Konur ættu að vera í lykilhlutverkum í kvikmyndabransanum Marín Manda skrifar 10. apríl 2014 13:30 Dögg Mósesdóttir, verkefnastjóri fyrir verkefnið Doris Film á Íslandi og Wift (Women in Film and Television) Dögg Mósesdóttir hvetur konur til að taka þátt í handritasamkeppni á vegum Doris Film og Wift til að auka vægi kvenna í kvikmyndum. „Okkar vantar fleiri sögur um konur. Þær hafa kannski ekki fengið næga félagslega hvatningu til að segja frá reynslu sinni því skilaboðin hafa oft verið sú að sagan sem karlmenn segi sé mikilvægari. Því þarf að hvetja þær áfram,“ segir Dögg Mósesdóttir, verkefnastjóri Doris Film-verkefnisins á Íslandi og Wift (Women in Film and Television) sem nú standa fyrir handritasamkeppni fyrir konur á öllum aldri. „Þetta verkefni byrjaði árið 1999 í Svíþjóð þegar óskað var eftir handritum eftir konur og bárust yfir 400 handrit. Það var svolítið þvert á það sem Kvikmyndasjóður hafði sagt, að konur væru ekki í því að skrifa handrit,“ segir Dögg og heldur áfram: „Þau verkefni sem verða valin núna eiga eftir að njóta sín mjög vel og munu gera sitt til að auka vægi kvenna innan kvikmyndageirans en sem betur fer er heimurinn að vakna til meðvitundar og óskað er eftir sögum sögðum frá sjónarhóli kvenna.“ Handritasamkeppnin er opin öllum konum og er beðið um eina tillögu að stuttmyndahandriti sem fyllir A4-blað. Keppnin er nafnlaus í fyrstu umferð og skilafrestur er til 1. maí næstkomandi. Rafrænt umsóknareyðublað og nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Wift á Íslandi, wift.is, undir „um Doris“. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Dögg Mósesdóttir hvetur konur til að taka þátt í handritasamkeppni á vegum Doris Film og Wift til að auka vægi kvenna í kvikmyndum. „Okkar vantar fleiri sögur um konur. Þær hafa kannski ekki fengið næga félagslega hvatningu til að segja frá reynslu sinni því skilaboðin hafa oft verið sú að sagan sem karlmenn segi sé mikilvægari. Því þarf að hvetja þær áfram,“ segir Dögg Mósesdóttir, verkefnastjóri Doris Film-verkefnisins á Íslandi og Wift (Women in Film and Television) sem nú standa fyrir handritasamkeppni fyrir konur á öllum aldri. „Þetta verkefni byrjaði árið 1999 í Svíþjóð þegar óskað var eftir handritum eftir konur og bárust yfir 400 handrit. Það var svolítið þvert á það sem Kvikmyndasjóður hafði sagt, að konur væru ekki í því að skrifa handrit,“ segir Dögg og heldur áfram: „Þau verkefni sem verða valin núna eiga eftir að njóta sín mjög vel og munu gera sitt til að auka vægi kvenna innan kvikmyndageirans en sem betur fer er heimurinn að vakna til meðvitundar og óskað er eftir sögum sögðum frá sjónarhóli kvenna.“ Handritasamkeppnin er opin öllum konum og er beðið um eina tillögu að stuttmyndahandriti sem fyllir A4-blað. Keppnin er nafnlaus í fyrstu umferð og skilafrestur er til 1. maí næstkomandi. Rafrænt umsóknareyðublað og nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Wift á Íslandi, wift.is, undir „um Doris“.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira