Fleiri fréttir

Sparisjóðirnir í höndum fjárglæframanna

Eftir að íslenska bankakerfið hrundi fyrir um tveimur mánuðum hefur mikið af fólki fært viðskipti sín yfir til sparisjóðanna. Fólk leitar í öryggið á þessum óvissutímum og sparisjóðirnir eru þekktir fyrir að vera hófsamar fjármálastofnanir sem bera hag almennings fyrir brjósti. Mestur hefur flóttinn verið yfir til Byrs Sparisjóðs og tilkynntu stjórnendur hans um daginn að innlánaaukningin frá hruni bankanna væri komin upp í 60 milljarða. Eflaust spilar auglýsingaherferð Páls Óskars þar inn í en ég held að aðalástæðan sé samt sú að fólk lítur á Byr sem traustan og heiðarlegan sparisjóð.

Hver bjó naflann til?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Sjálfur Guð er efstur á baugi á heimilinu þessa dagana, þar sem tvær ungar systur eru að kynnast sögunni af fæðingu Jesúbarnsins. Systurnar finna heil ósköp til með litla barninu sem þurfti að fæðast í fjárhúsi af því að engan gististað var að finna.

Að byggja brú

Brýr eru stórkostleg uppfinning. Þær tengja saman lönd og landsvæði á snilldarlegan hátt.

Sársaukann út strax

Þorsteinn Pálsson skrifar

Aðeins eitt kom á óvart við endurskoðun fjárlaganna; að ekki skyldi gengið lengra í aðhaldsaðgerðum. Eftir samkomulaginu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn er stærstum hluta fjárlagavandans skotið á frest. Þetta er því aðeins byrjunin.

Aftur til samvinnu

Íslenskur almenningur situr nú í brunarústum óhefts kapítalisma. Hin ósýnilega hönd hins frjálsa markaðar var eftir allt saman ekkert ósýnileg, hún var hreinlega ekki til. Sýnin um að sífellt væri hægt að stækka kökuna með því að ýta undir græðgi einstaklinganna reyndist vera draumsýn, fals eitt þar sem engin raunveruleg verðmæti voru sköpuð. Óheftur kapítalismi er hruninn líkt og kommúnisminn í lok síðustu aldar.

Endurreisn á nýjum grunni

Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson skrifar

Á andartaki færðumst við Íslendingar úr því að vera í fremstu röð þjóða hvað lífsgæði áhrærir yfir í að leita alþjóðlegrar ásjár til þess að koma landinu úr efnahagslegri herkví og gera gjaldmiðilinn gjaldgengan. Þessi umskipti kalla á uppgjör, krafan um skýringar er ekki bara sjálfsögð og eðlileg, hún er nauðsynleg forsenda þess að við getum endurreist efnahagslífið á traustum grunni og komið sjálfu þjóðlífinu í eðlilegan farveg á ný.

Ímyndin

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í vikunni lýsti erlendur blaðamaður því sem miklum sannleika um ástandið á Íslandi, að hér væri fólk meira og minna að kaupa hrossakjöt, þurran fisk og gamlar DVD útgáfur af Söngvaseið. Þetta var haft til vitnis um að þjóðin væri við fátæktarmörk.

Mannréttindi kvenna ekki munaður

Nýlega var haldið 16 daga átak gegn kynbundu ofbeldi í 18. sinn. Með átakinu hefur frá 1991 verið unnið að því að draga kynbundið ofbeldi fram í dagsljósið sem mannréttindabrot en samtök um allan heim nýta það til að krefjast aðstoðar og stuðnings til handa fórnarlömbum ofbeldis,

Atvinna eða efniskaup?

Fái borgin lánsfé til framkvæmda er mikilvægt að það verði nýtt með sem bestum hætti, að framkvæmdirnar séu nauðsynlegar og að þeim sé forgangsraðað þannig að hlutfall efniskostnaðar sé sem minnst á móti launakostnaði, til að hægt sé að skapa sem flest störf

Helsjúkur hæringur

Sýkingin sem komin er upp í íslenska sumargotssíldarstofninum eru alvarleg tíðindi. Þau verstu sem dunið hafa á þjóðinni þegar sjávarútvegur er annars vegar, síðan hin „snjalla“ ríkisstjórn Íhalds og Samfylkingar ákvað að fara í þriðjungs skerðingu á þorskveiðum sumarið 2007.

Rannsóknir á kynferðis- og heimilisofbeldi

Stefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur frá stofnun embættisins verið að auka öryggi og öryggistilfinningu íbúa. Til þess að vinna að þessum mikilvægu markmiðum hefur verið horft til nokkurra lykilatriða á sviði löggæslu, eins og t.d. aukins sýnileika lögreglu og öflugrar hverfa- og grenndarlöggæslu.

Jólagjöf Íslendinga í ár

Benedikt S. Lafleur skrifar

Aðskilnaður löggjafarvalds og framkvæmdavalds er einn helsti hornsteinn lýðræðissamfélags. Það hlýtur því að sæta undrun að langflest lagafrumvörp skuli koma frá handhöfum framkvæmdavalds en ekki löggjafarvaldinu. Óhóflegt vald hefur í gegnum tíðina safnast saman á hendur örfárra manna sem hafa í raun mótað samtíð okkar og hagkerfi, þó þeir hafa jú haft meirihluta þings á bak við sig og vissulega sótt vald sitt upphaflega til þjóðarinnar.

Tvíþætt þörf jafn brýn

Á ferð í Eþíópíu í október fór ég um austurhluta landsins, hrjóstrugt nágrenni Jijigaborgar. Þar styður Hjálparstarf kirkjunnar nýtt verkefni á vegum Lútherska heimssambandsins af því að aðstæður þar eru ömurlegar og engin önnur hjálparstofnun er þar að verki.

Nýsköpun og ræktun frumkvöðla

Sigmundur Guðbjarnason skrifar

Á liðnum áratugum hafa Íslendingar af og til gert átak til að efla nýsköpun í atvinnulífi og leitað ýmissa leiða í þeim tilgangi. Viðleitnin hefur verið mest á tímum aflabrests og efnahagslægða en með batnandi hag hefur áhuginn á nýsköpun minnkað.

Hví að kjósa?

Bergsteinn Sigurðsson skrifar

Gott kvöld góðir gestir og verið velkomin í Útsvar. Þátturinn í kvöld verður með dálítið breyttu sniði. Einu sinni sprakk ríkisstjórn í beinni útsendingu, en nú verður ríkisstjórn mynduð í beinni útsendingu. Næstu þrjá föstudaga munu fjórir stjórnmálaflokkar keppa um hverjir komast í næstu stjórn. Þetta er í fyrsta sinn sem ríkisstjórn er valin með þessum hætti og kemur ýmislegt þar til, til dæmis sú staðreynd að það er víst ekki hægt að boða til aukakosninga um vetur og ekki síður sú staðreynd að RÚV bráðvantar ódýrt sjónvarpsefni eftir sársaukarfullan niðurskurð – ekki satt Þorgerður Katrín? Haha! Neinei, þetta er nú bara létt grín.“

Höfuðborg í herkví

Örn Sigurðsson skrifar

Vegna greinar Birnu Lárusdóttur 6.12. 2008 er bent á eftirfarandi: Flugvöllur í Vatnsmýri er aðalorsakavaldur þess að miðbær Reykjavíkur koðnaði niður, útþensla byggðar á höfuðborgarsvæðinu er stjórnlaus (135 km² svæði á við París og San Francisco), fæstir komast erinda sinna gangandi, grunnur nærþjónustu og Strætó hrundi, mestöll verslun er í „kringlum“, þar er nú bílasamfélag án hliðstæðu.

Sökudólgar og blórabögglar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar

Rækileg rannsókn hlýtur að fara fram á aðdraganda íslenska bankahrunsins, eins og Davíð Oddsson krafðist á Viðskiptaþingi á dögunum. Erfitt er að fela hana íslenskum mönnum vegna návígis og tengsla. Ef rannsóknin leiðir í ljós lögbrot, mistök eða stórfelld og vítavert gáleysi, ber að bregðast við samkvæmt því, höfða mál gegn lögbrjótum og víkja þeim, sem mistök gerðu eða voru sekir um gáleysi. Eftir slíka rannsókn geta kjósendur metið ábyrgð stjórnmálamanna, fremur en við æsingar síðustu vikna.

Veljum íslenskt og gerum betur

Þegar við veljum íslenska framleiðslu er verið að gera margt fleira í leiðinni en einungis að versla því það kemur svo margfalt inn í kerfið um leið. Þá er greitt fyrir vöru með pening sem skilar sér út í laun til þess sem vinnur við framleiðsluna.

Á bara að spila fyrri hálfleikinn?

Tryggvi Gunnarsson skrifar

Undanfarna mánuði hafa lögregluembættin á Norðurlandi verið í átaki vegna fíkniefna. Aldrei áður hafa komið upp fleiri fíkniefnamál og ekki hefur verið lagt hald á meira efni en í þessu átaki. Hafa lögreglumenn gert víðreist svo sem í skólum, heimavistum, pósthúsum, flugvöllum, heimilum og víðar. Það má því með sanni segja að átakið er að skila tilteknum árangri.

Kreppur fyrr og nú

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fjármálakreppur fylgja frjálsum markaðsbúskap líkt og farsóttir fylgja mönnum. Kreppurnar hafa orðið viðráðanlegri með tímanum eftir því sem þekkingunni á eðli þeirra og afleiðingum og réttum viðbrögðum við þeim hefur farið fram, en þær eru samt ekki úr sögunni. Lítum yfir sviðið.

Forvarnir

Dr. Gunni skrifar

Aumingja homo sapiens að vera svona ófullkominn. Hér velkjumst við á þrautagöngunni á milli lífs og dauða, hallærislega mannleg og asnaleg eithvað.

Stuðningur Norðurlanda dýrmætur

Auðunn Arnórsson skrifar

Ef og þegar til þess kemur að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu getur það reitt sig á að norrænu ESB-ríkin þrjú, Svíþjóð, Finnland og Danmörk, munu gera það sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að því að komið verði til móts við samningsmarkmið Íslendinga, þar með talið við sérlausn í sjávarútvegsmálum sem gæti falizt í að Íslandsmið (þar sem eru staðbundnir fiskistofnar sem ekki eru sameiginlegir lögsögu neins annars lands) verði skilgreind sem sérstakt fiskveiðistjórnunarsvæði innan sameiginlegrar sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins

Svar til riddara niðurrifsins

Svo virðist - eftir allt sem á undan er gengið - að Hallgrímur Helgason rithöfundur vilji halda áfram að rífa niður og eyðileggja. Í Fréttablaðinu 7. desember slær hann sig til riddara niðurrifsins og þykist vita allt betur en aðrir. Betur en Sjálfstæðisflokkurinn. Betur en Samfylkingin. Úthrópar þá sem eru að vinna þjóðinni allt til heilla. Og reynir að kynda undir pólitískri hatursumræðu á Íslandi ofan á allt annað.

Djúpt mat á ESB

Í leiðara Fréttablaðsins, þriðjudaginn 9. desember, skrifar Þorsteinn Pálson um ESB-umræðuna. Hann vill forðast slag­orðakenningar og vill dýpka umræðuna í breitt og málefnalegt mat á heildarhagsmunum þjóðarinnar.

Ár og dagar íslenskrar tónlistar

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Íslensk tónlist nýtur um þessar mundir meiri hylli hérlendis en áður hefur þekkst sé miðað við almenna útbreiðslu, flutning í útvarpi og sölu hljóm­diska. Um þessar mundir er hlutfall íslenskra hljómplatna allt að 90% miðað við sölu- og vinsældalista. Fyrir áratug var það hlutfall einungis um 30%.

Eru fordómar fyndnir?

Eitt af höfuðmarkmiðum samtakanna HIV-Ísland er að vinna gegn fordómum. Þess vegna nýtum við hvert tækifæri sem okkur gefst til að koma fram með ábyrgum hætti í fjölmiðlum.

Vörumerkið Ísland

Jón Kaldal skrifar

Orðspor Íslands og Íslendinga er ekki sérlega beysið úti í heimi þessa dagana. Þetta er auðvitað vond staða. Mun verra er þó að sjálfstraust þjóðarinnar virðist vera sigið niður að sjávarmáli.

Ofbeldi gegn konum kemur niður á næstu kynslóð

Konur njóta sérstakrar verndar undir alþjóðlegum mannúðarlögum. Engu að síður er kynbundið ofbeldi notað sem vopn á átakasvæðum - vopn sem ekki aðeins hefur áhrif á konurnar sem fyrir ofbeldinu verða heldur einnig á fjölskyldur þeirra, maka og börn. Kynbundið ofbeldi er klárt brot á mannúðarlögum, og ber að fordæma í hverri mynd sem það birtist.

Stóri bróðir enn á kreiki

Einar Már Jónsson skrifar

Frjálshyggjan hefur ýmsar ásjónur og sumar kannske nokkuð óvæntar. Frá ómunatíð hafa yfirvöld reynt að njósna sem vendilegast um þegna sína, sett á stofn leyniþjónustur ýmislegar og ráðið til þeirra menn með spæjarahæfileika.

Mannréttindayfirlýsingin 60 ára

Guðrún Dögg Guðmundsdóttir skrifar

Árið 1948, í kjölfar voðaverka heimsstyrjaldarinnar síðari, samþykkti alþjóðasamfélagið skjal sem ætlað var að leggja hornsteininn að nýrri heimsskipan.

Áttu nóg, áttu afgang?

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Landsins fjölsóttasti bloggari viðurkenndi það á mánudag: honum var þorrinn allur þróttur – svartsýnin sótti hann heim og settist upp í hans sálarranni.

Tíminn nýtist til að undirbúa kosningar

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Slökkviliðsstarfi á vegum ríkisins er lokið að mestu og brunavaktin tekin við. Bankarnir hafa verið teknir yfir og búið að koma á gjaldeyrishöftum sem verja krónuna frekara falli í bili. Við tekur einkennilegt tómarúm þar sem algjör óvissa virðist ríkja um hvaða stefnu skuli taka til framtíðar hjá þjóðinni.

Sjávarútvegurinn

Þorsteinn Pálsson skrifar

Umræðan um Evrópusambandsaðildina getur enn þróast í tvær áttir. Hún getur dýpkað í breitt málefnalegt mat á heildarhagsmunum. Hitt getur líka gerst að hún einfaldist í farvegi yfirborðskenndra slagorða.

Steinn í skó

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ég stóð mig að því að slökkva á sjónvarpinu um daginn þegar einhver ráðalaus ráðamaðurinn sat fyrir svörum. Ég var orðin hundleið á kreppunni.

Á aðventu

Jónína Michaelsdóttir skrifar

Það glaðnar til í skammdeginu þegar aðventan gengur í garð. Hugvitsamlegar ljósaskreytingar sjást hvarvetna, bæði í úthverfum og miðbænum og jólalögin hljómahvar sem maður kemur. Jólabækurnar vekja áhuga og eftirvæntingu og yfirleitt uppselt á tónleika kóra og einsöngvara. Um leið og þetta er tími amstur og anna, er þetta tími tilhlökkunar, gleði og vinafunda. En einkum og sér í lagi er þetta, og á að vera, gæðatími barna og fjölskyldulífs.

Einangrunarótti og þjóðremba

Íslendingar minntust 90 ára afmælis fullveldisins við býsna dapurlegar aðstæður. Sjálfan fullveldisdaginn gekk ríkisstjórnin með betlistaf í hendi land úr landi eins og verið hafði vikum saman frá því að forsætisráðherra tilkynnti að „þjóðargjaldþrot“ lægi við.

Samráð í stað einangrunar

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Viðvörunarbjöllurnar gullu með vaxandi þunga í aðdraganda bankahrunsins í haust. Þar voru hagfræðingar á ferð, bæði innlendir og erlendir, og einnig stjórnmálamenn og ýmsir aðrir sem gerðu sér grein fyrir því að íslenska fjármálaundrið væri ekki undur heldur nær því að vera tálsýn.

Nýja manngildið

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ekki dettur mér í hug að halda því fram að við séum öll samsek í hruninu en hitt er annað mál að samfélag okkar var sjúkt. Verðmætamatið var brenglað. Sameiginleg auðlind landsmanna sem nýtt hafði verið gegnum aldirnar af þjóðinni var afhent nokkrum fjölskyldum sem síðan tóku að rukka þá sem sjóinn vildu sækja fyrir aðgang. Þá var fjandinn laus.

Um sjúklingahótel

Ólafur Ólafsson skrifar

Það var ánægjulegt að lesa viðtal við Huldu Gunnlaugsdóttur, forstjóra Landspítalans, í Fréttablaðinu 21. nóvember sl., en þar viðraði hún hugmyndir um sjúklingahótel.

Mikilvægi leikskólans á umbrotatímum

Sverrir Sverrisson skrifar

Það er fátt sem virðist ganga með eðlilegum hætti þessa dagana. Bankar fallnir, fyrirtæki riða til falls og atvinnuleysi og fjöldagjaldþrot blasa við. Hver höndin upp á móti annarri og ásakanir og dylgjur fljúga um allt.

ESB, Bretar og við

Það er ljóst að Ísland sækir um aðild að ESB við fyrsta tækifæri. Þetta vita allir, bæði við, ESB og Bretar. ESB er eina lausnin úr þessu fyrir okkur, en við verðum að vara okkur mjög á Bretum. Þeir munu vísast vinna gegn okkur bak við tjöldin og gera okkur lífið leitt.

Þjóðin á að eiga bankana

Björgvin Guðmundsson skrifar

Einkavæðing bankanna mistókst. Sala Landsbankans og Búnaðarbankans til einkaaðila var algert klúður. Í fyrstu var ákveðið að hafa dreifða eignaraðild að einkavæddu bönkunum og að enginn mætti eiga meira en 3-5% eignarhlut.

Góðu stelpurnar

Gerður Kristný skrifar

Það voru þrjár stelpur í hverfinu mínu sem aldrei virtust fara út úr húsi svo þær væru ekki að hjálpa mæðrum sínum. Þær fóru út með ruslið fyrir þær, skruppu út í búð eða sátu yfir systkinum sínum á rólóvöllunum.

Úthlutum fleiri lóðum til ræktunar matjurta

Lilja Sigrún Jónsdóttir skrifar

Það er margt í deiglunni um þessar mundir og umræða samfélagsins nokkuð miðuð við hvað eigi að gera til skemmri tíma. Án þess að vilja gera lítið úr mikilvægi þess, er tilefni þessara skrifa hvað við gætum verið að gera núna, sem mun örugglega koma sér vel á næsta ári.

Persónukjör er ekki leiðin áfram

Svanborg Sigmarsdóttir skrifar

Persónukjör og einmenningskjördæmi virðist hávær krafa í hinu nýja Íslandi. Núverandi stjórnmálakerfi hafi brugðist, stjórnmálamennirnir og flokkarnir hafi brugðist og því verði að leita nýrra leiða til að velja stjórnmálafólk á hið háa Alþingi til að endurvekja traust á stjórnmálamönnum.

Sjá næstu 50 greinar