Lífið

Sjáðu þetta - hún er 64 ára gömul

Ellý Ármanns skrifar
,,Þú ert aldrei of gamall til að láta drauma þína rætast," segir Diana Nyad, 64 ára, fyrsta manneskjan til að synda frá Kúbu til Flórída í meðfylgjandi myndskeiði sem þú ættir að gefa þér tíma til að horfa á ef þú leitast við að bæta þig á einhvern hátt eða ert að setja þér markmið svona í upphafi árs.

Sundferðin reyndi mikið á Diönu sem er engin furða en hún náði að synda leiðina samfleytt í 53 klukkustundir eftir fjórar misheppnaðar tilraunir.  Eins og sjá má í myndbandinu var lykillinn að árangri Diönu samvinna margra aðila. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.