Fleiri fréttir

Einföld mótvægisaðgerð sem virkar

Sigurjón Örn Þórsson skrifar

Flestir hafa sterkar skoðanir á hinum svokallaða matarskatti og þeirri hækkun sem blasir við heimilum landsins með tilkomu hans.

Er heimakennsla leyfð á Íslandi?

Guðni Þór Þrándarson og Marie Legatelois skrifar

Við erum bjartsýn fjölskylda og ánægð með að fá að ala dóttur okkar upp á Íslandi. En áhyggjurnar af því að þurfa að treysta íslenskum grunnskólum fyrir tíu árum af ævi hennar skyggja á

Jafnrétti – er von?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Enn er langt í land þegar litið er til jafnréttis í okkar samfélagi. Niðurstöður gefa okkur neikvæða mynd af viðhorfum ungmenna til jafnréttis.

Fjölmenning og fordómar í garð trúaðra

Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar

Umræða samfélagsins um trú og trúarhefðir hefur aukist mjög á undanförnum árum og trúarbrögð skipa veigameiri sess í umræðu um alþjóðastjórnmál en þekktist undir lok 20. aldar.

Úr neikvæðu í jákvætt

Helgi Haukur Hauksson formaður SUF og Ágúst Bjarni Garðarson varaformaður SUF skrifar

Frá árinu 2009 hefur það verið baráttumál Framsóknarflokksins að koma til móts við heimilin í landinu með niðurfellingu skulda.

Barnasáttmálinn 25 ára!

Margrét María Sigurðardóttir og Erna Reynisdóttir og Bergsteinn Jónsson skrifa

Barnaheill, umboðsmaður barna og UNICEF óska öllum börnum til hamingju með afmæli Barnasáttmálans, en í dag er hann 25 ára

Auðkennisþjófar á Íslandi

Helgi Teitur Helgason skrifar

Við sem á Íslandi búum höfum blessunarlega verið að mestu verið laus við þá ógn sem felst í þjófnaði á auðkennum og persónuupplýsingum, m.a. greiðsluupplýsingum.

Skattkerfisbreytingar eru nauðsynlegar

Margrét Sanders skrifar

Nú þegar önnur umræða um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar stendur fyrir dyrum, er nauðsynlegt að ítreka enn einu sinni mikilvægi þess að þær skattkerfisbreytingar, sem lagt er upp með, nái fram að ganga.

Hvert viljum við stefna? Tökum áskoruninni!

Birgir U. Ásgeirsson skrifar

Líffræðikennari á Íslandi spurði hóp 16 ára unglinga við hvað líffræðingar starfa. Fyrst var dauðaþögn, engin svör. Eftir dágóða stund nefndi einn nemandi að líffræðingar gætu jú kannski kennt.

Sakleysislega stelpan leggur líka í einelti

Ingibjörg Auðunsdóttir og Helga Halldórsdóttir skrifar

Tíðni eineltis á 21. öldinni hefur dregist saman á heimsvísu, líka á Íslandi. Í grunnskólum á Íslandi sem vinna eftir eineltisáætlun Olweusar er tíðni eineltis mæld árlega en haustið 2013 mældist einelti meðal stúlkna í 5.–10. bekk í fyrsta sinn meira en hjá drengjum, eða 4,8% en 4,1% hjá drengjum.

Gluggagægir var í ímynduðu stríði

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, sér sig knúinn til að opinbera að hafa stundað njósnir um fólk, sem trúlega hafði pólitískar skoðanir aðrar en féllu forystu Sjálfstæðisflokksins í geð.

Meðferð dýra til manneldis óverjandi

Benjamin Sigurgeirsson skrifar

Til þess að viðhalda meintum lífsgæðum, halda uppi hefðum eða vegna vanafestu mannsins þurfa ótal ómennsk dýr að lifa við óviðunandi aðstæður sem fela í sér óþarfa þjáningar og sársauka.

Er bara eitthvað svo eftir mig

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ég er svangur, sagði sá minnsti, klifraði yfir mig fram og aftur svo allur friður var úti. Klukkan var 6:45 en ekki um annað að ræða en vinda sér fram úr og finna eitthvað til í morgunmat.

Afhverju viljiði ekki peningana okkar?

Margrét Örnólfsdóttir skrifar

Ekki ætla ég að þykjast vita hvernig á að stýra ríkisfjármálum, en eitt veit ég að peningar eru jafnverðmætir sama hvaðan þeir koma, svo fremi sem þeirra hefur verið aflað með heiðarlegum og virðingarverðum hætti. Og þó ég sé eins langt frá því að vera fjármálasnillingur og hugsast getur þá veit ég þó að það borgar sig að fjárfesta í arðvænlegum verkefnum.

Hvar erum við stödd í dag?

Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar

Staðan í efnahagslífinu er mikið til umræðu þessa dagana, allt á uppleið og bjart framundan segja margir. Kaupmáttarvísitala Hagstofu Íslands bendir til þess að kaupmáttur launa í dag sé á svipuðu róli og á fyrri hluta árs 2008, skömmu fyrir hrun.

Sigmundur Davíð er Jóhann prins

Bogi Ragnarsson skrifar

Í gærkvöldi lagðist ég upp í rúm með drengnum mínum og hóf að lesa fyrir hann bókina um Hróa Hött.

Hverjir fá?

alþingismenn skrifar

Fjölmörg heimili fá nú leiðréttingu á verðtryggðum húsnæðislánum sínum. Markmiðið er að skila til baka því "tjóni“ sem heimilin urðu fyrir og færa lánin í þá stöðu sem þau hefðu verið í ef óvænt og mikil verðbólga hefði ekki sett skuldastöðu þeirra í uppnám á árunum 2008 og 2009.

Koma jólin á fasteignamarkaði í ár?

Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar

Engu líkara er en jólin séu þegar komin hjá mörgum. Það mátti heyra á flestum sem hringdu inn í síðdegisþátt á föstudag, að þeir voru almennt ánægðir með skuldaleiðréttinguna.

Er þetta hættuspil?

Jón Sigurðsson skrifar

Eftir að gengistrygging lána var dæmd ógild telja margir ekki ósanngjarnt að aðrir fái almenna höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðisskulda. En fleiri hliðar eru á málinu.

Fréttamaður í heita pottinum

Yngvi Örn Kristinsson skrifar

Þorbjörn Þórðarson fréttamaður hefur viðrað skoðanir sínar á notkun kaupaukakerfa í fjármálafyrirtækjum á þessum vettvangi. Hann virðist andsnúinn því að fjármálafyrirtæki noti slík hvatakerfi.

Hættum að vera svona hipp og kúl

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar var haldinn hátíðlegur á sunnudaginn sem Dagur íslenskrar tungu eins og undanfarin ár. Tungumálið var að sjálfsögðu í brennidepli og veitt voru ýmis verðlaun og viðurkenningar fyrir framúrskarandi notkun þess í ræðu og riti.

Kvöldmatarkvíði

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Fyrir svona tíu árum þegar eðlilegt fólk keypti 1944, Betty Crocker og djúpfrystan mat vafðist þetta ekkert fyrir mér.

Illa ígrunduð hækkun á mat og menningu

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Hækkun virðisaukaskatts á matvæli, bækur og tónlist hefur verið til umræðu allt frá því í haust þegar ríkisstjórnin lagði fram fjárlagafrumvarp og tekjuöflunarfrumvörp. Ríkisstjórnin vill hækka virðisaukaskattinn úr sjö prósentum í tólf á þessar vörur

Draumalandið

Teitur Guðmundsson skrifar

Eflaust er hægt að leggja ýmsa merkingu í fyrirsögn greinarinnar. Félagi minn Andri Snær skrifaði skemmtilega bók um það, pólitíkusar ræða það stöðugt og á undanförnum árum almenningur í verulega auknum mæli. Flest höfum við skoðun á draumalandinu sem slíku

Raddlausa kynslóðin

Laufey María Jóhannsdóttir og Benedikt Traustason skrifar

Í dag á alþjóðlegum degi námsmanna eru 75 ár liðin frá því að námsmenn í Tékklandi mótmæltu innrásum nasista.

Tröll fyrir dyrum fjármálaráðherra

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segist ekki geta stutt hækkun neðra þreps virðisaukaskattskerfisins að óbreyttu. Það er hækkun matarskatts.

Kjötrembingur

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Mér þykir kjöt ákaflega gott á bragðið. Góðar líkur eru á að þér þyki það líka. Hvort sem um er að ræða rjúkandi sunnudagslæri með grænu ORA-slími eða léttpipraða nautasteik. Þetta leikur við bragðlaukana og fyllir magann vel. Samt tók ég þá ákvörðun að hætta að borða kjöt. Straffið er reyndar tímabundið.

Eigið fé í kringum núll

Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar

Um leið og þeir ríku sem þurfa ekki á peningnum að halda sækja um leiðréttingu og bregðast svo hinir verstu við þegar þeir fá að sjá upphæðina sem þeim var reiknuð því þeim þykir hún of há, er gott að líta til þeirra sem lítið eiga og eru að fá leiðréttingu.

Skilið…

Eyjólfur Þorkelsson skrifar

Það er margt sem ég fæ ekki skilið. Ég fæ til dæmis ekki skilið af hverju það ætti að rýra kröfu lækna um leiðréttingu launa að þeir eigi svo gott með að vinna meira. Enda gjaldfellir slíkt sjónarmið alla kjarabaráttu allra stétta.

Ekki að ræða það

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þegar Búsáhaldabyltingin stóð sem hæst fannst mörgum sem þátttakendur í henni sýndu alþingi óvirðingu. Þarna stóð fólkið og framdi háreysti, reyndi að ná eyrum þingmanna sem vildu fá að vera í friði við að ræða hugðarefni sín, vínsölu í verslunum – linnti ekki látum fyrr en boðað hafði verið til kosninga á ný og helstu hrunkvöðlum komið frá…

Mengunarhöft

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það verður bæði sárt og erfitt fyrir þá stjórnmálamenn sem staðið hafa að fjáraustri í skuldaleiðréttingu að horfa stuttu seinna upp á ávinninginn hverfa samstundis í verðbólguskoti. Því er hætt við að hvati þeirra til að afnema gjaldeyrishöftin hratt minnki töluvert eftir þessa aðgerð.

Heimilin eru undirstaðan

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Þingmenn Framsóknarflokksins hafa í sex ár, eða allt frá hruni, barist fyrir því að stökkbreytt verðtryggð húsnæðislán verði leiðrétt. Úrtöluraddirnar voru margar og þingmenn þáverandi stjórnarflokka komust að þeirri niðurstöðu að ekki yrði meira gert fyrir skuldsett heimili.

Að stíga til hliðar

Pawel Bartoszek skrifar

Það er búið að dæma aðstoðarmann ráðherra fyrir brot á hegningarlögum. Það er alvarlegt mál. Aðstoðarmenn ráðherra eru ekki eins og hverjir aðrir opinberir starfsmenn. Um ráðningar þeirra gilda sérstakar reglur. Stöður þeirra þarf ekki að auglýsa.

Opið bréf til fjárlaganefndar og efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis

Guðbjörn Jónsson skrifar

Ég líkt og flestir aðrir hef heyrt umræðuna um hækkun virðisaukaskatts (VSK) af matvöru úr 7% í 14%, til að afla ríkissjóði frekari tekna. Fyrir 20 árum stýrði ég vinnu nefndar á vegum 10 verkalýðsfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem fjallaði um umfang og eðli svartrar atvinnustarfsemi. Eitt af því sem kom til skoðunar var innheimta VSK

Spítalinn og plágurnar

Sigurður Oddsson skrifar

Læknar komnir í verkfall. Ekki er það gott. Verra gæti það verið, ef engir væru læknarnir, sem gætu farið í verkfall. Í þá átt hefur lengi stefnt. Fyrri ríkisstjórn lagði línurnar og sú nýja stefnir hraðbyri sömu leið.

Þegar lífið merkir hálfvita

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég varð óttasleginn þegar ég mætti augnaráði hans í anddyrinu. Sársaukinn af þungri niðurlægingu og nauð skein úr augum hans eins og vítiseldar. Hann var klæddur í gömul og slitin jakkaföt sem gáfust illa í desemberkuldanum.

Leikhús fáránleikans

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Hroki og lítilsvirðing eða klaufaskapur? Hart hefur verið deilt á forsætisráðherrann fyrir að hlaupa frá nýhafinni umræðu um niðurfellingu skulda eftir opnunarræðu sína á Alþingi.

Sjá næstu 50 greinar