Lífið

Setti ástarjátningar á Instagram 98 daga í röð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Zach og Emily.
Zach og Emily.
Þegar Emily Ahlenius, kærasta Zach Hindes, flutti frá Georgiu til Wisconsin fann Zach góða leið til að minna hana á að hún væri ástin í lífi hans.

Zach setti daglega mynd á Instagram í 98 daga og innihéldu allar myndirnar ástarjátningar og gullhamra.

Hann deildi síðustu myndinni á afmælisdegi Emily í desember og þá voru skilaboðin einföld: „Mig langar til að kvænast þér.“

Emily var í skýjunum með uppátækið - þá sérstaklega síðustu skilaboðin.

Eitt skilaboðanna.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.