Lífið

Evander Holyfield í handsnyrtingu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Boxarinn Evander Holyfield er ein af stjörnunum í raunveruleikaþáttunum Celebrity Big Brother í Bretlandi.



Í nýjasta þættinum er hann hlekkjaður við húsfélaga sinn, Apprentice-stjörnuna Luisu Zissman. Luisu líst ekkert á neglur boxarans og ákveður að taka hann í handsnyrtingu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.