Lífið

Svona tekur Hollywood-brúður sig til á stóra daginn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Big Bang Theory-stjarnan Kaley Cuoco gekk að eiga sinn heittelskaða Ryan Sweeting á gamlárskvöld.

Hún deilir myndbandi af brúðkaupsundirbúningnum með aðdáendum sínum þar sem make up artistinn Jamie Greenberg fer yfir hvaða vörur hún notaði til að farða Kaley. Þá sést einnig hvernig hárstílistinn Faye Woods meðhöndlaði hár brúðarinnar.

Í lok myndbandsins sést síðan þegar Kaley og Ryan játuðust hvort öðru.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.