Fleiri fréttir Dýrasta sjálfsmyndin í bransanum Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Sextán nepalskir leiðsögumenn dóu á Everest-fjalli í síðustu viku. Þessir menn unnu við að hjálpa vestrænu fólki að vinna þá hetjudáð að stíga fæti á hæsta fjall heims. 24.4.2014 07:00 Skýrir kostir Ólafur Þ. Stephensen skrifar 23.4.2014 06:30 Mikilvægi tómstunda Dóra Sveinsdóttir skrifar Skipulagt tómstundastarf er að mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra að íhuga mikilvægi þess þegar kemur að velferð barna og unglinga. 23.4.2014 13:18 Bílaeign landsmanna Árni Davíðsson skrifar Sennilega er bæði bílaeign landsmanna og meðalaldur fólksbílaflotans ofmetinn. 23.4.2014 12:58 Afnám skuldafangelsis Gísli Tryggvason og Einar Gautur Steingrímsson skrifar Í árslok 2010 setti Alþingi lög sem styttu fyrningarfrest krafna í kjölfar gjaldþrotaskipta í tvö ár og að krafan yrði að jafnaði ekki endurvakin eftir það. Áður endurnýjaðist fyrningarfrestur kröfunnar við gjaldþrotaskiptin. Kröfuhafi gat haldið kröfu við til æviloka skuldara. Lögin skyldu endurskoðast "innan fjögurra ára frá gildistöku“, þ.e. fyrir árslok 2014. 23.4.2014 11:00 Fordómar í bókabúðinni Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það er sunnudagur. Vor í lofti og keimur af komandi sumri. Kaffiilmurinn á Skólavörðustígnum segir þér að vorvindarnir glöðu séu í kaffipásu. Þú trítlar í inn í bókaverslun, ætlar að gera vel við þig, enda búin með verkefni helgarinnar. 23.4.2014 10:00 Halldór 23.04.14 23.4.2014 08:49 Allt í plasti Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Hver íbúi í Evrópusambandinu notar að meðaltali 198 plastpoka árlega (m.v. 2010). Það eru nær 100 milljarðar samtals, þar af fara 8 milljarðar út í umhverfið. 23.4.2014 07:00 Vegna þingsályktunartillögu um mænuskaða Auður Guðjónsdóttir skrifar Nú bíður afgreiðslu Alþingis þingsályktunartillaga um aðgerðir í þágu lækninga á mænuskaða. Tillagan var borin fram af Guðlaugi Þór Þórðarsyni alþingismanni og var studd af tuttugu öðrum þingmönnum. Í tillögunni felast tvö megin atriði. 23.4.2014 07:00 Þróunin verður ekki umflúin Valgarður Guðjónsson skrifar Það blasti heldur undarlegur pistill við mér í leiðara Fréttablaðsins 16. apríl sl., skrifaður af Ólafi Þ. Stephensen. Leiðarinn er sérkennileg blanda af rökleysum og rangfærslum til stuðnings yfirlýsingum Árna Páls um þjóðkirkjuna. 23.4.2014 07:00 Hugsa fyrst, skemma svo? Sverrir Björnsson skrifar Nú stendur til að leggja sæstreng þvert gegnum hrygningarstöðvar helstu nytjafiska okkar Íslendinga. Línan mun hafa afgerandi áhrif á umhverfið þá áratugi sem hún er á botninum. Segulsvið raflínunnar mun spanna tugi kílómetra og menga stóran hluta 23.4.2014 07:00 Nokkurra orða breyting varð að stórum mistökum Svavar Kjarrval skrifar Þann 10. apríl síðastliðinn tóku upplýsingalög aftur gildi hér á landi þegar rannsóknarnefnd um fall sparisjóðanna lauk störfum. Næst þegar Alþingi gefur út þingsályktun um að setja á fót rannsóknarnefnd munu þau aftur detta út. Hvernig má það vera? 23.4.2014 07:00 Hagur barns er hagur samfélagsins Ragnhildur Helgadóttir skrifar Nemendur í Grunnskóla Grindavíkur sem rufu þögnina og sögðu frá einelti kennara þurfa nú að sæta ofsóknum frá bæjarbúum. 23.4.2014 07:00 Mistakist þér endilega Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það vantar sárlega, bæði í fjölmiðla og viðskiptalífið, sem og í þjóðarsálina, það viðhorf að mönnum megi mistakast. 23.4.2014 06:00 Opið bréf til afskiptalausra feðra Hlédís Sveinsdóttir skrifar Kæru afskiptalausu feður, verandi eða verðandi. Þetta bréf er til ykkar. Frá móður sem í þrjú ár hefur reynt að setja sig í ykkar spor. 22.4.2014 12:15 Nokkur orð um Passíusálmana Margrét Eggertsdóttir skrifar Í ár eru 400 ár liðin frá fæðingu sr. Hallgríms Péturssonar og mjög ánægjulegt að fylgjast með því hvað margir finna sig knúna til að minnast þess með viðeigandi hætti. 22.4.2014 12:07 Fylkjaskiptur veruleiki? Stefanía G. Kristinsdóttir skrifar Af hverju tökum við kjósendur þátt í fylkjaskiptu stríði stjórnmálanna í stað þess að krefjast þess að fá að kjósa fólk sem við treystum til áhrifa? 22.4.2014 12:02 Hvort er meira virði aurarnir þínir eða barnið þitt? Geirlaug Ottósdóttir skrifar „Kennarar vinna frábært starf á öllum skólastigum um allt land. Ég fyllist stolti þegar ég fer inn í skóla í heimsóknir og skoða verkefni nemendanna.“ 22.4.2014 11:57 Betri þjónusta í dásamlegri Reykjavik Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Til þess að tryggja hér í borginni hvað fjölbreyttast og lifandi mannlíf þarf að tryggja hér að sú þjónusta sem borgin veiti verði hvað notendavænust. 22.4.2014 11:49 Ár Tussunnar Dagur Snær Sævarsson skrifar Ef nýja skilgreiningin á „hálfvita“ og „tussu“ sé „sá sem opnar munninn þegar brotið er á öðrum,“ vona ég innilega að árið 2014 sé ár tussunnar. 22.4.2014 11:42 Halldór 22.04.14 22.4.2014 09:45 Þriðjungur frestar læknisheimsóknum – 1. maí 2014 Signý Jóhannesdóttir skrifar 22.4.2014 07:00 Að sigra tindinn Mikael Torfason skrifar Á föstudaginn langa féll snjóflóð í vesturhlíðum Everest með þeim afleiðingum að sextán fjallaleiðsögumenn, allt sjerpar, létust. 22.4.2014 07:00 Borgardagur jarðar Hjálmar Sveinsson skrifar 22.4.2014 07:00 Bráðum kemur (vonandi) betri tíð Álfrún Pálsdóttir skrifar Það bregst ekki, mín árlega útþrá er byrjuð að láta á sér kræla. Alltaf á þessum tíma árs leitar hugurinn út fyrir landsteinana. 22.4.2014 07:00 Mállausi sjúklingurinn Teitur Guðmundsson skrifar Sem læknir verður maður öllu jöfnu að reiða sig á það að sjúklingurinn segi manni hvað það er sem hrjáir hann, hvar honum er illt og hvers kyns einkennin eru. 22.4.2014 07:00 Tvær milljón áminningar um upprisu Ólafur Þ. Stephensen skrifar Áætlað er að Íslendingar borði um tvær milljónir páskaeggja núna um hátíðina. Það eru hátt í sex egg á mann; sum eru þegar horfin ofan í okkur en þeirra veglegustu verður margra leitað í fyrramálið, þegar páskadagur rennur upp. 19.4.2014 07:00 <3 Beggi í Sóldögg Snærós Sindradóttir skrifar Árið 1999 fékk ég, sjö ára gömul, að fara á barnaball með Sóldögg í Sjallanum á Akureyri. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég kom inn á Sjallann og spennan var mikil 19.4.2014 07:00 Framsókn með sterkustu evrurökin Þorsteinn Pálsson skrifar Ásgeir Jónsson hagfræðingur er höfundur efnahags- og peningamálakaflans í skýrslu alþjóðastofnunar um mat á stöðu aðildarviðræðnanna. Þegar skýrslan var kynnt benti hann á að sennilega væri krafan um endurgreiðslu húsnæðislána ein skýrasta vísbendingin 19.4.2014 07:00 Óttinn við tækifærin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra blés fyrirhugaða sameiningu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og Háskóla Íslands af, eftir að hagsmunaöfl á borð við sveitarstjórn Borgarbyggðar og Bændasamtökin höfðu lagzt eindregið gegn henni, ásamt þingmönnum Norðvesturkjördæmis. 17.4.2014 07:00 Battavöllur – menningarlegt fyrirbæri? Anna Margrét Ólafsdóttir skrifar Í mínum skóla gerast margir góðir hlutir, ekki síst vegna þess að í honum er Hjallastefnan. Á hverjum degi er unnið að lýðræði, jafnrétti, samvinnu, kærleika, virðingu, upplýsingatækni, íslensku, stærðfræði og mörgu öðru. 17.4.2014 07:00 Eigum við að kenna börnunum okkar dyggðir? Lýður Árnason skrifar Við erum dugleg að kenna börnunum okkar dyggðir. Við viljum að þau standi við orð sín, séu heiðarleg, steli ekki né ljúgi, fari ekki í manngreinarálit og séu góð við minnimáttar. 17.4.2014 07:00 Barnaborgin Magnús Már Guðmundsson skrifar Öll börn eiga að hafa jöfn tækifæri til að vaxa og dafna og rækta hæfileika sína. Reykjavíkurborg gegnir mikilvægu hlutverki í að stuðla að þessum tækifærum enda kemur hún með einum eða öðrum hætti að uppvexti barna 17.4.2014 07:00 Jordan Belfort á Íslandi. Guð hjálpi okkur! Jón Gunnar Geirdal skrifar Jú, það er rétt að hinn illræmdi „Úlfur á Wall Street“ verður með söluráðstefnu á Íslandi þriðjudaginn 6. maí í Háskólabíói. Margir eru að spyrja sig hvers vegna og umræðan hefur verið litrík undanfarnar vikur í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. 17.4.2014 07:00 Digurmæli Davíðs Helgi Magnússon skrifar Mér hefur verið bent á býsna rætin digurmæli í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins, sem kom út þann 12. apríl sl., um forsvarsmenn íslenskra lífeyrissjóða. 17.4.2014 07:00 Tölvuleikjafíkn unglinga Reynar Kári Bjarnason skrifar Veruleiki unglinga nú um stundir er um margt frábrugðinn því sem fyrri kynslóðir bjuggu við. Tækninýjungar veita fólki aðgang að upplýsingum og samskiptum sem áður voru óhugsandi. Samskipti ungs fólks fara í auknum mæli fram í gegnum tölvur 17.4.2014 07:00 Játningar nútímamanns Atli Fannar Bjarkason skrifar Ég elska KFC. Fyrir 20 árum spúlaði ég plan hjá rútufyrirtæki fyrir klink til að kaupa vængi á KFC. Ég hef brunað Sæbrautina klukkan fimm mínútur í tíu á sunnudagskvöldi til að ná Tower Zinger út um lúguna fyrir lokun. 17.4.2014 07:00 Tollar, vörugjöld, neytendur og samkeppni Almar Guðmundsson skrifar Félag atvinnurekenda hefur látið til sín taka svo árum og áratugum skiptir í umræðu um afnám tolla og vörugjalda. Það hefur miðað fremur hægt en sem betur fer er umræðan um þessi mikilvægu mál að aukast. 16.4.2014 16:43 Mikilvægi tómstunda Dóra Sveinsdóttir skrifar Skipulagt tómstundastarf er að mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra að íhuga mikilvægi þess þegar kemur að velferð barna og unglinga. 16.4.2014 15:18 Hvaðan koma þeir sem við eigum að kjósa? Kristinn Steinn Traustason skrifar Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um kynjahlutfall í stjórnmálum. Fyrir borgarstjórnarkosningar nú í vor eru fleiri kvenmenn í framboði en karlar og vonandi verður hlutfall kynja jafnt í borgarstjórn eftir kosningar. 16.4.2014 11:13 Aðstoðum börn sem búa við fátækt Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir skrifar Hvað þýðir það fyrir barn að alast upp við fátækt á Íslandi? 16.4.2014 10:16 Halldór 16.04.14 16.4.2014 09:18 Píslarganga B-manneskju Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Vekjaraklukkan hringir. Klukkan er fimm. Máttvana teygi ég mig í símann. Klemmi saman augun. Græt. Bölva sjálfri mér. Finn engar afsakanir. Dröslast á fætur. Ég er ekki á leið til útlanda, þótt ég hafi ítrekað reynt að ljúga því að sjálfri mér. 16.4.2014 08:52 Einhver borgar Óli Kristján Ármannsson skrifar Bílastæðagjald kann að vera farsælli leið og síður umdeild en að kraftgallaklæddir rukkarar stöðvi fólk við náttúruundur landsins. 16.4.2014 07:00 Sagan verður ekki umflúin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ummæli Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, í þættinum Mín skoðun á Stöð 2 um helgina hafa valdið deilum í flokknum. Árni Páll sagðist í þættinum vera mikill stuðningsmaður þjóðkirkjunnar: 16.4.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Dýrasta sjálfsmyndin í bransanum Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Sextán nepalskir leiðsögumenn dóu á Everest-fjalli í síðustu viku. Þessir menn unnu við að hjálpa vestrænu fólki að vinna þá hetjudáð að stíga fæti á hæsta fjall heims. 24.4.2014 07:00
Mikilvægi tómstunda Dóra Sveinsdóttir skrifar Skipulagt tómstundastarf er að mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra að íhuga mikilvægi þess þegar kemur að velferð barna og unglinga. 23.4.2014 13:18
Bílaeign landsmanna Árni Davíðsson skrifar Sennilega er bæði bílaeign landsmanna og meðalaldur fólksbílaflotans ofmetinn. 23.4.2014 12:58
Afnám skuldafangelsis Gísli Tryggvason og Einar Gautur Steingrímsson skrifar Í árslok 2010 setti Alþingi lög sem styttu fyrningarfrest krafna í kjölfar gjaldþrotaskipta í tvö ár og að krafan yrði að jafnaði ekki endurvakin eftir það. Áður endurnýjaðist fyrningarfrestur kröfunnar við gjaldþrotaskiptin. Kröfuhafi gat haldið kröfu við til æviloka skuldara. Lögin skyldu endurskoðast "innan fjögurra ára frá gildistöku“, þ.e. fyrir árslok 2014. 23.4.2014 11:00
Fordómar í bókabúðinni Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það er sunnudagur. Vor í lofti og keimur af komandi sumri. Kaffiilmurinn á Skólavörðustígnum segir þér að vorvindarnir glöðu séu í kaffipásu. Þú trítlar í inn í bókaverslun, ætlar að gera vel við þig, enda búin með verkefni helgarinnar. 23.4.2014 10:00
Allt í plasti Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Hver íbúi í Evrópusambandinu notar að meðaltali 198 plastpoka árlega (m.v. 2010). Það eru nær 100 milljarðar samtals, þar af fara 8 milljarðar út í umhverfið. 23.4.2014 07:00
Vegna þingsályktunartillögu um mænuskaða Auður Guðjónsdóttir skrifar Nú bíður afgreiðslu Alþingis þingsályktunartillaga um aðgerðir í þágu lækninga á mænuskaða. Tillagan var borin fram af Guðlaugi Þór Þórðarsyni alþingismanni og var studd af tuttugu öðrum þingmönnum. Í tillögunni felast tvö megin atriði. 23.4.2014 07:00
Þróunin verður ekki umflúin Valgarður Guðjónsson skrifar Það blasti heldur undarlegur pistill við mér í leiðara Fréttablaðsins 16. apríl sl., skrifaður af Ólafi Þ. Stephensen. Leiðarinn er sérkennileg blanda af rökleysum og rangfærslum til stuðnings yfirlýsingum Árna Páls um þjóðkirkjuna. 23.4.2014 07:00
Hugsa fyrst, skemma svo? Sverrir Björnsson skrifar Nú stendur til að leggja sæstreng þvert gegnum hrygningarstöðvar helstu nytjafiska okkar Íslendinga. Línan mun hafa afgerandi áhrif á umhverfið þá áratugi sem hún er á botninum. Segulsvið raflínunnar mun spanna tugi kílómetra og menga stóran hluta 23.4.2014 07:00
Nokkurra orða breyting varð að stórum mistökum Svavar Kjarrval skrifar Þann 10. apríl síðastliðinn tóku upplýsingalög aftur gildi hér á landi þegar rannsóknarnefnd um fall sparisjóðanna lauk störfum. Næst þegar Alþingi gefur út þingsályktun um að setja á fót rannsóknarnefnd munu þau aftur detta út. Hvernig má það vera? 23.4.2014 07:00
Hagur barns er hagur samfélagsins Ragnhildur Helgadóttir skrifar Nemendur í Grunnskóla Grindavíkur sem rufu þögnina og sögðu frá einelti kennara þurfa nú að sæta ofsóknum frá bæjarbúum. 23.4.2014 07:00
Mistakist þér endilega Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það vantar sárlega, bæði í fjölmiðla og viðskiptalífið, sem og í þjóðarsálina, það viðhorf að mönnum megi mistakast. 23.4.2014 06:00
Opið bréf til afskiptalausra feðra Hlédís Sveinsdóttir skrifar Kæru afskiptalausu feður, verandi eða verðandi. Þetta bréf er til ykkar. Frá móður sem í þrjú ár hefur reynt að setja sig í ykkar spor. 22.4.2014 12:15
Nokkur orð um Passíusálmana Margrét Eggertsdóttir skrifar Í ár eru 400 ár liðin frá fæðingu sr. Hallgríms Péturssonar og mjög ánægjulegt að fylgjast með því hvað margir finna sig knúna til að minnast þess með viðeigandi hætti. 22.4.2014 12:07
Fylkjaskiptur veruleiki? Stefanía G. Kristinsdóttir skrifar Af hverju tökum við kjósendur þátt í fylkjaskiptu stríði stjórnmálanna í stað þess að krefjast þess að fá að kjósa fólk sem við treystum til áhrifa? 22.4.2014 12:02
Hvort er meira virði aurarnir þínir eða barnið þitt? Geirlaug Ottósdóttir skrifar „Kennarar vinna frábært starf á öllum skólastigum um allt land. Ég fyllist stolti þegar ég fer inn í skóla í heimsóknir og skoða verkefni nemendanna.“ 22.4.2014 11:57
Betri þjónusta í dásamlegri Reykjavik Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Til þess að tryggja hér í borginni hvað fjölbreyttast og lifandi mannlíf þarf að tryggja hér að sú þjónusta sem borgin veiti verði hvað notendavænust. 22.4.2014 11:49
Ár Tussunnar Dagur Snær Sævarsson skrifar Ef nýja skilgreiningin á „hálfvita“ og „tussu“ sé „sá sem opnar munninn þegar brotið er á öðrum,“ vona ég innilega að árið 2014 sé ár tussunnar. 22.4.2014 11:42
Að sigra tindinn Mikael Torfason skrifar Á föstudaginn langa féll snjóflóð í vesturhlíðum Everest með þeim afleiðingum að sextán fjallaleiðsögumenn, allt sjerpar, létust. 22.4.2014 07:00
Bráðum kemur (vonandi) betri tíð Álfrún Pálsdóttir skrifar Það bregst ekki, mín árlega útþrá er byrjuð að láta á sér kræla. Alltaf á þessum tíma árs leitar hugurinn út fyrir landsteinana. 22.4.2014 07:00
Mállausi sjúklingurinn Teitur Guðmundsson skrifar Sem læknir verður maður öllu jöfnu að reiða sig á það að sjúklingurinn segi manni hvað það er sem hrjáir hann, hvar honum er illt og hvers kyns einkennin eru. 22.4.2014 07:00
Tvær milljón áminningar um upprisu Ólafur Þ. Stephensen skrifar Áætlað er að Íslendingar borði um tvær milljónir páskaeggja núna um hátíðina. Það eru hátt í sex egg á mann; sum eru þegar horfin ofan í okkur en þeirra veglegustu verður margra leitað í fyrramálið, þegar páskadagur rennur upp. 19.4.2014 07:00
<3 Beggi í Sóldögg Snærós Sindradóttir skrifar Árið 1999 fékk ég, sjö ára gömul, að fara á barnaball með Sóldögg í Sjallanum á Akureyri. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég kom inn á Sjallann og spennan var mikil 19.4.2014 07:00
Framsókn með sterkustu evrurökin Þorsteinn Pálsson skrifar Ásgeir Jónsson hagfræðingur er höfundur efnahags- og peningamálakaflans í skýrslu alþjóðastofnunar um mat á stöðu aðildarviðræðnanna. Þegar skýrslan var kynnt benti hann á að sennilega væri krafan um endurgreiðslu húsnæðislána ein skýrasta vísbendingin 19.4.2014 07:00
Óttinn við tækifærin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra blés fyrirhugaða sameiningu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og Háskóla Íslands af, eftir að hagsmunaöfl á borð við sveitarstjórn Borgarbyggðar og Bændasamtökin höfðu lagzt eindregið gegn henni, ásamt þingmönnum Norðvesturkjördæmis. 17.4.2014 07:00
Battavöllur – menningarlegt fyrirbæri? Anna Margrét Ólafsdóttir skrifar Í mínum skóla gerast margir góðir hlutir, ekki síst vegna þess að í honum er Hjallastefnan. Á hverjum degi er unnið að lýðræði, jafnrétti, samvinnu, kærleika, virðingu, upplýsingatækni, íslensku, stærðfræði og mörgu öðru. 17.4.2014 07:00
Eigum við að kenna börnunum okkar dyggðir? Lýður Árnason skrifar Við erum dugleg að kenna börnunum okkar dyggðir. Við viljum að þau standi við orð sín, séu heiðarleg, steli ekki né ljúgi, fari ekki í manngreinarálit og séu góð við minnimáttar. 17.4.2014 07:00
Barnaborgin Magnús Már Guðmundsson skrifar Öll börn eiga að hafa jöfn tækifæri til að vaxa og dafna og rækta hæfileika sína. Reykjavíkurborg gegnir mikilvægu hlutverki í að stuðla að þessum tækifærum enda kemur hún með einum eða öðrum hætti að uppvexti barna 17.4.2014 07:00
Jordan Belfort á Íslandi. Guð hjálpi okkur! Jón Gunnar Geirdal skrifar Jú, það er rétt að hinn illræmdi „Úlfur á Wall Street“ verður með söluráðstefnu á Íslandi þriðjudaginn 6. maí í Háskólabíói. Margir eru að spyrja sig hvers vegna og umræðan hefur verið litrík undanfarnar vikur í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. 17.4.2014 07:00
Digurmæli Davíðs Helgi Magnússon skrifar Mér hefur verið bent á býsna rætin digurmæli í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins, sem kom út þann 12. apríl sl., um forsvarsmenn íslenskra lífeyrissjóða. 17.4.2014 07:00
Tölvuleikjafíkn unglinga Reynar Kári Bjarnason skrifar Veruleiki unglinga nú um stundir er um margt frábrugðinn því sem fyrri kynslóðir bjuggu við. Tækninýjungar veita fólki aðgang að upplýsingum og samskiptum sem áður voru óhugsandi. Samskipti ungs fólks fara í auknum mæli fram í gegnum tölvur 17.4.2014 07:00
Játningar nútímamanns Atli Fannar Bjarkason skrifar Ég elska KFC. Fyrir 20 árum spúlaði ég plan hjá rútufyrirtæki fyrir klink til að kaupa vængi á KFC. Ég hef brunað Sæbrautina klukkan fimm mínútur í tíu á sunnudagskvöldi til að ná Tower Zinger út um lúguna fyrir lokun. 17.4.2014 07:00
Tollar, vörugjöld, neytendur og samkeppni Almar Guðmundsson skrifar Félag atvinnurekenda hefur látið til sín taka svo árum og áratugum skiptir í umræðu um afnám tolla og vörugjalda. Það hefur miðað fremur hægt en sem betur fer er umræðan um þessi mikilvægu mál að aukast. 16.4.2014 16:43
Mikilvægi tómstunda Dóra Sveinsdóttir skrifar Skipulagt tómstundastarf er að mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra að íhuga mikilvægi þess þegar kemur að velferð barna og unglinga. 16.4.2014 15:18
Hvaðan koma þeir sem við eigum að kjósa? Kristinn Steinn Traustason skrifar Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um kynjahlutfall í stjórnmálum. Fyrir borgarstjórnarkosningar nú í vor eru fleiri kvenmenn í framboði en karlar og vonandi verður hlutfall kynja jafnt í borgarstjórn eftir kosningar. 16.4.2014 11:13
Aðstoðum börn sem búa við fátækt Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir skrifar Hvað þýðir það fyrir barn að alast upp við fátækt á Íslandi? 16.4.2014 10:16
Píslarganga B-manneskju Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Vekjaraklukkan hringir. Klukkan er fimm. Máttvana teygi ég mig í símann. Klemmi saman augun. Græt. Bölva sjálfri mér. Finn engar afsakanir. Dröslast á fætur. Ég er ekki á leið til útlanda, þótt ég hafi ítrekað reynt að ljúga því að sjálfri mér. 16.4.2014 08:52
Einhver borgar Óli Kristján Ármannsson skrifar Bílastæðagjald kann að vera farsælli leið og síður umdeild en að kraftgallaklæddir rukkarar stöðvi fólk við náttúruundur landsins. 16.4.2014 07:00
Sagan verður ekki umflúin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ummæli Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, í þættinum Mín skoðun á Stöð 2 um helgina hafa valdið deilum í flokknum. Árni Páll sagðist í þættinum vera mikill stuðningsmaður þjóðkirkjunnar: 16.4.2014 07:00
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Svandís Íris Hálfdánardóttir Skoðun