Fleiri fréttir

Fannst skemmtilegt að detta í sjóinn

Bjarni Þór er níu ára og mikill íþróttaáhugamaður. Hann æfir fótbolta og golf og í fyrrasumar fór hann á siglinganámskeið til að læra allt um siglingar og báta. Hann sagði Krakkasíðunni frá sjálfum sér og hvað hann gerði á námskeiðinu.

Fer seint í háttinn

Ólafur Geir Jónsson, plötusnúður og fyrrverandi herra Ísland, verður á ferð og flugi um helgina.

La vikinga lætur ekki að stjórn

Helen Halldórsdóttir varð ekkja með tvö ung börn 24 ára gömul. Hún tókst á við sorgina með því að fara í nám til Svíþjóðar og þaðan lá leiðin til Argentínu þar sem hún rekur tangóskóla og hannar tangóskó, auk þess að ferðast út um allan heim til að kenna og sýna tangó.

„Það er sexí að vera duglegur“

Sprottið hefur upp listavinnustofan Algera á Höfða sem hýsir þá listamenn sem þarfnast vinnuaðstöðu en Sunneva Ása og Ýmir Grönvold eru forsprakkar verkefnisins.

Jaðarsport er besta ræktin

Eva Dögg Lárusdóttir er sminka, hárgreiðslukona og flugmaður og hefur áhuga á hinum ýmsu jaðarsportum.

Náðu stjórn á hárinu með Frizz Ease

Hin margverðlaunaða FRIZZ EASE-lína fyrir úfið hár frá JOHN FRIEDA hefur fengið nýtt útlit og hefur fleiri vörum verið bætt við hana. Nýja serumið í línunni er nauðsynjavara fyrir allar konur.

Lungaskólinn að taka á sig mynd

Björt Sigfinnsdóttir vinnur að undirbúningi Lungaskólans, lýðháskóla sem settur verður á Seyðisfirði í september, en hún segir að hin ýmsu listform verði í forgrunni og að skólinn sé fín lausn fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt.

FM957 er 25 ára í dag

Á þessum degi hóf stöðin starfsemi í kjallara í húsnæði Fjölbrautarskólans við Ármúla.

Kvartar ekki yfir neinu

Selma Björnsdóttir söngkona, leikkona og leikstjóri fagnar fertugsafmæli sínu í dag.

Fyrstu tónleikar Bó í Hafnarfirði

Björgvin Halldórsson kemur fram á sínum fyrstu formlegu tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudagskvöld. Kóngurinn lofar flottum tónleikum.

Hlaut eftirsóttan Google-styrk

Helga Guðmundsdóttir hlaut fyrst íslenskra kvenna styrk Google til öflugra kvennemenda í tölvunarfræðum.

Konur verðlaunaðar

Women In Film 2014 Crystal + Lucy-verðlaunin afhent í Kaliforníu.

Hittu hinn eina sanna Hasselhoff

Steinar Saxenegger Sigurðarson og Ari Bragi Kárason hittu eitt af sínum átrúnaðargoðum í Barcelona á dögunum.

Áfengisneysla og uppgjör í fyrstu bók

Alma Mjöll Ólafsdóttir er 23 ára myndlistarkona og rithöfundur en fyrsta bók hennar, 10.01 Nótt, fjallar um ferðalag ungs fólks um óravíddir djammsins.

"Við syngjum ekkert bull“

Bartónar kallast karlakór Kaffibarsins en þeir halda sína fyrstu sumartónleika í kvöld ásamt fleiri tónlistarmönnum og rennur allur ágóði beint til Stígamóta.

Hjóluðu á Sónar frá Berlín til Barcelona

Félagarnir Rafn Erlingsson og Helgi Ragnar Jensson tóku þá óvenjulegu ákvörðun að hjóla á tónleikahátíðina Sónar Barcelona frá Berlín. Það tók þá sex vikur að komast á leiðarenda en alls hjóluðu þeir heila 2.500 kílómetra.

Leikstýrir verki á hátíð í London

Hera Fjölnisdóttir er búsett í London þar sem hún stundar leiklistar- og leikstjórnarnám. Hún leikstýrir verki á listahátíð sem fram fer í London um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir