Fleiri fréttir Lífeyrissjóðirnir plataðir Bankahólfið - Þórður Snær Júlíusson skrifar Forsvarsmenn lífeyrissjóða keppast nú um að túlka niðurstöðu nefndar sem gerði úttekt á starfsemi sjóðanna fyrir hrun sér í hag eða segja hana fulla af rangfærslum. Þeir virðast ekki ætla að taka helstu niðurstöðu skýrslunnar til sín. Þá að þeir voru, allt of oft, plataðir til að fjárfesta í vafasömum gerningum. 8.2.2012 14:00 Halldór 07.02.2012 7.2.2012 16:00 Konur og samkeppnishæfni Evrópu Níu forsætisráðherrar frá Bretlandi og Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum skrifa Efnahagssamdráttur, einkum í Evrópu, hefur verið efst á baugi nær allra alþjóðlegra funda á síðustu tveimur árum. Á fundum þessum höfum við einkum lagt áherslu á að ræða hvernig takast eigi á við efnahagsleg viðfangsefni, svo sem skuldsetningu banka og vaxandi fjárlagahalla. Sjaldan gefst tími til að horfa fram á veginn og ræða hvernig samfélögin geti búið sig undir viðfangsefni komandi tíma eða hvers konar langtíma stefnu við ættum að tileinka okkur til að tryggja börnum og barnabörnum okkar atvinnu, velsæld og sjálfbæran vöxt. 7.2.2012 13:00 50% Svavar - 50% Benidorm Svavar Hávarðsson skrifar Alltaf annað slagið þarf ég að segja sömu gömlu söguna um hvaða lönd ég hef heimsótt, og svara þeirri spurningu hvort ég myndi mæla með ferðalagi til viðkomandi staðar. Sömu gömlu söguna segi ég vegna þess að þeir sem leita ráða um sniðuga ferðakosti ættu ekki að leita til mín. Það er nefnilega svo að mín ferðamennska hefur að töluverðu leyti einskorðast við það að selja þorsk. Borgirnar Hull og Grimsby í Englandi, Bremenhaven í Þýskalandi og Þórshöfn í Færeyjum vekja litla hrifningu; það gerir St. John á Nýfundnalandi ekki heldur og bærinn Alta í Noregi virðist ekki vekja nein sérstök viðbrögð. Já, það er rétt hjá þér. Ég hef aldrei farið á sólarströnd. Það stendur heldur ekki til þar sem ég er þannig búinn frá náttúrunnar hendi að gengi ég um sólarströnd nokkra daga í röð þá myndi ég sennilega fara heim í poka. 50% Svavar og 50% sandur frá Benidorm. 7.2.2012 08:00 Sagan um neysluhléið Lilja Eyþórsson skrifar Á góðæristímum Íslands voru miklir erfiðleikar við að manna leikskólana. Það var næga vinnu að fá hér á höfuðborgarsvæðinu og leikskólastarf var ekki samkeppnishæft í launum og hefur það lítið breyst. Leikskólaþjónusta var skert, börn voru ekki tekin inn og stundum voru þau send heim vegna manneklu. Leikskólastjórar létu margoft í sér heyra um að það þyrfti að gera eitthvað í launamálum starfsmanna. Foreldrar kölluðu eftir öryggi með leikskólaþjónustu. 7.2.2012 06:00 Um börnin og refsilöggjöfina – dómur Hæstaréttar Róbert R Spanó skrifar Lög eiga að tryggja sanngjarna málsmeðferð, réttlæti í samskiptum fólks og velferð. Börn sem hópur í samfélaginu eiga mikið undir því að Alþingi og stjórnvöld nái þessum markmiðum auk þess sem ábyrgð foreldra er mikil. Þau eru því ávallt fullorðnum háð. Er því afar brýnt að málefni barna séu jafnan í brennidepli í réttarkerfinu, í sífellu sé leitast við að gera betur, styrkja stöðu þeirra, efla vitund og þekkingu um aðstæður þeirra og velferð. Er þetta áréttað í 3. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar þar sem fram kemur að börnum skuli tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst. Mótunarár barna eiga að vera tími öryggis, umhyggju og gleði. Áföll sem verða í lífi barns geta fylgt því til æviloka. 7.2.2012 06:00 Veist þú betur Ögmundur ? Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar Þann 10. febrúar n.k. mun Félag um foreldrajafnrétti standa fyrir ráðstefnu um fyrirhugaðar breytingar á barnalögum. Á ráðstefnunni verður að mestu fjallað um heimild dómara til að dæma foreldra í sameiginlega forsjá. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur fellt þessa heimild úr upphaflegu frumvarpi Rögnu Árnadóttur og eru fyrir því afar hæpin rök. 7.2.2012 06:00 Borgin mismunar í framlögum til félagsstarfs Guðmundur G. Kristinsson skrifar Borgaryfirvöld styðja að mörgu leyti vel við bakið á frjálsri félagastarfsemi barna og unglinga í borginni, en gera það því miður á ósanngjarnan hátt. Sú mismunun sem er í fjárframlögum Reykjavíkurborgar til barna- og unglingastarfs eftir mismunandi félagsstarfsemi er algjörlega óásættanleg. Hvers vegna ætti barn eða unglingur í Reykjavík sem tekur þátt í skátastarfi að fá minni stuðning frá Reykjavíkurborg en barn sem tekur þátt í öðru félagsstarfi. Foreldrar barna í skátastarfi eru að greiða sömu skatta og foreldrar barna í öðru félagsstarfi og eiga því rétt á sama framlagi fyrir sín börn. 7.2.2012 06:00 Að fermast upp á Faðirvorið Sighvatur Björgvinsson skrifar Þær fréttir berast úr íslenska grunnskólakerfinu að fjórði hver drengur sem útskrifast geti ekki lesið sér til skilnings. Sé ólæs. Árleg útgjöld samfélagsins vegna náms í grunnskóla nema að því sagt er 1,3 milljónum á hvert grunnskólabarn. Eftir 10 ára nám í grunnskóla er samfélagið sem sé búið að verja 13 milljónum króna til kennslu hvers grunnskólabarns. Og fjórði hver drengur kann ekki að lesa! 7.2.2012 06:00 Endurskoðun eða uppstokkun? Ágúst Þór Árnason skrifar Eftir að hafa unnið að endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins í tæpa fjóra mánuði skilaði stjórnlagaráð tillögum sínum í formi frumvarps til Alþingis 29. júlí 2011. Tillagan er umfangsmikil og svo róttæk að segja má að hreyft sé við þorra allra gildandi ákvæða stjórnarskrár. 7.2.2012 06:00 Hinar orkulindirnar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þriðjungur þingheims, þingmenn úr öllum flokkum undir forystu Skúla Helgasonar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að iðnaðarráðherra verði falið að hefja vinnu við mat á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku við strendur Íslands. Þingmennirnir vilja fela ráðherra að stuðla að framgangi tækniþróunar á þessu sviði, byggja upp gagnagrunn og kanna með hvaða hætti Ísland geti tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi um nýtingu sjávarorku. 7.2.2012 06:00 Halldór 06.02.2012 6.2.2012 16:00 Áskorun réttarkerfis og samfélags Halla Gunnarsdóttir og Róbert Spanó skrifar Virðingin sem mér var sýnd! Ég bar ekki virðingu fyrir sjálfri mér og að mér skyldi sýnd þetta mikil virðing og vinsemd, það fékk mig til að hugsa: " […] Þau koma fram við mig eins og ég sé eðlileg. Eitthvað hræðilegt átti sér stað en ég fæ móttökur eins og ég sé eðlileg!“ Og smátt og smátt varð ég sjálfsöruggari og fannst ég ná stjórn að nýju.“ 6.2.2012 15:00 Dagur leikskólans Haraldur F. Gíslason skrifar Í dag er haldinn hátíðlegur í fimmta sinn Dagur leikskólans. Fyrir rúmum 60 árum síðan eða 6. febrúar 1950 stofnuðu nokkrir frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er samvinnuverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, mennta- og menningarmála-ráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla. Tilgangurinn er að efla jákvæða umræðu um leikskólann, vekja umræðu um hlutverk leikskóla og starf leikskólakennara og kynna starfsemina út á við. 6.2.2012 12:54 Já á landsbyggðinni Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Löng hefð er fyrir því að þjónustuver Já og forvera fyrirtækisins séu staðsett bæði á landsbyggðinni og í Reykjavík. Þegar Já var stofnað árið 2005 rak félagið fjögur þjónustuver og 50% starfsmanna í þjónustuverum voru búsettir á landsbyggðinni. Undanfarin ár hafa orðið breytingar á bæði markaði og skipulagi félagsins. Nú, árið 2012, rekur félagið tvö þjónustuver í stað fjögurra, 6.2.2012 06:00 Stjórnvöld biðjist afsökunar Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Það verður að teljast sigur þegar umboðsmaður skuldara tók málstað lánþega í útvarpsþætti á dögunum. Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef heyrt einhvern sem ekki hefur reynt skuldavanda á sjálfum sér taka málstað skuldara gegn kröfuhöfunum og fjármálakerfinu. Mér hefur fundist ég, sem opinber talsmaður skuldara, vera eins og hrópandi rödd í eyðimörkinni þar sem ég hef verið að reyna að opna augu fólks fyrir meðferð kröfuhafa á íslenskum fjölskyldum. Flestir svokallaðir skuldarar velja að þegja og segja ekki frá. Þeir skammast sín fyrir þá stöðu sem þeir eru komnir í. Ég ákvað að berjast opinberlega og leggja sjálfa mig að veði, vopnuð stílvopni. Það er nefnilega litið niður á skuldara. Fæstir vilja gangast við því að vera komnir í stöðu skuldara því fáir taka málstað þeirra. Kröfuhafar njóta nefnilega virðingar en það gera lánþegar í skuldavanda ekki. 6.2.2012 12:57 Til hamingju, Ísland! Gerður Kristný skrifar Við höfum eignast Barnabókasetur– rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna. Vafalítið á margt gott eftir að koma út úr því sem þar spáð verður og spekúlerað. Það er líka vel hægt að gera barnabókum hærra undir höfði í samfélaginu en þegar er gert. Mikið væri til dæmis gaman ef gerður yrði um þær íslenskur 6.2.2012 06:00 Sujud er orðin þriggja ára Ari Tryggvason skrifar Hún fæddist í Zeitun á Gazaströndinni og tilheyrir Samuni ættinni. Fyrir þremur árum fæddist þetta barn, saklaust, óafvitandi um aðstæðurnar sem hún fæddist í. Dagurinn var 8. janúar 2009 á 13. degi 22 daga árása Ísraelshers á Gaza. Sujud fæddist fyrir tímann. Þremur dögum fyrr, 5. janúar voru 29 nánir ættingjar móður hennar, Nawal Sa 6.2.2012 06:00 Erum við verri en annað fólk? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ég hef fengið tækifæri til að búa í nokkrum ólíkum löndum og kynnast öðrum þjóðum. Í grófum dráttum er stóri lærdómurinn af því sá að fólk er nokkurn veginn eins hvar sem það elur manninn. Aðstæðurnar eru að vísu ólíkar en ég held að hlutfallið af alls kyns frávikum sé álíka. Þess vegna er erfitt að trúa því að fólk með 6.2.2012 06:00 Tapað af fagmennsku Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ný skýrsla um lífeyrissjóðina hefur leitt í ljós að á tveimur árum kringum bankahrunið tókst þeim að tapa 480 milljörðum króna. Þegar maður les viðbrögð forsvarsmanna sjóðanna mætti ætla allt hafi það tap verið innt af hendi af frábærri fagmennsku og trúmennsku. Nánast eins og allt hafi verið samkvæmt þrauthugsaðri áætlun. Þeir segja líka að þeir hafi vitað allt sem í skýrslunni stendur, ekkert komi þar á óvart – með öðrum orðum: hér er allt undir kontról. Fariði bara að rífast aftur um símaskrána. 6.2.2012 08:00 Huga þarf að færum leiðum Óli Kristján Ármannsson skrifar Skuldavandi heimila á að stórum hluta rót sína í því furðulega kerfi sem landsmenn hafa hér sætt sig við að verðtryggja íbúðarlán. Eiginlega er alveg sama hvaða óáran gengur yfir í heiminum eða hér heima, skuldir almennings hækka. 6.2.2012 06:00 Skýrslu Hagfræðistofnunar verulega ábótavant Skúli Sveinsson skrifar Nýverið birti Hagfræðistofnun Háskólans skýrslu sína um tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna varðandi almenna niðurfærslu lána sem nefnd er: "Greinargerð um afföll íbúðalána við stofnun nýju bankanna og kostnað við niðurfærslu lána". 6.2.2012 06:00 Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar Í tilefni þess sem kemur fram í lífeyrissjóðaskýrslunni að Baugur Group hf. hafi borið ábyrgð á 77 milljarða tapi lífeyrissjóðanna í gegnum beina og óbeina eignarhluti, vil ég vekja athygli á eftirfarandi staðreyndum 5.2.2012 12:09 Æskilegt að velja heilkornavörur Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Elva Gísladóttir skrifar Nýlega voru birtar niðurstöður úr landskönnun á mataræði sem fram fór á árunum 2010-2011. Niðurstöðurnar sýna að kolvetnaneysla landsmanna er að meðaltali of lítil miðað við ráðleggingar og mun minni en hjá nágrannaþjóðum okkar. Það skiptir máli hvernig kolvetni verða fyrir valinu og er æskilegt að velja sem oftast grófar kornvörur frekar en fínunnar vörur. 5.2.2012 06:00 Hvers vegna er verið að halda upplýsingum um alvarlegar aukaverkanir HPV –bóluefnanna frá fólki? Þorsteinn Sch. Thorsteinsson skrifar Það er greinilegt á öllu að það þarf fleiri menn en þetta umdeilda lið þarna frá Landlæknisembættinu til að koma inn þessum HPV–bólusetningaráróðri hér. Grein Kristjáns Sigurðssonar er birtist í Fréttablaðinu þann 31. janúar sl. á það reyndar margt sameiginlegt með greinum embættismanna Landlæknisembættisins, eða þar sem 4.2.2012 06:00 Perlu í Perluna Hjörleifur Stefánsson skrifar Þegar Perlan var byggð efst á Öskjuhlíðinni um 1990 voru aðrir tímar. Hitaveitan var ekki orðin að Orkuveitu og stundaði ekki rækjueldi. Ákvarðanir voru teknar á einfaldari hátt en nú á dögum og þær voru misviturlegar eins og gengur. Þrátt fyrir að samfélag okkar hafi tekið stakkaskiptum að mörgu leyti er ekki er auðsætt að okkur farnist betur nú við ráðstafanir á því sem við eigum sameiginlegt. 4.2.2012 06:00 Hvað er „Liberal Democrats“ og hvað mundi það þýða fyrir íslenskt samfélag Guðmundur G. Kristinsson skrifar Ég heyrði talað um „Liberal Democrats“ og velti fyrir mér hvað þetta væri á íslensku. „Lýðfrelsi“ er líklega það sem þetta þýðir og þá snýst þetta líklega um frelsi lýðsins eða þáttökurétt almennings í samfélaginu til að hafa frelsi til ákvarðana, frelsi til tjáningar, frelsi til skoðana og sjálfstjórnar í eigin málum. 4.2.2012 06:00 Eru konur konum verstar? Fimmtudaginn 26. janúar sl. veitti Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Sigríði Margréti Oddsdóttur viðurkenninguna Gæfusporið 2012 fyrir að hafa keypt fyrirtækið Já og byggt það upp með „kjarkmiklum konum í lykilstöðum“. 4.2.2012 06:00 Spornum við útbreiðslu krabbameina Alþjóðlegur dagur baráttu gegn krabbameinum er í dag, 4. febrúar, haldinn ár hvert samkvæmt ákvörðun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Sú ákvörðun er ekki að ástæðulausu því krabbamein er eitt algengasta dánarmeinið í veröldinni og hefur verið áætlað að á árunum 2005-2015 felli það um 84 milljónir manna í valinn. 4.2.2012 00:01 Peningar annarra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla sjálfstæðrar úttektarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna inniheldur harða gagnrýni á ótal þætti starfsemi sjóðanna fyrir hrun. Tap þeirra á fjárfestingum í íslenzku viðskiptalífi varð gríðarlegt og tjón sjóðfélaganna, almennings í landinu, að sama skapi mikið. 4.2.2012 06:00 Tilvistarkreppa fausks Davíð Þór Jónsson skrifar Það er erfitt að vera fauskur. Samkvæmt fleygum ummælum eru hvítir, kristnir, gagnkynhneigðir, miðaldra karlmenn þeir einu sem ekkert slæmt má segja um. Fyrir vikið virðist mega láta hvað sem er flakka um þá. Í raun vantar mig aðeins byssuleyfið til að vera að margra mati holdgervingur alls sem að er í heiminum. 4.2.2012 06:00 Fóstbræðralag Þorsteinn Pálsson skrifar Kópavogur hefur dregið að sér nokkra athygli vegna viðræðna um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn, en þó ekki sem skyldi. Ástæðan fyrir því að þær ættu að vekja meiri athygli er sú að þar birtist fyrirmynd að nýrri pólitískri stöðu á landsvísu. Pólitísk samvinna VG og Samfylkingarinnar sem sjálfstæðra flokka er að breytast í eins konar fóstbræðralag sem kemur fram sem ein heild. 4.2.2012 06:00 Harður árekstur Magnús Halldórsson skrifar Einn eftirminnilegasti kennari sem ég hef haft í gegnum tíðina er Þorsteinn Gylfason heitinn, heimspekiprófessor. Hann var stórkostlegur kennari, afburðagóður fyrirlesari og með yfirburðaþekkingu á viðfangsefninu hverju sinni. Ekki aðeins innra lagi þess - fræðilegum kenningum og inntaki þeirra – heldur ekki síður ytra laginu, þ.e. sögulegum rótum fræðanna, uppsprettu hugmyndanna. 3.2.2012 23:08 Halldór 03.02.2012 3.2.2012 16:00 Ég hata þig til dauðadags Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég mun hata þig til dauðadags og óska þér alls ills í hverju einasta skrefi starfsferils þíns.“ Svo segir í bréfi sem metsöluhöfundurinn Alain de Botton skrifaði bókagagnrýnanda sem gaf nýlegri bók hans afleitan dóm. Höfðu kaldar kveðjurnar áhrif á mat gagnrýnandans? Já. Hann settist niður og skrifaði blaðagrein um að ekki væri bók Botton aðeins léleg heldur væri höfundur hennar í ofanálag bandbrjálaður. 3.2.2012 06:00 Áætlun um efnahagslegt öryggi Við forsvarsmenn sex vinstriflokka á Norðurlöndunum krefjumst þess að reglur verði settar um fjármálamarkaði til að koma í veg fyrir að skattborgarar borgi reikninginn þegar bjarga á bönkum. Það þarf að gera greinarmun á þeirri bankastarfsemi sem er nauðsynleg í hverju samfélagi annars vegar og spákaupmennsku hins vegar og að auki að tryggja að geta bankanna til að standa við skuldbindingar sínar aukist til muna. 3.2.2012 14:45 Nýr Landspítali við Hringbraut: Nei, takk! Guðjón Baldursson og Bryndís Guðjónsdóttir skrifar Þegar músin tísti vöknuðu ljónin í skóginum. Annar höfundur þessarar greinar skrifaði tvær greinar í Fréttablaðið milli jóla og nýárs um nýtt háskólasjúkrahús við Hringbraut og fann því allt til foráttu. Þótti staðsetningin afleit, áleit landfræðilega nálægð við háskólann tylliástæðu og snobb og enn fremur var á það bent að peningar til verkefnisins væru ekki til. 3.2.2012 08:00 Nýtt er orðið til Örn Bárður Jónsson skrifar Í hinni helgu bók, Biblíunni, segir á einum stað: „…hið liðna varð að engu, nýtt er orðið til.“ Stjórnarskráin er komin á ellilaunaaldur, orðin 67 ára. Hún var sett til bráðabirgða á sínum tíma og til stóð að endurskoða hana fljótlega í árdaga lýðveldisins. Alþingi hefur gert nokkrar tilraunir í áranna rás en án marktæks árangurs. Einu stóru breytingarnar voru lagfæringar á mannréttindakaflanum árið 1995. 3.2.2012 06:00 Til Landspítalamanna Lýður Árnason skrifar Félagar mínir á Landspítalanum, Jóhannes Gunnarsson og Björn Zoëga, svöruðu nýlega grein undirritaðs um byggingu nýs spítala. Ekki tókst að sannfæra þá um óþurft þessarar framkvæmdar sem þeir telja ennþá verulegt hagsmunamál fyrir þjóðina. Jóhannes og Björn ríða á vaðið og tala um öldrun þjóðarinnar og fyrirsjáanlega fleiri legudaga vegna þess. En sjúkrahúslega er dýrasta úrræði heilbrigðisþjónustunnar og miklu skynsamlegra að hjúkra fólki heima fyrir og það sem lengst. Þar vill fólk vera en ekki á sjúkrahúsum. Auk þess eru vandamál ellinnar að minnstum hluta hátækni, miklu fremur gamalkunnug glíma við daglegar athafnir og lífsfyllingu. Hátæknisjúkrahús hefur litlu hlutverki þar að gegna. Að forgangsraða okkar litlu fjárráðum þangað er að mínum dómi afglöp. 3.2.2012 06:00 Að fórna góðum árangri Guðrún Pétursdóttir skrifar Starfsemi sérdeildar fyrir einhverfa í Hamraskóla hefur byggst upp frá árinu 1996 og átti því 15 ára starfsafmæli á síðasta ári. Við deildina starfar frábært fagfólk og nýtur deildin mikils stuðnings og skilnings í skólaumhverfi Hamraskóla hvort sem um er að ræða stjórnendur, kennara, starfsfólk og ekki síst hjá nemendum skólans. Árangur við sérdeildina byggist á því að námið er einstaklingsmiðað og tilheyra börnin bekkjardeild sem þau fara í eftir getu og aðstæðum hverjum sinni. 3.2.2012 06:00 Ætlar þú að þrýsta á hnappinn? Gísli Sigurðsson skrifar Fyrir Alþingi liggur rammaáætlun um nýtingu vatnsafls til raforkuframleiðslu í landinu. Markmið rammaáætlunar er að ná almennri sátt um virkjanastefnu þannig að landslýðurinn þurfi ekki að þrasa sig rænulausan um hverja einustu framkvæmd í nánustu framtíð. 3.2.2012 06:00 Viðbúin nýjum hættum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sprengjan sem sprakk fyrir framan skrifstofur ríkissaksóknara, í næsta nágrenni við Stjórnarráðshúsið, hefur náð að koma inn ónotatilfinningu hjá mörgum þótt hún hafi hvorki valdið meiðslum né eignatjóni. Ísland er friðsamt samfélag, þar sem enginn gerir ráð fyrir að sprengjur springi við opinberar byggingar. Við höfum heldur ekki átt því að venjast að fólk grípi til ofbeldisverka til að undirstrika pólitískar skoðanir sínar. Það hefur þó breytzt á allra síðustu árum. 3.2.2012 06:00 Ætlað samþykki Pawel Bartoszek skrifar Nokkrir þingmenn vilja breyta lögum á þann hátt að líffæri verði tekin úr látnum mönnum nema að þeir hafi beðið um annað. Ekki ætla ég að ætla að þeim gangi annað en gott til en eitthvað er óþægilegt við það að vefir okkar renni sjálfkrafa til samfélagsins að okkur látnum. Frekar en að taka "rétta“ ákvörðun fyrir alla, ætti að gera öllum auðvelt að taka rétta ákvörðun. 3.2.2012 06:00 Halldór 02.02.2012 2.2.2012 16:00 Að viðurkenna vandann Ólöf Guðný Valdimarsdóttir og arkitekt skrifa Ég hef áður lýst því hvernig 5 afborganir af litlu láni sem ég var að semja um við Arionbanka eða samtals um 240.000 krónur urðu til þess að heimili mitt átti að fara á nauðungaruppboð og ég lenti hjá umboðsmanni skuldara. 2.2.2012 11:28 Sjá næstu 50 greinar
Lífeyrissjóðirnir plataðir Bankahólfið - Þórður Snær Júlíusson skrifar Forsvarsmenn lífeyrissjóða keppast nú um að túlka niðurstöðu nefndar sem gerði úttekt á starfsemi sjóðanna fyrir hrun sér í hag eða segja hana fulla af rangfærslum. Þeir virðast ekki ætla að taka helstu niðurstöðu skýrslunnar til sín. Þá að þeir voru, allt of oft, plataðir til að fjárfesta í vafasömum gerningum. 8.2.2012 14:00
Konur og samkeppnishæfni Evrópu Níu forsætisráðherrar frá Bretlandi og Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum skrifa Efnahagssamdráttur, einkum í Evrópu, hefur verið efst á baugi nær allra alþjóðlegra funda á síðustu tveimur árum. Á fundum þessum höfum við einkum lagt áherslu á að ræða hvernig takast eigi á við efnahagsleg viðfangsefni, svo sem skuldsetningu banka og vaxandi fjárlagahalla. Sjaldan gefst tími til að horfa fram á veginn og ræða hvernig samfélögin geti búið sig undir viðfangsefni komandi tíma eða hvers konar langtíma stefnu við ættum að tileinka okkur til að tryggja börnum og barnabörnum okkar atvinnu, velsæld og sjálfbæran vöxt. 7.2.2012 13:00
50% Svavar - 50% Benidorm Svavar Hávarðsson skrifar Alltaf annað slagið þarf ég að segja sömu gömlu söguna um hvaða lönd ég hef heimsótt, og svara þeirri spurningu hvort ég myndi mæla með ferðalagi til viðkomandi staðar. Sömu gömlu söguna segi ég vegna þess að þeir sem leita ráða um sniðuga ferðakosti ættu ekki að leita til mín. Það er nefnilega svo að mín ferðamennska hefur að töluverðu leyti einskorðast við það að selja þorsk. Borgirnar Hull og Grimsby í Englandi, Bremenhaven í Þýskalandi og Þórshöfn í Færeyjum vekja litla hrifningu; það gerir St. John á Nýfundnalandi ekki heldur og bærinn Alta í Noregi virðist ekki vekja nein sérstök viðbrögð. Já, það er rétt hjá þér. Ég hef aldrei farið á sólarströnd. Það stendur heldur ekki til þar sem ég er þannig búinn frá náttúrunnar hendi að gengi ég um sólarströnd nokkra daga í röð þá myndi ég sennilega fara heim í poka. 50% Svavar og 50% sandur frá Benidorm. 7.2.2012 08:00
Sagan um neysluhléið Lilja Eyþórsson skrifar Á góðæristímum Íslands voru miklir erfiðleikar við að manna leikskólana. Það var næga vinnu að fá hér á höfuðborgarsvæðinu og leikskólastarf var ekki samkeppnishæft í launum og hefur það lítið breyst. Leikskólaþjónusta var skert, börn voru ekki tekin inn og stundum voru þau send heim vegna manneklu. Leikskólastjórar létu margoft í sér heyra um að það þyrfti að gera eitthvað í launamálum starfsmanna. Foreldrar kölluðu eftir öryggi með leikskólaþjónustu. 7.2.2012 06:00
Um börnin og refsilöggjöfina – dómur Hæstaréttar Róbert R Spanó skrifar Lög eiga að tryggja sanngjarna málsmeðferð, réttlæti í samskiptum fólks og velferð. Börn sem hópur í samfélaginu eiga mikið undir því að Alþingi og stjórnvöld nái þessum markmiðum auk þess sem ábyrgð foreldra er mikil. Þau eru því ávallt fullorðnum háð. Er því afar brýnt að málefni barna séu jafnan í brennidepli í réttarkerfinu, í sífellu sé leitast við að gera betur, styrkja stöðu þeirra, efla vitund og þekkingu um aðstæður þeirra og velferð. Er þetta áréttað í 3. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar þar sem fram kemur að börnum skuli tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst. Mótunarár barna eiga að vera tími öryggis, umhyggju og gleði. Áföll sem verða í lífi barns geta fylgt því til æviloka. 7.2.2012 06:00
Veist þú betur Ögmundur ? Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar Þann 10. febrúar n.k. mun Félag um foreldrajafnrétti standa fyrir ráðstefnu um fyrirhugaðar breytingar á barnalögum. Á ráðstefnunni verður að mestu fjallað um heimild dómara til að dæma foreldra í sameiginlega forsjá. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur fellt þessa heimild úr upphaflegu frumvarpi Rögnu Árnadóttur og eru fyrir því afar hæpin rök. 7.2.2012 06:00
Borgin mismunar í framlögum til félagsstarfs Guðmundur G. Kristinsson skrifar Borgaryfirvöld styðja að mörgu leyti vel við bakið á frjálsri félagastarfsemi barna og unglinga í borginni, en gera það því miður á ósanngjarnan hátt. Sú mismunun sem er í fjárframlögum Reykjavíkurborgar til barna- og unglingastarfs eftir mismunandi félagsstarfsemi er algjörlega óásættanleg. Hvers vegna ætti barn eða unglingur í Reykjavík sem tekur þátt í skátastarfi að fá minni stuðning frá Reykjavíkurborg en barn sem tekur þátt í öðru félagsstarfi. Foreldrar barna í skátastarfi eru að greiða sömu skatta og foreldrar barna í öðru félagsstarfi og eiga því rétt á sama framlagi fyrir sín börn. 7.2.2012 06:00
Að fermast upp á Faðirvorið Sighvatur Björgvinsson skrifar Þær fréttir berast úr íslenska grunnskólakerfinu að fjórði hver drengur sem útskrifast geti ekki lesið sér til skilnings. Sé ólæs. Árleg útgjöld samfélagsins vegna náms í grunnskóla nema að því sagt er 1,3 milljónum á hvert grunnskólabarn. Eftir 10 ára nám í grunnskóla er samfélagið sem sé búið að verja 13 milljónum króna til kennslu hvers grunnskólabarns. Og fjórði hver drengur kann ekki að lesa! 7.2.2012 06:00
Endurskoðun eða uppstokkun? Ágúst Þór Árnason skrifar Eftir að hafa unnið að endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins í tæpa fjóra mánuði skilaði stjórnlagaráð tillögum sínum í formi frumvarps til Alþingis 29. júlí 2011. Tillagan er umfangsmikil og svo róttæk að segja má að hreyft sé við þorra allra gildandi ákvæða stjórnarskrár. 7.2.2012 06:00
Hinar orkulindirnar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þriðjungur þingheims, þingmenn úr öllum flokkum undir forystu Skúla Helgasonar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að iðnaðarráðherra verði falið að hefja vinnu við mat á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku við strendur Íslands. Þingmennirnir vilja fela ráðherra að stuðla að framgangi tækniþróunar á þessu sviði, byggja upp gagnagrunn og kanna með hvaða hætti Ísland geti tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi um nýtingu sjávarorku. 7.2.2012 06:00
Áskorun réttarkerfis og samfélags Halla Gunnarsdóttir og Róbert Spanó skrifar Virðingin sem mér var sýnd! Ég bar ekki virðingu fyrir sjálfri mér og að mér skyldi sýnd þetta mikil virðing og vinsemd, það fékk mig til að hugsa: " […] Þau koma fram við mig eins og ég sé eðlileg. Eitthvað hræðilegt átti sér stað en ég fæ móttökur eins og ég sé eðlileg!“ Og smátt og smátt varð ég sjálfsöruggari og fannst ég ná stjórn að nýju.“ 6.2.2012 15:00
Dagur leikskólans Haraldur F. Gíslason skrifar Í dag er haldinn hátíðlegur í fimmta sinn Dagur leikskólans. Fyrir rúmum 60 árum síðan eða 6. febrúar 1950 stofnuðu nokkrir frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er samvinnuverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, mennta- og menningarmála-ráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla. Tilgangurinn er að efla jákvæða umræðu um leikskólann, vekja umræðu um hlutverk leikskóla og starf leikskólakennara og kynna starfsemina út á við. 6.2.2012 12:54
Já á landsbyggðinni Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Löng hefð er fyrir því að þjónustuver Já og forvera fyrirtækisins séu staðsett bæði á landsbyggðinni og í Reykjavík. Þegar Já var stofnað árið 2005 rak félagið fjögur þjónustuver og 50% starfsmanna í þjónustuverum voru búsettir á landsbyggðinni. Undanfarin ár hafa orðið breytingar á bæði markaði og skipulagi félagsins. Nú, árið 2012, rekur félagið tvö þjónustuver í stað fjögurra, 6.2.2012 06:00
Stjórnvöld biðjist afsökunar Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Það verður að teljast sigur þegar umboðsmaður skuldara tók málstað lánþega í útvarpsþætti á dögunum. Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef heyrt einhvern sem ekki hefur reynt skuldavanda á sjálfum sér taka málstað skuldara gegn kröfuhöfunum og fjármálakerfinu. Mér hefur fundist ég, sem opinber talsmaður skuldara, vera eins og hrópandi rödd í eyðimörkinni þar sem ég hef verið að reyna að opna augu fólks fyrir meðferð kröfuhafa á íslenskum fjölskyldum. Flestir svokallaðir skuldarar velja að þegja og segja ekki frá. Þeir skammast sín fyrir þá stöðu sem þeir eru komnir í. Ég ákvað að berjast opinberlega og leggja sjálfa mig að veði, vopnuð stílvopni. Það er nefnilega litið niður á skuldara. Fæstir vilja gangast við því að vera komnir í stöðu skuldara því fáir taka málstað þeirra. Kröfuhafar njóta nefnilega virðingar en það gera lánþegar í skuldavanda ekki. 6.2.2012 12:57
Til hamingju, Ísland! Gerður Kristný skrifar Við höfum eignast Barnabókasetur– rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna. Vafalítið á margt gott eftir að koma út úr því sem þar spáð verður og spekúlerað. Það er líka vel hægt að gera barnabókum hærra undir höfði í samfélaginu en þegar er gert. Mikið væri til dæmis gaman ef gerður yrði um þær íslenskur 6.2.2012 06:00
Sujud er orðin þriggja ára Ari Tryggvason skrifar Hún fæddist í Zeitun á Gazaströndinni og tilheyrir Samuni ættinni. Fyrir þremur árum fæddist þetta barn, saklaust, óafvitandi um aðstæðurnar sem hún fæddist í. Dagurinn var 8. janúar 2009 á 13. degi 22 daga árása Ísraelshers á Gaza. Sujud fæddist fyrir tímann. Þremur dögum fyrr, 5. janúar voru 29 nánir ættingjar móður hennar, Nawal Sa 6.2.2012 06:00
Erum við verri en annað fólk? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ég hef fengið tækifæri til að búa í nokkrum ólíkum löndum og kynnast öðrum þjóðum. Í grófum dráttum er stóri lærdómurinn af því sá að fólk er nokkurn veginn eins hvar sem það elur manninn. Aðstæðurnar eru að vísu ólíkar en ég held að hlutfallið af alls kyns frávikum sé álíka. Þess vegna er erfitt að trúa því að fólk með 6.2.2012 06:00
Tapað af fagmennsku Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ný skýrsla um lífeyrissjóðina hefur leitt í ljós að á tveimur árum kringum bankahrunið tókst þeim að tapa 480 milljörðum króna. Þegar maður les viðbrögð forsvarsmanna sjóðanna mætti ætla allt hafi það tap verið innt af hendi af frábærri fagmennsku og trúmennsku. Nánast eins og allt hafi verið samkvæmt þrauthugsaðri áætlun. Þeir segja líka að þeir hafi vitað allt sem í skýrslunni stendur, ekkert komi þar á óvart – með öðrum orðum: hér er allt undir kontról. Fariði bara að rífast aftur um símaskrána. 6.2.2012 08:00
Huga þarf að færum leiðum Óli Kristján Ármannsson skrifar Skuldavandi heimila á að stórum hluta rót sína í því furðulega kerfi sem landsmenn hafa hér sætt sig við að verðtryggja íbúðarlán. Eiginlega er alveg sama hvaða óáran gengur yfir í heiminum eða hér heima, skuldir almennings hækka. 6.2.2012 06:00
Skýrslu Hagfræðistofnunar verulega ábótavant Skúli Sveinsson skrifar Nýverið birti Hagfræðistofnun Háskólans skýrslu sína um tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna varðandi almenna niðurfærslu lána sem nefnd er: "Greinargerð um afföll íbúðalána við stofnun nýju bankanna og kostnað við niðurfærslu lána". 6.2.2012 06:00
Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar Í tilefni þess sem kemur fram í lífeyrissjóðaskýrslunni að Baugur Group hf. hafi borið ábyrgð á 77 milljarða tapi lífeyrissjóðanna í gegnum beina og óbeina eignarhluti, vil ég vekja athygli á eftirfarandi staðreyndum 5.2.2012 12:09
Æskilegt að velja heilkornavörur Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Elva Gísladóttir skrifar Nýlega voru birtar niðurstöður úr landskönnun á mataræði sem fram fór á árunum 2010-2011. Niðurstöðurnar sýna að kolvetnaneysla landsmanna er að meðaltali of lítil miðað við ráðleggingar og mun minni en hjá nágrannaþjóðum okkar. Það skiptir máli hvernig kolvetni verða fyrir valinu og er æskilegt að velja sem oftast grófar kornvörur frekar en fínunnar vörur. 5.2.2012 06:00
Hvers vegna er verið að halda upplýsingum um alvarlegar aukaverkanir HPV –bóluefnanna frá fólki? Þorsteinn Sch. Thorsteinsson skrifar Það er greinilegt á öllu að það þarf fleiri menn en þetta umdeilda lið þarna frá Landlæknisembættinu til að koma inn þessum HPV–bólusetningaráróðri hér. Grein Kristjáns Sigurðssonar er birtist í Fréttablaðinu þann 31. janúar sl. á það reyndar margt sameiginlegt með greinum embættismanna Landlæknisembættisins, eða þar sem 4.2.2012 06:00
Perlu í Perluna Hjörleifur Stefánsson skrifar Þegar Perlan var byggð efst á Öskjuhlíðinni um 1990 voru aðrir tímar. Hitaveitan var ekki orðin að Orkuveitu og stundaði ekki rækjueldi. Ákvarðanir voru teknar á einfaldari hátt en nú á dögum og þær voru misviturlegar eins og gengur. Þrátt fyrir að samfélag okkar hafi tekið stakkaskiptum að mörgu leyti er ekki er auðsætt að okkur farnist betur nú við ráðstafanir á því sem við eigum sameiginlegt. 4.2.2012 06:00
Hvað er „Liberal Democrats“ og hvað mundi það þýða fyrir íslenskt samfélag Guðmundur G. Kristinsson skrifar Ég heyrði talað um „Liberal Democrats“ og velti fyrir mér hvað þetta væri á íslensku. „Lýðfrelsi“ er líklega það sem þetta þýðir og þá snýst þetta líklega um frelsi lýðsins eða þáttökurétt almennings í samfélaginu til að hafa frelsi til ákvarðana, frelsi til tjáningar, frelsi til skoðana og sjálfstjórnar í eigin málum. 4.2.2012 06:00
Eru konur konum verstar? Fimmtudaginn 26. janúar sl. veitti Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Sigríði Margréti Oddsdóttur viðurkenninguna Gæfusporið 2012 fyrir að hafa keypt fyrirtækið Já og byggt það upp með „kjarkmiklum konum í lykilstöðum“. 4.2.2012 06:00
Spornum við útbreiðslu krabbameina Alþjóðlegur dagur baráttu gegn krabbameinum er í dag, 4. febrúar, haldinn ár hvert samkvæmt ákvörðun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Sú ákvörðun er ekki að ástæðulausu því krabbamein er eitt algengasta dánarmeinið í veröldinni og hefur verið áætlað að á árunum 2005-2015 felli það um 84 milljónir manna í valinn. 4.2.2012 00:01
Peningar annarra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla sjálfstæðrar úttektarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna inniheldur harða gagnrýni á ótal þætti starfsemi sjóðanna fyrir hrun. Tap þeirra á fjárfestingum í íslenzku viðskiptalífi varð gríðarlegt og tjón sjóðfélaganna, almennings í landinu, að sama skapi mikið. 4.2.2012 06:00
Tilvistarkreppa fausks Davíð Þór Jónsson skrifar Það er erfitt að vera fauskur. Samkvæmt fleygum ummælum eru hvítir, kristnir, gagnkynhneigðir, miðaldra karlmenn þeir einu sem ekkert slæmt má segja um. Fyrir vikið virðist mega láta hvað sem er flakka um þá. Í raun vantar mig aðeins byssuleyfið til að vera að margra mati holdgervingur alls sem að er í heiminum. 4.2.2012 06:00
Fóstbræðralag Þorsteinn Pálsson skrifar Kópavogur hefur dregið að sér nokkra athygli vegna viðræðna um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn, en þó ekki sem skyldi. Ástæðan fyrir því að þær ættu að vekja meiri athygli er sú að þar birtist fyrirmynd að nýrri pólitískri stöðu á landsvísu. Pólitísk samvinna VG og Samfylkingarinnar sem sjálfstæðra flokka er að breytast í eins konar fóstbræðralag sem kemur fram sem ein heild. 4.2.2012 06:00
Harður árekstur Magnús Halldórsson skrifar Einn eftirminnilegasti kennari sem ég hef haft í gegnum tíðina er Þorsteinn Gylfason heitinn, heimspekiprófessor. Hann var stórkostlegur kennari, afburðagóður fyrirlesari og með yfirburðaþekkingu á viðfangsefninu hverju sinni. Ekki aðeins innra lagi þess - fræðilegum kenningum og inntaki þeirra – heldur ekki síður ytra laginu, þ.e. sögulegum rótum fræðanna, uppsprettu hugmyndanna. 3.2.2012 23:08
Ég hata þig til dauðadags Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég mun hata þig til dauðadags og óska þér alls ills í hverju einasta skrefi starfsferils þíns.“ Svo segir í bréfi sem metsöluhöfundurinn Alain de Botton skrifaði bókagagnrýnanda sem gaf nýlegri bók hans afleitan dóm. Höfðu kaldar kveðjurnar áhrif á mat gagnrýnandans? Já. Hann settist niður og skrifaði blaðagrein um að ekki væri bók Botton aðeins léleg heldur væri höfundur hennar í ofanálag bandbrjálaður. 3.2.2012 06:00
Áætlun um efnahagslegt öryggi Við forsvarsmenn sex vinstriflokka á Norðurlöndunum krefjumst þess að reglur verði settar um fjármálamarkaði til að koma í veg fyrir að skattborgarar borgi reikninginn þegar bjarga á bönkum. Það þarf að gera greinarmun á þeirri bankastarfsemi sem er nauðsynleg í hverju samfélagi annars vegar og spákaupmennsku hins vegar og að auki að tryggja að geta bankanna til að standa við skuldbindingar sínar aukist til muna. 3.2.2012 14:45
Nýr Landspítali við Hringbraut: Nei, takk! Guðjón Baldursson og Bryndís Guðjónsdóttir skrifar Þegar músin tísti vöknuðu ljónin í skóginum. Annar höfundur þessarar greinar skrifaði tvær greinar í Fréttablaðið milli jóla og nýárs um nýtt háskólasjúkrahús við Hringbraut og fann því allt til foráttu. Þótti staðsetningin afleit, áleit landfræðilega nálægð við háskólann tylliástæðu og snobb og enn fremur var á það bent að peningar til verkefnisins væru ekki til. 3.2.2012 08:00
Nýtt er orðið til Örn Bárður Jónsson skrifar Í hinni helgu bók, Biblíunni, segir á einum stað: „…hið liðna varð að engu, nýtt er orðið til.“ Stjórnarskráin er komin á ellilaunaaldur, orðin 67 ára. Hún var sett til bráðabirgða á sínum tíma og til stóð að endurskoða hana fljótlega í árdaga lýðveldisins. Alþingi hefur gert nokkrar tilraunir í áranna rás en án marktæks árangurs. Einu stóru breytingarnar voru lagfæringar á mannréttindakaflanum árið 1995. 3.2.2012 06:00
Til Landspítalamanna Lýður Árnason skrifar Félagar mínir á Landspítalanum, Jóhannes Gunnarsson og Björn Zoëga, svöruðu nýlega grein undirritaðs um byggingu nýs spítala. Ekki tókst að sannfæra þá um óþurft þessarar framkvæmdar sem þeir telja ennþá verulegt hagsmunamál fyrir þjóðina. Jóhannes og Björn ríða á vaðið og tala um öldrun þjóðarinnar og fyrirsjáanlega fleiri legudaga vegna þess. En sjúkrahúslega er dýrasta úrræði heilbrigðisþjónustunnar og miklu skynsamlegra að hjúkra fólki heima fyrir og það sem lengst. Þar vill fólk vera en ekki á sjúkrahúsum. Auk þess eru vandamál ellinnar að minnstum hluta hátækni, miklu fremur gamalkunnug glíma við daglegar athafnir og lífsfyllingu. Hátæknisjúkrahús hefur litlu hlutverki þar að gegna. Að forgangsraða okkar litlu fjárráðum þangað er að mínum dómi afglöp. 3.2.2012 06:00
Að fórna góðum árangri Guðrún Pétursdóttir skrifar Starfsemi sérdeildar fyrir einhverfa í Hamraskóla hefur byggst upp frá árinu 1996 og átti því 15 ára starfsafmæli á síðasta ári. Við deildina starfar frábært fagfólk og nýtur deildin mikils stuðnings og skilnings í skólaumhverfi Hamraskóla hvort sem um er að ræða stjórnendur, kennara, starfsfólk og ekki síst hjá nemendum skólans. Árangur við sérdeildina byggist á því að námið er einstaklingsmiðað og tilheyra börnin bekkjardeild sem þau fara í eftir getu og aðstæðum hverjum sinni. 3.2.2012 06:00
Ætlar þú að þrýsta á hnappinn? Gísli Sigurðsson skrifar Fyrir Alþingi liggur rammaáætlun um nýtingu vatnsafls til raforkuframleiðslu í landinu. Markmið rammaáætlunar er að ná almennri sátt um virkjanastefnu þannig að landslýðurinn þurfi ekki að þrasa sig rænulausan um hverja einustu framkvæmd í nánustu framtíð. 3.2.2012 06:00
Viðbúin nýjum hættum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sprengjan sem sprakk fyrir framan skrifstofur ríkissaksóknara, í næsta nágrenni við Stjórnarráðshúsið, hefur náð að koma inn ónotatilfinningu hjá mörgum þótt hún hafi hvorki valdið meiðslum né eignatjóni. Ísland er friðsamt samfélag, þar sem enginn gerir ráð fyrir að sprengjur springi við opinberar byggingar. Við höfum heldur ekki átt því að venjast að fólk grípi til ofbeldisverka til að undirstrika pólitískar skoðanir sínar. Það hefur þó breytzt á allra síðustu árum. 3.2.2012 06:00
Ætlað samþykki Pawel Bartoszek skrifar Nokkrir þingmenn vilja breyta lögum á þann hátt að líffæri verði tekin úr látnum mönnum nema að þeir hafi beðið um annað. Ekki ætla ég að ætla að þeim gangi annað en gott til en eitthvað er óþægilegt við það að vefir okkar renni sjálfkrafa til samfélagsins að okkur látnum. Frekar en að taka "rétta“ ákvörðun fyrir alla, ætti að gera öllum auðvelt að taka rétta ákvörðun. 3.2.2012 06:00
Að viðurkenna vandann Ólöf Guðný Valdimarsdóttir og arkitekt skrifa Ég hef áður lýst því hvernig 5 afborganir af litlu láni sem ég var að semja um við Arionbanka eða samtals um 240.000 krónur urðu til þess að heimili mitt átti að fara á nauðungaruppboð og ég lenti hjá umboðsmanni skuldara. 2.2.2012 11:28
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun