Lífið

Bein útsending: Lenovo-deildin heldur áfram

Birgir Olgeirsson skrifar
Átta lið keppa í Lenovo-deildinni.
Átta lið keppa í Lenovo-deildinni. Fréttablaðið/ernir

Lenovodeildin heldur áfram göngu sinni í dag, en hún hófst fyrir viku. Í deildinni eigast við nokkur lið í tveimur leikjum. Annars vegar Counter StrikeGlobal Offensive og hins vegar League of Legends.

Í dag er League of Legends frá 19:30. Eins og alltaf verður allt í beinni á Twitch rás og á Vísi. 

Í kvöld mætast liðin Dusty og Kings klukkan 19:30 og svo Frozt gegn Old Dogs klukkan 20:30.

Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.