Mannréttindi kvenna ekki munaður 13. desember 2008 06:00 Nýlega var haldið 16 daga átak gegn kynbundu ofbeldi í 18. sinn. Með átakinu hefur frá 1991 verið unnið að því að draga kynbundið ofbeldi fram í dagsljósið sem mannréttindabrot en samtök um allan heim nýta það til að krefjast aðstoðar og stuðnings til handa fórnarlömbum ofbeldis, til að styrkja forvarnastarf og þrýsta á um breytingar á löggjöf til að bæta réttarstöðu þolenda. Átakið hefur einnig beint sjónum að því að alþjóðlegum mannréttindareglum sé beitt til að vinna gegn kynbundnu ofbeldi sem mannréttindabroti, heilbrigðisvandamáli og ógn við mannfrelsi og frið um allan heim. Margt hefur áunnist undanfarin ár í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi á Íslandi. Stjórnvöld hafa nýlega gert ítarlega aðgerðaáætlun gegn ofbeldi á heimilum og kynferðisofbeldi, fært hegningarlög til betra horfs og aðgerðaáætlun gegn mansali er í smíðum. Þá hafa Stígamót, Kvennaathvarfið og Neyðarmóttaka vegna nauðgana aðstoðað þúsundir kvenna sem beittar hafa verið kynbundnu ofbeldi með fulltingi hins opinbera og sveitarfélaganna. Íslenska þjóðin stendur nú frammi fyrir því að þurfa að forgangsraða og skera niður á mörgum sviðum. Brýnt er að fyrirhugaður niðurskurður bitni ekki á aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi og aðstoð við fórnarlömb sem nú þegar er afar þröngur stakkur skorinn. Rannsóknir sýna að efnahagsþrengingar geta leitt til aukins kynbundins ofbeldis og þegar leita fleiri konur til Kvennaathvarfsins en vant er. Stöndum vörð um mannhelgi og mannréttindi kvenna á þessum örlagatímum. Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi og aðstoð við þolendur er ekki munaður sem kasta má fyrir róða þegar skórinn kreppir. Höfundur er framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Nýlega var haldið 16 daga átak gegn kynbundu ofbeldi í 18. sinn. Með átakinu hefur frá 1991 verið unnið að því að draga kynbundið ofbeldi fram í dagsljósið sem mannréttindabrot en samtök um allan heim nýta það til að krefjast aðstoðar og stuðnings til handa fórnarlömbum ofbeldis, til að styrkja forvarnastarf og þrýsta á um breytingar á löggjöf til að bæta réttarstöðu þolenda. Átakið hefur einnig beint sjónum að því að alþjóðlegum mannréttindareglum sé beitt til að vinna gegn kynbundnu ofbeldi sem mannréttindabroti, heilbrigðisvandamáli og ógn við mannfrelsi og frið um allan heim. Margt hefur áunnist undanfarin ár í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi á Íslandi. Stjórnvöld hafa nýlega gert ítarlega aðgerðaáætlun gegn ofbeldi á heimilum og kynferðisofbeldi, fært hegningarlög til betra horfs og aðgerðaáætlun gegn mansali er í smíðum. Þá hafa Stígamót, Kvennaathvarfið og Neyðarmóttaka vegna nauðgana aðstoðað þúsundir kvenna sem beittar hafa verið kynbundnu ofbeldi með fulltingi hins opinbera og sveitarfélaganna. Íslenska þjóðin stendur nú frammi fyrir því að þurfa að forgangsraða og skera niður á mörgum sviðum. Brýnt er að fyrirhugaður niðurskurður bitni ekki á aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi og aðstoð við fórnarlömb sem nú þegar er afar þröngur stakkur skorinn. Rannsóknir sýna að efnahagsþrengingar geta leitt til aukins kynbundins ofbeldis og þegar leita fleiri konur til Kvennaathvarfsins en vant er. Stöndum vörð um mannhelgi og mannréttindi kvenna á þessum örlagatímum. Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi og aðstoð við þolendur er ekki munaður sem kasta má fyrir róða þegar skórinn kreppir. Höfundur er framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar