Fleiri fréttir

Ferðast með söl og hvönn

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður er einn sjö Íslendinga sem tilnefndir eru til norrænu Emblu-matarverðlaunanna. Hann keppir í flokknum Miðlun um mat.

Svala skíthrædd í fyrsta þættinum

Þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Eyþórsson fara af stað með nýjan þátt á mánudagskvöldið á Stöð 2 og nefnist þátturinn Næturgestir.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir maí birtust í morgun.

Bríet gerir það gott í Hollywood

Bríet Kristjánsdóttir, eða Brie Kristiansen eins hún er kölluð á erlendri grundu, starfar sem leikkona í Hollywood og hefur gert það gott í sjónvarpsþáttum á borð við Life as a Mermaid, It Takes a Killer og Corrupt Crimes.

Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað

Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim.

Vorspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan.

Vorspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Hefur svo smitandi gleðiorku

Elsku Tvíburinn minn, það er svo sannarlega mikið að gerast í kortunum þínum, þú færð skýr skilaboð um velgengni, þú vekur athygli og það verða margir sem stóla á þig, en þú þarft bara að anda að þér pínulitlu kæruleysi til að sjá að þú hefur sungið sigurlagið í lífsins Eurovision.

Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni

Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning.

Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum

Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi.

Lífið gjörbreyttist eftir að Íris missti sjötíu kíló

Íris Valgeirsdóttir var orðin rúmlega 140 kíló þegar hún uppgötvaði að lífernið sem hún lifði væri hægt og bítandi að draga hana í gröfina. Hún vildi breyta um stefnu og öðlast bætt lífsgæði með betri heilsu.

Hödd og Skúli nýtt par

Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir og athafnamaðurinn Skúli Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur við veitingastaðina Subway, eru nýtt par.

Þurfti að skipta um skóla vegna eineltis

Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum.

Iceland Music News fylgir Hatara eftir í Ísrael

Fréttamiðillinn Iceland Music News birti í dag fyrsta þátt sinn af tuttugu þar sem fjallað verður um Eurovision í Ísrael og þátttöku íslensku hljómsveitarinnar Hatara í keppninni en eins og kunnugt er flytja þeir framlag Íslendinga í ár, lagið Hatrið mun sigra.

Sjá næstu 50 fréttir