Fleiri fréttir Skynsemi eða óráðsía Þröstur Ólafsson skrifar Landsmenn hafa undanfarnar vikur orðið áheyrendur fordæmalausrar ofsóknarkrossferðar á hendur þeim fyrirætlunum að taka til í fjármálum ríkisins. Heilu auglýsingatímar ríkisútvarpsins hafa verið lagðir undir 1.12.2010 05:00 Tölvuglæpir og tölvuhernaður Ólafur Róbert Rafnsson skrifar Í Aftenposten þann 29. ágúst sl. er greint frá því að Öryggisráð Noregs (NSM) hafi í fyrsta sinn orðið vart við tölvuárás á orkufyrirtæki þar í landi en ekki er greint frá því hvaða fyrirtæki urðu fyrir barðinu á þessari árás. 1.12.2010 04:00 Kópavogur í verulegum fjárhagsvanda Arnþór Sigurðsson skrifar Það eru vond tíðindi í loftinu í Kópavogi enda liggur fyrir að skera niður rekstur bæjarfélagsins um 700 milljónir. Þjónusta bæjarfélagsins mun verða sett niður á öllum sviðum en þó er það sameiginleg niðurstaða að verja grunnþjónustuna með öllum tiltækum ráðum. 1.12.2010 03:00 El clásico Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég virðist ekkert hafa lært eftir allar þessar bandarísku bíómyndir sem ég hef séð í gegnum tíðina. Mér var þetta ljóst síðasta mánudagskvöld þegar ég var að horfa á El clasico með arabískum félögum mínum á krá nokkurri í bænum Priego de Córdoba á suður Spáni. 1.12.2010 05:00 Vinir Þórsmerkur stofna félag Hreinn Óskarsson skrifar Þórsmörk og Goðaland eru með fallegustu stöðum á landinu og þó víðar væri leitað. Þar er að finna fjölbreytt og stórbrotið landslag sem klætt er birkiskógum, straumhörðum ám, jöklum, eldfjöllum og nýrunnu hrauni. Fjölmargir gestir heimsækja þetta svæði bæði gangandi og akandi og er talið að milli 70 og 100 þúsund manns heimsæki svæðið árlega. 30.11.2010 05:30 Hneykslið í íslenskum stjórnmálum Hjörtur Hjartarson skrifar Í kjölfar hrunsins rak þjóðin ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar af höndum sér. Hrunstjórnina. Ráðherrar úr hrunstjórninni settust aftur í ríkisstjórn í kjölfarið. Það er hneykslið í íslenskum stjórnmálum. Þjóðin sem var í losti fyrst eftir hrun er farin að átta sig örlítið. 30.11.2010 05:00 Ylræktarver við jarðgufuvirkjanir gjörbreytir orkunýtingu Sigurður Grétar Guðmundsson skrifar Í lok september birti Fréttablaðið grein eftir mig undir fyrirsögninni "Notkun á jarðgufu eingöngu til raforkuframleiðslu er hrikaleg rányrkja á auðlind“. Ég benti þar á að í tveimur jarðorkuverum er nýtingin til 30.11.2010 04:45 Þátttökulýðræði og menntun Ingibjörg Stefánsdóttir skrifar Í aðdraganda Stjórnlagaþings og reyndar allt frá Hruni hefur mikið verið rætt um lýðræði. Um þátttöku almennings i stjórnmálum og ákvarðanatöku. Það er spennandi umræða og mikilvæg. Hún hefur þó stundum verið dálítið einhliða. Mig langar að velta upp einu atriði sem þessu tengist en það er menntun. 30.11.2010 04:30 "Lauslát skellibjalla" María Gyða Pétursdóttir skrifar Hrekkjavaka er haldin hátíðleg víða um heim ár hvert. Hefðin er sú að fólk gangi í hús og bjóði fólki „grikk eða gott“ („trick-or-treating“), klæði sig í búninga og sæki búningapartí. Hátíðin er mjög vinsæl, þá sérstaklega í Bandaríkjunum. 30.11.2010 04:00 Halldór 30.11.2010 30.11.2010 16:00 Utanríkisstefna óskhyggjunnar Sverrir Jakobsson skrifar Núverandi ríkisstjórn hefur að ýmsu leyti sérstöðu á sviði utanríkismála enda stjórnarflokkarnir með mjög ólíka stefnu í þeim málaflokki. Þetta hefur verið áberandi í tengslum við Evrópusambandið og aðildarumsókn Íslands að því. Þetta á ekki síður við varðandi afstöðuna til NATO. 30.11.2010 05:00 Dauðaslys aldrei ásættanleg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Núllsýn í umferðarmálum gengur út á að ekki eigi að sætta sig við dauðaslys í umferðinni og allt skuli gert til að koma í veg fyrir að þau eigi sér stað. Þessa sýn kynnti Claes Tingvall yfirmaður umferðaröryggsideildar Trafikverket í Svíþjóð á Umferðarþingi í vikunni sem leið. 30.11.2010 04:00 Snú, snú Sigurður Árni Þórðarson skrifar Snýrðu aftur eða fram? Snýrðu baki og bossa í framtíðina? Fólk, sem hefur lent í lífsháska eða upplifað eitthvað sérstakt, nær stundum ekki að sleppa og halda lífinu áfram. Það er klossfast í fortíð og ferðafélagar þess eru bakþankar, eftirsjá og líka kvíði. Ætlum við að ganga afturábak inn í framtíðina eða í manndómi okkar að snúa okkur og opna fyrir nýja möguleika? 30.11.2010 04:00 Halldór 29.11.2010 29.11.2010 16:00 Af hverju kusu svo fáir? Ólafur Þ. Stephensen og ritstjóri skrifa Stjórnlagaþingið er merkileg tilraun í lýðræðislegum stjórnarháttum. Það er nýtt fyrir Íslendingum að geta farið framhjá stjórnmálaflokkunum við kosningar og að kjósa einvörðungu persónur, sem bjóða sig fram á eigin forsendum. Það er sömuleiðis nýtt fyrir okkur að kjósa þing sem hefur það 29.11.2010 08:36 Bestu manna yfirsýn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Minnihlutinn mætti. Meirihlutinn afþakkaði að taka þátt í Íslandssögunni. Meirihluti kjósenda hirti ekki um að velja sína fulltrúa til að setjast á rökstóla um það hvernig þjóðfélag skuli byggja hér upp á rústum sem eru ekki bara efnahagslegar heldur líka siðferðilegar, pólitískar, hugmyndalegar og lögfræðilegar. Um árabil höfum við fylgst með því 29.11.2010 08:32 Sama draugasagan Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Níundi áratugurinn, sumarbústaður á Norðurlandi, fimm manna fjölskylda og undarlegt lesefni í boði stéttarfélagsins. Ein bók þar á meðal sem var legið yfir langt fram eftir nóttu. Edgar Cayce og dálestrar hans um fyrri líf. 29.11.2010 08:27 Klíkusamfélagið - Flokksræðið gegn fólkinu - Vilmundur Gylfason – Úrbætur Eyjólfur Ármannsson skrifar Ef spurt er, hver ber ábyrgð á gangi mála í þingræðisríki? Hver ber ábyrgð á stjórnkerfi ríkisins? Hver á að gæta hagsmuna almennings og tryggja að ríkisvaldið sé ekki notað til að skerða eigur almennings? 29.11.2010 09:08 Útskriftargjöfin til háskólanema Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það setti að mér hroll, þegar ég sá auglýsinguna frá Bandalagi háskólamanna undir yfirskriftinni "útskriftargjöf til háskólanema“ og svo var mynd af farmiða til útlanda – en bara aðra leiðina. Er þetta sú leið, sem ríkisstjórnin vill fara? Búa til þjóðfélag , sem hrekur burt hæfasta og menntaðasta fólkið? 29.11.2010 08:45 Vonbrigði Andrés Helgi Valgarðson skrifar Ég á engin orð til að lýsa vonbrigðum mínum í dag. Ég vona að Íslendingar muni þennan dag næst þegar þeir kvarta undan stjórnarfarinu á Íslandi. 29.11.2010 08:42 Træbalismi eða jafnrétti Davíð Þór Jónsson skrifar Mér finnst eins og það sé dálítið á reiki um hvað er verið að kjósa í dag. Jú, það er verið að velja einstaklinga á stjórnlagaþing, samkomu sem á að gera drög að nýrri stjórnarskrá undir handleiðslu sérfræðinga á því sviði, samkvæmt niðurstöðum þjóðfundar í von um að Alþingi samþykki hana. Já, þetta er svona einfalt. Stjórnlagaþing er í raun nefnd sem nýtur leiðsagnar við 27.11.2010 05:45 Leikreglum breytt eftir á Þorsteinn Pálsson skrifar Hópur þingmanna hefur lagt fram tillögu um málshöfðun gegn fyrrum forsætisráðherra Breta vegna aðgerða hans gegn Landsbankanum haustið 2008. Meirihluti flutningsmanna greiddi fyrir tveimur mánuðum atkvæði með ákæru á hendur fyrrverandi forsætisráðherra Íslands fyrir að hafa ekki gripið til ráðstafana gegn Landsbankanum á því sama ári. 27.11.2010 03:00 Tækifærið til að breyta er núna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, sagði í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær að Árni Páll Árnason viðskipta- og efnahagsmálaráðherra, sem sagði fyrr í vikunni að hann vildi breyta landinu í eitt kjördæmi, ætti 27.11.2010 06:00 Vistvænar skreytingar á jólum Þorgeir Adamsson skrifar Löngum hefur verið til siðs að fólk heimsæki leiði ástvina sinna á aðventu og jólum. Í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma er jafnan mikil umferð aðstandenda á þessum tíma 27.11.2010 05:30 Skotveiðar fyrir fáa útvalda? Sindri Sveinsson skrifar Ýmislegt hefur verið ritað undanfarið um fyrirhugaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs sem og fyrirhugaða stækkun friðlands í og útfyrir Þjórsárver. Rót stækkunar friðlands Þjórsárvera er af mörgum talin vera til komin til höfuðs frekari virkjunarframkvæmdum á svæðinu. 27.11.2010 04:30 Eru leikskólastjórar óþarfir Anna Margrét Ólafsdóttir skrifar Ég er svo heppin að vera í skemmtilegasta starfi í heimi með stórkostlegum vinnufélögum. Á mínum vinnustað leika og starfa tæplega 100 manns á aldrinum 1 árs til 65 ára. 27.11.2010 04:30 Skjálfandi á beinunum vegna stjórnlagaþings Hjörtur Hjartarson skrifar Hlutverk stjórnlagaþings er, lögum samkvæmt, "að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins Íslands." 26.11.2010 15:13 Verkefni stjórnlagaþings Eyjólfur Ármannsson skrifar Til stjórnlagaþings er stofnað vegna nauðsynjar á endurskoðun á grundvelli íslenska stjórnkerfisins í kjölfar efnahagshrunsins í október 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis segir (s.46) að Alþingi og ríkisstjórn hafi skort burði og þor til að setja fjármálakerfinu skynsamleg mörk. Stjórnkerfi sem 26.11.2010 13:32 Halldór 26.11.2010 26.11.2010 16:00 Svikulir þingmenn Ástþór Magnússon skrifar Hefð hefur skapast á Íslandi fyrir því að þingmenn svíki kjósendur sína. Meira en 90% kosningaloforða eru svikin. 26.11.2010 15:53 Stjórnarskrá — samfélagssáttmáli Hjalti Hugason og Arnfríður Guðmundsdóttir skrifar Stjórnarskrá er gott og gilt íslenskt orð sem mörgum er ugglaust kært. Það er því líklega að flestra mati óþarft að setja við það spurningarmerki eða leita að öðru betra. Það ætti þó að ósekju mega bregða á leik með það, merkingu þess og andblæ. 26.11.2010 13:38 Hvað má framboð kosta? Ný nálgun, ný hugsun Hugmyndaauðgi og löngun til að láta gott af sér leiða fer ekki eftir þykkt buddunnar. Réttlætiskennd og dómgreind eykst ekki í réttu hlutfalli við bankainnistæður. 26.11.2010 13:29 Kjósið mig Eiríkur Mörk Valsson skrifar Ég hef áður gert grein fyrir helstu áherslumálum mínum við endurritun stjórnarskrár Íslands og stikla því á stóru nú. Ég legg áherslu á ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur, þannig að tiltekinn fjöldi kjósenda 26.11.2010 12:33 Hver á næsta leik, þjóðin eða þingið? Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Næstkomandi laugardag verður kosið til stjórnlagaþings. Þeir 25-31 þingmenn sem setjast á stjórnlagaþing munu undirbúa frumvarp að endurbættri stjórnarskrá. Þann 6. nóvember síðastliðinn fór fram Þjóðfundur þar sem 950 manns af landinu öllu, frá 18 til 91 ára, nánast jafnt hlutfall karla og kvenna vann tillögur sem hafa þarf til hliðsjónar í þeirri vinnu. 26.11.2010 11:59 Hví ekki tvö atkvæði á mann? Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Ég hef áður haldið því fram að kosningalög ættu að heyra undir almenna lagasetningu í stað þess að vera skilgreind í stjórnarskrá. Þess vegna er óþarfi að stjórnlagaþing mæli fyrir um nákvæma útfærslu á 26.11.2010 11:55 SEX Eíríkur Bergmann skrifar Um miðjan tíunda áratuginn sat ég í nefnd á vegum forsætisráðuneytsins sem átti að endurskoða kosningalögin. Ég var kornungur háskólastúdent en flestir samnefndarmanna voru stútungskarlar á þingi og viðleitni 26.11.2010 11:48 – og hvað svo ... Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Ég skrifaði um þrískiptingu valdsins – núverandi flækjustig í gær. Skrifin fjölluðu að mestu um hversu flókið samspil er í raun á milli valdhafa í núverandi stjórnarskrá, eiginlega finnst mér það of flókið satt að segja. 26.11.2010 11:44 Hvers vegna ætti þjóðin að skilja stjórnarskrána? Viktor Orri Valgarðsson skrifar Hvers vegna í ósköpunum ætti þjóðin að skilja stjórnarskrána? var ég spurður í einni af fjöldamörgum umræðum sem ég hef átt við efasemdarmenn um stjórnlagaþing. 26.11.2010 10:25 Gildi kosninganna: upplýsing eða auðvald? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Það var ljóst frá upphafi kosningabaráttunnar að það hámark sem Alþingi setti með lögum um kostnað frambjóðenda var allt of hár. Formaður stjórnlaganefndar, Guðrún Pétursdóttir, sú virðulega kona, sem bar hitann af undirbúningi kosninganna, lýsti því yfir að 2 milljónir króna væri allt of hátt þak og bað frambjóðendur um að vera hófsama. 26.11.2010 10:15 Hvítnar ekki þótt annan sverti Kristinn H. Gunnarsson skrifar Norður í Eyjafirði er stundum haft að orði að það hvítni enginn þótt annan sverti. Ritstjóri Fréttablaðsins hefur líklega ekki heyrt það. Hann svertir fjármálaráðherra landsins og þingmenn landsbyggðarkjördæmanna í skoðun miðvikudagsblaðsins fyrir Árbótarmálið. Ritstjórinn nýtur stuðnings viðskiptaráðherra í greiningu sinni, sem telur að gera þurfi landið að einu kjördæmi og losna við kjördæmapot. Hér er mikil hafvilla uppi. 26.11.2010 10:00 Stjórnlagaþing eða sjónarspil? Sveinn Valfells skrifar Stjórnlagaþing á Íslandi er löngu tímabært. Stjórnarskráin er leifar frá dönsku nýlendustjórninni sem velkst hefur í höndum hins spillta flokkakerfis um áratuga skeið án nauðsynlegra endurbóta. 26.11.2010 09:50 Allir á kjörstað á morgun Steinunn Stefánsdóttir skrifar Eftir nokkra deyfð í aðdraganda stjórnlagaþingskosninga hefur áhuginn góðu heilli tekið verulega við sér, þannig að búast má við góðri þátttöku í kosningunum á morgun. 26.11.2010 09:40 Annað herbergi í sama húsi Bergsteinn Sigurðsson skrifar Um helgina horfði ég á son minn spila fótbolta í Keflavík. Að mótinu loknu þurftum við að endasendast í Vesturbæinn. Ferðin tók 42 mínútur á löglegum hámarkshraða. Í kjölfarið fór ég að hugsa: til hvers í ósköpunum erum við með flugvöll í Reykjavík þegar það er annar flugvöllur í 40 mínútna fjarlægð? 26.11.2010 09:37 AGS og hagvöxturinn Magnús Orri Schram skrifar Það er auðvelt að kenna AGS um stöðu íslenskra heimila og fyrirtækja nú um stundir. Slíkur málflutningur er hins vegar ósanngjarn, enda þurfum við ekki sjóðinn til að segja okkur að jafnvægi milli tekna og gjalda ríkissjóðs er forsenda endurreisnar 26.11.2010 05:45 Davíð og DeCode Árni Alfreðsson skrifar Þjóðin er nú í naflaskoðun vegna hruns bankanna og hvað gerðist í aðdraganda þess. Í þessu samhengi er fróðlegt að rifja upp sögu Íslenskrar erfðagreiningar. 26.11.2010 05:00 Sjá næstu 50 greinar
Skynsemi eða óráðsía Þröstur Ólafsson skrifar Landsmenn hafa undanfarnar vikur orðið áheyrendur fordæmalausrar ofsóknarkrossferðar á hendur þeim fyrirætlunum að taka til í fjármálum ríkisins. Heilu auglýsingatímar ríkisútvarpsins hafa verið lagðir undir 1.12.2010 05:00
Tölvuglæpir og tölvuhernaður Ólafur Róbert Rafnsson skrifar Í Aftenposten þann 29. ágúst sl. er greint frá því að Öryggisráð Noregs (NSM) hafi í fyrsta sinn orðið vart við tölvuárás á orkufyrirtæki þar í landi en ekki er greint frá því hvaða fyrirtæki urðu fyrir barðinu á þessari árás. 1.12.2010 04:00
Kópavogur í verulegum fjárhagsvanda Arnþór Sigurðsson skrifar Það eru vond tíðindi í loftinu í Kópavogi enda liggur fyrir að skera niður rekstur bæjarfélagsins um 700 milljónir. Þjónusta bæjarfélagsins mun verða sett niður á öllum sviðum en þó er það sameiginleg niðurstaða að verja grunnþjónustuna með öllum tiltækum ráðum. 1.12.2010 03:00
El clásico Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég virðist ekkert hafa lært eftir allar þessar bandarísku bíómyndir sem ég hef séð í gegnum tíðina. Mér var þetta ljóst síðasta mánudagskvöld þegar ég var að horfa á El clasico með arabískum félögum mínum á krá nokkurri í bænum Priego de Córdoba á suður Spáni. 1.12.2010 05:00
Vinir Þórsmerkur stofna félag Hreinn Óskarsson skrifar Þórsmörk og Goðaland eru með fallegustu stöðum á landinu og þó víðar væri leitað. Þar er að finna fjölbreytt og stórbrotið landslag sem klætt er birkiskógum, straumhörðum ám, jöklum, eldfjöllum og nýrunnu hrauni. Fjölmargir gestir heimsækja þetta svæði bæði gangandi og akandi og er talið að milli 70 og 100 þúsund manns heimsæki svæðið árlega. 30.11.2010 05:30
Hneykslið í íslenskum stjórnmálum Hjörtur Hjartarson skrifar Í kjölfar hrunsins rak þjóðin ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar af höndum sér. Hrunstjórnina. Ráðherrar úr hrunstjórninni settust aftur í ríkisstjórn í kjölfarið. Það er hneykslið í íslenskum stjórnmálum. Þjóðin sem var í losti fyrst eftir hrun er farin að átta sig örlítið. 30.11.2010 05:00
Ylræktarver við jarðgufuvirkjanir gjörbreytir orkunýtingu Sigurður Grétar Guðmundsson skrifar Í lok september birti Fréttablaðið grein eftir mig undir fyrirsögninni "Notkun á jarðgufu eingöngu til raforkuframleiðslu er hrikaleg rányrkja á auðlind“. Ég benti þar á að í tveimur jarðorkuverum er nýtingin til 30.11.2010 04:45
Þátttökulýðræði og menntun Ingibjörg Stefánsdóttir skrifar Í aðdraganda Stjórnlagaþings og reyndar allt frá Hruni hefur mikið verið rætt um lýðræði. Um þátttöku almennings i stjórnmálum og ákvarðanatöku. Það er spennandi umræða og mikilvæg. Hún hefur þó stundum verið dálítið einhliða. Mig langar að velta upp einu atriði sem þessu tengist en það er menntun. 30.11.2010 04:30
"Lauslát skellibjalla" María Gyða Pétursdóttir skrifar Hrekkjavaka er haldin hátíðleg víða um heim ár hvert. Hefðin er sú að fólk gangi í hús og bjóði fólki „grikk eða gott“ („trick-or-treating“), klæði sig í búninga og sæki búningapartí. Hátíðin er mjög vinsæl, þá sérstaklega í Bandaríkjunum. 30.11.2010 04:00
Utanríkisstefna óskhyggjunnar Sverrir Jakobsson skrifar Núverandi ríkisstjórn hefur að ýmsu leyti sérstöðu á sviði utanríkismála enda stjórnarflokkarnir með mjög ólíka stefnu í þeim málaflokki. Þetta hefur verið áberandi í tengslum við Evrópusambandið og aðildarumsókn Íslands að því. Þetta á ekki síður við varðandi afstöðuna til NATO. 30.11.2010 05:00
Dauðaslys aldrei ásættanleg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Núllsýn í umferðarmálum gengur út á að ekki eigi að sætta sig við dauðaslys í umferðinni og allt skuli gert til að koma í veg fyrir að þau eigi sér stað. Þessa sýn kynnti Claes Tingvall yfirmaður umferðaröryggsideildar Trafikverket í Svíþjóð á Umferðarþingi í vikunni sem leið. 30.11.2010 04:00
Snú, snú Sigurður Árni Þórðarson skrifar Snýrðu aftur eða fram? Snýrðu baki og bossa í framtíðina? Fólk, sem hefur lent í lífsháska eða upplifað eitthvað sérstakt, nær stundum ekki að sleppa og halda lífinu áfram. Það er klossfast í fortíð og ferðafélagar þess eru bakþankar, eftirsjá og líka kvíði. Ætlum við að ganga afturábak inn í framtíðina eða í manndómi okkar að snúa okkur og opna fyrir nýja möguleika? 30.11.2010 04:00
Af hverju kusu svo fáir? Ólafur Þ. Stephensen og ritstjóri skrifa Stjórnlagaþingið er merkileg tilraun í lýðræðislegum stjórnarháttum. Það er nýtt fyrir Íslendingum að geta farið framhjá stjórnmálaflokkunum við kosningar og að kjósa einvörðungu persónur, sem bjóða sig fram á eigin forsendum. Það er sömuleiðis nýtt fyrir okkur að kjósa þing sem hefur það 29.11.2010 08:36
Bestu manna yfirsýn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Minnihlutinn mætti. Meirihlutinn afþakkaði að taka þátt í Íslandssögunni. Meirihluti kjósenda hirti ekki um að velja sína fulltrúa til að setjast á rökstóla um það hvernig þjóðfélag skuli byggja hér upp á rústum sem eru ekki bara efnahagslegar heldur líka siðferðilegar, pólitískar, hugmyndalegar og lögfræðilegar. Um árabil höfum við fylgst með því 29.11.2010 08:32
Sama draugasagan Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Níundi áratugurinn, sumarbústaður á Norðurlandi, fimm manna fjölskylda og undarlegt lesefni í boði stéttarfélagsins. Ein bók þar á meðal sem var legið yfir langt fram eftir nóttu. Edgar Cayce og dálestrar hans um fyrri líf. 29.11.2010 08:27
Klíkusamfélagið - Flokksræðið gegn fólkinu - Vilmundur Gylfason – Úrbætur Eyjólfur Ármannsson skrifar Ef spurt er, hver ber ábyrgð á gangi mála í þingræðisríki? Hver ber ábyrgð á stjórnkerfi ríkisins? Hver á að gæta hagsmuna almennings og tryggja að ríkisvaldið sé ekki notað til að skerða eigur almennings? 29.11.2010 09:08
Útskriftargjöfin til háskólanema Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það setti að mér hroll, þegar ég sá auglýsinguna frá Bandalagi háskólamanna undir yfirskriftinni "útskriftargjöf til háskólanema“ og svo var mynd af farmiða til útlanda – en bara aðra leiðina. Er þetta sú leið, sem ríkisstjórnin vill fara? Búa til þjóðfélag , sem hrekur burt hæfasta og menntaðasta fólkið? 29.11.2010 08:45
Vonbrigði Andrés Helgi Valgarðson skrifar Ég á engin orð til að lýsa vonbrigðum mínum í dag. Ég vona að Íslendingar muni þennan dag næst þegar þeir kvarta undan stjórnarfarinu á Íslandi. 29.11.2010 08:42
Træbalismi eða jafnrétti Davíð Þór Jónsson skrifar Mér finnst eins og það sé dálítið á reiki um hvað er verið að kjósa í dag. Jú, það er verið að velja einstaklinga á stjórnlagaþing, samkomu sem á að gera drög að nýrri stjórnarskrá undir handleiðslu sérfræðinga á því sviði, samkvæmt niðurstöðum þjóðfundar í von um að Alþingi samþykki hana. Já, þetta er svona einfalt. Stjórnlagaþing er í raun nefnd sem nýtur leiðsagnar við 27.11.2010 05:45
Leikreglum breytt eftir á Þorsteinn Pálsson skrifar Hópur þingmanna hefur lagt fram tillögu um málshöfðun gegn fyrrum forsætisráðherra Breta vegna aðgerða hans gegn Landsbankanum haustið 2008. Meirihluti flutningsmanna greiddi fyrir tveimur mánuðum atkvæði með ákæru á hendur fyrrverandi forsætisráðherra Íslands fyrir að hafa ekki gripið til ráðstafana gegn Landsbankanum á því sama ári. 27.11.2010 03:00
Tækifærið til að breyta er núna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, sagði í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær að Árni Páll Árnason viðskipta- og efnahagsmálaráðherra, sem sagði fyrr í vikunni að hann vildi breyta landinu í eitt kjördæmi, ætti 27.11.2010 06:00
Vistvænar skreytingar á jólum Þorgeir Adamsson skrifar Löngum hefur verið til siðs að fólk heimsæki leiði ástvina sinna á aðventu og jólum. Í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma er jafnan mikil umferð aðstandenda á þessum tíma 27.11.2010 05:30
Skotveiðar fyrir fáa útvalda? Sindri Sveinsson skrifar Ýmislegt hefur verið ritað undanfarið um fyrirhugaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs sem og fyrirhugaða stækkun friðlands í og útfyrir Þjórsárver. Rót stækkunar friðlands Þjórsárvera er af mörgum talin vera til komin til höfuðs frekari virkjunarframkvæmdum á svæðinu. 27.11.2010 04:30
Eru leikskólastjórar óþarfir Anna Margrét Ólafsdóttir skrifar Ég er svo heppin að vera í skemmtilegasta starfi í heimi með stórkostlegum vinnufélögum. Á mínum vinnustað leika og starfa tæplega 100 manns á aldrinum 1 árs til 65 ára. 27.11.2010 04:30
Skjálfandi á beinunum vegna stjórnlagaþings Hjörtur Hjartarson skrifar Hlutverk stjórnlagaþings er, lögum samkvæmt, "að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins Íslands." 26.11.2010 15:13
Verkefni stjórnlagaþings Eyjólfur Ármannsson skrifar Til stjórnlagaþings er stofnað vegna nauðsynjar á endurskoðun á grundvelli íslenska stjórnkerfisins í kjölfar efnahagshrunsins í október 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis segir (s.46) að Alþingi og ríkisstjórn hafi skort burði og þor til að setja fjármálakerfinu skynsamleg mörk. Stjórnkerfi sem 26.11.2010 13:32
Svikulir þingmenn Ástþór Magnússon skrifar Hefð hefur skapast á Íslandi fyrir því að þingmenn svíki kjósendur sína. Meira en 90% kosningaloforða eru svikin. 26.11.2010 15:53
Stjórnarskrá — samfélagssáttmáli Hjalti Hugason og Arnfríður Guðmundsdóttir skrifar Stjórnarskrá er gott og gilt íslenskt orð sem mörgum er ugglaust kært. Það er því líklega að flestra mati óþarft að setja við það spurningarmerki eða leita að öðru betra. Það ætti þó að ósekju mega bregða á leik með það, merkingu þess og andblæ. 26.11.2010 13:38
Hvað má framboð kosta? Ný nálgun, ný hugsun Hugmyndaauðgi og löngun til að láta gott af sér leiða fer ekki eftir þykkt buddunnar. Réttlætiskennd og dómgreind eykst ekki í réttu hlutfalli við bankainnistæður. 26.11.2010 13:29
Kjósið mig Eiríkur Mörk Valsson skrifar Ég hef áður gert grein fyrir helstu áherslumálum mínum við endurritun stjórnarskrár Íslands og stikla því á stóru nú. Ég legg áherslu á ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur, þannig að tiltekinn fjöldi kjósenda 26.11.2010 12:33
Hver á næsta leik, þjóðin eða þingið? Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Næstkomandi laugardag verður kosið til stjórnlagaþings. Þeir 25-31 þingmenn sem setjast á stjórnlagaþing munu undirbúa frumvarp að endurbættri stjórnarskrá. Þann 6. nóvember síðastliðinn fór fram Þjóðfundur þar sem 950 manns af landinu öllu, frá 18 til 91 ára, nánast jafnt hlutfall karla og kvenna vann tillögur sem hafa þarf til hliðsjónar í þeirri vinnu. 26.11.2010 11:59
Hví ekki tvö atkvæði á mann? Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Ég hef áður haldið því fram að kosningalög ættu að heyra undir almenna lagasetningu í stað þess að vera skilgreind í stjórnarskrá. Þess vegna er óþarfi að stjórnlagaþing mæli fyrir um nákvæma útfærslu á 26.11.2010 11:55
SEX Eíríkur Bergmann skrifar Um miðjan tíunda áratuginn sat ég í nefnd á vegum forsætisráðuneytsins sem átti að endurskoða kosningalögin. Ég var kornungur háskólastúdent en flestir samnefndarmanna voru stútungskarlar á þingi og viðleitni 26.11.2010 11:48
– og hvað svo ... Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Ég skrifaði um þrískiptingu valdsins – núverandi flækjustig í gær. Skrifin fjölluðu að mestu um hversu flókið samspil er í raun á milli valdhafa í núverandi stjórnarskrá, eiginlega finnst mér það of flókið satt að segja. 26.11.2010 11:44
Hvers vegna ætti þjóðin að skilja stjórnarskrána? Viktor Orri Valgarðsson skrifar Hvers vegna í ósköpunum ætti þjóðin að skilja stjórnarskrána? var ég spurður í einni af fjöldamörgum umræðum sem ég hef átt við efasemdarmenn um stjórnlagaþing. 26.11.2010 10:25
Gildi kosninganna: upplýsing eða auðvald? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Það var ljóst frá upphafi kosningabaráttunnar að það hámark sem Alþingi setti með lögum um kostnað frambjóðenda var allt of hár. Formaður stjórnlaganefndar, Guðrún Pétursdóttir, sú virðulega kona, sem bar hitann af undirbúningi kosninganna, lýsti því yfir að 2 milljónir króna væri allt of hátt þak og bað frambjóðendur um að vera hófsama. 26.11.2010 10:15
Hvítnar ekki þótt annan sverti Kristinn H. Gunnarsson skrifar Norður í Eyjafirði er stundum haft að orði að það hvítni enginn þótt annan sverti. Ritstjóri Fréttablaðsins hefur líklega ekki heyrt það. Hann svertir fjármálaráðherra landsins og þingmenn landsbyggðarkjördæmanna í skoðun miðvikudagsblaðsins fyrir Árbótarmálið. Ritstjórinn nýtur stuðnings viðskiptaráðherra í greiningu sinni, sem telur að gera þurfi landið að einu kjördæmi og losna við kjördæmapot. Hér er mikil hafvilla uppi. 26.11.2010 10:00
Stjórnlagaþing eða sjónarspil? Sveinn Valfells skrifar Stjórnlagaþing á Íslandi er löngu tímabært. Stjórnarskráin er leifar frá dönsku nýlendustjórninni sem velkst hefur í höndum hins spillta flokkakerfis um áratuga skeið án nauðsynlegra endurbóta. 26.11.2010 09:50
Allir á kjörstað á morgun Steinunn Stefánsdóttir skrifar Eftir nokkra deyfð í aðdraganda stjórnlagaþingskosninga hefur áhuginn góðu heilli tekið verulega við sér, þannig að búast má við góðri þátttöku í kosningunum á morgun. 26.11.2010 09:40
Annað herbergi í sama húsi Bergsteinn Sigurðsson skrifar Um helgina horfði ég á son minn spila fótbolta í Keflavík. Að mótinu loknu þurftum við að endasendast í Vesturbæinn. Ferðin tók 42 mínútur á löglegum hámarkshraða. Í kjölfarið fór ég að hugsa: til hvers í ósköpunum erum við með flugvöll í Reykjavík þegar það er annar flugvöllur í 40 mínútna fjarlægð? 26.11.2010 09:37
AGS og hagvöxturinn Magnús Orri Schram skrifar Það er auðvelt að kenna AGS um stöðu íslenskra heimila og fyrirtækja nú um stundir. Slíkur málflutningur er hins vegar ósanngjarn, enda þurfum við ekki sjóðinn til að segja okkur að jafnvægi milli tekna og gjalda ríkissjóðs er forsenda endurreisnar 26.11.2010 05:45
Davíð og DeCode Árni Alfreðsson skrifar Þjóðin er nú í naflaskoðun vegna hruns bankanna og hvað gerðist í aðdraganda þess. Í þessu samhengi er fróðlegt að rifja upp sögu Íslenskrar erfðagreiningar. 26.11.2010 05:00