Lífið

Sunneva Einars og Birta Líf fara yfir gleymd Hollywood pör í glænýjum hlaðvarpsþætti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sunneva Einars og Birta þekkja Hollywood heiminn vel og hafa mikinn áhuga á því sviði.
Sunneva Einars og Birta þekkja Hollywood heiminn vel og hafa mikinn áhuga á því sviði.

Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir eru mættar til leiks á sviði hlaðvarpsins.

Sunneva er einn allra vinsælasti áhrifavaldur landsins og er hún með yfir 45 þúsund fylgjendur á Instagram. Birta er með yfir fimm þúsund fylgjendur.

Þær byrjuðu í gær með hlaðvarpið Teboðið og í fyrsta þættinum fóru þær yfir þau gleymd ástarsambönd í Hollywood.

Hér að neðan má horfa á þáttinn.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.