Atvinna eða efniskaup? 13. desember 2008 06:00 Fái borgin lánsfé til framkvæmda er mikilvægt að það verði nýtt með sem bestum hætti, að framkvæmdirnar séu nauðsynlegar og að þeim sé forgangsraðað þannig að hlutfall efniskostnaðar sé sem minnst á móti launakostnaði, til að hægt sé að skapa sem flest störf. Samfylkingin og Vinstri græn munu róa að því öllum árum að tryggja að mannaflsfrekar viðhaldsframkvæmdir fái forgang umfram stofnframkvæmdir með hlutfallslega miklum efniskostnaði. Framkvæmda- og eignasvið hefur fengið heimild til að taka 6 milljarða að láni til framkvæmda. Það lán verður að líkindum kostnaðarsamt fyrir borgina, vegna þeirra aðstæðna sem nú eru á lánamarkaði. Sá kostnaður er réttlættur með því að mikilvægt sé að halda uppi atvinnustigi. Það er því óásættanlegt að meirihlutinn hyggist ekki setja mannaflsfrekar framkvæmdir í forgang. Á framkvæmdasviði hefur verið unnin áætlun um mannaflsfrek viðhaldsverkefni. Um er að ræða 350 nauðsynleg viðhaldsverkefni á vegum borgarinnar sem samanlagt er áætlað að kosti 2,2 milljarða króna og að af þeirri upphæð fari rúmlega 1,4 milljarðar í launakostnað, sem gæti skapað allt að 400 ársstörf. En þessar framkvæmdir eru ekki inn í drögum að fjárhagsáætlun borgarinnar, 6 milljarða framkvæmdalánið á allt að fara í svokallaðar stofnframkvæmdir. Fulltrúar minnihlutans hafa ítrekað óskað eftir því framkvæmdir verði greindar eftir því hversu mannfrekar þær eru en án árangurs. Raunar var upplýst á síðasta fundi framkvæmdaráðs að það yrði ekki gert en að miða megi við að hvert starf kosti um 20 milljónir. Það má því gera ráð fyrir að hluti launa á móti efniskostnaði sé innan við 20%. Þetta þýðir að fyrir 6 milljarða lán verða aðeins sköpuð 300 ársverk. Á sama tíma er áætlun um framkvæmdir sem kosta 2,2 milljarða og skapa um 400 störf stungið undir stól. Að leggja áherslu á mannaflsfrekar framkvæmdir er yfirlýst stefna borgarinnar og einn af hornsteinum þverpólitískrar aðgerðaráætlunar hennar. Okkur ber skylda til að gera það sem við getum til að skapa atvinnu. Minnihlutinn í borgarstjórn mun ekki sætta sig við að framkvæmdaláni, sem borgin fær vonandi, verði að stærstum hluta ráðstafað í efniskaup. Höfundur er borgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Skoðun Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Sjá meira
Fái borgin lánsfé til framkvæmda er mikilvægt að það verði nýtt með sem bestum hætti, að framkvæmdirnar séu nauðsynlegar og að þeim sé forgangsraðað þannig að hlutfall efniskostnaðar sé sem minnst á móti launakostnaði, til að hægt sé að skapa sem flest störf. Samfylkingin og Vinstri græn munu róa að því öllum árum að tryggja að mannaflsfrekar viðhaldsframkvæmdir fái forgang umfram stofnframkvæmdir með hlutfallslega miklum efniskostnaði. Framkvæmda- og eignasvið hefur fengið heimild til að taka 6 milljarða að láni til framkvæmda. Það lán verður að líkindum kostnaðarsamt fyrir borgina, vegna þeirra aðstæðna sem nú eru á lánamarkaði. Sá kostnaður er réttlættur með því að mikilvægt sé að halda uppi atvinnustigi. Það er því óásættanlegt að meirihlutinn hyggist ekki setja mannaflsfrekar framkvæmdir í forgang. Á framkvæmdasviði hefur verið unnin áætlun um mannaflsfrek viðhaldsverkefni. Um er að ræða 350 nauðsynleg viðhaldsverkefni á vegum borgarinnar sem samanlagt er áætlað að kosti 2,2 milljarða króna og að af þeirri upphæð fari rúmlega 1,4 milljarðar í launakostnað, sem gæti skapað allt að 400 ársstörf. En þessar framkvæmdir eru ekki inn í drögum að fjárhagsáætlun borgarinnar, 6 milljarða framkvæmdalánið á allt að fara í svokallaðar stofnframkvæmdir. Fulltrúar minnihlutans hafa ítrekað óskað eftir því framkvæmdir verði greindar eftir því hversu mannfrekar þær eru en án árangurs. Raunar var upplýst á síðasta fundi framkvæmdaráðs að það yrði ekki gert en að miða megi við að hvert starf kosti um 20 milljónir. Það má því gera ráð fyrir að hluti launa á móti efniskostnaði sé innan við 20%. Þetta þýðir að fyrir 6 milljarða lán verða aðeins sköpuð 300 ársverk. Á sama tíma er áætlun um framkvæmdir sem kosta 2,2 milljarða og skapa um 400 störf stungið undir stól. Að leggja áherslu á mannaflsfrekar framkvæmdir er yfirlýst stefna borgarinnar og einn af hornsteinum þverpólitískrar aðgerðaráætlunar hennar. Okkur ber skylda til að gera það sem við getum til að skapa atvinnu. Minnihlutinn í borgarstjórn mun ekki sætta sig við að framkvæmdaláni, sem borgin fær vonandi, verði að stærstum hluta ráðstafað í efniskaup. Höfundur er borgarfulltrúi.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun