Hittu hinn eina sanna Hasselhoff Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. júní 2014 15:30 Ari Bragi, Hasselhoff og Steinar Saxenegger njóta lífsins í Barcelona. Mynd/Einkasafn „Við vorum bara í góðum fíling á rosa fínu hóteli þegar að við rákum augun í hinn eina sanna Hasselhoff og það kom auðvitað ekkert annað til greina en að fá mynd með meistaranum,“ segir Steinar Sigurðarson, betur þekktur sem Saxenegger, en hann og Ari Bragi Kárason birtu mynd af sér með hinum eina sanna David Hasselhoff á facebook fyrir skömmu. Steinar og Ari Bragi, sem staddir eru í Barcelona þessa dagana, eru báðir þekktir blásturshljóðfæraleikarar. Steinar leikur á saxófón og Ari Bragi á trompet og leika þeir báðir með hinum ýmsum hljómsveitum. Myndin hefur að sjálfsögðu fengið talsverða athygli, enda Hasselhoff mikil goðsögn og átrúnaðargoð margra. „Hann var mjög kurteis og fínn náungi, hann er líka í mjög góðu formi kallinn,“ bætir Steinar við. Hann og Ari Bragi eru miklir íþróttamenn fyrir utan tónlistarlífið og er Ari Bragi til dæmis Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum, tvöfaldur Íslandsmeistari í róðri, æfir Crossfit og æfi nú einnig spretthlaup. Steinar Saxenegger er einkaþjálfari og er einnig margfaldur meistari í hinum ýmsu mótum þrekmótaraðarinnar. Hann hefur einnig sett mörg met í innanhús róðri, og sigraði parakeppni í Boot Camp fyrir skömmu. „Við æfum daglega hérna, það hefði samt verið gaman að rífa aðeins í lóðin með kallinum en það gafst ekki tími í slíkt.“ Hann segir þó að þeir hafi lítið náð að spjalla saman enda Hasselhoff umsetin stjarna. „Það hefði verið gaman að ræða aðeins við hann en við rekumst kannski á hann síðar í ferðinni okkar." Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
„Við vorum bara í góðum fíling á rosa fínu hóteli þegar að við rákum augun í hinn eina sanna Hasselhoff og það kom auðvitað ekkert annað til greina en að fá mynd með meistaranum,“ segir Steinar Sigurðarson, betur þekktur sem Saxenegger, en hann og Ari Bragi Kárason birtu mynd af sér með hinum eina sanna David Hasselhoff á facebook fyrir skömmu. Steinar og Ari Bragi, sem staddir eru í Barcelona þessa dagana, eru báðir þekktir blásturshljóðfæraleikarar. Steinar leikur á saxófón og Ari Bragi á trompet og leika þeir báðir með hinum ýmsum hljómsveitum. Myndin hefur að sjálfsögðu fengið talsverða athygli, enda Hasselhoff mikil goðsögn og átrúnaðargoð margra. „Hann var mjög kurteis og fínn náungi, hann er líka í mjög góðu formi kallinn,“ bætir Steinar við. Hann og Ari Bragi eru miklir íþróttamenn fyrir utan tónlistarlífið og er Ari Bragi til dæmis Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum, tvöfaldur Íslandsmeistari í róðri, æfir Crossfit og æfi nú einnig spretthlaup. Steinar Saxenegger er einkaþjálfari og er einnig margfaldur meistari í hinum ýmsu mótum þrekmótaraðarinnar. Hann hefur einnig sett mörg met í innanhús róðri, og sigraði parakeppni í Boot Camp fyrir skömmu. „Við æfum daglega hérna, það hefði samt verið gaman að rífa aðeins í lóðin með kallinum en það gafst ekki tími í slíkt.“ Hann segir þó að þeir hafi lítið náð að spjalla saman enda Hasselhoff umsetin stjarna. „Það hefði verið gaman að ræða aðeins við hann en við rekumst kannski á hann síðar í ferðinni okkar."
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira