bjarni Benediktsson stendur frammi fyrir stórri ákvörðun. 23.1.2015 07:00 Plástur á svöðusár Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Það var ánægjulegt að lesa fréttir í síðustu viku af ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um að hafna tillögu um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir götuna fyrir gangandi vegfarendur. 23.1.2015 07:00 Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar Í fyrri greinum hef ég fjallað um sérstöðu ferðaþjónustunnar, mikilvægi orðsporsins og hennar helstu auðlind, náttúru Íslands. Hér á eftir held ég áfram að greina auðlindir ferðaþjónustunnar, en leyfi mér að túlka hugtakið „auðlind“ víðar en kannski gengur og gerist. 23.1.2015 07:00 Konur eiga ekki að biðja um launahækkun Sif Sigmarsdóttir skrifar Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei. Það er komið 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri reifaði þá hugmynd í vikunni að flytja hátíðarhöld vegna 17. júní yfir á kvenréttindadaginn 19. júní í tilefni þess að 100 ár eru síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Með uppátækinu vonaðist Dagur vafalaust eftir að fá nokkur krúttbombustig og gott karma. 23.1.2015 07:00 Breytingar í ferðaþjónustu fatlaðs fólks framfaraskref Þórhildur Egilsdóttir skrifar Þann 1. janúar sl. hóf Strætó bs. umsýslu með rekstri ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og á sama tíma urðu breytingar á reglum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. 23.1.2015 07:00 Er það „alveg fráleitt“? Ólafur Stephensen skrifar Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa, sagði í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins síðastliðið þriðjudagskvöld að það væri "alveg fráleitt“ að vildarpunktar Icelandair réðu einhverju um að ríkisstofnanir beindu viðskiptum sínum aðallega til þess flugfélags. 23.1.2015 07:00 Sumir hafa unun af því að gera ljótt Óli Kristján Ármannsson skrifar Láki jarðálfur átti foreldrana Snjáka og Snjáku. Þau hófu alla sína daga á því að lýsa því yfir að þann daginn ætluðu þau að bara að gera það sem teldist reglulega ljótt. Hvöttu þau son sinn til að gera slíkt hið sama... 22.1.2015 07:00 1% elítan og við hin Benóný Harðarson skrifar Við Íslendingar erum að mörgu leyti heppnir. Við eigum fullt af auðlindum, fallegt land og þurfum ekki að vera hrædd við stríð. 22.1.2015 17:11 Halldór 22.01.15 22.1.2015 09:02 Tegund í útrýmingarhættu Atli Fannar Bjarkason skrifar 22.1.2015 07:00 Gerum Barnasáttmálann að lögum Elín Hirst og Annicka Engblom og Annette Lind skrifa Nýverið var því fagnað á Norðurlöndum og víðar um heim að 25 ár eru liðin frá því að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna, eða Barnasáttmálinn eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali, var undirritaður 22.1.2015 07:00 Af hverju að gera við það sem er ekki bilað? Loftur Atli Eiríksson skrifar Sonur minn 14 ára hefur notast við Ferðaþjónustu fatlaðra um árabil. Gæði þjónustunnar hafa verið til fyrirmyndar þar til henni var breytt 1. nóvember sl. og hafa þau fyrst og fremst grundvallast á góðu starfsfólki. Þjónustan hefur verið persónuleg og bílstjórarnir margir hverjir orðið eins og fjölskylduvinir. 22.1.2015 07:00 Rússland á hálfvirði Þorvaldur Gylfason skrifar Gengi rúblunnar hefur að undanförnu fallið um helming. Aðalorsökin er helmingslækkun heimsmarkaðsverðs á olíu, aðalútflutningsafurð Rússa. Meðalverkalaun Rússa hafa af þessum völdum lækkað úr 1000 Bandaríkjadölum á mánuði í 500 dali. 22.1.2015 07:00 Endurkoma hysteríunnar Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir og Gunný Ísis Magnúsdóttir skrifa Rótin var stofnuð sem vettvangur fyrir konur til að þrýsta á um bætta þekkingu á fíknivanda og meðferð við honum. Ástæðan var ekki síst sú staðreynd að mjög hátt hlutfall kvenna, sem glíma við þennan vanda, hefur verið beitt ofbeldi, orðið fyrir áföllum 22.1.2015 07:00 Öldruðum refsað fyrir hjónaband og sambúð! Björgvin Guðmundsson skrifar Mikil viðbrögð voru við grein minni um skammarlega lágan lífeyri eldri borgara, sem birtist í Fréttablaðinu 8. þ.m. Ég fékk margar upphringingar út af greininni. Tekið var undir það að hækka þyrfti lífeyrinn ríflega svo unnt væri að lifa mannsæmandi lífi af honum 22.1.2015 07:00 Skammhlaup í Orkustofnun, II Steingrímur J. Sigfússon skrifar Fyrir tæpu ári síðan, í marsmánuði 2014, sendi Orkustofnun tillögur til verkefnisstjórnar um rammaáætlun um 27 nýja virkjunarkosti til umfjöllunar í viðbót við þá sem virkjunaraðilar sjálfir höfðu óskað eftir. Fjölmargir þessara virkjunarkosta tóku til svæða sem þegar höfðu verið flokkaðir í verndarflokk 22.1.2015 07:00 Standa ekki við uppbygginguna Sigurjón M. Egilsson skrifar Líkt er á komið með núverandi ríkisstjórn og þeirri fyrri þegar kemur að umgengni um Framkvæmdasjóð aldraðra. Á síðustu fimm árum hefur stórkostlega miklum peningum verið ráðstafað til annarra verkefna en lög gera ráð fyrir. 21.1.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Samfelldur mánudagur Ragnheiður Tryggvadótir skrifar Það er leiðindatíð, rigning og rok á milli þess sem gengur á með hríðarbyl og frosti. Hagl og slydda lemja á mér til skiptis úr öllum áttum og fjallvegir verða ófærir trekk í trekk. 28.1.2015 07:00
Aumingja Strætó Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar Júlía Þorvaldsdóttir, sviðsstjóri hjá Strætó, ber sig illa undan „óvæginni og ósanngjarnri umræðu“ um Ferðaþjónustu fatlaðra. Hún segir: „einstaka viðskiptavinir Ferðaþjónustu fatlaðra eru stressaðir og upplifa þjónustuna verri en hún raunverulega er“ 28.1.2015 07:00
Landsnetmálið – Hafnfirðingar vilja skýr svör Ófeigur Friðriksson skrifar Það er ekki nýtt að rafmagnslínur og slík mannvirki standi eðlilegri þróun byggðar í Hafnarfirði fyrir þrifum. Á árinu 2005 hófst undirbúningur Landsnets fyrir svokallaða suðvesturlínu en í tengslum við það opnaðist sá möguleiki að línumannvirki sem þá lágu í jaðri byggðar í Hafnarfirði yrðu færð í jörð. 28.1.2015 07:00
Engin sátt var rofin Gísli Sigurðsson skrifar Gústaf Adolf Skúlason skrifar í Fréttablaðið 26. janúar og endurtekur þar margtuggin ósannindi um að við samþykkt Rammaáætlunar í tíð síðustu ríkisstjórnar hafi Alþingi rofið sátt um tillögur verkefnastjórnar. 28.1.2015 07:00
Ísland samþykkti með þátttökunni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ísland er úr leik í heimsmeistaramótinu í Katar. Frammistaða Íslands var óvenju slök að þessu sinni. Liðið var nokkuð langt frá því sem við eigum að venjast. Í áratugaraðir hefur landsliðið heillað okkur með framgöngu sinni. Svo var ekki nú. Þeir sem léku fyrir okkar hönd gerðu eflaust sitt besta nú, sem fyrr. Það var bara ekki nóg. 27.1.2015 07:00
Átakanleg átök Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Auðvitað stóð ég tárvot á gamlárskvöld og lofaði sjálfri mér bót og betrun. Betri umgengni við líkama og sál. Elska sjálfa mig svakalega mikið. Þetta er ekki flókið. Sofa meira. Taka vítamín. Lesa meira. Hreyfa mig. Vera bein í baki og gera grindarbotnsæfingar á hverjum degi. Beisik! 27.1.2015 08:00
Það sem fólk vill? Steinþór D. Kristjánsson skrifar Ef gengið væri að fólki úti á götu og spurt: „Hvernig vilt þú að framhaldsskólakerfið á Íslandi sé?“ myndu líklega flestir svara eitthvað á þá leið að þeir vildu að það væri fjölbreytt, kæmi til móts við sem flesta og skilaði vel menntuðum ungmennum, 27.1.2015 07:00
Saman brjótum við upp staðalímyndir kynjanna Eygló Harðardóttir og Manu Sareen og Daginn Høybråten skrifa Norræna ráðherranefndin hélt á árinu 2014 upp á 40 ára samstarfsafmæli Norðurlanda á sviði jafnréttismála. Samstarfið hefur verið farsælt og átt stóran þátt í að skipa Norðurlandaþjóðunum í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. 27.1.2015 07:00
Opið og lýðræðislegt samfélag fyrir alla Stjórn jafnaðarmanna í Norðurlandaráði skrifar Í dag, á Helfarardeginum 27. janúar, heiðrum við minningu þeirra sem létu lífið í helför nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Við heiðrum minningu þeirra milljóna kvenna, karla og barna sem létu lífið þegar hið opna og lýðræðislega samfélag vék fyrir brjálæði 27.1.2015 07:00
Aldursfordómar á Íslandi Erna Indriðadóttir skrifar Enginn vill vera karlremba eða ráðast með dónaskap á fólk af öðru þjóðerni. Fólk fær fyrir hjartað ef það er sakað um fordóma í garð kvenna, samkynhneigðra eða útlendinga. En sama fólk virðist ekki skilja fordóma gagnvart eldra fólki, sem úir og grúir af 27.1.2015 00:00
Hanna Birna þarf að fá nýtt umboð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Lekamálinu svokallaða er lokið. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, skilaði í nýliðinni viku af sér áliti þar sem hann staðfestir það sem marga grunaði. 26.1.2015 00:00
Ógnin við börn í grunnskólum Reykjavíkur Brynjar Ólafsson skrifar Varðandi reglur sem virðast vera strangari í Reykjavík en í nágrannasveitarfélögum þá hef ég miklar áhyggjur af því sem foreldri að verið sé að þverbrjóta þær oftar en við gerum okkur grein fyrir. 26.1.2015 16:29
Krabbameinsleit í afmælisgjöf Helga María Guðmundsdóttir skrifar Jafnvel þótt við viljum stundum halda að við séum ódauðleg og finnst óþægilegt fá áminningu um að við séum það ekki. 26.1.2015 08:50
Þumall upp Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þessi lítilfjörlegi pistill er skrifaður við óvenjulegar aðstæður. Þannig er mál með vexti að ég varð fyrir því óláni á föstudaginn að renna í hálku á leiðinni niður tröppur. Höfuð og skrokkur sluppu vel en það var á kostnað þumalfingurs á hægri hendi. 26.1.2015 00:00
Þorrablótið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þorrablót er trúarhátíð. Siðurinn hefur verið rakinn til veitingamannsins og síðar prestsins Halldórs Gröndal sem rak Naustið á sjöunda áratug síðustu aldar og hóf þá nýbreytni að bjóða upp á gamlan íslenskan súrmat undir þessu nafni; og varð afar vinsælt. 26.1.2015 00:00
Rétt nálgun Orkustofnunar Gústaf Adolf Skúlason skrifar Orkustofnun hefur lagt fjölda orkukosta fyrir verkefnisstjórn rammaáætlunar til umfjöllunar. Sumir umræddra kosta eru lagðir fram að frumkvæði orkufyrirtækja, aðrir að frumkvæði Orkustofnunar. 26.1.2015 00:00
Þungar ásakanir gegn Steingrími Sigurjón M. Egilsson skrifar Þáverandi stjórnvöld eru sökuð um að hafa farið fram hjá neyðarlögunum, með ávinning kröfuhafa bankanna að leiðarljósi. 24.1.2015 07:00
Sjálfboðið er góðum gesti Gissur Pétursson skrifar Við upphaf efnahagshrunsins haustið 2008 var atvinnuleysi svipað meðal Íslendinga og erlendra ríkisborgara. Fljótlega dró í sundur og allt frá 2009 hefur bilið á milli Íslendinga og erlendra ríkisborgara sem eru hluti af íslenska vinnumarkaðnum aukist. 24.1.2015 07:00
Umræða um umræðuna Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Heimurinn fer stöðugt batnandi samkvæmt flestum hlutlægum mælikvörðum. Það skiptir eiginlega ekki máli hvar gripið er niður, jafnrétti eykst, glæpum fækkar, menntunarstig hækkar og svo mætti lengi telja. Umræðan er þar engin undantekning. 24.1.2015 07:00
Rétt skal vera rétt Álfheiður Ingadóttir skrifar Þessi grein er skrifuð til að mótmæla því opinberlega sem lesa má á vef Borgarskjalasafns Reykjavíkur að faðir minn, Ingi R. Helgason hrl., sé höfundur dagbókar, e.k. njósnaskýrslu um nafngreinda félaga sína í hreyfingu ungra sósíalista og stúdenta, 24.1.2015 07:00
Skelfingin að sakna smóksins Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Nokkur ár eru liðin frá því ég lagði herra Nikótín að velli. Ég spurði mig fyrir stystu hvort ég saknaði kauða og var svarið satt að segja svo óhuggulegt að ég svaf vart næstu dægur. 24.1.2015 07:00
Hvers vegna ættu Íslendingar að hætta að nota plastpoka? Hópur nemenda í Langholtsskóla skrifar Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir. 23.1.2015 16:45
Hálf öld af ömurleika Kári Örn Hinriksson skrifar Það sést í skrifum hennar hvað þessi gjöf tók mikið á og hvað afmælið var gjörsamlega ónýtt, eða ef ég vitna í Jónu, "þessi afmælisgjöf hreinlega drap niður alla gleði og mér leið eins og ég hefði fengið naglann í líkkistuna mína.“ 23.1.2015 12:53
Bjarni á þrjá kosti Sigurjón M Egilsson skrifar Bjarni Benediktsson stendur frammi fyrir stórri ákvörðun. 23.1.2015 07:00
Plástur á svöðusár Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Það var ánægjulegt að lesa fréttir í síðustu viku af ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um að hafna tillögu um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir götuna fyrir gangandi vegfarendur. 23.1.2015 07:00
Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar Í fyrri greinum hef ég fjallað um sérstöðu ferðaþjónustunnar, mikilvægi orðsporsins og hennar helstu auðlind, náttúru Íslands. Hér á eftir held ég áfram að greina auðlindir ferðaþjónustunnar, en leyfi mér að túlka hugtakið „auðlind“ víðar en kannski gengur og gerist. 23.1.2015 07:00
Konur eiga ekki að biðja um launahækkun Sif Sigmarsdóttir skrifar Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei. Það er komið 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri reifaði þá hugmynd í vikunni að flytja hátíðarhöld vegna 17. júní yfir á kvenréttindadaginn 19. júní í tilefni þess að 100 ár eru síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Með uppátækinu vonaðist Dagur vafalaust eftir að fá nokkur krúttbombustig og gott karma. 23.1.2015 07:00
Breytingar í ferðaþjónustu fatlaðs fólks framfaraskref Þórhildur Egilsdóttir skrifar Þann 1. janúar sl. hóf Strætó bs. umsýslu með rekstri ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og á sama tíma urðu breytingar á reglum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. 23.1.2015 07:00
Er það „alveg fráleitt“? Ólafur Stephensen skrifar Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa, sagði í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins síðastliðið þriðjudagskvöld að það væri "alveg fráleitt“ að vildarpunktar Icelandair réðu einhverju um að ríkisstofnanir beindu viðskiptum sínum aðallega til þess flugfélags. 23.1.2015 07:00
Sumir hafa unun af því að gera ljótt Óli Kristján Ármannsson skrifar Láki jarðálfur átti foreldrana Snjáka og Snjáku. Þau hófu alla sína daga á því að lýsa því yfir að þann daginn ætluðu þau að bara að gera það sem teldist reglulega ljótt. Hvöttu þau son sinn til að gera slíkt hið sama... 22.1.2015 07:00
1% elítan og við hin Benóný Harðarson skrifar Við Íslendingar erum að mörgu leyti heppnir. Við eigum fullt af auðlindum, fallegt land og þurfum ekki að vera hrædd við stríð. 22.1.2015 17:11
Gerum Barnasáttmálann að lögum Elín Hirst og Annicka Engblom og Annette Lind skrifa Nýverið var því fagnað á Norðurlöndum og víðar um heim að 25 ár eru liðin frá því að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna, eða Barnasáttmálinn eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali, var undirritaður 22.1.2015 07:00
Af hverju að gera við það sem er ekki bilað? Loftur Atli Eiríksson skrifar Sonur minn 14 ára hefur notast við Ferðaþjónustu fatlaðra um árabil. Gæði þjónustunnar hafa verið til fyrirmyndar þar til henni var breytt 1. nóvember sl. og hafa þau fyrst og fremst grundvallast á góðu starfsfólki. Þjónustan hefur verið persónuleg og bílstjórarnir margir hverjir orðið eins og fjölskylduvinir. 22.1.2015 07:00
Rússland á hálfvirði Þorvaldur Gylfason skrifar Gengi rúblunnar hefur að undanförnu fallið um helming. Aðalorsökin er helmingslækkun heimsmarkaðsverðs á olíu, aðalútflutningsafurð Rússa. Meðalverkalaun Rússa hafa af þessum völdum lækkað úr 1000 Bandaríkjadölum á mánuði í 500 dali. 22.1.2015 07:00
Endurkoma hysteríunnar Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir og Gunný Ísis Magnúsdóttir skrifa Rótin var stofnuð sem vettvangur fyrir konur til að þrýsta á um bætta þekkingu á fíknivanda og meðferð við honum. Ástæðan var ekki síst sú staðreynd að mjög hátt hlutfall kvenna, sem glíma við þennan vanda, hefur verið beitt ofbeldi, orðið fyrir áföllum 22.1.2015 07:00
Öldruðum refsað fyrir hjónaband og sambúð! Björgvin Guðmundsson skrifar Mikil viðbrögð voru við grein minni um skammarlega lágan lífeyri eldri borgara, sem birtist í Fréttablaðinu 8. þ.m. Ég fékk margar upphringingar út af greininni. Tekið var undir það að hækka þyrfti lífeyrinn ríflega svo unnt væri að lifa mannsæmandi lífi af honum 22.1.2015 07:00
Skammhlaup í Orkustofnun, II Steingrímur J. Sigfússon skrifar Fyrir tæpu ári síðan, í marsmánuði 2014, sendi Orkustofnun tillögur til verkefnisstjórnar um rammaáætlun um 27 nýja virkjunarkosti til umfjöllunar í viðbót við þá sem virkjunaraðilar sjálfir höfðu óskað eftir. Fjölmargir þessara virkjunarkosta tóku til svæða sem þegar höfðu verið flokkaðir í verndarflokk 22.1.2015 07:00
Standa ekki við uppbygginguna Sigurjón M. Egilsson skrifar Líkt er á komið með núverandi ríkisstjórn og þeirri fyrri þegar kemur að umgengni um Framkvæmdasjóð aldraðra. Á síðustu fimm árum hefur stórkostlega miklum peningum verið ráðstafað til annarra verkefna en lög gera ráð fyrir. 21.1.2015 07:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun