Lífið

Hollywood-stjarna í hnapphelduna

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikarinn Justin Bartha gekk að eiga einkaþjálfarann Liu Smith á Havaí á laugardaginn.

Aðeins tuttugu gestir voru viðstaddir og var leikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar Jim Toth meðal þeirra.

Justin bað Liu í maí á síðasta ári þegar þau voru í fríi í Big Sur í Kaliforníu en þau hittust fyrst í Pilates-tíma í líkamsræktarstöðinni Equinox í Los Angelest.

Allir kátir.
Lia ljómaði í fallegum kjól.
Leikarinn Jesse Eisenberg var meðal gesta.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.