Eru konur konum verstar? 4. febrúar 2012 06:00 Fimmtudaginn 26. janúar sl. veitti Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Sigríði Margréti Oddsdóttur viðurkenninguna Gæfusporið 2012 fyrir að hafa keypt fyrirtækið Já og byggt það upp með „kjarkmiklum konum í lykilstöðum“. Síðasta vor tóku Katrín Olga og Sigríður Margrét ákvörðun um að loka þjónustuveri Já á Akureyri sem leiddi til þess að 19 konur misstu vinnuna. Flestar voru konurnar með langan starfsaldur og eiga ekki greiðan aðgang að öðrum störfum. Ákvörðun Gæfusporskvenna var því mikið reiðarslag fyrir konurnar á Akureyri, fjölskyldur þeirra og allt samfélagið hér fyrir norðan. Kunnum við Akureyringar þeim litlar þakkir fyrir.Gengisfelling FKA Því vekur furðu að Félag kvenna í atvinnurekstri skuli gengisfella viðurkenningar félagsins með því að veita Já-konum Gæfusporið í upphafi árs 2012. Hvernig í ósköpunum má líta á það sem gæfuspor að segja upp 19 konum í sveitarfélagi þar sem búa um 18.000 manns? Það jafngildir því að 205 konum hefði verið sagt upp á höfuðborgarsvæðinu og hefði þá líklega heyrst hljóð úr horni.19 gæfuspor? Viðurkenningin kvað vera veitt til „fyrirtækis eða stofnunar sem nýtir kraft kvenna innan sinna raða“ en hér er ekki sama kona og kona. Forstjórinn og stjórnarformaðurinn teljast líklega hafa stigið 19 gæfuspor með því að loka þjónustuverinu á Akureyri og reka 19 konur á gólfinu. Eru konur ef til vill konum verstar? Að því sögðu vill ég hrósa FKA fyrir að veita konum í atvinnurekstri viðurkenningar fyrir þeirra störf þótt þessi viðurkenning orki tvímælis en verði vonandi til þess að eigendur og stjórnendur Já taki gæfuríkari spor í framtíðinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir Skoðun 52 milljarðar/ári x 30 ár = EES Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Fimmtudaginn 26. janúar sl. veitti Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Sigríði Margréti Oddsdóttur viðurkenninguna Gæfusporið 2012 fyrir að hafa keypt fyrirtækið Já og byggt það upp með „kjarkmiklum konum í lykilstöðum“. Síðasta vor tóku Katrín Olga og Sigríður Margrét ákvörðun um að loka þjónustuveri Já á Akureyri sem leiddi til þess að 19 konur misstu vinnuna. Flestar voru konurnar með langan starfsaldur og eiga ekki greiðan aðgang að öðrum störfum. Ákvörðun Gæfusporskvenna var því mikið reiðarslag fyrir konurnar á Akureyri, fjölskyldur þeirra og allt samfélagið hér fyrir norðan. Kunnum við Akureyringar þeim litlar þakkir fyrir.Gengisfelling FKA Því vekur furðu að Félag kvenna í atvinnurekstri skuli gengisfella viðurkenningar félagsins með því að veita Já-konum Gæfusporið í upphafi árs 2012. Hvernig í ósköpunum má líta á það sem gæfuspor að segja upp 19 konum í sveitarfélagi þar sem búa um 18.000 manns? Það jafngildir því að 205 konum hefði verið sagt upp á höfuðborgarsvæðinu og hefði þá líklega heyrst hljóð úr horni.19 gæfuspor? Viðurkenningin kvað vera veitt til „fyrirtækis eða stofnunar sem nýtir kraft kvenna innan sinna raða“ en hér er ekki sama kona og kona. Forstjórinn og stjórnarformaðurinn teljast líklega hafa stigið 19 gæfuspor með því að loka þjónustuverinu á Akureyri og reka 19 konur á gólfinu. Eru konur ef til vill konum verstar? Að því sögðu vill ég hrósa FKA fyrir að veita konum í atvinnurekstri viðurkenningar fyrir þeirra störf þótt þessi viðurkenning orki tvímælis en verði vonandi til þess að eigendur og stjórnendur Já taki gæfuríkari spor í framtíðinni.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun