Fleiri fréttir

Dóri spáði rétt um eigin framtíð

Halldór Halldórsson sendi sjálfum sér bréf þegar hann var í áttunda bekk grunnskóla. Í bréfinu spáði hann um framtíð sína og var nokkuð sannspár.

Frækin hafmeyja í fjörðum

Ferðafræðingurinn Boga Kristín Kristinsdóttir strengdi verðugt áramótaheit um áramótin 2012 og 13 en það var að synda 50 metra í 50 fjörðum á 50. aldursári sínu.

Magnaðar fæðingarmyndir

Erna Hrund Hermannsdóttir förðunarfræðingur og bloggari á trendnet.is bloggar sínu mikilvægustu færslu hingað til.

SMART-ari markmið svo að draumarnir rætist

Margir setja sér stórkostleg markmið og ýmis fyrirheit í byrjun árs. Bættur lífsstíll, að eyða meiri tíma með fjölskyldunni, að elska náungann og rækta hugann. Hver eru þín markmið fyrir 2014?

Völvuspá Lífsins 2014 - Eftir höfðinu dansa limirnir

Völva Lífsins lítur yfir komandi ár og spáir nýjum tækifærum, heiftarlegum náttúruhamförum, ferðamannastraumi til Íslands sem aldrei fyrr, mannskaða, ráðaleysi í stjórnmálum, íþróttaafrekum, veikindum, kærleik og nýjum erfingjum fræga fólksins.

Hættir saman

Söngvarinn Ricky Martin byrjar nýja árið á lausu.

Mugison drepur í

Tónlistarmaðurinn Mugison ákvað að drepa í fyrir fullt og allt um áramótin. Pétur Georg Markan stendur þétt við bakið á vini sínum í þessu erfiða verkefni.

Bruno Mars hlýtur vafasaman heiður

Tónlist Bruno Mars var ólöglega hlaðið niður 5.8 milljón sinnum frá janúar 2013 þar til í desember, sama ár, samkvæmt Musicmetric.

Sigur Skálmaldar

Árið hefur verið viðburðarríkt hjá Skálmöld og var lokahnykkurinn á árinu að platan Skálmöld og Sinfó seldist upp á örfáum dögum, 4.700 eintök á 4 dögum.

Ben Stiller elskar Ísland

Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum.

Walter Mitty frumsýnd á morgun

Kvikmyndin The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 3. janúar, og óhætt er að segja að mikil eftirvænting ríki meðal landsmanna.

Sjá næstu 50 fréttir