Lífið

Konur verðlaunaðar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Women In Film 2014 Crystal + Lucy-verðlaunin voru afhent í Kaliforníu í gærkvöldi.

Verðlaunin hafa verið afhent árlega síðan árið 1977 og heiðra konur í samskipta- og fjölmiðlageiranum.

Meðal þeirra sem hlutu verðlaunin í ár voru leikkonan Cate Blanchett og Scandal-stjarnan Kerry Washington.

Rose Byrne í samfestingi frá Max Mara.
Cate Blanchett.
Kerry Washington í kjól frá Sportmax og hælum frá Christian Louboutin.
Eva Longoria í samfestingi frá Max Mara.
Lake Bell í kjól frá Max Mara.
Joely Fischer.
Sandra Taylor.
Maggie Gyllenhaal.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.