Fleiri fréttir

Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar

Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi.

Birta nýjar afmælismyndir af prinsinum

Breska konungsfjölskyldan birti í gær nýjar ljósmyndir sem teknar voru af Georg prins í tilefni hækkandi aldurs en prinsinn fagnar sex ára afmæli sínu í dag.

„Þessi á ekki séns í úlfagryfjunni“

Árið hefur verið stormasamt hjá meirihlutanum í Reykjavík. Dóra Björt Guðjónsdóttir, yngsti forseti borgarstjórnar í sögunni, segir frá áskorununum sem því hafa fylgt.

Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum

Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermar­sundi er slæmt.

Af háa brettinu í djúpu laugina

Tíminn læknar ekki öll sár,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, sem ræðir um líf sitt, störf og sáran missi. Flosi missti eiginkonu sína, Nínu, úr bráðahvítblæði fyrir nærri því sex árum.

Enginn pirraður á Kurt

Á þjóðvegum landsins hafa margir tekið eftir manni á traktor með áfast hjólhýsi. Þetta er hinn danski Kurt L. Frederiksen sem er að aka hringinn í kringum Ísland og upp um fjöll og firnindi.

DJ Muscleboy gefur út sumarslagarann Summerbody

Tónlistarfrömuðurinn, einkaþjálfarinn, útvarpsmaðurinn og metsöluhöfundurinn Egill Einarsson, þekktur undir listamannsnafninu DJ Muscleboy hefur nú loks gefið út nýtt lag fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem fram fer um Verslunarmannahelgina.

Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum

Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þæginda­rammans.

Vinsældirnar komu Inga á óvart

Ingi Bauer er einn heitasti "pródúserinn“ í dag og spilar á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Á morgun gefur hann út lagið Áttavilltur með þeim Chase Anthony og Ezekiel Carl.

Dragkeppni Íslands snýr aftur

Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2

Lét ókunnugan velja nýju klippinguna

"Ég myndi gera næstum hvað sem er fyrir frægðina,“ segir í þekktu lagi Stuðmanna en textabrotið á við um marga, víða um heim. Einn þeirra er Eric Tabach sem vinnur hjá Buzzfeed og birtir hvert fáránlega myndbandið á fætur öðru þar sem hann gerir eitthvað asnalegt.

Reyndu að skjóta niður fjarstýrðar flugvélar

Hugmyndaflug félaganna í Dude Perfect skortir svo sannarlega ekki, í mörg ár hafa þeir félagar Tyler, Garrett, Cody, Coby og Cory keppt sín á milli í allskonar þrautum og keppnum, nú var komið að því að fljúga fjarstýrðum flugvélum

Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins

Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans.

Hér stóð Sandfellskirkja

Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum.

Stríðsmenn Andans gefa Krýsuvík svitahof

Stríðsmenn andans ætla að gefa meðferðarheimilinu Krýsuvík svitahof. Svitahofið verður hluti af meðferð og verður opnað í lok júlí eða byrjun ágúst.

Sjá næstu 50 fréttir