Fleiri fréttir

RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“
Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins.

Syngur um hve lífið er dýrmætt eftir að læknir kom auga á váboða í golfi
Hebbi var heldur betur minntur á hve dýrmætt lífið er á dögunum þegar hjartalæknir var með honum í golfi í sumar og tók eftir að því að ekki var allt með felldu.

Guðlaug og Albert eignuðust strák
Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir fyrirsæta eignuðust dreng í nótt.

Eurovision 2021 skal fara fram
Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa, í samstarfi við hollenskar sjónvarpsstöðvar, teiknað upp fjórar mismunandi sviðsmyndir, með tilliti til kórónuveirufaraldursins, til þess að tryggja að heimsfaraldurinn spilli ekki Eurovision-keppninni árið 2021.

Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You
Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann.

Bíóbíll RIFF á ferð um landið
Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð.

Paris Hilton kemur til dyranna eins og hún er klædd í nýrri heimildarmynd
Í vikunni kom út glæný heimildarmynd um raunveruleikastjörnuna Paris Hilton. Paris Hilton vakti fyrst fyrst athygli í þáttunum The Simple Life þar sem sýnt var frá lífi hennar og Nicole Richie.

Reykjanesbær býður landsmönnum frítt á Rokksafnið
Frítt verður á Rokksafn Íslands til áramóta í boði Reykjanesbæjar en bæjarráð tók ákvörðun þess efnis nýverið.

Vildu sýna á fallegan hátt líkamlega og andlega nánd milli karlmanna
Hljómsveitin Tvö dónaleg haust fagnar 30 ára starfsafmæli á þessu ári. Einnig slagar í tuttugu ár frá útkomu síðustu plötu sveitarinnar Mjög fræg geislaplata sem innihélt lög eins og Ljóti karlinn og Prakkararastrákur.

Sunneva Einars og Birta Líf fara yfir gleymd Hollywood pör í glænýjum hlaðvarpsþætti
Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir eru mættar til leiks á sviði hlaðvarpsins.

Frikki Dór og Jón keppa í því að vera falskir: „Hef ákveðið forskot eftir atvikið á Arnarhóli“
Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst í dag nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off.

Uppeldið hafði meiri áhrif en kynferðisofbeldið: „Ég þráði að vera elskuð“
Anna Katrín Snorradóttir tók þá ákvörðun á fullorðinsárum að slíta öll tengsl við foreldra sína. Hún segir að þessi ákvörðun hafi vakið undrun sumra og jafnvel hneykslan en hún hvetur fólk til þess að hætta meðvirkni með foreldrum sem standa sig ekki í stykkinu.

„Okkur líður rosalega eins og það hafi verið traðkað á okkur“
Georg Holm er bassaleikari Sigur Rósar sem gerir hann að einum frægasta Íslendingi fyrr og síðar. Samt sem áður er hann ótrúlega lítt þekkt andlit.

„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“
Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki.

Fimm mest sjokkerandi áheyrnaprufurnar
Skemmtiþættirnir Britain´s Got Talent eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum en þar má sjá Breta mæti í áheyrnaprufur og sýna listir sínar.

Ófyndnasti vinur Sveppa er að hans mati Eiður Smári
Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, mætti í Brennsluna í morgun á FM957 og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan.

Það sem Kylie Jenner geymir í töskunni
Raunveruleikastjarnan og milljarðamæringurinn Kylie Jenner birti í gær myndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún fer yfir það með fylgjendum sínum hvað sé ofan í töskunni hennar.

CBS framleiðir sjónvarpsþætti eftir Dimmu Ragnars
Sjónvarpsþáttaröð byggð á Dimmu eftir Ragnar Jónasson verður eitt fyrsta verkefnið sem framleiðslufyrirtækið Stampede og bandaríski sjónvarpsrisinn CBS Studios taka saman höndum um, samkvæmt nýundirrituðum samningi fyrirtækjanna.

Sterkari rödd og nýr vettvangur fyrir langveik og fötluð börn á Íslandi
Á þriðjudag hefur göngu sína á Vísi þátturinn Spjallið með góðvild og mun nýr þáttur birtast vikulega. Um er að ræða nýjan vettvang sem ætlað er að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni í samfélaginu.

„Hélt að ég myndi ekki vakna aftur“
Pálmi Gunnarsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Pálmi, sem er einn þekktasti tónlistarmaður Íslandssögunnar, segir í viðtalinu við Sölva meðal annars frá baráttunni við að reyna að hætta að drekka og dópa og hve margar tilraunir hann þurfti að gera.

Ólafur og Kristrún Heiða nýtt par
Ólafur Teitur Guðnason og Kristrún Heiða Hauksdóttir eru nýtt par. Þau greindu frá því í stöðufærslu á Facebook í gær.

Sorgin fer ekki heldur lifir með manni
Séra Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur og Ína Ólöf Sigurðardóttir frá Sorgarmiðstöð ræða um krabbamein og sorgarferlið. Kraftur gefur út hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein og þáttastjórnandi er Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir.

Varð fyrir líkamsárás út frá vinnunni
Að minnsta kosti tuttugu íslenskar konur selja erótískt eða klámfengið myndefni af sér á samfélagsmiðlinum Only Fans sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi.

„Maðurinn minn hefði ekki farið frá mér óléttri“
Söngkonan Þórunn Antonía var einstæð með dóttur sína fimm ára þegar hún eignaðist svo sitt annað barn fyrir ári síðan. Hún lenti í mikilli ástarsorg þegar þáverandi kærasti hennar yfirgaf hana þegar hún var komin fjóra mánuði á leið með barn þeirra.

Tæplega þriggja milljarða villa í Bel Air
Fasteignasjónvarpsmaðurinn Enes Yilmazer sýndi á dögunum frá einbýlishúsi í Bel Air hverfinu vinsæla.

Sirrý afhenti Líf og Krafti sex milljóna söfnunarfé göngunnar
Sirrý Ágústsdóttir afhenti á Kjarvalsstöðum í dag félögunum Líf og Krafti söfnunarféð vegna áheitagöngunnar Lífskraftur. Sirrý þveraði Vatnajökul ásamt hópnum Snjódrífunum í júní og

„Hvaða spurningar eru þetta eiginlega?“
Martin Hermannsson var á línunni frá Valencia á Spáni í Brennslunni á FM957 í morgun.

Plötuðu gestina í kynjaveislunni
Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eiga von á sínu fyrsta barni. Arna Petra heldur úti YouTube-rás þar sem hún hefur mestmegnis deilt myndböndunum frá ferðalögum um heiminn.

Ofurmennið Ómar er áttrætt í dag
Afmæliskveðjurnar hrannast upp til handa hinum ofurvinsæla Ómari Ragnarssyni.

Hvernig hönnunarteymi Kendall Jenner tók húsið hennar í gegn
Innanhúsarkitektarnir Kathleen Clements, Tommy Clements og Waldo Fernandez hönnuðu hús raunveruleikastjörnunnar Kendall Jenner í Los Angeles.

Sigga Beinteins selur 270 fermetra einbýlishús í Kópavogi
Söngkonan ástsæla Sigríður Beinteinsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Grundarsmára í Kópavogi á sölu.

„Er þeirrar skoðunar að þetta leysi níutíu prósent af öllum vandamálum heimsins“
Áhugi á ræktun iðnaðarhamps hefur farið vaxandi hér á landi að undanförnu en fyrr á þessu ári kynntu stjórnvöld ákveðna undanþáguheimild sem gerði innflutning og vörslu hampfræja til ræktunnar mögulega.

Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni
Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings.

Fallegt smáhýsi með einstaklega vel heppnuðu barnaleiksvæði
Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Cardi B og Offset skilja
Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset.

Birgitta Jónsdóttir selur ævintýraíbúðina
Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur sett íbúð sína í Sigtúninu á sölu.

Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröðinni af The Mandalorian
Streymisveitan Disney+ frumsýndi í dag nýja stiklu úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian en fyrsti þátturinn verður frumsýndur þann 30. október.

Tilfinningarík auglýsing frumsýnd strax á eftir frumraun Carole Baskin
Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð af Dancing with the stars fór í loftið í Bandaríkjunum í gær.

Tíu ára stúlka slær í gegn eftir að hafa skorað á Dave Grohl í trommueinvígi
Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari.

Steindi endaði upp á spítala með nikótíneitrun
Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr, er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Steindi, sem er löngu orðinn landsþekktur fyrir grín, söng og margt fleira, segir meðal annars í viðtalinu frá tímabilinu þegar hann lék í Undir Trénu.

Vonast til þess að bláa merkið fæli netníðingana frá
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens vonast til þess að blátt merki sem auðkennir Instagram-aðgang hans verði til þess að menn sem þóst hafa verið hann á samfélagsmiðlinum hætti að herja á konur og stelpur.

Grét mest þegar hún sagði fólki frá
Harpa Karen Antonsdóttir er 21 árs fótboltakona úr Haukum. Eftir að hafa klárað Menntaskólann við Sund ákvað hún ásamt vinum að fara í heimsreisu, ferðast vítt og breytt um Asíu áður en hún héldi áfram skólagöngu sinni.

„Ég fann ekki þessa rosalegu tengingu sem allir höfðu talað um“
Íris Ösp Benjamínsdóttir upplifði mikla vanlíðan í brjóstagjöfinni eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún segir að það sé mikilvægt að hlúa vel að andlegri líðan á meðgöngu og eftir fæðingu.

Sem barn langaði Gunnari Nelson að verða feitur þegar hann yrði stór
Bardagakappinn Gunnar Nelson mætti á dögunum í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 og svaraði nokkrum vel völdum spurningum.

Allt úr engu: Grasker, steik og pestó úr gömlum laufum
Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu.