Fleiri fréttir

Hvar er besti díllinn í bænum?

Fyrir skömmu gekk nýtt ár í garð og eru slík tímamót oft hugsuð til ýmissa breytinga. Margir setja sér það markmið að koma sér í betra form og þess vegna kíkti Fréttablaðið á það mikla framboð sem er af líkamsrækt á landinu.

Festist vegna fálkaorðunnar

Soffía Vagnsdóttir ferðaðist frá Bolungarvík til að fá afhenta fálkaorðu. Hún festist í höfuðborginni vegna ófærðar en ferðalagið heim tók þrettán tíma.

Strengdi ömurleg áramótaheit

Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands, er smekkmanneskja á mat og drykk og vinnur nú að sinni fyrstu matreiðslubók. Hún strengdi sama áramótaheitið árum saman en breytti til í ár.

Kaupir húsmuni frekar en föt

Tinna Pétursdóttir hönnuður er stöðugt að breyta til á heimilinu. Hún safnar í kringum sig persónulegum munum og forðast tískubylgjur.

Ættarsagan er innblásturinn

Margrét Halldórsdóttir prjónar peysur úr einbandi og sækir innblásturinn til ömmu sinnar og langömmu sem bjuggu á Vatnsleysuströnd.

Eva Laufey barnshafandi

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sjónvarpskona og ástríðukokkur með meiru er barnshafandi.

Sjáðu þetta - hún er 64 ára gömul

,,Þú ert aldrei of gamall til að láta drauma þína rætast," segir Diana Nyad, 64 ára, fyrsta manneskjan til að synda frá Kúbu til Flórída í meðfylgjandi myndskeiði.

Pósar í Osló - myndband

,,Ég er að læra sálfræði og er svo á samning hjá módelskrifstofu hérna. Það var að koma út fashion film eftir flottan ljósmyndara hérna í Oslo, Tor Orset, og svo er ég að fara í myndatöku í enda mánaðarins fyrir blað hérna," segir Lilja Ingibjargardóttir.

Rakettan á Loft á Loftinu - MYNDIR

Jón Atli Helgason, Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir, Edda Pétursdóttir, Elli Egilsson og Björn Jörundur voru meðal gesta í áramótapartýi á Loftinu í Austurstræti.

Charlie Sheen kvæntist á Íslandi

Leikarinn og óþekktarormurinn Charlie Sheen tjáði fyrir skömmu á samskiptamiðlinum Twitter að hann hefði gift sig hér á landi

Hver er Jerome Jarre?

Jerome Jarre gerði allt vitlaust í Smáralindinni í dag, en hver er maðurinn?

Hætt saman

Harry Potter-stjarnan Emma Watson er á lausu.

Sjá næstu 50 fréttir