Fylkjaskiptur veruleiki? Stefanía G. Kristinsdóttir skrifar 22. apríl 2014 12:02 Ég var að ljúka við lestur á ævintýrabókinni Afbrigðin sem tekur við af ævintýrunum um Hungurleikana. Stríðandi heimar ólíkra tegunda. Kannski þessi ævintýri séu dæmisögur samtímans tilraun til að minna okkur á þann tegundaskipta veruleika sem við búum við hér á jörðinni. Í Hungurleikunum skiptast fylkin niður eftir hlutverkum. Í Afbrigðunum skiptast fylkin eftir eðli íbúa, grunnhugmyndin var að skapa heild en niðurstaðan verður stríð. Í báðum tilvikum elur fylkisskipanin á ótta og tortryggni. Afbrigðin ógna skipulaginu en þeir einstaklingar sem geta skilið og tileinkað sér þankagang ólíkra fylkja. Fyrir kosningar varpaði foringi Framsóknarflokksins oft fram þeirri líkingu að fylgjendur flokkanna líkt og aðdáendum liðanna í enska Boltanum fylgdu flokkunum í blindni. Með þessum áherslum sínum staðsetti hann sig á hlutlausu svæði og náði eyrum þeirra sem telja sig ekki tilheyra fylkingum stjórnmálaflokkana. Á meðan Besti flokkurinn lofaði engu þá lofaði Framsókn öllu, á meðan Sigmundi var alvara þá gerði Jón grín að fáránleika stjórnmálanna. Öllum hættir okkur til að taka sjálf okkur of alvarlega, halda jafnvel að við séum ómissandi. Hættan á því að þetta gerist margfaldast þegar við erum umkringd fólki sem er sammála á meðan hættan minnkar þegar fólki með ólíkar skoðanir vinnur saman. Hrokafullir einræðisherrar eru ein afleiðing þessarar fylkjaskiptu veraldar. Við þurfum á fjölbreytni að halda til að vaka yfir hugsunum okkar og viðhorfum, til að skilja að það er dyggð að hlusta, skilja aðrar og geta skipt um skoðun. Ég fór eitt sinn í kynnisferð í Alþingi Íslendinga með hópi kvenna. Þar skoðuðum við flokksherbergin og hlustuðum á leikræn tilþrif og svívirðingar í þingsal. Við upplifðum að utan þingsala ríkti vinátta og virðing þvert á flokka og að í nefndum ynni fólk oftast af heilindum að því að ná niðurstöðu og sátt í ólíkum málum. Af hverju tökum við kjósendur þátt í fylkjaskiptu stríði stjórnmálanna í stað þess að krefjast þess að fá að kjósa fólk sem við treystum til áhrifa? Væri slíkur hópur fólks ekki líklegri til að taka afstöðu byggt á gildum sínum og þekkingu í stað þess að vera bundið af loforðalistum þar sem tvinnast saman meint eðli ólíkra flokka og niðurstaða vinsældakannana? Margir eygðu von um breytt skipulag í kjölfar hrunsins, Jóhanna Sigurðardóttir og fleiri stjórnmálamenn lýstu yfir andláti fjórflokksins eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Enginn forystumaður stjórnmálafokks gerir það nú, þvert á móti. Íslendingar eru aftur farin að velja skásta flokkinn. Okkur ætti því ekki að bregða þegar flokkaskiptur veruleiki stjórnmálanna verður aftur til þess að einsleitni, ótti og tortryggni verður ofaná í stað þeirrar fjölbreytni sem við virðumst ekki þora að gangast við.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á greinar@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Sjá meira
Ég var að ljúka við lestur á ævintýrabókinni Afbrigðin sem tekur við af ævintýrunum um Hungurleikana. Stríðandi heimar ólíkra tegunda. Kannski þessi ævintýri séu dæmisögur samtímans tilraun til að minna okkur á þann tegundaskipta veruleika sem við búum við hér á jörðinni. Í Hungurleikunum skiptast fylkin niður eftir hlutverkum. Í Afbrigðunum skiptast fylkin eftir eðli íbúa, grunnhugmyndin var að skapa heild en niðurstaðan verður stríð. Í báðum tilvikum elur fylkisskipanin á ótta og tortryggni. Afbrigðin ógna skipulaginu en þeir einstaklingar sem geta skilið og tileinkað sér þankagang ólíkra fylkja. Fyrir kosningar varpaði foringi Framsóknarflokksins oft fram þeirri líkingu að fylgjendur flokkanna líkt og aðdáendum liðanna í enska Boltanum fylgdu flokkunum í blindni. Með þessum áherslum sínum staðsetti hann sig á hlutlausu svæði og náði eyrum þeirra sem telja sig ekki tilheyra fylkingum stjórnmálaflokkana. Á meðan Besti flokkurinn lofaði engu þá lofaði Framsókn öllu, á meðan Sigmundi var alvara þá gerði Jón grín að fáránleika stjórnmálanna. Öllum hættir okkur til að taka sjálf okkur of alvarlega, halda jafnvel að við séum ómissandi. Hættan á því að þetta gerist margfaldast þegar við erum umkringd fólki sem er sammála á meðan hættan minnkar þegar fólki með ólíkar skoðanir vinnur saman. Hrokafullir einræðisherrar eru ein afleiðing þessarar fylkjaskiptu veraldar. Við þurfum á fjölbreytni að halda til að vaka yfir hugsunum okkar og viðhorfum, til að skilja að það er dyggð að hlusta, skilja aðrar og geta skipt um skoðun. Ég fór eitt sinn í kynnisferð í Alþingi Íslendinga með hópi kvenna. Þar skoðuðum við flokksherbergin og hlustuðum á leikræn tilþrif og svívirðingar í þingsal. Við upplifðum að utan þingsala ríkti vinátta og virðing þvert á flokka og að í nefndum ynni fólk oftast af heilindum að því að ná niðurstöðu og sátt í ólíkum málum. Af hverju tökum við kjósendur þátt í fylkjaskiptu stríði stjórnmálanna í stað þess að krefjast þess að fá að kjósa fólk sem við treystum til áhrifa? Væri slíkur hópur fólks ekki líklegri til að taka afstöðu byggt á gildum sínum og þekkingu í stað þess að vera bundið af loforðalistum þar sem tvinnast saman meint eðli ólíkra flokka og niðurstaða vinsældakannana? Margir eygðu von um breytt skipulag í kjölfar hrunsins, Jóhanna Sigurðardóttir og fleiri stjórnmálamenn lýstu yfir andláti fjórflokksins eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Enginn forystumaður stjórnmálafokks gerir það nú, þvert á móti. Íslendingar eru aftur farin að velja skásta flokkinn. Okkur ætti því ekki að bregða þegar flokkaskiptur veruleiki stjórnmálanna verður aftur til þess að einsleitni, ótti og tortryggni verður ofaná í stað þeirrar fjölbreytni sem við virðumst ekki þora að gangast við.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á greinar@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar