Fleiri fréttir „Þegar brunnurinn kom“ Kristín Ólafsdóttir skrifar „Hvenær byrjaðir þú í skóla?“ spurði forvitinn hjálparstarfsmaður tólf ára stelpu á verkefnasvæði Hjálparstarfs kirkjunnar í Malaví og bjóst við svari á borð við „í fyrra“ eða „þegar ég var átta ára“. 16.4.2014 07:00 Virkjum styrkleika í skólum Skúli Helgason skrifar Skólamál snerta kjarna jafnaðarstefnunnar því þar má skapa börnum jöfn tækifæri til að þroskast og eflast sem sterkir og skapandi einstaklingar. Galdurinn er að draga fram styrkleika allra barna í skólastarfinu 16.4.2014 07:00 100, 10, 1 Guðrún Högnadóttir skrifar Fagnaðu hverjum degi eins og þú myndir lifa í 100 ár. Hugsaðu um áhrif hverrar ákvörðunar a.m.k. næstu 10 mánuði. Njóttu hverrar stundar eins og þú lifir bara þennan 1 dag. 16.4.2014 00:00 Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Útfærsla á afnámi haftanna þarf að styðja við langtímastefnuna. Fyrirtæki í alþjóðlegri starfsemi munu hafa ráðandi áhrif á framtíðarvöxt útflutningstekna. Til að stjórnendur þeirra kjósi að byggja upp starfsemina hérlendis er nauðsynlegt að þeir trúi að afnám hafta sé í sjónmáli. 16.4.2014 00:00 Lýsing byggir á lögum Þór Jónsson skrifar Gífuryrði Einars Huga Bjarnasonar hæstaréttarlögmanns um Lýsingu hf. í áskorun hans til þingmanna, sem Fréttablaðið birti 4. apríl sl., um að lengja lögbundinn fyrningarfrest eru honum vissulega ekki til sóma. 15.4.2014 08:58 Tollakerfið er gert til að vernda íslenska verslun Jón Þór Helgason skrifar Hér á landi eru sjónvörp allt að þvi 100% dýrari en í Bretlandi. 15.4.2014 15:19 Af málefnavinnu pírata og ýktri einsemd oddvita Kjartan Jónsson skrifar Laugardaginn 5. apríl birtist frétt á visir.is um að oddviti pírata í Reykjavík hefði verið sá eini sem mætti á málefnafund hjá pírötum í borginni þann sama dag. 15.4.2014 11:15 Halldór 15.04.14 15.4.2014 09:01 Af prísamergð til handa Austurhöfn Örnólfur Hall skrifar Á netinu má sjá fjölda ýmissa verðlauna í byggingarlist, um hundrað talsins, svonefnd Architecture Awards (AA), fyrir áhugaverðustu byggingar í heimi. Ósköpin öll af byggingum hampa AA-prísum, hver annarri heimsfrægari. 15.4.2014 08:58 Heimilum blæðir, landbúnaður í bómull Guðjón Sigurbjartsson skrifar Helmingur heimilanna í landinu á í erfiðleikum með að ná endum saman og um tíu prósent okkar eru í alvarlegum vanskilum. Atvinnulífið getur ekki greitt hærri laun, meðal annars vegna erfiðs rekstrarumhverfis og gjaldmiðilsvanda. 15.4.2014 08:58 Gálgahraun, Þríhnúkagígur og réttarríki geðþóttans Björn Guðmundsson skrifar Íslendingar sem reyndu að vernda Gálgahraun gegn eyðileggingu hafa þurft að svara til saka og bíða nú dóms. Glæpur þeirra var að þvælast fyrir lögreglu og jarðýtueigendum. 15.4.2014 08:58 Hvað veldur minnkandi neyslu erlendra ferðamanna? Anna Fríða Garðarsdóttir skrifar Þegar fjöldi erlendra ferðamanna jókst með þeim hætti sem hann gerði á árunum 2011 og 2012 þá spurði ég mig þeirrar spurningar hvort veiking krónunnar í kjölfar hruns fjármálakerfisins 2008 hefði gert það að verkum að neysla 15.4.2014 08:58 Toppurinn að vera fullorðinn Sara McMahon skrifar Þegar ég var barn hlakkaði ég til þess að verða fullorðin. Mér fannst svalt að sjá fólk halda á innkaupapoka, heimilispóstinum og bisa við að opna útidyrnar heima hjá sér. Mér fannst töff að ganga með seðlaveski og horfa á fréttatíma RÚV. 15.4.2014 08:58 Opið bréf til borgarfulltrúa Andri Valgeirsson skrifar Ég hef ferðast með ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík í um 20 ár og hef því töluverða reynslu af að ferðast með þeim. Fyrir örfáum dögum lenti ég í þeirri „skemmtilegu“ reynslu á leið heim úr vinnu að ferðaþjónustubíllinn sem ég var farþegi í bilaði á miðjum 15.4.2014 07:00 Gjaldtaka á ferðamannastöðum Árni Davíðsson skrifar Stjórnvöld eru nú að undirbúa upptöku svokallaðs náttúrupassa. Með honum á að innheimta nokkur þús. kr. gjald af öllum sem skoða náttúru Íslands, bæði Íslendingum og útlendingum, til að fjármagna uppbyggingu ferðamannastaða. 15.4.2014 07:00 Hættulegar hugmyndir Sindri Freysson skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir í viðtali í Fréttablaðinu nýlega að hann stefndi að því að leggja fram lagafrumvarp í haust um breytingu á virðisaukaskattskerfinu sem mun leiða til hækkunar matvælaverðs að óbreyttu. 15.4.2014 07:00 Samfélag fyrir alla – 1. maí 2014 Gylfi Arnbjörnsson skrifar Grundvöllur tilvistar og starfs verkalýðshreyfingarinnar er auk hefðbundinnar kjarabaráttu að berjast fyrir samfélagi jafnréttis og jafnra tækifæra. Yfirskrift 1. maí 2014 endurspeglar þessa sýn verkalýðshreyfingarinnar. 15.4.2014 07:00 Svindl og svínarí? Teitur Guðmundsson skrifar Það er dálítið merkilegt að lesa nýleg gögn og fréttaflutning varðandi lyfið Tamiflu sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Margra ára barátta var háð um aðgang að rannsóknargögnum til að óháðir aðilar fengju tækifæri til að átta sig á staðhæfingum um virkni þess. 15.4.2014 07:00 Tilkynning til barnaverndar er beiðni um aðstoð, ekki kæra Þóra Jónsdóttir skrifar Margir líta svo á að eitt það versta sem geti gerst í lífi foreldra sé að vera tilkynntir til barnaverndarnefndar. Með því sé því lýst yfir að foreldri eða aðstandandi sé ekki fær um að sinna hlutverki sínu gagnvart barni og því fylgi fordæming og skömm. 15.4.2014 07:00 Ekki kasta því góða fyrir róða Ingimar Einarsson skrifar Mikið fagnaðarefni er hversu skipulegri stefnumótun og áætlanagerð er nú gert hærra undir höfði í þjóðfélaginu en áður var. Á það ekki aðeins við í atvinnulífinu heldur hafa mikil umskipti orðið hjá hinu opinbera í þessum efnum. 15.4.2014 07:00 Rukkað á nýrri Sundabraut Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í umræðum um samgönguáætlun á Alþingi í síðustu viku endurtók Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra það sem hún hefur áður sagt, að hún vilji kanna hvernig einkaaðilar geti komið að fjármögnun stórra samgönguframkvæmda. 15.4.2014 06:00 OR á réttri leið! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Fyrir fjórum árum staðfesti matsfyrirtækið Fitch Ratings neikvætt lánshæfismat hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta þýddi í raun að OR stóðu til boða enn verri lánskjör. Rök FR voru þau að greiðslugeta fyrirtækisins væri ekki góð 15.4.2014 00:00 Spurt er „störfin eða deiliskipulagið – hvort er mikilvægara“? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gentle Giants (GG) ritaði grein í síðasta tölublað Skarps. Ég tel ástæðu til að svara henni að nokkru og hefst nú svarið. 14.4.2014 14:45 Bréf til bæjarstjóra Þorgeir Valur Ellertsson skrifar Er það hagur Kópavogsbæjar að taka tilboði World Class? 14.4.2014 13:26 Halldór 14.04.14 14.4.2014 09:07 Landshagir vænkast á ný Elín Hirst skrifar Mörg teikn eru nú á lofti um að hagur íslenskrar þjóðar vænkist hratt um þessar mundir, sem er mikið gleðiefni fyrir okkur öll. Ýmsar staðreyndir benda í þessa átt. Hagvöxtur hefur ekki verið meiri síðan 2007. 14.4.2014 08:57 Takk fyrir mig! Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Fyrir rúmu ári hóf ég verkefni sem loksins sér fyrir endann á; að horfa á hvern einasta Simpsons-þátt sem gerður hefur verið og reyna að koma auga á það nákvæmlega hvenær þættirnir „hoppuðu yfir hákarlinn“. 14.4.2014 08:57 ESB-málið breytir flokkakerfinu Ólafur Þ. Stephensen skrifar Veruleg eftirspurn virðist vera hjá kjósendum eftir nýjum, Evrópusinnuðum hægriflokki, eins og sést af niðurstöðum Capacent-könnunar sem Fréttablaðið birti um helgina. 14.4.2014 08:00 Hvað um Andrarímur? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kiljan birti á dögunum lista um þær bækur sem áhorfendur þáttarins telja "öndvegisrit íslenskra bókmennta“. Skemmtilegt framtak. En það er samt svolítið einkennileg tilfinning sem fylgir því hafa skrifað bók sem sett er einu sæti neðar en ástarljóð Páls Ólafssonar en ofar en til dæmis Hrafnkels saga Freysgoða eða Íslenzk menning Sigurðar Nordal. 14.4.2014 00:00 Er þetta þess virði? Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ef það er eitthvað sem við ættum að læra af hruninu þá er það að þeir sem sýsla með annarra manna fjármuni ættu koma fram við þá af meiri virðingu. 12.4.2014 11:00 Saga úr sakamáli Gestur Jónsson skrifar Árið 2008 starfaði ungur lögmaður hjá fyrirtækjaráðgjöf Kaupþings. Hann fékk erindi frá fyrirtæki í Dubai sem óskaði milligöngu um viðræður við breskt fyrirtæki sem að stærstum hluta var í eigu íslenskra aðila. Þetta leiddi til viðræðna milli 12.4.2014 07:00 Orka, fiskur og jafnrétti Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Alþjóðleg þróunarsamvinna er ein af meginstoðum íslenskrar utanríkisstefnu. Við leggjum áherslu á stuðning við fátækustu ríki heims og fátækt fólk í ríkjum þar sem gæðum er misskipt. 12.4.2014 07:00 Eiga sparisjóðirnir sér framtíð? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Rannsóknarnefnd Alþingis, sem skilað hefur skýrslu um fall sparisjóðanna, er varkárari í ályktunum sínum og yfirlýsingum en fyrri rannsóknarnefndir. Af skýrslu hennar má þó ráða að víða var pottur brotinn í starfsemi sparisjóðanna fyrir hrun. 12.4.2014 07:00 Andstætt íslenskum hagsmunum að slíta Þorsteinn Pálsson skrifar Skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið, sem kom út í vikunni, og skýrsla hagfræðistofnunar mynda saman mikilvægan þekkingargrunn fyrir upplýsta umræðu. Spurningin er: Hvaða ályktanir má svo draga af þessum skýrslum? 12.4.2014 07:00 Að pakka inn mat í dýrmætar umbúðir og henda því síðan öllu í ruslið Sigríður Droplaug Jónsdóttir skrifar Aukinn hagvöxtur hefur oft á tíðum í för með sér aukna og ósjálfbæra nýtingu á náttúruauðlindum jarðarinnar með neikvæðum áhrifum á umhverfi, samfélög og efnahag þjóða. 12.4.2014 07:00 Lífshættuleg skordýrabit – ofnæmislost Björn Rúnar Lúðvíksson og Egill R. Sigurgeirsson skrifar Nú þegar vor er í lofti er lífríkið á miklu flugi. Tilhugalíf fugla með tilheyrandi söng og hreiðurgerð minnir okkur á þau undur sem ávallt eiga sér stað á þessum skemmtilega árstíma. En það eru ekki bara fuglarnir sem fara á stjá 12.4.2014 07:00 Fjölskylduborgin Reykjavík Benóný Harðarson skrifar Þó kannanir sýni að stór hluti ungs fólks vilji búa í Reykjavík og miðsvæðis er staðreyndin því miður sú að margt ungt fólk sem er að stofna fjölskyldu kýs að búa í nágrannasveitarfélögunum. Ástæðan er einföld: 12.4.2014 07:00 Hinir „nýfátæku“ Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Þegar við hugsum um fátækt á Íslandi er okkur nærtækt að hugsa um hópa eins og öryrkja, atvinnulausa, einstæða foreldra og eldri borgara. 11.4.2014 14:09 Hvaðan kom öll þessi heimska? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Það vantar alla hugmynd um samstöðu í íslenskt samfélag. 11.4.2014 14:06 XXX Gauti Skúlason skrifar Um 12 til 13 ára gamall var undirritaður byrjaður að horfa á klám – sjokkerandi finnst þér ekki? 11.4.2014 11:27 Halldór 11.04.14 11.4.2014 09:33 Hugum að undirstöðunum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Oft hefur verið bruðlað í ríkisrekstrinum og skattpeningunum okkar sóað. Eftir hrunið hefur mikil vinna stjórnmálamanna farið í að skera niður útgjöld ríkisins og laga þau að tekjunum. 11.4.2014 07:00 Viðbrögð við hlýnun heimilis okkar allra Ari Trausti Guðmundsson skrifar Við erum, eins og mörg dæmi sanna, hrifin af tækifærum sem færa okkur skyndilega hagsbætur, eða að minnsta kosti fljótlega. Helst miklar á skömmum tíma. Auðvitað er þetta ekkert sérkenni Íslendinga einna en hefur lengi loðað við. 11.4.2014 07:00 Afglæpavæðing og skaðaminnkun Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Umræðan um afglæpavæðingu vímuefna hefur verið áberandi það sem af er ári. Ég er í þeim hópi sem fagnar þeirri umræðu og bind vonir við að um sé að ræða upphaf stefnumótunar í vímuefnalöggjöf á Íslandi 11.4.2014 07:00 Leiðréttingin kemur í heimsókn Pawel Bartoszek skrifar Í leikritinu "Sú gamla kemur í heimsókn“ eftir Friedrich Dürrenmatt er sagt frá eldri konu sem snýr aftur í heimabæinn eftir margra ára fjarveru. Konan, sem hefur nú efnast mjög, gerir bæjarbúunum tilboð. Hún ætlar að gefa bæjarsjóðnum og öllum "heimilum“ 11.4.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
„Þegar brunnurinn kom“ Kristín Ólafsdóttir skrifar „Hvenær byrjaðir þú í skóla?“ spurði forvitinn hjálparstarfsmaður tólf ára stelpu á verkefnasvæði Hjálparstarfs kirkjunnar í Malaví og bjóst við svari á borð við „í fyrra“ eða „þegar ég var átta ára“. 16.4.2014 07:00
Virkjum styrkleika í skólum Skúli Helgason skrifar Skólamál snerta kjarna jafnaðarstefnunnar því þar má skapa börnum jöfn tækifæri til að þroskast og eflast sem sterkir og skapandi einstaklingar. Galdurinn er að draga fram styrkleika allra barna í skólastarfinu 16.4.2014 07:00
100, 10, 1 Guðrún Högnadóttir skrifar Fagnaðu hverjum degi eins og þú myndir lifa í 100 ár. Hugsaðu um áhrif hverrar ákvörðunar a.m.k. næstu 10 mánuði. Njóttu hverrar stundar eins og þú lifir bara þennan 1 dag. 16.4.2014 00:00
Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Útfærsla á afnámi haftanna þarf að styðja við langtímastefnuna. Fyrirtæki í alþjóðlegri starfsemi munu hafa ráðandi áhrif á framtíðarvöxt útflutningstekna. Til að stjórnendur þeirra kjósi að byggja upp starfsemina hérlendis er nauðsynlegt að þeir trúi að afnám hafta sé í sjónmáli. 16.4.2014 00:00
Lýsing byggir á lögum Þór Jónsson skrifar Gífuryrði Einars Huga Bjarnasonar hæstaréttarlögmanns um Lýsingu hf. í áskorun hans til þingmanna, sem Fréttablaðið birti 4. apríl sl., um að lengja lögbundinn fyrningarfrest eru honum vissulega ekki til sóma. 15.4.2014 08:58
Tollakerfið er gert til að vernda íslenska verslun Jón Þór Helgason skrifar Hér á landi eru sjónvörp allt að þvi 100% dýrari en í Bretlandi. 15.4.2014 15:19
Af málefnavinnu pírata og ýktri einsemd oddvita Kjartan Jónsson skrifar Laugardaginn 5. apríl birtist frétt á visir.is um að oddviti pírata í Reykjavík hefði verið sá eini sem mætti á málefnafund hjá pírötum í borginni þann sama dag. 15.4.2014 11:15
Af prísamergð til handa Austurhöfn Örnólfur Hall skrifar Á netinu má sjá fjölda ýmissa verðlauna í byggingarlist, um hundrað talsins, svonefnd Architecture Awards (AA), fyrir áhugaverðustu byggingar í heimi. Ósköpin öll af byggingum hampa AA-prísum, hver annarri heimsfrægari. 15.4.2014 08:58
Heimilum blæðir, landbúnaður í bómull Guðjón Sigurbjartsson skrifar Helmingur heimilanna í landinu á í erfiðleikum með að ná endum saman og um tíu prósent okkar eru í alvarlegum vanskilum. Atvinnulífið getur ekki greitt hærri laun, meðal annars vegna erfiðs rekstrarumhverfis og gjaldmiðilsvanda. 15.4.2014 08:58
Gálgahraun, Þríhnúkagígur og réttarríki geðþóttans Björn Guðmundsson skrifar Íslendingar sem reyndu að vernda Gálgahraun gegn eyðileggingu hafa þurft að svara til saka og bíða nú dóms. Glæpur þeirra var að þvælast fyrir lögreglu og jarðýtueigendum. 15.4.2014 08:58
Hvað veldur minnkandi neyslu erlendra ferðamanna? Anna Fríða Garðarsdóttir skrifar Þegar fjöldi erlendra ferðamanna jókst með þeim hætti sem hann gerði á árunum 2011 og 2012 þá spurði ég mig þeirrar spurningar hvort veiking krónunnar í kjölfar hruns fjármálakerfisins 2008 hefði gert það að verkum að neysla 15.4.2014 08:58
Toppurinn að vera fullorðinn Sara McMahon skrifar Þegar ég var barn hlakkaði ég til þess að verða fullorðin. Mér fannst svalt að sjá fólk halda á innkaupapoka, heimilispóstinum og bisa við að opna útidyrnar heima hjá sér. Mér fannst töff að ganga með seðlaveski og horfa á fréttatíma RÚV. 15.4.2014 08:58
Opið bréf til borgarfulltrúa Andri Valgeirsson skrifar Ég hef ferðast með ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík í um 20 ár og hef því töluverða reynslu af að ferðast með þeim. Fyrir örfáum dögum lenti ég í þeirri „skemmtilegu“ reynslu á leið heim úr vinnu að ferðaþjónustubíllinn sem ég var farþegi í bilaði á miðjum 15.4.2014 07:00
Gjaldtaka á ferðamannastöðum Árni Davíðsson skrifar Stjórnvöld eru nú að undirbúa upptöku svokallaðs náttúrupassa. Með honum á að innheimta nokkur þús. kr. gjald af öllum sem skoða náttúru Íslands, bæði Íslendingum og útlendingum, til að fjármagna uppbyggingu ferðamannastaða. 15.4.2014 07:00
Hættulegar hugmyndir Sindri Freysson skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir í viðtali í Fréttablaðinu nýlega að hann stefndi að því að leggja fram lagafrumvarp í haust um breytingu á virðisaukaskattskerfinu sem mun leiða til hækkunar matvælaverðs að óbreyttu. 15.4.2014 07:00
Samfélag fyrir alla – 1. maí 2014 Gylfi Arnbjörnsson skrifar Grundvöllur tilvistar og starfs verkalýðshreyfingarinnar er auk hefðbundinnar kjarabaráttu að berjast fyrir samfélagi jafnréttis og jafnra tækifæra. Yfirskrift 1. maí 2014 endurspeglar þessa sýn verkalýðshreyfingarinnar. 15.4.2014 07:00
Svindl og svínarí? Teitur Guðmundsson skrifar Það er dálítið merkilegt að lesa nýleg gögn og fréttaflutning varðandi lyfið Tamiflu sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Margra ára barátta var háð um aðgang að rannsóknargögnum til að óháðir aðilar fengju tækifæri til að átta sig á staðhæfingum um virkni þess. 15.4.2014 07:00
Tilkynning til barnaverndar er beiðni um aðstoð, ekki kæra Þóra Jónsdóttir skrifar Margir líta svo á að eitt það versta sem geti gerst í lífi foreldra sé að vera tilkynntir til barnaverndarnefndar. Með því sé því lýst yfir að foreldri eða aðstandandi sé ekki fær um að sinna hlutverki sínu gagnvart barni og því fylgi fordæming og skömm. 15.4.2014 07:00
Ekki kasta því góða fyrir róða Ingimar Einarsson skrifar Mikið fagnaðarefni er hversu skipulegri stefnumótun og áætlanagerð er nú gert hærra undir höfði í þjóðfélaginu en áður var. Á það ekki aðeins við í atvinnulífinu heldur hafa mikil umskipti orðið hjá hinu opinbera í þessum efnum. 15.4.2014 07:00
Rukkað á nýrri Sundabraut Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í umræðum um samgönguáætlun á Alþingi í síðustu viku endurtók Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra það sem hún hefur áður sagt, að hún vilji kanna hvernig einkaaðilar geti komið að fjármögnun stórra samgönguframkvæmda. 15.4.2014 06:00
OR á réttri leið! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Fyrir fjórum árum staðfesti matsfyrirtækið Fitch Ratings neikvætt lánshæfismat hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta þýddi í raun að OR stóðu til boða enn verri lánskjör. Rök FR voru þau að greiðslugeta fyrirtækisins væri ekki góð 15.4.2014 00:00
Spurt er „störfin eða deiliskipulagið – hvort er mikilvægara“? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gentle Giants (GG) ritaði grein í síðasta tölublað Skarps. Ég tel ástæðu til að svara henni að nokkru og hefst nú svarið. 14.4.2014 14:45
Bréf til bæjarstjóra Þorgeir Valur Ellertsson skrifar Er það hagur Kópavogsbæjar að taka tilboði World Class? 14.4.2014 13:26
Landshagir vænkast á ný Elín Hirst skrifar Mörg teikn eru nú á lofti um að hagur íslenskrar þjóðar vænkist hratt um þessar mundir, sem er mikið gleðiefni fyrir okkur öll. Ýmsar staðreyndir benda í þessa átt. Hagvöxtur hefur ekki verið meiri síðan 2007. 14.4.2014 08:57
Takk fyrir mig! Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Fyrir rúmu ári hóf ég verkefni sem loksins sér fyrir endann á; að horfa á hvern einasta Simpsons-þátt sem gerður hefur verið og reyna að koma auga á það nákvæmlega hvenær þættirnir „hoppuðu yfir hákarlinn“. 14.4.2014 08:57
ESB-málið breytir flokkakerfinu Ólafur Þ. Stephensen skrifar Veruleg eftirspurn virðist vera hjá kjósendum eftir nýjum, Evrópusinnuðum hægriflokki, eins og sést af niðurstöðum Capacent-könnunar sem Fréttablaðið birti um helgina. 14.4.2014 08:00
Hvað um Andrarímur? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kiljan birti á dögunum lista um þær bækur sem áhorfendur þáttarins telja "öndvegisrit íslenskra bókmennta“. Skemmtilegt framtak. En það er samt svolítið einkennileg tilfinning sem fylgir því hafa skrifað bók sem sett er einu sæti neðar en ástarljóð Páls Ólafssonar en ofar en til dæmis Hrafnkels saga Freysgoða eða Íslenzk menning Sigurðar Nordal. 14.4.2014 00:00
Er þetta þess virði? Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ef það er eitthvað sem við ættum að læra af hruninu þá er það að þeir sem sýsla með annarra manna fjármuni ættu koma fram við þá af meiri virðingu. 12.4.2014 11:00
Saga úr sakamáli Gestur Jónsson skrifar Árið 2008 starfaði ungur lögmaður hjá fyrirtækjaráðgjöf Kaupþings. Hann fékk erindi frá fyrirtæki í Dubai sem óskaði milligöngu um viðræður við breskt fyrirtæki sem að stærstum hluta var í eigu íslenskra aðila. Þetta leiddi til viðræðna milli 12.4.2014 07:00
Orka, fiskur og jafnrétti Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Alþjóðleg þróunarsamvinna er ein af meginstoðum íslenskrar utanríkisstefnu. Við leggjum áherslu á stuðning við fátækustu ríki heims og fátækt fólk í ríkjum þar sem gæðum er misskipt. 12.4.2014 07:00
Eiga sparisjóðirnir sér framtíð? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Rannsóknarnefnd Alþingis, sem skilað hefur skýrslu um fall sparisjóðanna, er varkárari í ályktunum sínum og yfirlýsingum en fyrri rannsóknarnefndir. Af skýrslu hennar má þó ráða að víða var pottur brotinn í starfsemi sparisjóðanna fyrir hrun. 12.4.2014 07:00
Andstætt íslenskum hagsmunum að slíta Þorsteinn Pálsson skrifar Skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið, sem kom út í vikunni, og skýrsla hagfræðistofnunar mynda saman mikilvægan þekkingargrunn fyrir upplýsta umræðu. Spurningin er: Hvaða ályktanir má svo draga af þessum skýrslum? 12.4.2014 07:00
Að pakka inn mat í dýrmætar umbúðir og henda því síðan öllu í ruslið Sigríður Droplaug Jónsdóttir skrifar Aukinn hagvöxtur hefur oft á tíðum í för með sér aukna og ósjálfbæra nýtingu á náttúruauðlindum jarðarinnar með neikvæðum áhrifum á umhverfi, samfélög og efnahag þjóða. 12.4.2014 07:00
Lífshættuleg skordýrabit – ofnæmislost Björn Rúnar Lúðvíksson og Egill R. Sigurgeirsson skrifar Nú þegar vor er í lofti er lífríkið á miklu flugi. Tilhugalíf fugla með tilheyrandi söng og hreiðurgerð minnir okkur á þau undur sem ávallt eiga sér stað á þessum skemmtilega árstíma. En það eru ekki bara fuglarnir sem fara á stjá 12.4.2014 07:00
Fjölskylduborgin Reykjavík Benóný Harðarson skrifar Þó kannanir sýni að stór hluti ungs fólks vilji búa í Reykjavík og miðsvæðis er staðreyndin því miður sú að margt ungt fólk sem er að stofna fjölskyldu kýs að búa í nágrannasveitarfélögunum. Ástæðan er einföld: 12.4.2014 07:00
Hinir „nýfátæku“ Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Þegar við hugsum um fátækt á Íslandi er okkur nærtækt að hugsa um hópa eins og öryrkja, atvinnulausa, einstæða foreldra og eldri borgara. 11.4.2014 14:09
Hvaðan kom öll þessi heimska? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Það vantar alla hugmynd um samstöðu í íslenskt samfélag. 11.4.2014 14:06
XXX Gauti Skúlason skrifar Um 12 til 13 ára gamall var undirritaður byrjaður að horfa á klám – sjokkerandi finnst þér ekki? 11.4.2014 11:27
Hugum að undirstöðunum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Oft hefur verið bruðlað í ríkisrekstrinum og skattpeningunum okkar sóað. Eftir hrunið hefur mikil vinna stjórnmálamanna farið í að skera niður útgjöld ríkisins og laga þau að tekjunum. 11.4.2014 07:00
Viðbrögð við hlýnun heimilis okkar allra Ari Trausti Guðmundsson skrifar Við erum, eins og mörg dæmi sanna, hrifin af tækifærum sem færa okkur skyndilega hagsbætur, eða að minnsta kosti fljótlega. Helst miklar á skömmum tíma. Auðvitað er þetta ekkert sérkenni Íslendinga einna en hefur lengi loðað við. 11.4.2014 07:00
Afglæpavæðing og skaðaminnkun Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Umræðan um afglæpavæðingu vímuefna hefur verið áberandi það sem af er ári. Ég er í þeim hópi sem fagnar þeirri umræðu og bind vonir við að um sé að ræða upphaf stefnumótunar í vímuefnalöggjöf á Íslandi 11.4.2014 07:00
Leiðréttingin kemur í heimsókn Pawel Bartoszek skrifar Í leikritinu "Sú gamla kemur í heimsókn“ eftir Friedrich Dürrenmatt er sagt frá eldri konu sem snýr aftur í heimabæinn eftir margra ára fjarveru. Konan, sem hefur nú efnast mjög, gerir bæjarbúunum tilboð. Hún ætlar að gefa bæjarsjóðnum og öllum "heimilum“ 11.4.2014 07:00