Fleiri fréttir

Skapari Nágranna látinn

Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri.

Berfætt í Bangladess

Lára Jónasdóttir vinnur hjá Læknum án landamæra og hefur ferðast víða um heim starfs síns vegna. Hún er fædd í Reykjavík árið 1981 og ólst upp hjá foreldrum sínum í Árbænum. Hún hefur starfað að mannúðarmálum meðal annars í Suður-Súdan, Palestínu, Afganistan og Bangladess.

Safnaði og talaði við rusl í æsku

Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands.

Eru 107 ára í hljóm­sveitar­árum

Í kvöld er hljómsveitin Moses Hightower með tónleika í Háskólabíói þar sem öllu verður tjaldað til. Tónleikarnir hefjast aðeins seinna en til stóð vegna landsleiks Íslands og Frakklands.

Elskuð mest í heimi

Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook.

Siggi Hall lét Gumma Ben finna fyrir því

Að þessu sinni í Ísskápastríðinu var brugðið á það ráð að fá dómarana til að taka þátt. Siggu Hall og Gummi Ben mynduðu saman teymi og Eva Laufey var með Hrefnu Sætran í liði.

Leitaði aftur í rótina

Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir varð 37 ára í síðustu viku og gaf samdægurs út plötuna Rótina sem hún segir afrakstur þess að hafa gramsað í sjálfri sér en platan markar á sama tíma uppgjör og nýtt upphaf.

Bleik og blóði drifin dragt

Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, er ein áhrifamesta tískufyrirmynd 20. aldar. Ein þekktasta flíkin sem Jackie klæddist á sér þó grafalvarlega sögu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.