Borgin hefur iðað af lífi undanfarna sólskinsdaga en ljósmyndari Lífsins fór á stúfana og myndaði áhugavert fólk á blíðviðrisdegi sem flest var komið í heimsókn til Íslands til að kynnast landi og þjóð.
Guida Javier var flottur í tauinu.Deon Whiskey frá Bandaríkjunum.Denise Wiedermann frá Þýskalandi.Tobias Kaufmann frá Þýskalandi.James Fallama frá Síerra Leóne.Kara Guðmundsdóttir.Eva Kaljurand frá Eistlandi.Harry Ome frá Ástralíu.