Fleiri fréttir

Raftónlistar-ævintýri

Möller um landið er eitt verkefnanna sem hlutu styrk frá tónlistarsjóði Kraums í gær.

Söngelskir félagar í heimsreisu

Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson ferðast um heiminn og semja lög í hverju landi um upplifun sína til að skapa minningar. Lögin eru orðin fjögur.

Líður eins og í framhjáhaldi

Guðrún Eva Mínervudóttir semur texta við tónverk Skúla Sverrissonar sem frumflutt verður af Ólöfu Arnalds á Tectonics-hátíð Sinfóníu Íslands í Hörpu í kvöld.

Sölvi rær á ný mið

Sölvi Tryggvason hættur í þeirri tegund dagskrárgerðar sem hann hefur unnið við síðustu ár.

Of Monsters and Men biðja um hjálp

Hljómsveitin Of Monsters and Men vinnur nú hörðum höndum þessa dagana við lagasmíðar og vill fá aðstoð aðdáenda sinna við þá vinnu

Ógnvekjandi draugafjölskylda í Vogum

Förðunarfræðingarnir Selma Hafsteinsdóttir og Ástrós Erla Benediktsdóttir unnu að draugalegri myndatöku ásamt Arnþóri Birkissyni ljósmyndara.

Gjörbreytt Beyonce

Bandaríska söngkonan Beyonce Knowles, 32 ára, er ljóshærð með stutt hár í tímaritinu Out sem kemur út í maí mánuði. Eins og sjá má er söngkonan gjörbreytt en stórglæsileg engu að síður.

Sjá næstu 50 fréttir